Tíminn - 13.01.1976, Side 15
Þri&judagur 13. janúar 1976.
TÍMINN
15
2. DEILD
Manch. Utd.25 15 5 5 40-23 35
Leeds Utd. 24 15 4 5 44-22 34
Liverpool 25 12 10 3 40-23 34
Derby 25 13 6 6 39-33 32
QPR 25 10 10 5 32-20 30
WestHam 24 12 5 7 36-31 29
Middlesbro 25 10 8 7 26-21 28
Manch. City25 9 9 7 38-24 27
Ipswich 25 8 11 6 30-26 27
Stoke 25 10 7 8 31-30 27
Everton 25 9 9 7 41-46 27
Newcastle 25 10 5 10 45-33 25
Aston Villa 25 8 8 9 31-34 24
Coventry 25 8 8 9 27-34 24
Tottenham 25 6 11 8 35-41 23
Leicester 25 5 13 7 27-36 23
Norwich 25 8 6 11 36-40 22
Arsenal 25 7 7 11 29-31 21
Birmingh. 25 7 4 14 35-49 18
Wolves 25 5 6 14 25-38 16
Burnley 25 4 7 14 24-40 14
Sheff.Utd. 25 1 5 19 18-54 7
1. DEILD
Sunderl. 25 15 4 6 39-21 34
Bolton 24 13 7 4 41-24 33
BristolC. 25 12 8 5 42-23 32
Notts Co 25 12 6 7 35-22 30
Southampt. 25 13 2 8 43-29 28
WBA 25 9 10 6 24-24 28
Oldham 25 11 6 8 37-37^28
Luton 24 11 5 8 34-25 27 1
Rristol R. 25 8 11 6 26-23 27
Fulham 24 9 7 8 30-26 25
Blackpool 25 9 7 9 24-28 25
Plymouth 25 9 6 10 32-32 24
Nott. For. 25 8 7 10 27-24 23
Orient 24 7 9 8 21-23 23
Chelsea 25 8 7 10 29-34 23
Carlisle 25 8 6 10 22-30 23
Hull 25 9 4 12 27-32 22
Charlton 24 8 5 11 29-41 21
Blackburn 24 5 10 9 22-28 20
Oxford 25 5 7 13 24-33 17
York 25 5 5 15 19-43 15
Portsm. 25 4 6 15 16-36 14
HALLDÓR BRAGASON... var aöaiógnvaldur Haukavarnarinnai
Hér sést hann brjótast I gegn og skora eitt af 7 mörkum sinum fyri
Þrótt. (Timamynd Gunnar).
Ármenningar
fá góðan
liðsstyrk
— Þorkell Steinar hefur verið
ráðinn þjálfari frjálsíþróttamanna
félagsins
Frjálsíþróttamenn Ar-
manns hafa fengið góðan
lliðsstyrk. Þorkell Steinar
Ellertsson hefur verið
ráöinn þjálfari frjáls-
iþróttamanna Ármanns
ásamt Stefáni Jóhanns-
syni. Ármenningar binda
miklar vonir við Þorkel
Steinar,sem hefur áður
þjálfað hjá félaginu með
góðum árangri.
Þorkell Steinar var einn af
keppnismönnum félagsins i
frjálsum Iþróttum fyrir 15-20 ár-
um. Siðan gerðist hann þjálfari
hjá Ármenningum i nokkur miss-
eri með góöum árangri. Stefán
fór siðan til náms i iþróttafræðum
til Sviþjóðar — i iþróttakennara-
skóla. Gerðist eftir það skóla-
stjóri Eiðaskóla, en ér nú fluttur
aftur til Reykjavikur og hefur
tekið upp þráðinn á ný hjá Ar-
menningum.
— SOS
Umsjón: Sigmundur Ó.íSteinarsson
varði
vítaköst
— rétt fyrir leikslok og Konróð
tryggði Þrótti óvænt jafntefli 20:20 gegn
Haukum tveimur sekúndum fyrir leikslok
KRISTJAN Sigmundsson og
KONRAÐ Jónsson voru hetjur
Þróttar, sem tókst með geysilegri
baráttu að tryggja sér jafntefli
(20:20) gegn Haukum á siðustu
stundu i 1. deildarkeppninni i
handknattleik, þegar Haukar og
Þróttur mættust i Firðinum.
Kristján Sigmundsson sýndi mjög
góða markvörzlu, þegar Þróttar-
ar unnu upp 6 marka forskot
Hauka. Konráð Jónsson skoraði
jöfnunarmark Þróttar með
lúmsku langskoti þegar aðeins 2
sekúndur voru til leiksloka.
Haukar tóku þá Bjarna Jónsson
og Friðrik Friðriksson úr umferð
i leiknum — þeir voru settir i
stranga gæzlu og eltir hvert sem
þeir fóru. Um tima virtist þetta
bragö ætla að duga Haukum — en
baráttuglaðir Þróttarar, með
Halldór Bragason sem aðalmann
i sóknarleiknum, létu þetta ekki á
sig fá. Þegar þeir Björn Vil-
hjálmsson og Konráð Jónsson
fóru loks i gang undir lok leiksins
— voru varnarmenn Hauka alveg
ráðvilltir, og gerðu þeir þá slæm
mistök i vörninni. Þróttarar svör-
uðu meö þvi að leika „flata
vörn”, sem heppnaðist vel i byrj-
un — en þá varði Marteinn Arna-
son mjög vel i marki Þróttar.
