Tíminn - 16.10.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.10.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. október 1975. TÍMINN 5 Hlutverk Gylfa Þa ð er' engu likara en Gylfi Þ. Gislason, formaður þingflokks Alþýðu- flokksins, liafi tekið að sér nokkurs konar trúðs- hiutverk á Alþingi. Þannig bregzt það ekki, aö þessi fyrr- verandi ráðherra skemmti þingheimi árlega — einu sinni eða oftar — með fljótfærnis- legum athugasemdum, sem eiga sér enga stoð i raunveru- leikanum. t fyrra gerði hann sig að viðundri með því að hlaupa upp I ræðustól og kefj- ast þess, að rikisstjórnin beitti sér fyrir niðurfellingu sölu- skatts á oliu til húshitunar. Fjasaði Gylfi lengi um slæma rikisstjórn, er léti viðgangast slikan ósóma. En heldur varð kappinn framlágur, er Halldór E. Sigurðsson ráðherra upp- lýsti, að ríkisstjórnin hefði fellt þennan skatt niður fyrir löngu. Yfirleitt birtir Alþýðu- blaðið flestar ræður Gylfa, en i þetta sinn brá svo viö, að blað- ið sleppti þvl að birta ræðuna. Enn bregður Gylfi d leik Þrátt fyrir þetta slys er Gylfi ekki af baki dottinn. A þingfundi neðri deildar i gær réðst Gylfi með miklu offorsi á rikisstjórnina fyrir að áætla ekki riflega til almennings- bókasafna i landinu sam- kvæmt frumvarpi, sem nú liggur fyrir þinginu og var til fyrstu umræðu i gær. Sagði Gylfi, og var óvenju hvassyrt- ur, að rikisstjórnin væri ekki einungis að spotta þingheim heldur allan almenning i land- inu með því að flytja frum- varp, sem gerði ráð fyrir 27 millj. kr. fjárveitingu á næsta ári, en i fjárlagafrumvarpinu væri einungis gert ráð fýrir 10 millj. kr. fjárveitingu. Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra benti þingmanninum á, að það hefði ekki tiðkazt til þessa, að gert væri ráð fyrir fjárveitingu i fjárlögum til frumvarpa, sem ekki hefðu hlotið samþykki á Alþingi. Eyddi menntamála- ráðherra ekki fieiri orðum aö þessu frumhlaupi Gylfa. Hótar ríkisstjórnin verkfalli? En það var ekki ein- ungis, að þingmönn- um stjórnar- flokkanna blöskraði málflutning- ur Gylfa, heldur þótti fyrrverandi menntamálaráð- herra, Maynúsi Torfa ólafs- syni, málflutningur Gylfa svo óvandaður, að hann sá ástæðu til að hirta hann. Sagði Magnús, að með þessu árásar- efni væri seilzt óvenjulangt til að koma höggi á rikisstjórn- ina. Gylfi vissi vel hvernig kaupin gengju og gerðust á eyrinni i þessum efnum. Já, það á ekki af aumingja Gylfa að ganga. Og hvað má rikisstjórnin segja? Kannski hún fylgi fordæmi annarra og hóti verkfalli, fái hún ekki bctri stjórnarandstöðu? ‘ —a.þ. Hólsfjöll: Blíða eftir Byggingalánasjóður Kópavogs o Öryggi í samgöngum Getum útvegað með stuttum fyrirvara frá Svíþjóð þessa landskunnu SNOW-TRAC snióbíla I Belti 60 og 80 cm Vél VW 126 A " iðnaðarm ótor 7 manna farþegahús — Benzínmiðstöð Leitið nánari upplýsinga h/á sölumanni okkar langan ótíðarkafla Mó-Reykjavik. Það er indælis tiðarfar þessa dagana hér á Grimsstöðum, eftir langvarandi ótiðarkafla, sagði Kristján Sigurðsson á Grimsstöðum á Fjöllum i viðtali við Timann. Hér var alhvit jörð frá þvi siðari hluta september þar til fyrir fáum dög- um að hlýnaði og snjó tók upp. Vegurinn yfir fjöllin tepptist þó aldrei til lengdar, enda var hann ruddur þegar þess þurfti. Gangnamenn fengu slæmt veð- ur, en þessa dagana standa eftir- leitir yfir. Dilkar virðast vænir og hafa skorizt vel. t sumar var lokið við byggingu eins ibúðarhúss i hreppnum, og >munu ibúðir þá vera um 25.Um nokkurra ára skeið var ekkert skólahald I hreppnum, enda engin börn á skólaaldri. t fyrra hófst skólahald á nýjan leik, og verður svo einnig i vetur. Hér með er auglýst eftir umsóknum um lán úr Byggingalánasjóði Kópavogs. Skilyrði fyrir þvi að lánbeiðanda verði veitt lán úr sjóðnum eru þessi: a. að hann hafi verið búsettur i Kópavogi a. m.k. 5 ár. b. að ibúðin fullnægi skilyrðum Húsnæðis- málastjórnar um lánshæfni úr Bygginga- sjóði rikisins. c. að umsækjandi hafi, að dómi sjóðs- stjórnar, brýna þörf fyrir lánsfé til þess að fullgera ibúð sina. Við úthlutun lána úr sjóðnum skulu þeir umsækjendur, sem flesta hafa á framfæri sinu ganga fyrir að öðru jöfnu. Lánsumsóknum skal skila til undirritaðs fyrir 1. nóvember n.k. Kópavogi, 9. október 1975. Bæjarritarinn i Kópavogi. #0H u/ODUöf LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 VINNINGUR í merkjahappdrætti Berklavarna- dags 1975 kom ó númer 16765 Vinningsmerkinu ber að framvísa í skrifstofu S.Í.B.S. Suðurgötu 10 S.Í.B.S. Töf á kaupgreiðslum á Grundartanga BH-Reykjavik. — Til tiðinda dró hjá verktakanum á Grundar- tanga i gær, er allar leiguvinnu- vélar voru stöðvaðar vegna van- skila á greiðslum til undirverk- taka. Höfðu menn ekki fengið greitt samkvæmt þvi, sem um hafði verið samið, og áttu vel- flestir inni allar greiðslur fyrir septembermánuð. Skúli Þórðarson, formaður Verkamannafélagsins á Akra- nesi, upplýsti Timann um það sið- ari hluta dags i gær, að málin myndu skýrast fyrir kvöldið, og hefði verktakinn lofað greiðslu i gær. Við það stóð hann, að þvi er Ómar Pálsson, trúnaðarmaður verkamanna, sagði okkur i gær- kvöldi. Var þá hafin vinna að nýju. StaKYNNINÖ ÓKEYPIS NÝJAR « riT UPPSKRIFTIR í dag frá kl. 14—18 Hanna Guttormsdóttir, húsmæðrakennari kynnir nýja ostarétti, m.a. ostasúpu og ostasalat & »■ Osta- og smjörbúðin - Snorrabraut 54 m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.