Tíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.10.1975, Blaðsíða 13
TÍMINN 13 Fimmtudagur 30. október 1975. Heyfengur Önfirðinga misjafn að gæðum Flateyri-K.Sn. — Erfitt sumar er nú liðið á Onundarfirði; en menn fagna góðri tið, sem hér er þessa dagána. Heyskapur gekk seint, en spretta var sæmileg, og er þvi heyfengur I góðu meðallagi að magni, en misjafn að gæðum. Hér er töluverð votheysverkun og hjálpaði það verulega. Nokkuð er unnið að nyrækt, en mest að Vifilsmýrum, Þar var sáð i um 3 ha og að Hóli var brotið land um 2 ha. Annars staðar voru minni framkvæmdir. Ein mest áberandi framkvæmdin i sveitinni var, að Halldór Mikkaelsson, er nú býr i Neðri-Breiðadal, reif niður gamla ibúðarhúsið, sem var úr steini og jafnaði til, þannig að einungis stendur eftir snyrtilegur hóll. Vegna þess, hve jörðum i byggð hefur fækkað i önundarfirði er nokkuð um gömul ibúðarhús og útihús, sem standa ónotuö og óhirt. Er þvi fagnaðarefni þegar slik hús eru jöfnuð við jörðu eða gerð upp og máluð vegna sumar- afnota, en það v.ar einmitt gert við ibúðarhúsið að Koti i Mos- vallahreppi og er mikill munur að horfa þar heim nú. Sjátrun hjá Kaupfélagi ön- firðinga er nú lokið og var slátrað 5022 dilkum. Meðalþungi var 15,4 kg nú, en var 15,1 kg i fyrra. — Kristján Guðmundsson á Brekku átti þyngsta dilkinn að þessu sinni - 26,5 kg. Það er von, að drengurinn sé liissa. Með þvi aðstyðja einum i'ingri á nótu hér og þar á þessú l'urðuhljóðfæri, lokkar liann fram furðulegustu tóna, og ef brosmildi maöurinn viö hliðina á honum fengist tii að hjálpa honum svolitið, gæti strákur fengið að heyra sjálf- an sig spila eins og heila hljómsveit! Þetta er samt enginn galdramaður, sem hjá honum situr, heldur kunnáttu- maður á þetta hljóöfæri, sem á enskunni ber nafnið Fun Machine eöa Skemmtivélin. Hann heitir Howard McCull- ough, og hann hittum við inni i hljóöfæraverzluninni hans Pálmars Arna, sem stendur á bak við og fylgist með. Við sannprófuöum, að hér er um raunverulegan undrahlut að ræða, og veröum að segja eins og er, að okkur brá i brún, þegar fyrirbrigðið spilaði ó- mengaöan Dixieland — nánast af sjálfu sér! — Tfmamynd: GE. Auglýsid í Tímanuin r ^ Bílasalan Höfðatúni 10 i SELUR ALLA BÍLA: Fólksbíla — Stafionbíla Jeppa — Sendibíla Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bflaviðskiptum. Opið alla ! ' virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. ■ Bilasalan Höfðatúni 10 < Götun — Gagnaskróning Óskum eftir að ráða starfsmann, við IBM Diskettu skráningartæki, i Skýrsluvéla- deild vora. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald. SAMVINNUTRYGGINGAR Ármúla 3, simi 38500. 170—112 Lau9av Sjávarútvegsmál og sjóðakerfi sjávarútvegsins Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir _ . . . , ,, Bogi Þordarson jon táagnusson, SJÓMENN SÉRSTAKLEGA BOÐNIR Á FUNDINN s'tps"°r' Framsóknarfélag Reykjavíkur efnir til í kvöld kl. 8,30 í átthagasal Hótel Sögu FUNDAREFNI: FRUMMÆLENDUR:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.