Tíminn - 11.11.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.11.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 11. nóvember 1975. Þriðjudagur 11. nóvember 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 7. nóv. til 13. nóv. er i Laugarnesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidög_ym og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikarihefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta ' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garða- hreppur.Nætur-og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Reykjavik-Kópavogur. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 16. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. t Háfnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasimi 41575,.. simsvari. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Disarfellfór i gær frá Holbæk til Vest- mannaeyja. Helgafell er væntanlegt til Kaupmanna- hafnar á morgun, fer þaðan til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Mælifell lestar i Avonmouth, fer þaðan til Pól- lands. Skaftafell fór 6. þ.m. frá New Bedford til Reykjavikur. Hvassafell er á Akureyri, fer þaðan til Dalvikur, Hólma- vikur og Faxaflóahafna. Stapafell er I oiiuflutningum á Faxaflóa. Litlafell er i Fugla- firði, Færeyjum, fer þaðan til Ijamborgar. Saga er i Kefla- vik, fer þaðan til Akraness. v____ Félagslíf Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.30 i sam- komusal Breiðholtsskóla. Fundarefni: Sýnikennsla á smurbrauði og brauðtertum. Fjölmennum, — nýir félagar 'velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Asprestakalls: Kvenfélagið heldur bingó i kvöld þriðjudaginn 11. nóv. kl. 8.30 að Hótel Borg. Stjórnin. Reykjavik og Kópavogur. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Féiagsheimiii Kópavogs: Fundur verður fimmtudaginn 13. nóv. i félagsheimilinu Kópavogi, efri sal kl. 8.30. Al- menn fundarstörf. Bingó. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn.Fundur i félagsheimilinu miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.30. Tiskusýning, skemmtiatriði. Stjórnin. Kvennadeild flugbjörgunar sveitarinnar. Munið afmælis- fundinn miðvikudaginn 12. nóvember kl. 20.30. Kynntir verða ostaréttir, gerbakstur og fl. Stjórnin. Mýrarsýsla — Fundarboð Aðalfundur Framsóknar- félags Mýrarsýslu verður haldinn i Snorrabúð Borgar- nesi, sunnudaginn 16. nóvem- ber kl. 9 siðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmis- þing. 3. önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður fimmtudaginn 13. nóvember i Félagsheimilinu Kópavogi, efri sal kl. 8.30. Almenn fundarstörf. Bingó. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Lágafelissóknar. Fundur i boði kvenfélagsins Seltjörn verður miðvikudag- inn 12. nóv. i félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Rútuferð verður frá Brúarlandi kl. 8 siðdegis. Myndakvöld — Eyvakvöld verðuri Lindarbæ (niðri) mið- vikudaginn 12/11, kl. 20.30. Jó- hann Sigurbergsson sýnir. Ferðafélag Islands Ymislegt Neskirkja: Samverustund með fermingarbörnum kom- andi árs og foreldrum þeirra ásamt öðru ungu fólki verður i kirkjunni I kvöld kl. 20.30. Prestarnir. Minningarkort Minningarspjöld. I minningu drukknaðra frá Ólafsfiröi fást hjá önnu Nordal, Hagamel 45.. 1 Minningarspjöl’d um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá, Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti^ hjá Höllu Éiriksdöttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dóm- kirkjunnar, i verzluninni Emmu, Skólavöröustig 5, verzluninni öldunni öldugötu 29 og prestskonunum. ísfirðingur opnar mál- verkasýningu MARGRÉT óskarsdóttir, 29 ára gamall isfirzkur kennari, hefur opnað málverkasýningu i Alþýðu- húskjallaranum. Margrét hefur fengizt við málaralist i mörg ár, en þetta mun vera fyrsta sjálf- stæða sýning hennar. Hún sýnir 45 málverk, unnin með oliulitum, pastellitum og vatnslitum. Sýn- ingin verður opin frá kl. 14 til 23 þar til á þriðjudagskvölö. Sam vinnu skólinn 1) Liberia,- 2) Flá,- 3) Sé,- 4) Lárétt ört,- 5) Glundri,- 8) Ris,- 10) 1) Brúnt,- 6) Styrktarspýta.