Tíminn - 22.10.1975, Side 2

Tíminn - 22.10.1975, Side 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 22. október Vinnudeilurnar á Grundartanga: Fundur um málið í verkalýðsfélaginu á Akranesi í dag Köttur stórslasar 6 ára barn — sauma þurfti 25 spor í andliti þess Þ.O. Reykjavik. Sá alvarlegi at- burður gcrðist siðdegis í gær, að villiköttur réöist að 6 ára gamalli stúlku og klóraði hana svo, að á henni stórsér. Atburðurinn átti sér stað um kl. 7 i gærkvöldi við innganginn að f jölbýlishúsi einu i Breiðholti. Kona, sem stödd var ekki fjarri, heyrði angistarópin i stúlkunni og hvæsið i kettinum. Hljóp hún til og tókst aö rifa köttinn af stúlkunni sem litla björg gat veitt sér. Má öruggt telja að snarræði konunnar hafi bjargað lifi stúlkunnar. Hefði atburðurinn gerzt fjarri alfaraleið má ætla, að verr heföi farið. Stúlkan var flutt á slysadeild Borgarspitalans, en læknar þar munu ekki hafa treyst sér til aö gera að sárum telpunnar án _ þess að svæfa hana. Þvi var hún * send á skuröstofu Landakots- spitala, þar sem hún var svæfð, meðan gert var að sárum hennar. Eins og fyrr segir er telpan mjög illa útleikin eftir köttinn. Þurfti að sauma 25 spor i andlit hennar, en áverkar munu vera viðar á henni. Á Landakotsspitala fékk Timinn þær upplýsingar, að slys af þessu tagi væru ekki algeng. Fyllsta ástæða er til þess að beina þeim tilmælum til for- eldra, að þeir brýni fyrir börn- um sinum að sýna varúð, þegar villikettir eru annars vegar. „THE WORLDS GREATEST JAZZBAND" KEMUR EKKI BH-Reykjavik. — Ég held, að það sé ekki nema ein vél I gangi hjá verktakanum á Grundartanga, af þeim leiguvélum, sem hann réði til sin, og þessi vél er nýbyrjuð. Hvaö varðar verka mennina,sem þarna starfa.hafa greiðsiur verktakans gengið stirðiega, og komiö er að þvi, að taka ákvarðanir um sameiginleg- ar aðgerðir. Það veröur fundur hjá okkur á morgun, miðvikudag, og á þeim fundi veröa teknar ákvarðanir um það, sem gert verður, hvað svo sem þaö veröur. Þannigkomst Skúli Þórðarson, formaður Verkalýösfélagsins á Akranesi, að oröi við Timann i gær.er við ræddum við hann um gang mála á Grundartanga. Kvað Skúli forystumenn verka- lýðsfélaganna hafa rætt við As- 1 upphafi haustmisseris hafa eftirtaldir 58 stúdentar lokið próf- um við Háskóla tslands: Embættispróf i lögfræði (7) Benedikt Ölafsson Guðmundur Sophusson Magnús Þóröarson Ragnar H. Hall Stefán Skarphéöinsson Valgarður Sigurðsson Þorsteinn Eggertsson. Kandidatspróf i viðskiptafræði: (9) Æva Hreinsdóttir, Guðjón Skúlason, Ingimundur Sigurpálsson Jóhann Rúnar Björgvinsson Jón Guðmar Jónsson Ólafur Jónsson Sigurður Jóhannsson Sigurður G. Jósafatsson. Kandidatspróf i sagnfræði: (2) Asgeir Guömundson Asgeir Sigurðsson. Kandidatspróf i isienzku: (1) Jón Hilmar Jónsson. B.A.próf í heimspekideiid: (10) Guðbjörg Tómasdóttir, Guðný Sigurðardóttir Gunnar Stefánsson Gunnlaugur Astgeirsson Halla Valdimarsdóttir Jóhannes Þorsteinsson Margrét Einarsdóttir Margrét Gunnarsdóttir Þorbjörg Helgadóttir Þórmundur Þórarinsson. B.A.-próf i sáiarfræöi: (5) Baldvin Steindórsson geir Magnússon, framkvæmda- stjora Málmblendifélagsins, undanfarið og kynnt honum gang mála, þannig að stjórn Málmblendifélagsins hefði fulla yfirsýn yfir málið. — Málin standa þannig, sagði Skúli Þóröarson, að skuldir verk- takans við undirverktaka á leigu- vélum nema gifurlega háum upphæðum þvi að hann skuldar þeim kaup frá þvi i spetember- byrjun til þess tima er þeir lögöu niður vinnu. Hann fékk frest i seinustu viku gegn þvi að hann greiddi þeim, og þá kom hann og geröi þeim tilboö, sem þeim fannst algerlega óviöunandi, svo að þeir stoppuðu alla vinnu um miöja siðustu viku. Um vanskil hans við verkamenn á staðnum er ástæðulaust að ræöa fyrr en eftir fundinn á morgun. Einar Gylfi Jónsson Ellsabet Karlsdóttir Marla Finnsdóttir Oddi Erlingsson. Próf I íslenzku fyrir erlenda stúdenta: (3) Astrid Kjetsá Jurgen von Heymann Philip Anthony Ridler. B.S.