Tíminn - 01.11.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.11.1975, Blaðsíða 16
Laugardagur 1. nóvember 1975. 5ÍMI 12234 tíERRft GftRDURINN A1D ALSTRÆTI 3 SIS-FOIUJK SUNDAHÖFN fyrirgóöan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Afvopnun Portú galshers hafin 9% hermanna send heim í gær Reuter/Lissabon — Portúgalski herinn hratt i gær í framkvæmd áfcrmum sinum um aö senda nokkur þúsund hermenn heim og fækka þannig um 18% i portú- galska hernum. Kommúnistar gagnrýndu þá ráöstöfun og vör- uöu mjög eindregiö viö þvi, aö fasistar hyggöust notfæra sér ástand þaö, máistaö sinum til framdráttar, er skapast myndi, þegar Angóla hlýtúr sjáifstæöi. Vinstri sinnaöir fulltrúar fjöl- margra hersveita, sem staösettar eru í nágrenni Lissabon, greiddu i gær atkvæöi gegn afvopnunar- áformum yfirmanna hersins, en æösti yfirmaöur heraflans sagöi, að ekki yröi hvikaö frá fyrri ákvörðunum um það efni. Þær yröu framkvæmdar eins og áformaö heföi veriö. Byltingarráö hersins kom sam- an til fundar i gær til þess að reyna aö finna einhver ráð til lausnar hinu alvarlega ástandi, sem skapast hefur i hermálum og stjórnmálum Portúgals vegna þeirrar óhlýðni og þess agaleysis, sem að undanförnu hefur verið að grafa um sig innan hersins. Franco Charais, hershöfðingi, sem nú situr i forsæti i byltingar- ráöinu, sagöi i gær, að núverandi ástand mála væri mjög til þess falliö að auðvelda hægri mönnum að ná völdunum i sinar hendur, einungis 19 mánuöum eftir, að þeir hefðu veriö reknir frá völd- um. Alvaro Cunhal, leiötogi komm- únista, sem vill, aö vinstri sinnað- ir herforingjar taki sæti I bylting- arráðinu i stað hinna hægfara, varaöi mjog viö þvi, aö ástandiö í landinu væri til þess að fallið að skapa hægri mönnum tækifæri til þess aö ná völdunum i landinu. Sagði hann, að sannanir væru fyrir þvi, að fasistar heföu sam- særi i undirbúningi. Fréttaskýrendur telja, að til- gangurinn með þvi að senda svo marga hermenn heim, nú á tim- um atvinnuleysis og efnahags- öngþveitis i landinu, sé sá að reyna að koma á betri aga i hern- um. Sem fyrr segir komu saman i gær fulltrúar þeirra hersveita, er mest verða fyrir barðinu á fækk- uninni. Akváðu þeir að beina þeim tilmælum til Fabiao, yfir- manns heraflans, að hermenn þeir, er leysa ætti frá herskyldu, fengju að vera áfram i hernum þar til i marz 1976, éf her- menmrmr æsKiu pess. Talsmaður Fabiao sagði hins vegar, að nú væri of seint að hætta við áfermin um afvopnun, jafnvel þótt Fabiao væri tilmæl- um hermannanna samþykkur. Nú verða um 9% hermannanna leyst frá herskyldu, en hin 9%, sem eins verður um, fá lausn 2. desember. Sýrlendingarnir hættir í hungur- verkfallinu Haag/Reuter. Sýrlending- arnir fjórir, sem hófu hung- urverkfall eftir aö hafa hlotiö 12 mánaöa fangelsisdóma fyrir ólöglega meðferð skot- vopna, hættu verkfallinir i gær, að þvi er talsmaöur dómsmálaráðuneytisins skýrði frá i gær. Mennirnir fjórir, sem sögðust vera palestinskir skæruliðar, áformuðu, að eigin sögn, að ræna alþjóð- legri flutningalegst i síðasta mánuði. Þeir voru saksóttir fyrir ó- löglega meðferð á vélbyss- um, skammbyssum og sprengiefni, en hlutir þessir fundust i ferðatöskum mann- anna, er þeir voru handtekn- ir á hóteli I Amsterdam 4. september. Talsmaður dómsmála- ráðuneytisins sagði i gær, aö skæruliðarnir hefðu einungis