Tíminn - 11.11.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.11.1975, Blaðsíða 20
SÍMI 12234 -HERRA GAROURINN AlD ALSTRfETI 3 SÍS-IÓWJH SUNDAHÖFN _4«l ■IV' ■■ fyrirgóöan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS - - —- Angóla hlaut sjálfstæði á miðnætti — hver verður framtíð Vestur-þýzka stjórnin: Litlar líkur á deilu við Norð- menn Reuter/Bonn. Jans Evensen, haf- réttarráftherra Noregs, kom I gær til Bonn, þar sem hann mun eiga viftræftur viö vestur-þýzka ráfta- menn um áform Norftmanna um aft lýsa yfir 200 mDna efnahags- lögsögu undan ströndum Noregs, auk áforma Norftmanna um út- færslu fiskveiftilögsögu landsins. í gær átti Evensen viftræftur vift Walter Gehlohoff og ýmsa sér- fræftinga i sjávarútvegsmálum. Verftur umræöum haldift áfram i dag. Evensen hefur átt sama konar viðræöur vift brezka, franska, og sovézka ráftamenn, og mun hann einnig ræfta vift fleiri Evrópuþjóft- ir um sama efni. Talsmaftur vestur-þýzká ráftuneytisins neit- afti aft láta iljós álit vestur-þýzkra stjornvalda á áform Norftmanna. Sagfti hann einungis, aft Vestur-þýzka stjórnin vonaftist, aft þriöja hafréttaráftstefnan kæmist aft nifturstöðu um mál þetta og myndaftar yrftu nýjar alþjóftlegar reglur um hafréttar- mál. Kissinger staðfestir ágreining við Schlesinger Reuter/Washington. Henry Kiss- inger, utanriTíisráðherra Banda- rikjanna, staðfesti að rétt væri, að ágreiningur hefði verið með honum og James Schlesinger, en mótmælti þvi, að Schlesinger hefði verið rekinn úr starfi að sinu undirlagi. Fór Kissinger lofsam- legum orðum um Schlesinger sem mann, en sagði að þá hefði greint á um veigamikil atriði i utanrikis- og varnamálastefnu Bandarikjanna. Beigískir diplómatar í Túnis í gíslingu Rcuter/Túnis. Túnismaður einn réðst inn i belgiska sendiráðið i Túnis og tók þar i gislingu tvo belgiska diplomata og tvo ritara. Var maðurinn vopnaður vél- byssu. Nánari fréttir af atburði þessum var ekki að hafa i gær. Reuter/Lissabon, Luanda. Fimm alda nýlendustjórn Portúgala í Afriku rann sitt skeið á enda á miftnætti i gær, er lýst var yfir sjálf- stæfti Angóla, siftustu ný- lendu þeirra i Afriku. 250 þúsund portúgalskir flótta- menn eru nú komnir til Portúgals frá Angóla. I frétt- um frá Luanda i gær sagfti, aft Leonel Carodso landstjóri myndi lýsa Angóla sjálfstætt riki á miftnætti. Hins vegar sagfti, aft hann myndi ekki tilnefna ncina hinna þriggja sjálfstæftishreyfinga, sem um völdin berjasl i landinu, sem hina nýju stjórendur. Portúgalska rikisstjórnin og Einingarsamtök Afriku- rikja (OAU) reyndu árangurslaust nú yfir helg- ina, að koma á sáttum milli sjálfstæðishreyfinganna þriggja i' þvi skyni að þær mynduðu samsteypustjórn, er landið hlyti sjálfstæði, en allar slikar tilraunir voru árangurslausar. Cardoso sagði á blaða- mannafundi i gær að hann myndi á miðnætti 11. nóvem- ber lýsa yfir i nafni forseta Portúgals, sjálfstæði nýlend- unnar Angóla. Hann sagði, að portúgalska stjórnin hefði reynt allt sem i hennar valdi hefði staðið að sætta