Tíminn - 22.10.1975, Page 17

Tíminn - 22.10.1975, Page 17
IVIiðvikudagur 22. október TÍMINN 17 ..Þetta er stærsti doaur- • / inn i / VI minu l sagði unglingurinn McCreery — Ég er I sjöunda himni, þetta er I stærsti dagurinn I lifi minu, sagOi I hinn efnilegi unglingur David Mc- 1 Creery, þegar honum var til- • kynnt, aO hann væri valinn i | landsliöshóp N-trlands, sem leik- I ur gegn Norömönnum i Belfast I 29. október i Evrópukeppni lands- liöa. McCreery er aöeins 18 ára I gamall og næstyngsti ieikmaöur, I sem hefur verið vaiinn i lands- I liöshóp N-ira. Knattspyrnukapp- inn George Best, sem lók einnig ■ meö Manchester United, er I yngsti leikmaöurinn, sem hefur I leikiö fyrir hönd N-tra. — Hann I var nýorðinn 18 ára, þegar hann lék gegn Wales i Cardiff 1964. I Bcst, eins og McCreery, haföi aö- I eins leikiö nokkra leiki meö Unit- I ed-Iiöinu, þegar hann var vaiinn i landsliöshópinn. ■ — Ég vona, aö ég komist i liöiö | gegn Norðmönnum, sagði Mc- | Creery. Oave Clements, Everton, fyrirliöi og einvaldur n-Irska liös- I ins, valdi þessa leikmenn i lands- I liöshóp sinn: ASA H ARTFORD...kIæddist sföast skozku landsliöspeysunni 1972 gegn Brasiliumönnum. BJÖRN LEIKUR SINN 250.LEIK MEÐ SKAGA- LIÐINU í KIEV þegar Skagamenn mæta Dynamo Kiev í Kænugarði BJÖRN LÁRUSSON, landsliðsmaðurinn snjalli frá Akranesi, leikur sinn 250. leik með Akurnesingum, þegar þeir mæta Kænugarðs- liðinu Dynamo Kiev í Evrópukeppni meistaraliða í Kiev i dag. Björn hóf 17 ára gamali að leika með Akranesliðinu — 1962. Hann fær örugglega nóg að gera, þegar Skaga- menn mæta „spútniklið- inu" frá Rússlandi, sem leikur fyrir hönd Rússa í Evrópukeppni landsliða og hefur staðið sig frá- bærlega vel undanfarið. Kænugarösliöiö er þó ekki ósigrandi. — Það tapaöi stórt (0:5) þegar þaö lék I Tashkent i rússnesku meistarakeppn- inni um sl. helgi. Þessi úrslit komu öllum mjög á óvart, dag enda ekki nema von. RússnesK blöö skrifuöu mikiö um þetta óvænta tap liösins, — og þau sögöu, aö þessi „rasskclling” yröi örugglega til þess, aö leikmenn liösins tækju næsta leik alvarlega — en þaö er ein- mitt leikurinn gegn Skaga- mönnum I dag. Þaö verður gaman aö vita, hvernig Skagamönnum tekst upp i baráttunni viö þetta sterka liö. HARTFORD TEKUR o o STÖÐU BREMNER — í skozka landsliðinu, sem mætir Dönum WILLIE ORMOND, landsliðseinvaldur Skota, hefur valið Asa Hartford, mið- vallarspilarann snjalla hjá Manchester City, í 18 manna landsliðshóp sinn, sem mætir Dönum á Hampden Park í Glasgow 29. október. Ormond ætlar Hartford, — sem klæddist síðast skozku landsliðspeysunni gegn Wales 1972 — að taka stöðu fyrrum fyrirliða Skotlands, Billy Bremner, á miðjunni. Eins og hefur komið fram, þá var Bremner dæmdur í ævilangt keppnisbann með skozka landsliðinu, eftir að hann og f jórir aðrir landsliðsmenn stofnuðu til óláta í næturklúbb í Kaupmanna- höfn, eftir fyrri landsleik Skota gegn Dönum í Evrópukeppni landsliða. Pat Jennings. Tottenham Ian McFauI, Newcastle Pat Rice, Arsenal Sammy Nelson, Arsenal Pavid Graig, Newcastle Allan Hunter, Ipswich Chris Nicoll, Aston Villa Tommy Jackson, Man. Utd. Pave Clements, Everton