neytt vatns i verkfallinu. Þeim leið vel að verkfallinu ioknu. Spænsk dagblöð krefjast aukin frjálsræðis „Svínastía" veldur deilum milll Strauss og Brandts Reuter/Bonn. Undirréttur I Bonn dæmdi i gær Willy Brandt, fyrrverandi kanslara Vestur-Þýzkalands, til þess að greiða 25 þúsund mörk til greiðslu málskostnaðar i máli, er höfðað var vegna notkunar á oröinu svinastia I lýsingu á Vestur-Þýzkalandi. Brandt ásakaöi Franz Josef Strauss, leiðtoga stjóriiarand- stöðunnar, fyrr á þessu ári fyrir að kalla Vestur-Þýzka- land svinastiu. Strauss fór fram á þaö við undirrétt i Bonn, aö Brandt yrði áminnt- ur, þar sem hann hefði snúið út úr oröum sinum og lagt I þau aðra merkingu en þá er Strauss hafði i huga. Sagðist Strauss ekki hafa likt Vestur-Þýzkalandi við svina- stiu, heldur kvaðst hann ein- ungis hafa sagt, að samstarf vinstriflokkanna i vestur-þýzkum stjórnmálum heföi gert Vestur-Þýzkaland að svinastiu. Máli þessu lauk sem fyrr segir meö þvi, að Brandt greiddi 25 þúsund mörk I málskostnað og lofaöi að ásaka Strauss ekki aftur fyrir að hafa kallað Vestur-Þýzka- land svinastiu. Reuter/Madrid — Juan Carlos, rikiserfingi Spánar, tók I fyrra- kvöld við völdunum af Franco, „til bráðabirgða”, eins og sagði i tilkynningu spænsku stjórnarinn- ar um málið. Juan Carlos hóf þegar i gær að sinna helztu stjórnar- og embættisskyldum þeim, er á þjóðhöfðingja hvila. Helzta málið, sem Carlos ein- beitir sér nú að, er deilan um yfir- ráðin yfir Sahara og óvissan, sem framundan er I þeim málum. Carlos, sem er 37 ára að aldri, stýrði I gær fyrsta ríkisstjórnar- fundinum, sem haldinn var eftir að hann tók formlega við. Siðustu tilkynningar lækna um heilsufar Francos hafa litið breytzt, og segja þær Franco alvarlega veikan, en þó með fullri meðvitund. 1 gær átti Carlos lang- an fund með Navarro forsætis- ráðherra, þar sem forsætisráð- herrann skýrði Carlos frá helztu niðurstöðum viðræðna spænsku stjórnarinnar við utanrlkisráð- herra Máritaniu og Marokkó. Spænskir þegnar eru þegar farnir að flytjast burt frá spænsku Sahara. Franco hefur verið þvi mjög mótfallinn, að Carlos tæki við völdum um stundarsakir I veik- indum Francos, en Navarro for- sætisráðherra mun hafa neytt heimildar i spænsku stjórnskip- unarlögunum til þess að koma Carlos að völdum um stundarsak- ir I fjarveru þjóðarleiðtogans, þótt óliklegt megi telja, að Franco taki aftur við vöidum.- Spænsk dagblöð þrýsta nú á, að persónufrelsi verði aukið á Spáni. Þannig sagði til dæmis i rómversk-kapólska blaðinu Ya, að frelsi væri nauð- synlegt til þess að tryggja frið og öryggi I rikinu. „Við höfum þarfnazt frelsis um langan tima, og þvi má ekki skjóta þvl enn á frest, nú þegar tækifærið loks gefst,” sagði I blaðinu. Irland: Skutu á lögregluna Retuer/Monastervin. Ræningj- arnir, sem halda dr. Herrema, hollenzka iðnjöfrinum, i haldi, skutu i gær á irskan lögreglu- mann, sem var að, klifra upp vegg á húsinu, þar sem ræningj- arnir halda dr. Herrema I gisl- ingu. Ræningjarnir hittu iögreglu- manninn i vinstri höndina, en hann mun ekki mikið særður. Lögreglumaðurinn stóð ásamt fé- laga sinum i stiga, sem reistur var upp við húsið, og er talið að þeir hafi verið að reyna að brj óta rúðu á bakhlið hússins, þegar skotinu var hleypt af. Flutningar til ísraels um Súez skurðinn aftur hafnir — eftir 23 ára hlé