Tíminn - 08.11.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.11.1975, Blaðsíða 1
PRIMUS HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HFHÖKÐVR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 TOGARARNIR SIGLA MEÐ FISKINN, ÞÓTT FRYSTIHÚSIN VANTI HRÁEFNI TIL VINNSLU „Aiiinf;" er eitt þekktasta inálverk l>órarins B. Þorlákssonar, en þaö cr i eigu Listasafns ríkisins. Fölsuð málverk merkt Þórarni B. Þorlákssyni? BH—Reykjavik. — Á sama tima og hraðfrystihús á Suöurnesjum leggja niður starfsemi vegna rekstrarerfiðleika, m.a. hráefnis- skorts, og hraðfrystihúsaeigend- ur ganga á fund forsætisráðherra til að æskja sérstakrar fyrir- greiðslu rikisstjórnar og við- skiptabanka til að geta skrimt, auk þess sem á annaö hundrað manns er komið á atvinnuleysis- skrá i Kefiavik, gerist það, að Suðurnesjatogarar sigla utan til þessaðselja afla sinn iEnglandi! Timinn hefur haft fregnir af ferðum fjögurra Suðurnesjatog- ara upp á siðkastið, en þær eru á þann veg, að Suðurnes sigldi til Englands þann 29. október og er likast til á heimleið núna, eftir klössun, sem framkvæmd var i túrnum, að auki! Dagstjarnan sigldi aðfaranótt fimmtudagsins til Englands með afla sinn og Framtiðin sigldi á fimmtudaginn til Englands. Um Aðalvikina er það að segja, að hún kom til Njarðvikur i gær með 120 tonn af fiski, mestmegnis ufsa og karfa. Var aflanum landað i gær, og jafnframt hófst vinna aftur af fullum krafti i Hraðfrystihúsi Keflavikur. Þeir, sem standa að útgerð togaranna, eru sem hér segir: Sjöstjarnan á Dagstjörnuna og helminginn i Framtiðinni. Fisk- miðlun Suðurnesja, heitir út- gerðarfyrirtækið, en Hraðfrysti- hús Ólafs Lárussonar og Sjö- stjarnan eru þar helztu aðilar. Suðurnes er i eigu frystihússins í Höfnum og Jökuls hf. i Keflavik, en framkvæmdastjóri Jökuls er Kristján Guðlaugsson, bæjar- stjórnarmeðlimur i Keflavik. —Ég vil taka það sérstáklega fram, að þessi mál eru að gerast utan mins félagssvæðis, og þess vegna er það i verkahring for- ystumanna verkalýðsfélaganna á Keflavikursvæðinu að svara fyrir þetta.enég segi fyrir mig, að mér kæmi ekki á óvart, þótt frysti- Friðrik með betri biðstöðu -------------© Nautakjöt lækkar ó þriðjudag -----► O húsaeigendur, sem eiga togar- ana, sæktu næst til rikisstjómar- innar um sérstaka fyrirgreiðslu til þess að láta togarana sigla! Þannig komst Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar að orði i gær, en hann var formaður verkalýðsnefndar- innar, sem’fór á fund forsætisráð- herra i vikunni til að leggja áherzlu á vandamál starfsfólks i hraðfrystihúsunum hér á Suð- vesturlandi, og þá sérstaklega á Suðurnesjum. — Núna eru á annað hundrað Gsal-Reykjavik — Akveðið hefur verið að herða mjög eftirlit með bókhaldi og fjárreiðum póst- og simstööva hér á landi, en svo sem kunnugt er, hefur nú með skömmu millibili komið i Ijós sjóösþurrö lijá þreinur simstöðv- um úti á landi. — Umsetning póst- og simstöðva hér liefur vaxið gífurlega á tiltölulega fáum ár- um, og meiri umsetning kallar á meira eftirlit, sagði Jón Skúlason, póst- og simamálastjóri i viðtali við Timann. — Þaðerrétt, að við stefnum að þvi að auka eftirlitið talsvert, en með þvi erum við ein- vörðungu að sinna okkar venju- legu eftirlitsskyldu, sem við telj- um að hafi þvi miður ekki verið nægileg. Það má enginn lita svo á, aö við séum að vantreysta ein- manns á atvinnuleysisskrá hér i Keflavik, og þessir atburðir auka enn á erfiðleikana, sagði Karl Steinar Guðnason, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavikur og Njarðvikur i viðtali við Timann i gær. — En ég held, að ef rikisstjórnin hefði leyst vandann fyrr, hefðu þessir togar- ar landað hér heima. Hitt er at- hyglisvert, að Kaupfélagið sér sóma sinn I þvi að láta togara sinn landa hérna og stuðla þannig að aukinni atvinnu á þessu erfið- leikatimabili. uin né neinum. Meö aukinni veltu og margbreytilegri