Tíminn - 13.01.1976, Side 16

Tíminn - 13.01.1976, Side 16
16 TÍMINN Þriöjudagur 13. janúar 1976. JÓHANNES EÐVALDSSON.. átti mjög góöan leik á Fir Park Jóhannes hefur aldrei verið betri — hann átti stórieik, þegar Celtic vann góðan sigur yfir AAotherwell JÓHANNES Eövaldsson — íþróttamaöur ársins 1975 — hefur aldrei veriö eins góöur og hann er um þessar mundir. Jóhannes — Stóri tslendingurinn, eins og þui- ur B.B.C. sagöi, lék stórt hlutverk i Celtic-liðinu, þegar þaö vann góöan sigur (3:1) yfir Motherwell á Fir Park á laugardaginn. Jó- SKOTLAND hannes, sem er tvimæialaust einn alira bezti ieikmaöur Celtic-Iiös- ins, lék nýtt hlutverk hjá Glas- gow-liöinu — hann tók allar auka- spyrnur gegn Motherwell og sköpuðu þær miklar hættu upp viö mark Motherwell-liðsins og ein ' þeirra gaf mark. „Dixie” Deansvar hetja Celtic. Hann skoraöi 2 mörk — eitt eftir aukaspyrnu frá Jóhannesi. Kenny Dalglishbætti þriðja marki Celtic viö, en Vic Davidson, fyrrum leikmaöur Celtic, skoraöi mark Motherwell. Glasgow Rangers vann örugg- an sigur yfir St. Johnstone á Ibrox Park — 4:0. Alec Miller, vita- spyrna, John Hamolton, Derek Johnstone og McKean, skoruðu mörk Rangers. Annars uröu úr- slitin þessi i Skotlandi á laugar- daginn: Aberdeen—Dundee Utd......5:3 Dundee—Hearts............4:1 Hibernian—Ayr............3:0 Motherwell—Celtic........1:3 Rangers—St.Johnstone.....4:0 — SOS Marteinn briðji íslend inaurinn — sem ræðir við forróðamenn Dundee United MARTEINN GEIRSSON, landsliðsmiövörðurinn snjalli úr Fram, er farinn til Skotlands, þar sem hann er að ræða við forráða- Dundee United have invited another Icelandic piayer to Scotland for a trial period. Martin Giersson, a midfield player or striker, is to visit Tannadice ana ít is hoped it will be third time lucky fon the Dundee club m a transí'er deal with players i'rom Iceland. Last year two Icelanders were on trial but no transfer deals were completed. The first visitor, Johannes Edvaldsson later moved to Celtic afler a short spell with a Danish club I and winger Oscar Tomasson elected to rejoin his old club menn Dundee United. Skozka blaðið „The Scots- man" segir frá þessu fyrir síðustu helgina. Blaöið segir, aö Marteinn sé þriöji Islendingurinn, sem kæmi til Dundee United — en hann myndi æfa meö félaginu til reynslu um tima. — Nú er bara spurningin, hvort heppnin veröur með félaginu, og það nær þvi aö gera samninga viö Martein, Segir blaöiö. Þess má geta, að sl. tvö ár hafa tveir aðrir islenzkir leik- menn komiö til Dundee. Jóhannes Eðvaidsson ræddi við forráða- menn félagsins haustiö 1974 og óskar Tómasson æfði meö félag- inu sl. sumar. Hér til hliöar sést hluti af grein- inni I „The Scotsman”, sem seg- ir aö Marteinn sé að koma til Dundee United. -SOS komið á ♦oppinn Sammy Mclíroy of Mánchester United — a player Bllly admires. SAMMY McILROY....skoraöi sigurmark United. AAanchester United, Liverpool, Leeds og Derby berjast um meistaratitilinn — VIÐ erum beztir, við erum beztir, sungu 6.500 áhorf- endur á Old Trafford í Manchester, þegar írskri lands- Iliðsmaðurinn Sammy Mcllroy skoraði örugglega sigur- mark (2:1) United gegn Lundúnaliðunu Queens Park Rangers, eftir að hafa leikið á varnarmenn þess. Þar með voru strákarnir hans Tommy Docherty komnir á Itoppinn í Englandi, þar sem Liverpool varð að láta sér nægja jafntefli (3:3) gegn Ipswichá Anfield Road í Liv- erpool. Iútlitiö var ekki gott hjá United i byrjun, þvi aö leikmenn Lundúnaliösins byrjuöu af fullum krafti — þeir ætluöu sér stóran hlut á Old Trafford. Enda uröu þeir aö sigra, ef þeir ætluöu sér aö Ivera áfram með i baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. lrski landsliösmaöurinn DON GIVENS skoraöi fyrir Q.P.R. — sem lék án DAVE THOMAS.sem er meiddur I— eftir aöeins 11 min. Leikmenn Manchester United gáfust ekki upp — GORDON HILL tókst að jafna (1:1) eftir slæm mistök STAN BOWLES.sem þurfti siöar Iað yfirgefa völlinn, vegna meiösla. I siöari hálfleik mættu leikmenn United-liösins — meö GORDON HILL sem bezta mann — ákveðnir til leiks og tryggöu Isér 'sigur meö marki SAMMI McILROY.Þeir héldu uppi stöö- ugri sókn aö marki Q.P.R. — en frábær leikur ensku landsliös- mannanna IAN GILLARD bak- varðar og PHIL PARKES mark- I varöar komi veg fyrir stórsigur I United-liösins. 