-póf i verkfræöi- og raunvísindadeild: (5) Liffræði sem aöalgrein (9) Álfheiður Ingadóttir Bjarni Sveinsson Franklin Georgsson Hildur Valgeirsdóttir Margrét Bárðardóttir Ólafur Ástþórsson Páll Gunnarsson Stefán H. Brynjólfsson Viðar Helgason. Eðlisfræði sein aðaigrein: (1) Viðar Agústsson Landafræði sem aðalgrein: (2) Páll Bergsson Tryggvi Jakobsson. Jarðfræði sem aðalgrcin: (3) Guömundur Ingi Haraldsson Jón Benjaminsson Ómar B. Smárason. B.A.-próf I almennum þjóðfélagsfræöum: (7) Bergþóra Sigmundsdóttir Guðmundur Birkir Þorkelsson Hannes í. ólafsson Jón Rúnar Sveinsson Karitas Kvaran Sigurjón Mýrdal Þórir Ólafsson. BH—Reykjavik. — The Worlds Greatest Jazzband kemur ekki. Ég ræddi við umboðsmann þeirra I Sviþjóð I fyrrakvöld, og i fyrri- nótt var það ljóst, aö þeir myndu ekki koma. Nokkrir hljóm- sveitarmennirnir vilja blátt áfram ekki hingað koma, og eru búnir að ráðstafa sér I Bandarikj- unum.Mér kom þetta gifurlega á óvart, og ég er bara ekki búinn að gera mér grein fyrir þvi, hvaö maöur gerir i svona máli, en svona lagaö lætur maður auðvitað ekki fara með sig. Þannig komst Ámundi Amundason, umboðsmaður skemmtikrafta að orði við Timann I gær, þegar við hringd- um til hans og inntum frétta af væntanlegri komu hinna heims- frægu jazzleikara. Kvað Amundi Borað eftir heitu vatni í Tálknafirði án árangurs SJ-ReykjavIk I sumar var boraö eftir heitu vatni i landi Stóra-Laugardals i Tálkna- firöi. Boruð var 615 m djúp hola, en ekki tókst að bora lengra niður. Vatnsmagnið neðst I holunni var 4-5 sekúndulitrar og hitinn 59 stig. Árangur borunarinnar var ófullnægjandi, og er áhugi á að borað verði áfram næsta sum- ar, en viða er jarðhiti i Tálknafirði. Hitaveita er ekki i þorpinu, en heitt hveravatn er nýttisundlaug þar á staðnum. Borholan, sem áður var á minnzt, kostaði sex milljónir króna, og greiðir orkusjóður 60% en hreppurinn 40%. Hug- myndin er að reyna að afla heits vatns til hitaveitu, en Tálknfirðingum finnst þetta að vonum dýrar framkvæmd- ir, meðan þeir hafa ekki árangur sem erfiði. Nú er verið að bora eftir heitu vatni i Súgandafirði með bornum, sem var i Tálknafirði i sumar, að sögn Péturs Þor- steinssonar frystihússtjóra. vonbrigði sin þvi meiri sem sýnt hefði verið, að feiknarlegur áhugi heföi veriö á komu þessarar hljómsveitar, og hann hefði staöið Imiklu stappi við að fá þá hingað. — Ég veit ekki, hvort maður reynir við svona nokkuð fyrst um sinn, sagði Ámundi. Þetta er gébé—Rvik. Miklar skemmdir voru unnar á nýbyggingum þeim sem systurnar á Landakoti eru að láta byggja i Garðahreppi. Þar var klippt á alla kapla og raflagn- ir, en búið var að draga raflinur. Rafmagnstöflur voru stór- skemmdar og að sögn ra nnsóknarlögreglunnar i Hafnarfirði er þetta tilfinnanlegt tjón. Sellósnillingurinn Erling 31öndal Bengtsson og Arni Krist- jánsson, pianóleikari, munu halda tónleika á Akureyrii kvöld kl. 7, I Borgarbiói á vegum Tón- listarfélags Akureyrar. Tónleikarnir I Reykjavík eru haldnir á vegum Tónlistarfélags Reykjavikur i Austurbæjarbiói á föstudagskvöldið kl. 9. Á efnis- skrá tónleikanna