Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.12.1975, Blaðsíða 1
Desember 1975 Nýr áfangi á Kanarí blómaeyjan Tenerife 11 Reynsla okkar af óskum islendinga undanfartn 5 ár og sá frábæri árangur sem náðst hefur i Kanari- eyjaferðum okkar, er það sem nú hvetur ökkur til að færa enn út kvíarnar. Við höfum nú skipulagt ferðir til blómaeyjunnar Tenerife, sem af mörgum er talin fegurst Kanarí- eyja, en hún er granneyja Gran Canaría, þar sem þúsundir íslendinga hafa notið hvildar og hressing- ar á undanförnum árum. í vetur verða farnar 7 ferðir til Tenerife. Hin fyrsta 14, desember en hin síðasta 4. apríl og er hún jafnframt páskaferð. Dvalið verður i íbúðum og á þriggja og fjögurra stjörnu hótelum og verðið i tvær vikur er frá 47.900 krónum, sem er það hagstæðasta sem býðst. Sért þú að hugsa um sólarferð i skammdeginu, þá snúðu þér til okkar. WÉí¥ú ÍOFTLEIDIR iSLANDS Fyrstir með skipulagðar sólarferðir i skammdegi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.