Haukar fundu þó fljótlega veikan
hlekk i varnarvegg Þróttara — og
skoruðu hvað eftir annað og kom-
ust yfir 12:8 fyrir leikshlé.
Haukar byrjuðu siöan mjög vel
i slðari hálfleik, þegar staðan
var 16:10 fyrir þá, virtust úrslit
leiksins ráðin. En Þróttarar gáf-
ust ekki upp — þeir breyttu þá
varnarleiknum hjá sér og fóru að
leika — 5-1 vörn — með miðherja
framarlega. Þetta truflaði
sóknarleik Hauka. Ekki veikti
það Þróttarvörnina, að ungur og
efnilegur markvörður, Kristján
Sigmundsson, var settur i markið
— og varði hann oft stórkostlega,
langskot og linuskot. Þróttarar
fóru i gang og náðu að minnka
muninn i 16:13 og siðan 17:15 og
18:16. Haukar svöruðu með marki
frá Ingimar Haraldssyni— 19:16.
Þróttarar gáfust ekki upp —
þeir börðust hetjulega. Kristján
Sigmundsson sýndi frábæra
markvörzlu — varði tvö vitaköst,
frá Eiiasi Jónassyniog Herði Sig-
marssyni, með stuttu millibili.
Haildór Bragason skoraöi 19:17
og Konráð Jónsson minnkaði
muninn i 19:18. Mikill darraöar-
dans var stiginn á fjölum Hafnar-
fjarðarhússins i lokin — og náöi
hann hámarki, þegar Bjarni
Jónsson jafnaði 19:19 með lang-
skoti þegar 30 sek. voru til leiks-
loka. Haukar bruna fram — og
þegar 14 sek. eru til leiksloka,
skorar Stefán Jónsson (20:19)
fyrir Hauka og sigur þeirra virð-
ist i höfn. En svo var ekki — þvi
að Konráð Jónsson tryggði
Þrótturum jafntefli (20:20), þeg-
ar hann skoraði með langskoti,
þegar aðeins voru eftir 2 sek. af
leiktimanum.
Kristján Sigmundsson var
hetja Þróttara. — Hann varði
snilldarlega undir lokin og átti
stærstan þátt i þvi að Þróttarar
náðu jafntefli. Halldór Bragason
var virkastur i sóknarleik
Þróttar-liðsins — en undir lokin
sýndu þeir Björn Viihjálmsson og
Konráð Jónsson,góðan leik. Eins
og fyrri daginn, lék Bjarni Jóns-
son aðalhlutverkið i vörninni hjá
Þrótturum. — Hann stjórnaði þar
baráttuglöðum leikmönnum. Þá
varði Marteinn Arnason vel I
byrjun.
Elias Jónasson var bezti leik-
maður Hauka — þegar hann fékk
að leika lausum hala. En þegar
Þróttarar fóru að leika með mið-
herjann framarlega i vörninni,
varð Elias gerður óvirkur. Hörð-
ur Sigmarsson lék aöeins með
Haukum i byrjun leiksins — þá
meiddist hann á fæti og gat litið
sem ekkert leikið með eftir það.
Mörkin i leiknum skoruðu:
Þróttur: — Halldór 7 (1 víti),
Trausti 3, Konráð 3, Bjarni 2,
Sveinlaugur 2, Björn 2 og Friðrik,
eitt (viti). Haukar: — Elias 8 (2
viti), Sigurgeir 2, Arnór 2, Ingi-
mar 2, Guðmundur 2, Stefán 2 og
Ólafur 2 (1 viti). —SOS
STAÐAN
Valur 7 5 1 1 135:103 11
FH 8 5 0 3 174:156 10
Haukar 9 4 2 3 168:156 9
Fram 8 3 1 3 126:125 8
Vikingur 8 4 0 4 165:166 8
Þróttur 9 3 2 4 167:177 8
Ármann 8 2 1 5 131:170 5
Grótta 7 2 0 5 121:134 4
Markahæstu menn:
Friðrik Friðrikss, Þrótti 55/12
Páll Björgvinss, Vikingi 52/18
HörðurSigmarss, Haukum 47/16
Þórarinn Ragnarsson, FH 40/19
GeirHallsteinsson, FH 38/5
Pálmi Fálmason, Fram 38/7
Viöar Slmonarson FH 38/8
Björn Péturss, Gróttu 37/15
Elias Jónsson, Haukum 35/4
ViggóSigurðss, Vikingi 33/8
Stefán Halldórss, Vikingi 28/4
Jón Karlsson, Val 28/7
Valsmenn Reykja-
víkurmeistarar
— sigruðu Fram (8:7) i
innanhússknattspyrnu
Valsmenn tryggðu sér Reykjavikurmeistaratitilinn i innanhúss-
knattspyrnu i Laugardalshöllinni á sunnudaginn, þegar þeir sigruðu
Framara 8:7 i úrslitaleik. Leikurinn var nokkuð sögulegur, þvl að
Framliðið náöi strax yfirhöndinni i leiknum, og skoraði fimm (5:0
fyrstu mörk leiksins og þeir höfðu yfir (5:1) I hálfleik, og 6:2 fljót-
lega I siöari hálfleik. Framarar féllu siöan á sjálfs slns bragði. —
Þeir ætluðu sér að tefja leikinn, og reyndu að haida knettinum sem
lengst, heldur en að sækja að marki Valsmanna. Valsmenn börðust
og náðu aö brjóta niður varnirFramíiðsins —jöfnuðu 6:6 og komust
siðan yfir 8:6, en Framarar áttu siðasta orð leiksins — 8:7, en það
var of seint fyrir þá.