Tíminn - 24.10.1975, Blaðsíða 17
Föstudagur 24. október 1975.
TÍMINN
17
,,Við munum
aæta hans
mjöa vel...
— og jafnvel taka hann úr umferð,"
segir þjálfari Anderlect
GUÐGEIR LEIFSSON hefur heldur betur látiö aö sér kveöa I Belgíu a
undanförnu — hann fékk mjög góöa dóma I belgiskum blööum, eftir a
Charleroi haföi unniö stórsigur (4:1) yfir R.C. Malines. Þjálfari Anderlec
iiösins, sem mætir Charleroi á sunnudaginn, „njósnaöi” um leikmen
Charlcroi-iiösins, þegar þeir léku gegn Malines. í viötali eftir leikinn hæl
hann Guögeiri mjög fyrir leikni hans, og sagöi aö Guögeir heföi veriö bez
maöurinn á vellinum. — Viö munum hafa strangar gætur á honum og jafnv
aö taka úr umferö, þar sem hann er aöalmaöurinn og heilinn á bak viö le
Cherleroi-liösins, sagöi þjálfari Anderlect.
Gudger .ler^e_ d’un_t£jnarguab|e efforl
Belgisk blöö skrifa mjög vinsamlega
um Guögeir —þau segja, aö hann sé maö-
urinn, sem hafi gefiö Charleroi kraftinn til
aö vinna góöa sigra. Hér fyrir ofan sést
úrklippa úr belgisku blaöi, þar sem mark-
iö, sem Guögeir skoraöi gegn Malines-liö-
inu, er sýnt — knötturinn liggur i netinu,
eftir aö Guögeir (t.h.) fyrir aftan markiö
haföirennt honum fram hjá markveröi. A
litlu myndinni hér til hliöar, sést mjög
umdeilt atvik, sem átti sér staö i byrjun
leiksins (6min.) — þá komst Guögeir einn
inn fyrir varnarvegg Malines. Hann átti
ekkert eftir annaö en að skora, þegar
hann var felldur langt inn i vitateig — til
mikillar furöu, dæmdi dómarinn ekkert á
brotiö, og ætlaöi þá allt vitlaust að veröa á
áhorfendapöllunum.
Framarar vígja félags-
heimili sitt á morgun
Hið nýja félagsheimili Fram viö Safamýri veröur formlega tekiö f
notkun á morgun, laugardag. Mun borgarstjórinn I Reykjavik, Birgir
ísi. Gunnarsson, halda ræöu viö þaö tækifæri, en borgarstjórinn var eitt
sinn kappliösmaöur meö Fram.
í hinu nýja félagsheimili er allgóö aöstaöa. Þar er stór fundarsalur,
stjórnarherbergi, fullkomin baö- og búningsaöstaöa og aö auki gufu-
baö.
Aðstaöa Framara er þvi oröin allgóö nú, þvl aö auk félagsheimilisins
hefur félagið afnot af tveimur knattspyrnuvöllum og er annar þeirra
búinn góöum flóðljósum. Auk þess hefur Fram aöstööu til innanhússæf-
inga I iþróttahúsi Alftamýrarskóla.
Athöfnin á morgun hefst kl. 15.30. Eldri Framarar eru hvattir til að
mæta viö athöfnina.
STAÐAN
Fram 2 1 1 0 28:24 3
FH...............2 1 0 1 41:36 2
____________________________ Vikingur..........2 1 0 1 39:36 2
Framarar unnu sigur (16:12) iaf- Armann...........2 0 1 1 26:37 1
spyrnulélegum leik gegn Gróttu Þróttur...........1 0 0 1 10:20 0
— þar sem meðalmennskan réð' Grótta............3 0 0 3 46:65 0
rikjum. Staöan er nú þessi eftir Markhæstu menn:
leikina I Hafnarfiröi á miöviku- Ilöröur Sigmarsson, Hauk....17
dagskvöldiö: Páll Björgvinss., Viking....11
Valur...........2 2 0 0 44:26 4 Viöar Slmonarson, FH.........10
llaukar.........2 2 0 0 40:30 4 Björn Péturss., Gróttu.......10
9. leikvika — leikir 18. okt. 1975.
Vinningsröö: XIX — 11X — 111 — 2X1
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 25.500.00
4099 7350 35827 + 35839+ 36004 36847 37564
5573 11163 35827 + 36002+ 36424 37177
2. VINNINGUR : 10 réttir — kr . 1.700.00
446 4331 6914 35724 36002+ 36978+ 37187
1290 5037 7678+ 35799 + 36004 37029 37213
1290 5076 8759 35827 + 36008 37031 37228
1733 5100 9575 35827 + 36040 37051 37366
1734 5412 10137+ 35831 + 36115 37103 + 37424
1858 5422 10851 35835 + 36165 37132+ 37833 +
2396 5544 12008 35842+ 36265 + 37167 37833 +
3504 5567 35175+ 35847 + 36348 + 37177 37844
4098 5568 35290 35851 + 36426 37177 37856+
4099 5599 35420 36002 + 36687 37178 37926
'4101 5846+ 35497 + 36002+ 36837 37184 52123F -
4171 6333 35497 + 36002+ + nafnlaus F: 10 vikna sebill
Kærufrestur er til 10. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyöiblöö fást hjá umboösmönnum
og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef
kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 9. leikviku
veröa póstlagöir eftir 11. nóv. 1975.
Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvlsa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiöstöðin — RE YKJAVIK
Hörður og Gunnar voru
í essinu sínu:
Þegar Haukar
sýndu erki-
fjendunum úr
FH-liðinu klæ
Haukar unnu léttan sigur (18:16)
yfir FH-ingum í Firðinum
HöRÐUR SIGMARSSON og GUNNAR EINARSSON sýndu snilldarleik
meö Hauka-liöinu, þegar þaö vann góöan sigur (18:16) gegn erkifjend-
um sinum úr Firöinum — FH-ingum. Þessir tveir frábæru leikmenn
voru I essinu slnu og sýndu, aö þeir eiga báöir heima i iandsiiöinu.
Höröur var óstöövandi — hann skoraði 11 mörk I leiknum, flest meö
slnum lúmsku langskotum og góöum gegnumbrotum. Þaö eru fáir
varnarmenn, sem geta stöövaö Hörö þegar hann kemst á skriö.
Gunnar, sem er tvimælaiaust okkar bezti markvöröur, varöi stórkost-
lega. — Hann varöi um tima öli skot FH-inga, sem komu aö markinu.
Þessir tveir snjöllu leikmenn voru mennirnir á bak viö góöan sigur
Hauka — nýju „eldflauganna” i Isienzkum handknattleik.
IIÖRÐUR SIGMARSSON....
skoiaöi 11 mörk gegn FH-liöinu.
Hann er nú kominn I sitt gamla
góöa i.forin”.
Þaö var mikil stemning á
pöllunum I Hafnarfiröi er
leikurinn hófst. Haukar hófu
leikinn og ekki haföi hann staöiö
lengi er þeir höfðu skoraö. Þeir
héldu forystunni allan timann og
komust mest i 8 marka forystu
þegar staöan var 14:6. En þaö var
ekki mikiö skoraö á fyrstu 20
minútum leiksins. Leikmenn voru
aö þreifa fyrir sér og markvarzla
var góö en þó sérstaklega hjá
Haukum. Guömundur Sveinsson
sem nú er oröinn löglegur meö
F.H.-liöinu lék sinn fyrsta leik I
deildinni meö nýju félögunum i
þessum leik og má segja aö hann
sé styrkur fyrir liöiö eftir aö þeir
misstu Gunnar Einarsson. Hann
lifgar upp á sóknina hjá þeim, og
oft sáust leikfléttur,
en þvi miður varö oftast litiö úr
þeim. Vörnin hjá F.H. var sæmi-
leg, en opnabist stundum illa og
var þá ekki aö sökum aö spyrja.
Hjá Haukunum virtist sóknin ekki
vera eins skipuleg, en þó brá fyrir
góðri útfærslu á „taktik”. Þeir
voru haröir i horn aö taka I
vörninni og markvarzlan var eins
og hún bezt getur veriö. Gunnar
lét sig ekki muna um aö verja
skot úr hraöaupphlaupum hvaö
eftir annaö og einnig varöi hann
viti m.a. frá Guðmundi Sveins-
syni. Staöan i hálfleik var 9:4
fyrir Hauka og fyrstu min. i slðari
háfleik var bezti kaflinn hjá
Haukum. Þá sigu þeir smám
saman fram úr, jóku forskotiö
smátt og smátt og komust i 14:6.
Þá var eins og FH. -ingar tækju
viö sér og tóku þá Hörð og Elias
úr umferð og það haföi þau áhrif
aö þeir fóru aö saxa á forskotiö
og undir lokin var munurinn aö-
eins oröinn tvö mörk. En þetta
kom bara of seint, leiktiminn var
búinn, og Haukar sigruöu. Eins
og áður sagði geröi Höröur 11
mörk (2 v), en aðrir, sem skoruðu
voru Sigurgeir 3, Ingimar 2, og
Elias og Jón Haukss. eitt hvor.
Hjá F.H. skoruöu Guðm. Sveinss.
4, Geir 4 (lv), Viöar og Þórarinn 3
hvor og Guöm. Arni 2.
HVAÐ,
GERAIR-
INGAR?
TEKST IR-ingum aö stööva
Bandarikjamanninn Jimmy Rog-
ers og félaga hans úr Armanni,
þegar þeir leiða saman hesta slna
iúrslitaleik Reykjavfkurmótsins i
körfuknattleik — á niorgun? Ar-
menningar og IR-ingar eru tap-
lausir i mótinu, og er þvi leikur
þeirra hreinn úrslitaleikur. Þaö
veröur gantan að sjá, ltvaö
IR-ingar, nteö þá Þorstein
Hallgrimsson, Kristin Jörunds-
son og Kolbein Kristinsson I
fremstu viglinu, gera gegn köpp-
ununt Jóni Sigurössyni og Jimmy
Rogers, sent hafa veriö óstööv-
andi I Reykjavíkurmótinu.
Þaö ntá búast viö jöfnunt og
skemmtilegum leik, þegar þessi
tvö beztu körfuknattleiksliö okkar
mætast á ntorgun kl. 17.15 i
iþróttaluisi Kennaraháskólans.
Valur—Haukar
Toppliöin Valur og Haukar
mætast I Laugardalshöllinni á
sunnudagskvöldiö. en þá leika
i;