þjónustu verður eftirlitið að aukast, sagði Jón. Auk þess sem póst- og sima- málastjórnin eykur eftirlitið er nú verið að koma á fót stöðluðu bók- haldi, þ.e. samræmdum reglum um bókhald allra póst- og sim- stöðva hér á landi. Jón Skúlason sagði að stefnt væri að þvi, að senda endur- skoðendur stofnunarinnar 3-4 sinnum á hverja simstöð á ári, að undanskildum þeim minnstu, en endurskoðendur færu i þær a.m.k. árlega. — Við höfum ekki verið það manrimargir, að við höfum getað sinnt þessu eftirliti sem skyldi, sagði Jón, en umsetning BIl-Reykjavik. — Klausturhólar gangast fyrir uppboði á verkum islenzkra listmálara i dag, en i stöðvanna hefur aukizt svo hratt að við teljum æskilegt að herða eftirlitið nokkuð, það er bæði okk- ar hagur og ekki siður hagur stöðvarstjóranna. Jón nefndi, að á s.l. ári hefðu 1-2 milljarðar kr. borizt til simstöðv- anna úti á landi á mánuði hverj- um, og gæfi það nokkuð glögga mynd af veltu stöðvanna. Endurskoðendur póst- og sima- málastofnunarinnar gera ekki boð á undan sér, áður en þeir koma á simstöðvarnar i eftirlits- skyni. Þess skal getið vegna fréttar um sjóðsvöntun á Fáskrúðsfirði hér i blaðinu, að stöðvarstjóran- um var ekki vikið úr starfi. Hann sagði sjálfur upp starfanum. gærkvöldi hafði þrem listaverk- um verið kippt út af uppboðinu vegna gruns um, að þau kynnu að vera fölsuð. Að þvi er Björn Th. Björnsson, listfræðingur, upplýsti Timann um i gærkvöldi eru þessi verk öll merkt sama manninum, og kvað Björn Th. ógjörning að kveða upp úrskurð um hvort málverkin væru ósvikin eða ekki, nema eftir nákvæma at- hugun. Kvaðst hann mundu nota timann alla næstu viku a.m.k. til athugana, áður en hann kvæði upp úrskurð sinn. Timinn hefur íregnað, að myndirnar beri mark eins ást- sæla islenzka málarans frá fyrri tið, Þórarins B. Þorlákssonar. Þórarinn B. Þorláksson var i fremstu röð málara á sinni tið, en málaði aðallega i fristundum sin- um frá annasömum störfum, en hann rak m.a. bóksölu, bókaút- gáfu og var skólastjóri Iðnskól- ans. Eftir Þórarin er talsvert af málverkum, en þau hafa verið fá- séð á uppboðum og hjá málverka- sölum, en gengið mann fram af manni i ættinni. Málverk hans eru yfirleitt ekki stór um sig, aðallega landslags- og interieur-málverk. en hrifandi fögur. SKIPHERRA HARÐORÐUR í GARÐ BRETA Vill slíta stjórnmálasambandinu og fara úr Nató ef herskip verða send á íslandsmið JG-RVK. Guðmundúr Kjærne- sted, skipherra og forseti FFSt kom viða við i setningarræðu er hann hélt við setningu 27. þings Farmanna- og fiskimannasam- bands tslands. Um landhelgismálið og hugs- anlegt þorskastrið sagði skip- herrann þetta: „Þegar þetta er skrifað, þá voru að berast fréttir um það, að Bretar ætla aö senda herskip inn I islenzka landhelgi eftir 13. nóvember, ef við gerum tilraun, til þess að verja okkar land- helgi. Ef svo fer, skora ég á full- triía þessa þings að taka strax einarða afstöðu gegn sliku ofriki og gæti svo farið að rétt væri að skora á rikisstjórn tslands, að slita þegar stjórnmálasam- bandi við Bretland, uni leið og fyrsta brezka frcigátan birtist innan islenzkrar fiskveiðiland- helgi og um leið tilkynng sam- starfsmönnum okkar i NATO. að okkar land sé lokað allri um- ferð þeirra rikja, scm I banda- laginu eru, svo lengi sem brezki flotinn hafi afskipti af okkar innanrikismálum. Við skulum gera þessuni vinum okkar það ljóst þegar i stað, að við munum ekki þegjandi þola þeim yfir- gang hér á landi. Þetta er okkar stcrkasta vopn i þessari lífsbar- áttu okkar og við eigum skilyrð- islaust að beita þvi.” Þingið ræddi i fyrradag (fimmtudag) landhelgismálið og tóku margir til máls, en siðan var málinu visað til nefndar, sem gera mun tillögu að ályktun sambandsþingsins um land- helgismálið. 27. þingi FFSt lýkur væntan- lega um helgina. Hert eftirlit með fjár- reiðum póst- og símstöðva i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.