1. DEILD ALAN GOWLING ....skoraöi „hat-trick” gegn Everton. Arsonal — Aston Villa .. Blrmingham — Wolves Covontry — Shoff. Utd Alan Green Derby — Tottenham... Hteve Powell RogerDavlei Leeds — Stoke........... Muncan McKentie, Bllly Bremner Liverpool — Ipswich ... Kevln Keegnn (í), Jlmmy Caie Man. Utd. — Q.P.R.... Gordon lllll, Hammy Mcllroy Middlesb. — Man. City Dave Armttrong Newcastle — Everton ., Alan Gowllng (I). Irvln Nattraia, Geolf Nulty Norwich — Burnley ..., Martln Peten, Duncan Korbee, Phll Boyer West Ham — Leiccster AlanTaylor ..............0:0 .............0:1 Wlllla Carr.vltl ..............1:0 ......;......2:2 Jlmmy Nelghbour. Steve Perryman, Don McAIIUter .............2:0 ...............3:3 Trevor Whymark (*), ErlcGatei ...............2:1 DonGlvena, ...............1:0 ...............5:0 ........3:1 Kelth Newton, ....1:1 Bob Lee 2. DEILD Blackburn— Southampton.......................freit. Blackpool —Chariton............................2:1 Bolton—Luton................................frestað Bristol R. — Fulham.............................i;0 Chelsea — Oldham................................0:3 Hull-Nott. For..................................i-o Notts C.— York..................................4:0 Oxford — Bristol C..............................1:1 Plymouth —Orient................................3:0 Portsmouth—Carlisle.............................1:0 W.B.A. — Sunderland.............................0:0 Knattspyrnukappinn KEVIN KEEGAN.sem stórliöin Ajax frá Hollandi og Barcelona frá Spáni hafa augastað á, færöi Liverpool óskabyrjun — Keegan skoraöi tvö góö mörk I byrjun, og Mersey-liö- iö komst i 2:0. TREVOR WHY- MARK ERIC GATES jöfnuöu (2:2) fyrir Ipswich. JIMMY CASE skoraöi siöan (3:2) fyrir Liverpool-liöiö, þegar 12 mínútur voru til leiksloka, og allt útlit var fyrir aö Liverpool væri búiö aö tryggja sér sigur. En leikmenn Ipswich voru ekki á þeim buxun- um aö gefast upp — TREVOR WHYMARK skoraöi jöfnunar- mark (3:3) Angeliu-liösins 5 min. síöar. „Sigurvélin” frá Elland Road — Leeds-liðiö — viröist nú vera komiö I gang. Leeds-liöiö hefur ekki tapað leik, siöan DON HOWE geröist þjálfari liösins. Howe er enginn byrjandi, hann var þjálfari Arsenal-liösins, þeg- ar liöiö vann „Double” — eöa bæöi deildarkeppnina og bikar- keppnina 197l'. Howe geröist siöan framkvæmdastjóri W.B.A., en var rekinn þaöan á siöasta keppn- istimabili. En nóg um þaö — Leeds-liðið átti ekki i erfiöleikum (2:0) meö Stoke á Elland Road. „Markasmiöjan” DUNCAN Mc- KENZIEog BILLY BREMNER, skoruöu mörk Leeds-liösins, sem er nú taliö liklegast til aö hljóta Englandsmeistaratitilinn. Englandsmeistarar Derby töp- uöu óvænt (2:3) fyrir Tottenham á Baseball Ground. Það var al- gjört markaregn I fyrri hálfleik, en þá voru öll mörkin skoruð. STEVE POWELL og ROGERS DAVIES tóku forystuna fyrir Derby, en Tottenham jafnaöi i bæöi skiptin — JIMMY NEIGH- BOUR og fyrirliöinn STEVE PERRYMAN — og siöan kom DON McALLISTER Tottenham yfir (3:2). Leikmenn Derby sóttu stöðugt i siöari hálfleik, og geröu þá örvæntingarfulla tilraun til að jafna og tryggja sér sigur — en þaö tókst ekki. PAT JENNINGS, markvöröur Tottenham-liösins, sýndi stórleik — hann lokaöi marki Tottenham með frábærri markvörzlu. ALAN GOWLING,fyrrum leik- maður Manchester United og Huddersfield, hefur heldur betur veriö á skotskónum meö New- castle-liöinu. Þessi markagráö- ugi leikmaöur skoraöi þrjú mörk —■ „hat-trick” — gegn Everton. Þetta var hans þriöja „hat-trick” á keppnistiamabilinu, en Gowling hefur nú skoraö 17 mörk fyrir Newcastle. IRVING NATTRASS og fyrirliöinn GEOFF NULTY skoruöu hin mörk Newcastle, og öruggur stórsigur (5:0) liösins var i höfn. — SOS ÞEIR SKORA ÞEIR ieikmenn, sem skorað hafa flest mörk i ensku 1. deildar keppninni, eru: MacDougall, Norwich.........16 Duncan, Tottenham...........13 McKenzie, Leeds.............13 Gowling, Newcastle..........11 Latchford, Everton..........11 MacDonald, Newcastle........11 Noble, Burnley..............11 A. Taylor, West Ham.........11 Cross, Coventry.............10 Francis, Birmingham.........10 Lorimer, Leeds .............10 Toshack, Liverpooi..........10

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.