Tíminn - 13.01.1976, Side 11

Tíminn - 13.01.1976, Side 11
Þriöjudagur 13. janúar 1976. TÍMINN 11 VERÐLÆKKUN Já, það er verðlækkun. Þann 1. janúar s.l. lækkuðu tollar á innfluttum gólf- teppum úr 45% í 35%. Veljið Weston teppin d lækkuðu verði. WESTON DANSKA WESTON teppaverksmiðjan er ein stærsta teppaverksmiðja Evrópu og þekkt fyrir gæða- framleiðslu. Til þess að gefa viðskiptavinum okkar færi á að kynnast þessari úrvalsframleiðslu höfum við á Weston TEPPUM og gefur þar á að líta yfir 100 mis- munandi gerðir og liti# allt frá ódýrum gerviefnum og upp í dýrustu alullarteppi. Pér vel jið gerðina, við tökum máliðaf ibúðinni — og inn- an þriggja til f jögurra vikna er teppið komið, nákvæm-' lega sniðið á flötinn. Þér greiðið aðeins eftir máli flatarins — þ.e.a.s. engin aukagreiðsla vegna afganga. Teppadeild • Hringbraut 121 • Sími 10-603 húsió RINBEZT aukavinningana. Einn þeirra miða var trompmiði, og hlaut bvi fjölskyldan alls 1.450 þús. kr. i október. Hrefna og Eirikur hafa verið búsett á Selfossi i 10 ár, en hvorugt þeira er þó fætt eða uppalið á Selfossi. Þau hjón eiga allmarga miða i happdrættinu, en höfðu aldrei fyrri hlotið stór- vinninga á þá. — Við gerum bara eitthvað skyn- samlegt við peningana, en það er enn ekki afráðið, hvað það verður, sagði Hrefna. „Það hefur hlaupið á snærið hjá þér, Þórður” Þórður Eliasson, bóndi i Hóls- húsi, Bæjarhreppi, hlaut einnig milljón kr. vinning i 10. flokki. Happdrættis H.í. og er þvi einn hinna stálheppnu Sunnlendinga. Timinn ræddi við Þórð. — Ég spilaði i Happdrætti Há- skólans þegar það byrjaði á sin- um tima og þá vorum við með nokkra miða saman, ég og frændi minn. í þá daga spilaði maður alltaf fritt. Svo skiptust leiðir og við frændurnir fórum sinn i hvora áttina og hættum að spila i happdrættinu. En fyrir 8-10 árum keypti ég aftur tvo miða i happdrættinu og hlaut vinninga á þá báða fyrsta árið, og fjölgaði miðunum nokkru seinna. Þann sem ég hlaut þessa milljón á núna, hef ég átt i 4-5 ár, og ég held, að aldrei fyrri hafi fallið vinningur á hann. Svo keypti ég einn trompmiða nú um daginn. — Ég er eðlilega mjög ánægður yfir þessu happi, sagði Þórður. — Ég spila ekki i happdrættinu til þess að græða, en mér varð óneitanlega skemmtilega við, þegar Þorsteinn umboðsmaður á Selfossi hringdi til min og sagði: ií>að hefur hlaupið á snærið hjá þér Þórður”. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM — Getið þér reiknað i huganum með háum tölum? — Nei. En einu sinni þegar mér var með hugskeyti falið að leysa dæmi með lógaritmastokki, þá gerði ég það rétt, enda þótt ég héldi i fyrsta sinn á ævinni á slik- um stokki. — Finnið þér á yður ókomna at- burði? — Já. Beztman ég eftir þvi sem fyrir mig kom i borginni Asjkha- bad, en þangað kom ég til sýn- ingahalds árið 1948. Þegar fyrsta daginn fann ég allt i einu úti á götu, hvernig illur grunur greip mig. Ég get ekki lýst þvi heldur nú hvernig þetta var, en einhver óákveðinn grunur fór aðnaga mig að innan, ekkert ákveðið nema furðusterk löngun til að halda þegar á brott. Þetta ágerðist með hverri minútu, og i fyrsta sinn á ævinni aflýsti ég sýningu og hélt strax til Moskvu. Að tveim dögum liðnum lagði jarðskjálfti Asjkha- bad i rúst. 1 75 ár veiktist Wolf Messing aldrei, ef undanskilinn er einn smávægilegur uppskurður. Hann fann aldrei til höfuðverkjar, en hann átti auðvelt með að losa aðra við höfuðverk með þvi að leggja fingur sina að gagnaugum þeirra. Með utanskilvitlegum hæfileikum sinum gat Messing fundið hvaðan veikindi annars manns stöfuðu. Hann þoldi ekki þrumuveður. í þrumuveðrum greip hann sterkur uggur. Má vera, að eitthvert samband sé á milli þessa ástands og þeirrar staðhæfingar nokkurra hugskeytasenda, að þeir hafi orð- ið fyrir losti, þegar Messing kom við þá. Og við þá kvörtun Mess- ings sjálfs, að hann finni fyrir oddi nagla sem reknir eru i vegg. Alla ævi hafði Wolf Messing ekki tima (eða löngun) til að leyfa læknum að skoða sig itarlega. Reyndar leyfði hann einu sinni kvenlækni einum i Belaja Tser- kov, sem hafði horft á sýningu hjá honum, að skoða sig lauslega. Það vakti furðu þessa læknis að i höfði og brjóstiMessinsgætti ekki sama hitaskyns og i öðrum hlut- um likama hans. Enn hafa ekki fundizt visinda- legar skýringar á þorra þeirra ESP-fyrirbæra, sem Wolf Mess- ing og aðrir menn, sem svipuðum gáfum eru gæddir, hafa sýnt. Menn bera fram tilgátur um, að til séu efnislegar eindir, sem taki þáttisálrænum ferlum, kalla þær „mentiona” eða „takióna” og fari þær ljósi hraðar, aðrir hallast að bylgjuhreyfingum eða raf- segulsviði, eða geta sér til um „bfósvið” eða „psykhosvið”. Með öðrum orðum: tilgátusviðið er viðfeðmt. Siðasta spurning min til Mess- ings laut að framtiðinni. — Hvernig skýrið þér hæfileika yðar til að sjá atburði fyrir? Hvernig gerist þetta? — Með einbeitingu viljans sé ég skyndilega fyrir mér endanlega niðurstöðu straums atburða og hleyp þá yfir alla röð þeirra. Þetta kalla ég „beina vitneskju” og sé ekkert dularfullt við þetta. Framtiðin myndast úr fortið og nútið og á milli þeirra eru til ein- hver „tengslamódel”. En við höf- um enn óráðnar hugmyndir um eðli timans, um tengsli hans við rúm, við fortið, nútið og framtið, og það er af þeim sökum að við fáum enn sem komið er ekki skil- ið hvernig þessi „beina vit- neskja” virkar. Kaupum allar stærðir af lopapeysum. AAóttaka á mánudögum til föstudags frá kl. 1—4 hvern dag GEFJUN AUSTURSTRÆTI 'á sérstaka sýningu Héi,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.