Tíminn - 22.10.1975, Síða 4

Tíminn - 22.10.1975, Síða 4
4 TÍMINN TTTtOQQjTTmn MiOvikudagur 22. október ■11 H Aldaruppgjör Einstæð i sögunni er sú ákvörðun kvikmyndaveranna Paramount. Centfox os United mE.Jm Artists aö hafa samtök um gerð kvikmyndarinnar 1900 sem fiailar um helztu atburði tuttugustu aldarinnar. Bertolucci leikstjóra myndar- innar ..Síðasti tango i Paris” Striðsatriði eru mörg I myndinni ,,1900’ Dominique Sanda varð að ieggjast I heyiö. hefur verið falið verk þetta á hendur. Bertolucci, sem er 34 ára gamall, var i fyrstu skáld og kvikmyndagagnrýnandi eins og faðir hans. Hann tók sér fyrir hendur að rifa kvikmyndagerð Itala upp úr fantaskap Cowboymynda og kynspillingu. Fyrstu myndir hans (T.d. „Á undanbyltunginni”, „Félagar,” „Hin stóru mistök”.) fengu aö vfsu verðlaun á kvikmynda- hátlðum og lof gagnrýnenda. Það var þó ekki fyrr en meö „Sfðasti tangó í París”, aö hinn sósialistiski kvikmyndagerðar- maöur sló i gegn. Einungis i Bandarikjunum hafa fengizt 15 milljónir dollara fyrir myndina. Bertolucci notfæröi sér hið stórkostlega tilboö út i yztu æsar.Hann eyddi tveimur árum iaðskrifa handritiö. Eitt ár fór I að feröast um allan heim til að ráða f hlutverkin. Svo dró hann sig i hlé á búgaröi i nánd við Parma (Italiu) og lét sauma 2000 búninga. 1 lok ársins 1974 byrjaði hann svo á umsvifa- mestu kvikmyndatöku sem nokkur leikstjóri hefur leyft sér. Til dæmis: Fyrir 20 sekúndur voru gerðar myndatökur i 8 klukkustundir. Hann lét taka mynd af frelsuðum skæruliðum framan frá og frá hliðunum, háttað’ofan og neðan frá, á tein- um og lika frihendis. Allt þetta nostur á aö vera ævisaga tveggja drengja, sem fæðast sama dag ársins 1900\ Olmo bóndasonurinn og Alfredo sonur stóreignamannsins sem á akrana áílt i kring. Alfredo verður kapitalisti meö fasistfsk- um tilhneigingum, en Olmo Burt Lancaster leikur landeig anda. gengur i liö meö þeim réttlausu og verður sósíalisti. Hvorugur vill hinum illt, en að lokum er bilið orðið of breitt. Borgaraveldinu hnignar, og þeir sem voru áður fátækir, taka höndum saman og bjóða fasisma og tæknivæðingu birginn, brjótast i gegn. Bertolucci hefur ráðið stjömur eins og Burt Lancaster, Sterling Hayden og Robert de Niro. Hann hefur áður fléttaö kynlifsatriöi innan i, sem slá öllu við, sem áöur hefur komiö fram I kvikmyndalistinni, en hann áskilur sér að geta sleppt þeim öllum, ef hann kýs svo. „Þessi mynd á aö vera leyndarmál”, segir Bertolucci. „Ég veit ekki hvenær hún veröur búin, hvað hún kostar eða hvaö hún verður löng. Ég veit bara aö þessi mynd er lif mitt og ég vona að ég lifi lengur, en þvi nemur, sem þessi mynd hefur tekið úr lffi minu.” ’ Bertolucci: Þessi mynd er lif mitt. Við vöktuðum allar útgöngudyr, hann hlýtur að hafa sioppið út um innganginn. Jón kemur inn i apótek. „Ég er með svo mikinn brjóstsviða, eigið þiö ekki eitthvað gott við þvi? „Jú, en við erum búnir meö það i bili og fáum ekki meira fyrr en i næstu viku.” „Já, en ég er með brjóstsviða NUNA”, þrumar Jón. „Allt i lagi,” segir apótekarinn, „ég skal gefa þér meðal, sem heldur honum við þangað til i næstu viku.” Honum iiður alls ekkibetur, áðan hélt hann að ég væri Sophia Loren og bað um eiginhandaráritun. I i ! ! s & DENNI DÆMALAUSI „Almáttugur, fæturnir á mér eru frosnir alveg upp fyrireyru.” WiMW

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.