eru verk eftir Schumann, Bach, Beethoven, og Chopin. Sama efnisskrá verður eiginlega vonlaust. Fyrst að biða eftir atvinnuleyfinu hjá félags- málaráöuneytinu, svo er það stappið um gjaldeyrisyfirfærsl- una, og loks eftirgjöfin á skemmtanaskattinum, sem er nánast útilokaö fyrirbrigði, þótt listamenn I fremstu röö eigi I hlut. Vart varð viö skemmdarverkin i gærmorgun þegar menn komu til vinnu sinnar i nýbyggingunum og er búizt viö að þau hafi verið unnin á timabilinu frá föstudags- kvöldi til mánudagsmorguns. Talið er að þarna hafi verið að verki unglingar, og biður rann- sóknarlögreglan i Hafnarfirði alla þá, sem urðu varir við mannaferðir við nýbyggingarnar um helgina að láta sig vita. bæði á Akureyri og i Reykjavik. Erling Blöndal Bengtsson er prófessor við Tónlistarháskólann I Kaupmannahöfn og kennir einnig við tónlistarskóla sænska útvarpsins. Erling eyðir miklu af tima sinum á hljómleikaferðalög- um. A meðan á dvöl Erling Blöndal Bengtssonar stendur hér, mun hann leika með Arna fyrir sjónvarpið, og fyrir hljóð- varpið verk eftir Jón Nordal, sem samið er fyrir hljómsveit og selló. DAGSKRÁ VERÐ- ANDI EÐA VÖKU? — kosið í Háskólanum í kvöld 58 LUKU PROFUM FRÁ HÁSKÓLANUM — flestir úr verkfræði- og raunvísindadeild Skemmdarverk unnin á byggingum systranna á Landakoti Halda tónleika á Akur eyri og í Reykjavík Dagsbrún segir upp öllum samningum A fundi i Verkamannafélaginu Dagsbrún á sunnudag var sam- þykkt með atkvæðum allra fundarmanna að segja upp öllum kjarasamningum félagsins með tilskyldum fyrirvara. Þá var á fundinum gerð sam- þykkt, þar sem skorað er á lands- menn að standa saman um þá kröfu, að Islendingar einir nýti auðlindir landgrunnsins. Ennfremur var lýst yfir stuðn- ingi_ við námsmenn og baráttu þeirra fyrir fullnægjandi náms- lánum, og bent á að skerðing á lánum bitni frekast á börnum lág- launafólks. Loks var skorað á hafnaryfir- völd i Reykjavik, að láta loka gömlu höfninni og Sundahöfn fyr- ir allri óþarfa umferð að nætur- lagi vegna slysahættu og koma þvi svo fyrir, að næturverðir I skipunum hafi aðgang að tal- stöövum, ef kalla þarf á aðstoð. gébé-Rvík.— Ifrétt iTimanum i gær, ' þar sem greint var frá kosn ingum i Háskóla Isl. er fram fara i Sigtúni i kvöld, komu fram villandi upplýsingar i sambandi viö dagskrá hátiðarhaldanna 1. desember. Kosið verður um til- lögur Vöku og Verðandi um dag- skrá fullveldisafmælisins, og hefst kosning kl. 21.30. Tillaga Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta er sú, að lagt er til að fullveldisafmælið verði helgað spurningunni: Hverjir stjórna? og segir i bæklingi Vcku, að tilgangur spurningar- innar ætti að vera öllum augljós og jafnframt, hve nauðsynlegt þaðer lýðræðinu að einstaklingar hvers samfélags séu upplýstir um uppbyggingu þess. Jón Baldvin Hannibalsson skólameistari frá Isafirði flytur ræðu. en auk þess koma fram tillögur starfshópa, raddir úr þjóðlifinu og létt ivaf i milli. 1 dagskrá Verðandi 1. desem- ber, er ætlunin að fjalla um kreppuna, orsakir hennar og af- leiðingar og sýna hvernig hún birtist. Ekki er ætlunin að hafa ákveðinn ræðumann, heldur samfellda dagskrá, sem verður samsett úr stuttum þáttum um kreppuna, köflum úr bókmennt- um, baráttusöngva o. fl. i bæklingi Verðandi er spurt, hvað er kreppa? Hún stafi m.a. af of- framleiðslu og mettun markaða, sem orsakar atvinnuleysi og skert kjör almennings, og aö dómi þeirra vinstrimanna er kreppa auðvaldsins að dýpka nú.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.