- Ann. 14) Tug. -15) öli.- 17) 7) Sverta.) 9) Komist.- 11) 51.^ LL,- 12) Eins. 13) Straumkasti. 15T' Sigað. 16) Tá. 18) Vörubill. Lóðrétt 1) Flekkótt.- 2) Dá.- 3) Keyr.- 4) Stafirnir,- 5) SpiL- 8) Vein- ið,- 10) Kærleikur,- 14) Konu.- 15) ílát.- 17) Keyri,- Ráðning á gátu nr. 2076 Lárétt 1) Lofsöng.- 6) Lér.-7) Brá.- 9) Tau,- 11) Ei,- 12) NN,- 13) RST.- 15) önd,- 16) Ull.- 18) Augliti.- heimsækir Akureyri NEMENDUR 1. og 2. bekkjar Samvinnuskólans I Bifröst heimsóttu Akureyri og kynntu sér samvinnureksturinn þar dagana 13.-16. okt. A leið norður komu þeir við á Blönduósi, þar sem þeir heimsóttu Kf. Hún- vetninga og skoðuðu sláturhús Sölufélags Austur-Húnvetninga, en Arni Johannsson kfstj. fræddi þá um sérstök vandamál kaupfélaga á sauðfjárræktar- svæðum. A Akureyri var hópurinn fyrst einn dag i boði KEA, og skoðaði hann þá fyrst verzlanir og verk- smiðjur félagsins, en deildar- stjórar þess fræddu hópinn hver um sina deild. Siðan voru verk- smiöjur Sambandsins heimsótt- ar og skoðaðar undir leiðsögn kunnugra manna. Loks var svo haldinn umræðufundur með Bjarna Einarssyni bæjarstjóra, þar sem málefni Akureyrar voru til umræðu. Þar að auki heimsótti hópurinn svo búið i Sveinbjarnargerði og skoðaði reksturinn þar. Þess má geta, að áður en haldið var norður, fóru nemend- ur i gegn um námskeið i búða- störfum, sem verzlunarráðu- nautar skipulags- og fræðslu- deildar SIS héldu. Húsa- og fyrirtækjasala Suðurlands Vesturgötu 3, sínii 26-5-72. Sölumaður Jón Sumarliða- son. Amerísk hleðslutæki 6 og 12 volt Sýrumælar Kveikjuþræðir Startkaplar MV-búðin Suðurlandsbraut 12 Sími 8-50-52 I iTÁLIÆKNI SF. SlÐUMÚLA 27 - SIMI 30662 Alhliða jórnsmíði Rennismíði : Viðgerðir Stjórn Starfsmannafélags bifreiðastöðvarinnar Bæjar- leiða ásamt þeim mörgu ættingjum og vinum sem sendu mér gjafir og heillaskeyti á áttræðisafmæli minu, færi ég minar innilegustu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Sæmundur Lárusson. Maðurinn minn og sonur okkar Gylfi Kristjánsson Vatnsendabletti 98 sem andaðist mánudaginn 3. nóvember verður jarðsung- inn frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn 13. nóvember kl. 13,30. Blóm og kransar afbeðnir, en þeir sem vildu minnast hans eru beönir að láta liknarstofnanir njóta þess. Sigriður Jónasdóttir, Ileiga Ilálfdánardóttir, Kristján Geirmundsson. Konan min og móðir Ingibjörg Sigurþórsdóttir Rauðalæk 18 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 13. nóvember kl. 3. Andrés Guðbrandsson, Sigrún Andrésdóttir. Ctför mannsins mins, fööur okkar, tengdaföður og afa Odds Jónssonar fyrrum framkvæmdastjóra, Grenimel 25, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. nóvember n.k. kl. 2 siðdegis. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hans er bent á liknarstofnanir. Eyvör I. Þorsteinsdóttir, Aslaug Oddsdóttir, Soffia Oddsdóttir, Sigriður Oddsdóttir, Kristin Oddsdóttir, Odd R. Lund, Marta Maria Oddsdóttir, Þórður Magnússon Jón Oddsson og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and lát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigriðar Björnsdóttur Skógargötu 12, Sauðárkróki Helga Hannesdóttir, Haukur Þorsteinsson, llafsteinn Hannesson, Eisa Valdimarsdóttir, Sigurður Hannesson, Soffia Georgsdóttir, Liija Hannesdóttir, Pálmi Jóhannsson, Garðar liannesson, Fjóla Eggertsdóttir, Lovisa Hannesdóttir, Björn Kristjánsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.