Tíminn - 01.11.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.11.1975, Blaðsíða 13
Laugardagur 1. nóvember 1975. TÍMINN 13 1 1975 Álþjóðlegt swðismót í Beykjavík Zonal Toumament in Reykjavik Skáksamband ísíands TqflfélagReykjavikur 8. umferö Hamann— Friðrik 1/2—1/2, 26leikir Björn —Jansa 0—1, 40leikir Poutiainen —Timman 1—0, 34leikir Hartston — Zwaig 1—0, 20 leikir Ribli — Liberzon 1/2—1/2, 32leikir van den Broeck — Murray 1—0,40leikir Laine — Ostermeyer 0—1, 331eikir Parmasathjá Friðrik tefldi tvieggjaö byrj- unarafbrigði gegn Hamann og varð skákin snemma flókin. Báðir keppendur notuðu mikinn tima og sættust á jafntefli i nokkuð jafnri stöðu eftir 26 leiki, er timaþröng var fyrirsjáanleg. Skák Björns og Jansa var framan af i jafnvægi, en Tékk- inn vann þrjú peð, er B jörn lenti i sinu venjulega timahraki. Klukk Björns féll um leið og hann lék 40. leiknum. Finnski meistarinn, Poutiain- en, gerð möguleika Timmans á sæti i millisvæðamóti að engu með fallegri skák. Byrjunin var fremur óvenjuleg, en ekki ójöfn. Skyndilega hóf Finninn sókn, fórnaði fyrst manni, siðan skiptamun og loks manni til við- bótar. Timman gafst upp i 34. leik, er mát var óverjandi. Zwaig tapaði þriðju skákinni i röð. Hann lék af sér peði og skiptamun gegn Hartston og gafst upp i 20. leik. Liverzon þjarmaði að Ribli i byrjuninni og vann peð. Ung- verjinn tefldi rólega áfram og reyndist staðan óvinnandi fyrir Israelsmanninn. Murray fórnaði peði gegn van den Broeck, en fór skakkt i framhaldið. Vann Belginn ann- að peð og skákina i 40 leikjum. Ostermeyer byggði hægt og örugglega upp vinningsstöðu gegn Laine. Féll Guernseyjar- búinn á tima i 33. leik. Hvítt: Poutiainen Svart: Timman Tizkubyrjun 1. Rf3 g6 2. e4 Bg7 3. d4 d6 4. h3 c5 5. dxc5 Da5+ 6. Rc3 Dxc5 7. Rd5 Be6 8. Be3 Da5+ 9. b4 Dd8 10. Bd4 Rf6 11. c4 Rc6 12. Bc3 0-0 13. Dc2 a5 14. b5 Bxd5 15. exd5 Rb8 16. Bd3 Rbd7 17. Db2 Rb6 18. Bd4 Hc8 19. Hcl Rh5 20. Bxg7 Rxg7 21. 0-0 Ra4 22. D2 Rh5 23. Dh6 Rf6 24. Hfel Rc5 25. Bbl He8 26. Rg5 Rcd7 Timman a b c d c I g h Poutiainen 27. Bxg6! hxg6 28. He4 Rf8 29. Hh4 Rh5 30. Hc3 e6 31. Hf3 Hc7 32. Hxh5! gxh5 33. Rxf7! Hxf7 34. Hg3+ og svartur gafst upp. Hvitt: Hamann Svart: Friörik Hollenzk vörn 1. d4 g6 2. c4 f5 3. Rf3 Bg7 4. g3 Rf6 5. Bg2 0-0 6.0-0 d6 7. Rc3 Rc6 8. d5 Ra5 9. Dd3 c5 10. Bd2 a6 11. b3 Hb8 12. Hadl b5 13. cxb5 axb5 14. Rxb5 Ba6 15. a4 Re4 16. Rg5 Rxg5 17. Bxg5 Bxb5 18. axb5 Dd7 19. e4 Hxb5 20. exf5 Hxb3 21. Da6 Bc3 22. fxg6hxg6 23. Dd3 Kg7 24. De4 Bf6 25. Bd2 Ha3 26. Hbl jafntefli. Hvítt: Ribli Svart: Liberzon Kóngsindversk vörn I. Rf3 Rf6 2. C4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. 0-0 d6 6. Rc3 Rc6 7. d4 Hb8 8. d5 Ra5 Rd2 c5 10. Dc2 e5 II. dxe6 e.p. Bxe6 12. b3 d5 13. cxd5 Rxd5 14. Bb2 Rb4 15. Dcl Rac6 16. a3 Rd4 17. Ddl Rbc6 18. Hbl Ra5 19. b4 cxb4 20. axb4 Rac4 21. Rxc4 Bxc4 22. Bal He8 23. Da4 Rxe2+ 24. Rxe2 Bxe2 25. Hfel Bxal 26. Dxal a6 27. h4 h5 28. Hbcl Dd8 29. Df6 Bg4 30. Db6 Hxel+ 31. Hxel Be6 32. Hcl jafntefli. í dag eru tefldar biðskákir kl. 10-16. Bragi Kristjánsson Flugbjörgunarsveitin: Merkjasala á 25 ára afmæli FLUGBJÖRGUNARSVEITIN i Reykjavik heldur upp á 25 ára af- mæli sitt um þessar mundir, en sveitin var stofnuð 28. nóvember 1950. Mun afmælisins verða minnst á næstunni, en i dag, laug- ardag, verður hin árlega merkja- sala Flugbjörgunarsveitarinnar. Meðlimir Flugbjörgunarsveit- arinnar i Reykjavik eru nú tals- vert á annað hundrað. Sveitin hefur aðstöðu i Nauthólsvik og af SKIPAUTCCRÐ RÍKISINS AA/s Hekla fer frá Reykjavik fimmtudaginn 6. 11. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: mánudag — þriðjudag og til hádegis á miðvikudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafs- ljarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Rauíarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnaíjarðar og Borgar- fjarðar eystra. Til sölu Til sölu miöstöðvar- ketill með öllu tilheyr- andi. Sími 4-03-10. tækjakosti hennar má nefna 5 fjallabila, þar af eru tveir sér- stakl. ætlaðir til sjúkraflutninga, og snjóbil. Æfingadagar á þessu ári eru þegar orðnir 190 og með- limir sveitarinnar hafa verið kallaðir út sex sinnum til leitar eða vegna aðstoðar. Þó svo Flug- björgunarsveitin sérhæfi sig i leitum að flugvélum og aðstoðj sambandi við flugslys, þá vinna meðlimir sveitarinnar einnig margvisleg önnur hjálparstörf. Félagar i Flugbjörgunarsveit- inni munu sjálfir selja merki á götum borgarinnar og m.a. úr snjóbil á Lækjartogi. Einnig verða merki afhent sölubörnum i skólum borgarinnar og söluhæstu börnin verða verðlaunuð með klukkutima útsýnisflugi með Vængjum. Merkjasalan er aðal- tekjustofn Flugbjörgunarsveitar- innar i Reykjavik og treysta með- limir sveitarinnar þvi að sölufólki verði vel tekið, nú sem endranær. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar efnir til kaffisölu á Hótel. Loftleiðum á sunnudaginn klukkan 15 og rennur allur ágóði til starfsemi sveitarinnar. Fjármálaráðuneytið, 31. okt. 1975. Auglýsing Auglýst er laus til umsóknar staða skatt- endurskoðanda við embætti skattstjórans i Reykjanesumdæmi. Umsóknir sendist skattstjóranum i Reykjanesumdæmi Strandgötu 8-10 Hafnarfirði, veitir hann jafnframt nánari upplýsingar um starfið sé þess óskað. Guðný Guðmundsdóttir, konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitarinnar Konsertmeistari með 20 milijón króna hljóðfæri BH-Reykjavik. — A fimmtudag- inn var Guðnýju Guðmundsdótt- ur, konsertmeistara Sinfóniu- hljómsveitarinnar, afhent Guarneriusfiðla sú, sem fyrrver- andi konsertmeistari, Björn Ólafsson, lék á um langt skeið. Fiðlan, sem meistarinn smiðaði árið 1728, var keypt hingað til lands árið 1947, og þykir hún hinn mesti dýrgripur. Hún kostaði á sinum tima 70 þúsund krónur, en er nú tryggð fyrir 20 milljónir króna, og mun sizt of hátt metin. I CONCERTONE Fyrsta flokks AAAERÍSKAR „KASETTUR" á hagstæðu verði: C-90 kr. 515 \C-60 kr. 410 Sendum gegn "þóstkröfu hvert á land sem er ARMULA 7 - SIMI 84450 Bazar Blindrafélagsins Blindrafélagið, Hamrahlið 17, heldur sinn árlega bazar i dag, laugardaginn 1. nóv. kl. 2 e.h. Margt góðra muna t.d.: prjónavörur, leik- föng, kökur, skyndihappdrætti meö 300-400 vinningum. Komið og gerið góð kaup og styrkið um leið gott málefni. Bazarneínd Blindrafélagsins. Prjónakonur takið eftir Móttaka á ullarvörum hafin. Kaupum lopapeysur allar stærðir og gerðir fullorðinna. Þær konur sem treysta sér til að prjóna fyrir okkur allan ársins hring fá sérstakan afslátt á lopa. Aöalstræti 9 — Pósthólf 791 — Simar 1-19-95 & 2-74-60

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.