Bryan Hamilton, Ipswich John Jamison, Glentoran Pavid McCreery, Man. Utd. Perek Spence, Bury Sammy Mcllroy, Man. Utd. Tom Finney, Sunderland Sammy Morgan, Aston Villa Noröur-Irar veröa aö vinna leikinn gegn Norömönnum stórt, og sföan aö leggja Júgóslava aö velli, ef þeir ætla sér aö vinna sig- ur i slnum riöli. Banniö á Bremner hefur gefiö Hartford tækifæri til aö spreyta sig aftur með skozka landsliöinu. Hartford veröur örugglega látinn leika á miöjunni, viö hliöina á Kenny Palglish, Celtic, og Pavid Hay.Chelsea, fyrrum leikmanni Celtic-liösins. Willie Ormond hefur ekki enn viljað láta uppi hvaöa leikmaöur taki viö fyrir- liöastööu Billy Bremner, en aö öllum likindum veröur þaö Glasgow Rangers-leikmaöurinn Sandy Jardine. Landsliöshópur Willie Ormond er skipaöur þessum leikmönn- um: Pavid Harvey, Leeds, Jim Brown, Sheff. Utd. Panny McGraGn, Celtic. Steward Houston, Man. Utd. Sandy Jardien, G. Rangers. Willie Ponachie, Man. City. Martin Bucham, Man. Utd. Gordon McQueen .Leeds, Colin Jackson, G. Rangers, Pavid Hay, Chelsea. Bruce Rioch, Perby, Kenny Palglish, Celtic, Asa Hartford, Man. City. Tom Hutchinson, Coventry. Perek Parlane, G. Rangers. Peter Lorimer, Leeds. Ted MacPougall, Norwich, Alex Puncan, Hibernian. Hinn snjalli bakvöröur Manchester United Stewart Houstoner nýliöi i landsliöshópn- um. — Hann tekur stööu félaga sins Alex Forsyth i hópnum. Markakóngurinn Ted MacDoug- allfrá Norwich mun aö öllum lik- indum leika meö skozka liöinu gegn Dönum, þá væntanlega viö hliöina á Peter Lorimerog Derek Parlane—þessir þrir marksæknu leikmenn koma þvi til meö aö sjá um markareikning Skota. NÝR GRASVÖLLUR í ÞOR- LÁKSHÖFN — mikil lyftistöng fyrir knattspyrnumenn staðarins PÞ-Sandhóli — Um næstu helgi veröur tilbúinn I Þor- láksh. nýr knattspyrnuvöllur. Þorpsbúar hafa unniö aö gerö gra svallarins i sjáifboöa- vinnu, og hafa þegar veriö unnin um niutiu dagsverk. Þá hafa ýmsir aöilar ekiö efninu i völlinn endurgjaldslaust, og sumir ekiö I allt aö 115 klst. i alit. Stærö vallarins er lögleg, eöa 68x105 metrar, en þaö var ölfushreppur, sem sá um og keypti þökur á hann. Ahugi manna I Þorlákshöfn á aö gera nýjan knattspyrnu- völl vaknaði i sumar, þegar eitt af knattspyrnufélögunum I Reykjavík neitaði að leika á gamla malarvellinum þar, og varö þvl aö leika þann leik á Selfossi. Aöstaöa hingaö til hefur nánast engin veriö til knattspyrnu I Þorlákshöfn, og hafa ungmenni notað götur þorpsins til æfinganna. Það eru margir sem lagt hafa hönd að verki viö gerö nýja vallarins og má þar nefna aö nánast öll vinnan hefur veriö I sjálfboöavinnu. Utgerðarfyrirtækin Hafnar- nes hf., Meitillinn hf., Glettingur hf og Guöni Stur- laugsson hf., hafa látiö aka uppfyllingarefni i völlinn endurgjaldslaust, og hafa sum þessara fyrirtækja látið aka efni I 115 klst. Þá hafa at- vinnubifreiðarstjórar veriö hliöhollar þessari framkvæmd ásamt mikium fjölda sjó- manna, iönaöarmanna og verkamanna, en eins og áöur sagöi, hafa um niutiu dags- verk verið unnin, svo aö margir hafa lagt þarna hönd aö verki og sýnt gerð vallarins mikinn áhuga.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.