Tíminn - 16.10.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.10.1975, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 16. október 1975 TÍMINN 13 Síldveiðar í Norðursjó: Loftur Baldvins- son EA hæstur gébé—Rvlk — Loftur Baldvinsson EA er enn aflahæstur islenzku siidveiðiskipanna, sem stunda veiðar i Norðursjó og selja afla sinn I Danmörku. Um slðustu helgi nam afli skipsins 1.131.572 lestum að verðmæti 41.625.500.- en meðalverð á kfló var 36,79 kr. Heildaraflamagn islenzku skip- anna frá 18. april er nú orðið 11.184.539 lestir, og er verðmæti aflans 449.870.755,- og meðalverð pr. kg 40,22 kr., sem er mun betra meðalverð en á s.l. ári, en þá var það aðeins 27,50 kr. Það var einnig Loftur Baldvins- son EA, sem var með beztu söl- una i síðustu viku, en hann seldi þann 6.10. 111.254 lestir fyrir 4.635.586.- kr., og meðalverö pr. kg var 41,67 kr. 1 allt seldu Is- lenzku skipin 1.003.373 lestir af sild I Danmörku I siðustu viku fyrir 42.750.087,- kr. Þrjú aflahæstu skipin eru, eins og áður segir, Loftur Baldvinsson EA, önnur i röðinni er Súlan EA með 851.974 lestir fyrir 36,781.318,- kr., meðalverð pr. kg 43,17 kr., og þriðji er Gisli Arni RE, sem selt hefur 662.192 lestir fyrir 33.270.989,- kr., meðalverð pr. kg 50,24 kr. Ef samanburður er gerður á sildarsölum erlendis á þessu ári og s.l. ári kemur eftirfarandi I ljós: Frá 7. mai til 12. október 1974 höfðu fengizt 28.865.200 lestir að verðmæti 793.731.118.- kr., meðalverð pr. kg. 27,50 kr. Frá 18. april til 11. október 1975 11.184.539 lestir fyrir 449.870.755,- kr., með- alverð pr. kg 40,22 kr. a Framsóknar- M * VIST * í Hafnarfirði ÞRIGGJA KVÖLDA SPILAKEPPNI hefst i kvöld i Iðnaðarmannasalnum, Linnetstig 3, kl. 20.30. — Kvöldverðlaun. Heildarverðlaun eru Sólarferð með Ferðamiðstöðinni fyrir tvo n.k. vor Framhald spilakvöldanna verður 30. október og 13. nóvember.Athugið að hér er um að ræða frekar lftinn sal. Mætið þvi stundvislega. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Útboð Tilboð óskast i smiði innréttinga i 10 ibúðir i fjölbýlishúsi að Garðarsbraut 65, Húsavik. óskað er eftir tilboði i allt verkið eða sér- tilboðum i innihurðir, skápa og eldhús- innréttingar. útboðsgögn verða afhent frá og með fimmtudeginum 16. október hjá Varða h.f. Húsavik og teiknistofu Hauks Haralds- sonar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Sparið óþægindin ívetur! ÖRYGGISATRIÐI ERU YFIRFARIN í VETRARSKOÐUN SKODA VERÐ KR: 5 900 SKODA VERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI^ SÍMI 42606 Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur haustfagnað i Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 18. október kl. 21. Hljómsveit Grettis Björnssonar leikur. Stjórnin. Varði h.f. Húsavik. Simi 96-41250. Auglýsitf i Timamiifii Ályktanir Hornfirðinga: Engar veiði* heimildir erlendra aðila og endurskoð- un skatta- laganna ALMENNUR félagsfundur i Verkalýðsfelaginu Jökli á Horna- firði, sem haldinn var 12. okt. fagnaði ákvörðun stjórnvalda um að færa fiskveiöilandhelgina út I 200 mllur. Fundurinn taldi, að þegar samningarnir við Breta renna út 13. nóv. komi ekki til mála að gera neins konar samninga um veiðar erlendra aðila á þeim svæðum, þar sem Islendingar hafa fengið meirihluta af afla sin- um á siðustu árum. Þá hvatti fundurinn eindregið til aukins visindalegs eftirlits með veiðum íslendinga innan fiskveiðilandhelginnar og taldi, að með þvi móti gætum viö enn frekar tryggt, aö fiskveiðar og fiskvinnsla verði hér eftir sem hingað til einn mikilvægasti at- vinnuvegur þjóöarinnar. Þá skoraði verkalýðsfélagið einnig á rikisstjórnina að láta fara fram gagngera endurskoðun á lögum um opinber gjöld, þannig aö leiðrétt verði það hróplega misrétti, sem viðgengst við ákvörðun slikra gjalda. Þá taldi fundurinn, að herða beri eftirlit með framtölum at- vinnurekenda til að ganga úr skugga um, hvort áberandi skatt- leysi sumra þessara aðila stafi af sérlega bárbornum lifskjörum, eða eitthvað annað komi til. Suöuríandsbraut 2 Sími 82200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.