sjálfstæðishreyfingarnar þrjár, en allar slikar tilráun- ir hefðu mistekizt. Hreyfing- arnar þrjár eru: MPLA, UNITA og FNLA. Hann neitaði þvi, að portú- galska stjórnin bæri ábyrgð á núverandi ástandi i Angola, en sagði, að ef til vill mætti orða það svo, að portúgalska stjórnin hefði sýnt pólitiskan einfeldleik, er hún undirritaði sjálf- stæöisyfirlýsingu Angola sl. janúar. Cardoso lýsti þvi sem persónulegri von sinni, að hinir angólsku bræður hættu að berjast. Portúgalski herinn hélt frá aðalstöðvum sinum i Sao Miguel og drógu þar niöur portúgalska fánann, en siðan var diið niður að sjávarsið- unni. Brynvarinn vagn ók á undan herfylkingunum eftir götunum, þar sem portú- galskir hermenn stóðu enn vörð i vélbyssuhreiðrunum, en leiðin lá að vörugeymsl- um hersins á hafnarbakkan- um. Áður en portúgölsku her- mennirnir yfirgáfu búðir landsins? sinar, eyðilögðu þeir allan þann útbúnað, sem þeir ekki taka með sér, og sagði portú- galska herstjórnin, að þetta væri gert i þeim tilgangi að koma i veg fyrir að vopnin og útbúnaðurinn yrði notaður i deilum milli sjálfstæðis- hreyfinganna i Angola. Mun MPLA hafa verið gerð grein fyrirþessu, áður en útbúnað- urinn var eyðilagður. Reuter/Ntb/Agadir. Göngu- mennirnir frá Marokko, sem komnir voru yfir landamærin vift spænsku Sahara, tygjuftu sig til brottfarar i gær, er Hassan, MarokkoKonungur, skipafti þeim aft snúa vift. Göngumennina sendi hann yfir landamærin til þess að undirstrika kröfur Marokko- manna til yfirráöa i spænsku Sahara. Kurt Waldheim, aðalritari S.Þ. lýsti mikilli ánægju með hina ó- væntu stefnubreytingu hjá Hass- an. Svipuð voru viðbrögð þeirra þjóðarleiðtoga, er við sögu hafa komið i þessu all sérstæða máli^ Yfirmaður spænska heraflans i Sahara, Ramon Caudra Medina, flaug i gær yfir svæði þau, sem göngumennirnir voru komnir inn á, til þess að fullvissa sig um, að þeir hefðu hlýðnazt boði Hassans konungs. Uppiysingarmaiaraonerra Marokko, Ahmed Taibi Benhin, upplýsti i gær, að göngumenn sneru ekki lengra við en til Tar- faya, en þar söfnuðust þeir saman, áður en þeir héldu yfir landamærin samkvæmt boði Hassans. Er það ætlun Hassans að láta göngumennina biða i Tarfaya þar til skorið hefur verið úr þvi með frekari samningavið- ræðum, hver framtið Sahara verður. Sendinefnd frá Marokko heldúr til Madrid á morgun til viðræðna við spænsk yfirvöld. Sagði innan- rikisráðherrann, að Marokko og Spánn stefnu að þvi að komast að samkomulagi til lausnar deilunni, en ef samkomulag næðist ekki, yrðu göngumennirnir sendir aftur yfir landamærin. Juan Carlos hélt rikisstjórnar- fund i gær, þar sem Sahara’ málið var á dagskrá. Spænsk herskip Cardoso sagði ennfremur i gær, að hann myndi ekki taka þátt i neinum hátiðar- höldum i tilefni sjálfstæðis- ins, þar sem slikt mætti túlka sem stuðning við einhverja af hreyfingunum þremur. Kvað hann það nú komið undiribúum Angóla, hvernig þeir notuðu fullveldi það, er þeirhöfðu öðlazt. Hann sagði að Portúgalir héldu frá Angola án þess að finna til sektarkenndar og án þess að hafa nokkra löngun til þess að skipta -sér af stjórn nýlendunnar i framtiðinni. lágu úti fyrir strönd norður afriku i gær reiðubúin að koma spænska varnarliðinu i Sahara til hjálpar ef með þyrfti. Spænska stjórnin hefur skýrt Kurt Waldheim, aðalritara S.