Tíminn - 13.01.1976, Page 12

Tíminn - 13.01.1976, Page 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 13. janúar 1976. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 9. jan. til 15. jan. er i Lvfiabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 — 17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag— fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. Li til 17. Upplýsingar um lækna- ci lyfjabúöaþjónustueru gefnar simsvara 18888. t Kópavogs Apótek er opið öil kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. lleilsu verndarstöó Iteykja- vikur: Ónæmisaðgerör fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmisskírteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsfmi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði i síma 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.' ;BilanasImi 41575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell lestar I Reykjavik fer þaðan til Akraness og Keflavikur. Dis- arfell kemur til Osló i dag, fer þaðan til Ventspils og Kotka. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Akureyri til Húsa- vikur cg Reyðarfjarðar. Mæli- fell fór 11. þ.m. frá Þorláks- höfn til Rieme. Skaftafell fór 9. þ.m. frá Húsavik áleiðis til Wilmington, Delaware. Hvassafell er væntanlegt til Svendborgar á morgun fer þaðan til Helsingborgar. Stapafell er væntanlegt til Hvalfjarðar i kvöld. Litlafell lbsar á Vestfjarðahöfnum. Suðurland losar á Hornafirði. Félagslíf Kvenfélagið Seltjörn: Fundur i félagsheimilinu miðvikudag- inn 14. janúar kl. 20:30. Rædd verða dagheimilis- og leik- vallamál. Stjórnin. Hjálpræðisherinn: I kvöld þriðjudag kl. 20:30 fagnaöar- samkoma fyrir gest okkar frá Noregi kaptein Arne Nodland æskulýðs- og skátaforingja hjálpræöishersins. Unglinga sönghópurinn ,,Blóð og eldur” syngur, foringjar og hermenn taka þátt meö söng og vitnis- buröum. Veriö velkomin. Blöð og tímarit Hjartavernd 1. tölublað 1976 er komið út. Efnisyfirlit: Ars- skýrsia rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. Starfsemi rannsóknarstöðvar Hjarta- verndar 1967-1975. Um (of)notkun fúkalyfja. Ný við- horf i manneldisfræðum. Reikningar Hjartaverndar. Tilkynning Baháitrúin. Allir eru velkomnir á kynningu á Bahái-trúnni hvert fimmtu- dagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. Baháiar i Reykjavík. Munið frfmerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Slmavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á slmavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaöar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstlmi minn I kirkjunni er þriðjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulagt slmi 10535. Séra Guðmundur Óskar Oiafsson. Minnisvarði Inga T. Lárus- sonar Nefnd sú, er vinnur á vegum austfirsku átthagafélaganna að þvi, að Inga T. Lárussyni tónskáldi, verði reistur minnisvarði, svokölluð IngaT- Lárnefnd, hefur opnað giró- reikning nr. 19760, sem þeir geta greitt inn á, sem styðja vilja þessa fyrirætlun. Reikningsnúmerið 19760 er ártal næsta árs að viðbættu einu núlli, en á þvi ári er ætlað að varðinn risi i fæðingarbæ tónskáldsins, Seyðisfirði. Ingi lézt árið 1946, svo að á næsta ári eru liðin 30 ár frá apdláti hins ástsæla listamanns. Danskur blær yfir Norræna húsinu SJ-Reykjavik. Upphaf starfsárs Norræna hússins hefur á sér danskan blæ, aö þvl er segir i fréttabréfi frá þeirri stofnun. Það er að sögn m.a. að þakka öflugu starfi dönsku félaganna I Reykja- vlk og góðu samstarfi við dönsku sendikennarana. Einnig verður margvislegt efni frá Finnlandi, Noregi og Sviþjóö á dagskrá hússins á þessu ári — auk innlendra viöburða. 12. janúar flutti Billeskov Jansen prófessor erindi um „Klmni I dönskum bókmenntum á 19. öld”, en hann kom hingað vegna úthlutunar bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs. Slðar I mánuðinum er von á ung- um dönskum rithöfundi, sem þekktur er fyrir tilraunir með tjáningaraðferöir, Dan Turell. I fyrra kom út ný bók eftir hann, sem vakti athygli, „Vangede billeder’,’ Erling Blöndal Bentsson kemur til landsins vegna 60 ára afmælis Dansk-Islandsk Samfund og heldur tónleika I Norræna húsinu 22. febrúar. Föstudaginn 20. febrúar er afmælishátlð félagsins haldin i húsinu. Peter SÖby Kristensen, danskur sendikennari, flytur erindi um myndir, áhrif þeirra og notkun, „Billeder som sprog I offentiligheden” 10. febrúar. Statens Kunstfond i Danmörku gaf fyrir skömmu Norræna húsinu verðmæta gjöf. Það er stórt veggteppi, sem Mogens Zieler hefur teiknaö, en kona hans Bennie ofið. Teppið er til sýnis I bókasafninu, og þar eru einnig nokkrar bækur um Zieler og list hans, ásamt samstæðu af