Tíminn - 13.01.1976, Side 5

Tíminn - 13.01.1976, Side 5
Þriðjudagur 13. janúar 1976. TÍMINN 5 iMm Auglýsing um fasteignagjöld Hrekja Bretar íslendinga úr NATO? Ef fram heldur, sem horfir, kann svo aö fara, aö is- lendingar neyöist til aö segja sig úr Atlantshafsbandaiaginu sökum ofrikis Breta. Þannig er skerfur hins fyrrverandi brezka heimsveldis til sam- eiginlegra varna vestrænna rikja beinlinis oröinn neikvæö- ur. Vissulega væri þaö hryggi- legt, ef íslendingar hrektust úr Atlantshafsbandalaginu, en eöli málsins samkvæmt er úti- lokaö fyrir tslendinga að vera i heruaðarbandalagi ásamt þjóö, er beitir hana vopna- valdi. Þetta hljóta önnur aöiidarriki Atlantshafsbanda- lagsins aö skilja. Aögeröirnar, sem gripiö var til I Grindavik og á Kefla- vlkurflugvelli um helgina, sýna, svo ekki veröur um villzt, aö almenningur á ts- landi sættir sig ekki viö of- beldisaögeröir Breta. Þoiin- mæöi fólks er á þrotum. ls- lenzka rikisstjórnin hefur sýnt gætni i erfiðu máli, en á fárra kosta völ úr þvi sem komiö er. Bretar geta sjálfum sér um kennt, ef svo fer, aö íslending- ar segja sig úr Atlantshafs- bandaiaginu. Lítið stendur eftir t siðustu lesbók Mbl. birtist ágæt grein eftir Gisla Sigurös- son, þar sem hann gerir fjöi- miöla og efni þeirra aö um- talsefni. M.a. ræöir hann um islcnzku siödegisblööin og seg- ir: „Uppá siökastiö hefur kom- iö til skjalanna ný viöleitni i gerö dagbtaða og kemur þaö bezt i ljós hjá eftirmiðdags- blööunum, sem þreyta svo haröa samkeppni, aö Ijós- myndari er hafður tii taks á öskuhaugunum, ef and- stæðingurinn fargar óseldum blööum. Þessi stefna ber keim af hasarblaðamennsku og er einhver angi af henni. Þau byggja þó ekki á hneykslisfrá- sögnum og Gróusögum eins og News of the World I Bretlandi og Expressen i Danmörku til dæmis. Aftur á inóti reynist oft litiö á bakviö, þótt hátt sé hrópaö. islenzku eftirmiö- dagsblööin reyna gjarnan aö slá upp stórum og ginnandi fyrirsögnum. Þegar betur er aö gáö, reynist máliö sosum ekki neitt, næstum tóm froöa. En þaö er kannski saklaus skemmtun.” — a.þ. Lokið er álagningu fasteignagjalda i Reykjavik 1976 og hafa gjaldseðlar verið sendir út. Gjalddagar fasteignaskatta eru 15. janúar og 15. april, en annarra gjalda samkv. fasteignagjaldaseðli 15. janúar. Gjöldin eru innheimt i Gjaldheimtunni i Reykjavik, en fasteignagjaldadeild Reykjavikur, Skúlatúni 2, II. hæð, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna. Athygli er vakin á þvi, að framtalsnefnd Reykjavikur mun tilkynna elli- og örorku- lifeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður- fellingu fasteignaskatta skv. heimild i 3. mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, en jafnframt geta lifeyris- þegar sent umsóknir til borgarráðs. Borgarstjórinn I Reykjavik 12. janúar 1976. FERÐAMÖNNUM FJÖLGAR BH-Reykjavik. — A siðastliðnu ári kom hingaö til lands svipuö tala feröamanna og áriö áöur, eöa 123.114 ferðamenn alls, en voru 123.417 áriö 1974. Af þessum f jölda eru islendingar heldur færri en áriö áöur. Þeir reyndust vera 51.438 á móti 54.941 áriö 1974. Út- lendingum fjölgaðihins vegar, og reyndust þeir vera 71.676 á móti 68.476 áriö 1974. I desember var koma ferða- manna svipuö og I sama mánuöi áriö 1974, og komu þó heldur fleiri, eða 5.674 á móti 5.385 áriö 1974. I þessum mánuöi komu til landsins 3323 Islendingar en 3304 I sama mánuði 1974. Útlendingar komu 2351 en reyndust. vera 2081 i sama mánuöi i fyrra. Sé litiö á heildartölur ársins komu hingar langflestir frá Bandarikjunum, eða 25.053. Frá Vestur-Þýzkalandi komu 7877 og frá St'óra-Bretlandi 5649. Þá komu all-margir frá Noröurlöndunum. 6665 frá Danmörku, 5751 frá Svi- þjóð, 3036 frá Noregi og 1515 frá Finnlandi. Eftirtektarvert er, aö frá Frakklandi komu hingaö á ár- inu 3045 manns, frá Austurriki 1627 og frá Sviss 1760. Þá komu hingað frá Hollandi 1355 manns. Auglýsið í Tímanum RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ósk- ast nú þegar á Vökudeild Barna- spitala Hringsins. Upplýsingar veitir forstöðukona. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI, HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar á nýja hjúkrunardeild fyrir lang- legusjúklinga við Hátún. Upplýs- ingar veitir forstöðukona. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast til starfa á ýmsar deildar spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir for- stöðukona, simi 24160. BLÓÐBANKINN. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ósk- ast nú þegar til afleysinga á dag- vöktum. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veita yfirhjúkrunarkona eða yfir- læknir, simi 21511. Reykjavik, 9. jan. 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 GREIDENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til aö skila launamiðum rennur út þann 19. ianúar. Það eru tilmæli embættisins til yðar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér aó hagkvæmni í opin- berum rekstri og firrið yður óþarfa tímaeyðslu. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.