Þ. frá þvi, að hún sé reiðubúin til þess að veita Sahara sjálfstæði nú þegar, og að spænska herliðið verðiáfram i landinu undir stjórn samtakanna. Minnkandi síldarstofn í Norðursjó Reuter/London. Visinda- menn hafa varaft Norð- austur-Atiantshafsnefndina vift þvi, aö mikiar likur sé til þess aft síldarstofninn i Norðursjó verfti þurrkaður út vegna ofveifti, ef ekki vcrði komift i veg fyrir veiði til mjölvinnslu, þar sem not- uft eru smáriðin net. Norftaustur-Atlantshafs- nefndin, en hana skipa full- trúar fjórtán rikja, kemur saman til fundar i dag i London, og verður þar m.a. tekið til umræftu framan- greint álit visindamanna. Visindamenn hafa m.a. lagt til, aft sildveiöar verði mcft öllu bannaöar i Norftur- sjó á næsta ári i friftunar- skyni, enda sé sfldarstofninn þar ekki nema einn tiundi af þvi, sem hann var fyrir 10 árum. Eru Saltviðræðurnar farnar út um þúfur? Reuter/Washington. Hcnry Kissinger, utanrfkisráöherra Bandarikjanna, skýröi frá þvi i gær, aft Sovétstjórnin heffti hafnað siftasta boöi Bandarikjastjórnar um sátt- mála þcss efnis aö dregift yrfti úr vigbúnaftarkapp- hlaupinu. Kissinger sagfti jafnframt, aft alger stöðnun rikti nú i Saltviftræöunum, sem um þetta mál eiga aft fjaila. Kissinger sagði á blaða- mannafundi, að bandarfska stjórnin ætlaði sér ekki að biða eftir frekari tilboðum frá Sovétstjórninni, og var Kissinger harðorður i garð Sovétmanna vegna þessarar afstöðu þeirra. Sagði hann, að bandaríska stjórnin myndi veita viðnám, ef Sovétrikin ógnuðu alþjóö- legum hagsmunum Banda- rikjanna og bandamanna þeirra. Þessi ummæli Kissingers koma fram einungis viku eftir að James Schlesinger varnarmálaráðherra var vikið úr starfi, en margir fréttaskýrendur óttuðust, að það yrði til þess að Sovét- stjórnin myndi taka upp haröari og ósveigjanlegri af- stöðu gagnvart Bandarikj- unum. Kissinger sagði ennfrem- ur, að Bandarikjastjórn væri ávallt reiðubúin að blása nýju lifi i Saltviðræðurnar, en bætti við, að Sovétstjórnin yrði að sýna vilja til mála- miðlunar, rétt eins og banda- riska stjórnin. Ford forseti lét þau orð falla i sjónvarpsviðtali i fyrradag, að likurnar á Salt- samkomulagi og nýjum fundi með honum og Brjes- neff væru afar litlar. Göngunni til Sahara snúið við. Samninga- viðræður aftur hafnar Fró NORFOLK WESTON POINT KRISTIANSAND HELSINGBORG GDYNIA VENTSPJLS VALKOM Fró ANTWERPEN - FELIXSTOWE - KAUPMANNAHÖFN - ROTTERDAM - GAUTABORG - HAMBORG mánudaga þriðjudaga þriðjudaga þriðjudaga miðvikudaga fimmtudaga FEROIR FRÁ ÖÐRUM HÖFNUM EFTIR FLUTNINGSÞÖRF HE EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Sími 27100- Telex nr. 2022 IS VIKULEGAR HRAÐFERÐIR einnig reglubundnarferðir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.