Reuter/Eilat. Réttur lsra- elsríkis til þess að senda Nýja vopnahléð ,,skammgóður vermir' Bardagar hverfum í tveimur í gær — íbúarnir óttast harðnandi átök Reuter/Beirut. Mjög harðir bar- dagar brutust aftur út i suður- liluta Bcirut-borgar i gær, vegna ósamkomulags deiluuðila um skilmála þá, er settir voru i hinu nýja vopnahléi, er gekk i gildi fyrir tveimur dögum og undirrit- að var af deiluaðilum. Ústaöfestar fréttir hermdu, að a.m.k. tveir menn hefðu látiö lifið i bardögunum I gær i Ain A1 Rummaneh-hverfinu i Beirut, en þar búa mest megnis kristnir menn. Einnig væru skæðir bar- dagar i Shiyah-hverfinu, en þar eru ibúarnir flestir múhameðs- trúar. Segir i fréttum frá Belrut, að á- tökin hafi byrjað að nýju, er múhameðstrúarmenn neituðu að yfirgefa opinbera byggingu, sem þeir höfðu á valdi sinu, en ákvæði var um það i friðarskilmálunum nýju, að þeir skyldu verða á brott úr byggingunni. Múhameöstrúarmennirnir, sem i byggingunni eru, sögðu i gær, að þeir myndu hvergi hreyfa sig i burtu, nema þvi aðeins að bein skipun þess efnis kæmi frá Yasser Arafat, leiðtogá Palestinuskæruliða. Segir i frétt- unum, að herforingi hafi verið sendur til byggingarinnar með skilaboð frá Arafat, en áður en hann náði þangað, hófust bardag- arnir að nýju. 1 miðborg Beirut var allt með kyrrum kjörum, nema hvað heyra mátti hvelli. Þrir fundust látnir i miðhorginni og spenna var þar mikii. flutningaskip um Súezskurð- ínn verður formlega stað- festur nú um helgina er griska flutningaskipið Olympus kemur til liafnar- borgar tsraels viö Miðjarð- arhafsströndina og verður affermt þar. Israelsmennhafa ekki getað notað Súezskurðinn um nær- fellt 23 ára skeið, en nú hefur breyting orðið þar á. Griska skipið Olympus, sem flytur sement til Israels, lýkur sigl- ingu um skurðinr, um kl. sjö á morgun. Telja fréttaskýrendur, að atburður þessi marki timamót i samskiptum Egypta og Isra- elsmanna. Ekkert skip á vegum ísraelsrikis hefur siglt eftir Súezskurði slðan árið 1952, er Nasser, fyrrum for- seti, komst til valda. Talið er, að sementsfarmur- inn, sem Olympus flytur til Israels, komi frá Rúmeniu, en það er þó ekki vitað með öruggri vissu. För skipsins til ísraels eftir skurðinum var frestað um nokkrar vikur, en Rabin forsætisráðherra skýrði svo frá, að það hefði verið vegna tæknilegra vandkvæða, er upp hefðu komið i höfninni i Orogin. Farmurinn er sagður virði hálfrar milljónar bandarikja- dala, en tryggingakostnaður vegna sendingar farmsins var þrisvar sinnum dýrari heldur en venjulega er á jafnlangri flutningaleið. Haft er eftir talsmönnum tryggingafélagsins, að vonir standi til, að tryggingakostn- aðurinn verði eðlilegur, þegar flutningartil ísraelsrikis verði komnir i eðlilegt horf. Maðurinn eldri en ætlað var Reuter/Washington. Jarðneskar leifar manna liafa fundizt i Tanzaniu og þykja þær henda til þess, að elztu forfeður okkar jarð- arbúa liafi verið uppi fyrir um fjórum milljónum ára, en hingað til hefur almennt verið talið, að elztu forfeöur manna liafi verið uppi fyrir 3 milljónum ára. Steingerður kjálki og tennur úr átta fullorðnum og þremur börn- um fundust við Olduvai-gljúfur sl. desember. Ekki gerðu þeir, sem beinin fundu, sér grein fyrir mikilvægi þeirra, fyrr en þau voru aldursgreind i siðasta mán- uði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.