mynd- um, sem hann hefur skreytt barnabækur með. Margar nýjar bækur eru nú á boðstólum i bókasafninu. Gestir geta fengið fjölritaðan lista yfir þær bækur, sem bárust i nóvem- ber og desember, en þær voru rúmlega 100. Sjálfsagt verður ámóta langur listi kominn I lok mánaðarins yfir þær bækur, sem koma I janúar. Bodil Begtrup fyrrverandi sendiherra Dana á Islandi hefur búiö I öðru gestaherbergi Nor- ræna hússins að undanförnu, en hún er að viða að sér efni i'bók. Sýningadagskráin fyrir voriöer nú ákveðin i aðalatriðum. Fyrsta sýning ársins I sýningarsölum i kjallara verður á norrænni grafik I eigu Norræna hússins. Þar verða sýnd um 180 graflsk blöð eftir listamenn frá öllum Norður- i löndunum. Verkin eru gjöf til hússins og þau verða til útlána endurgjaldslaust á sama hátt og bækur I bókasafni hússins. Þessi sýning veruropin daglega frá kl. 13-19, 17-25. janúar. 1 febrúar og marz sýna þrlr Is- lenzkir listamenn: Elias B. Halldórsson, Gunnar örn Gunnarsson og Siguröur örlygs- son. 1 april sýna sænskir textll- listamenn tauþrykk og textll-- frummyndir. Sú sýning kemur frá Textilgruppen I Stokkhólmi. 1 aprillok verður grænlenzk sýning og I mai stór yfirlits- sýning á verkum eftir sænsku listakonuna Siri Derkert, en hún lézt árið 1973. Siri Derkert dvaldist á Islandi nokkra mánuði 1949-’50, og á sýningunni veröa meðal annars verk úr þessari Islandsferð. Riksutstallningar i Sviþjóð standa á bak við sýninguna og Letterstedska föreninigen I Sviþjóð hefur veitt höfðinglegan styrk til að greiða flutnings- kostnað vegna þessarar stóru og dýrmætu sýningar. Tveir sænskir listfræðingar, Carlo Derkert, sonur listakonunnar, og Ragnar von Holten, sem hefur séð um val verkanna, koma einnig til Is- lands. Félagið Listiðn hefur sýningu I sýningarsölum Norræna hússins I tengslum við Listahátið i Reykja- vik I júnimánuði. 2119 Lóðrétt Lárétt 1) Leyfi.- 6) Forföður,- 7) Hvilt (lesið afturábak) 9) Hvað.- 10) Ell,-11) Eins,- 12) Mynni,- 13) Óhreinka.- 15) Meðala- skammtur.- Lóðrétt 1) Sönglaði,- 2) Tónn.- 3) Lækkun,- 4) Tónn,- 5) Frá Itali'-.- 8) Fiska.- 9) Flissaði,- 13) Uttekið.- 14) Félagssam- 1) Rothögg. -2 Má,- 3) Eril- söm,- 4) Na,- 5) Alldýra,- 8) For.-9) Ann,- 13) La,- 14) Ka,- T~ 1 X i V 5 Wfi ■■ 7 1 /0 '■ ■" tök.- —X— Ráðning á gátu nr. 2118 Lárétt 1) Rúmenia.- 6) Ára.- 7) TF,- 9) Al,-10) Holland.-11 ör.- 12) Ný.- 13) Lök,- 15) Gramara.- 11 □ ■■ I ite- Sinfóníuhljómsveitin frum- flytur verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson 8. reglulegu tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands verða haldnir i Háskólabiói fimmtu- daginn 15. janúar kl. 20.30. Stjórn- andi er KARSTEN ANDERSEN aðalhljómsveitarstjóri og einleikari ástralski fiöluleikarinn CHARMIAN GADD, sem mun leika fiölukonsert Mendelssohns. Tónleikar þessir hefjast með frumflutningi nýs verks eftir Þor- kel Sigurbjörnsson, sem ber heitiö „Albumblatt”, og einnig verður flutt Sinfónia nr. 5 eftir Beethoven. Einleikarinn CHARMIAN GADD kom fyrst opinberlega fram átta ára gömul I heimalandi sinu. Hún útskrifaðist frá New South Wales tónlistarskólanum i Sidney áriö 1960, og tveim árum siöar hlaut hún fyrstu verðlaun i einleikarakeppni ástralska Rikisútvarpsins. Siðan hefur hún farið I ótal tónleikaferðir um Ástraliu, Nýja -Sjáland, Evrópu og Bandarlkin, ýmist sem ein- leikari, eða þátttakandi i kammerhljómsveitum, og jafn- framt hefur hún verið fastráðin frá árinu 1968, sem listrænn ráðgjafi og leiðbeinandi við Duquesne Tónlistarháskólann i Pittsburgh i Bandarlkjunum. Með þessum tónleikum lýkur fyrra misseri starfsársins 1975/76, en siðara misserið hefst með tónleikum 29. janúar. Sala á- skriftarskirteina og endurnýjun er þegar hafin,og vill Sinfóníu- hljómsveitin vekja athygli á þvi, að skrifstofan er flutt að Lauga- vegi 120 (Austurbæjarútibú Bún- aöarbankans) 2. hæð. Simi 22260. Staða forstjóra Kirkjugarða Reykjavikur er laus til um- sóknar. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf sendist til for- manns kirkjugarðsstjórnar, Helga Elias- sonar, Brautarlandi 20. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1976. Ólöf Sigurjónsdóttir, Hliðarvegi 7, Kópavogi. andaðist I Borgarsjúkrahúsinu 10. janúar. Böðvar Eyjóifsson. Eiginmaður minn og sonur, Ólafur Þ. Magnússon, Melgerði 16, Reykjavik, lézt I Landsspitalanum 10. janúar. Guðbjörg Hannesdóttir, Sigurveig Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Sigurmundar Friðriks Haíldórssonar Laugabrekku 19, Húsavik. Kristin Jónasdóttir, Jónas Sigurmundsson, Hrönn Káradóttir, Þóra Sigurmundsdóttir, Magnús Andrésson, barnabörn og aörir aðstandendur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.