Tíminn - 24.01.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.01.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 24. janúar 1976. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sfmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. janúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apotek annast nætur^ vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.' 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum-fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, ■ að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Ly jabúð, Breiðholts inn i kerfið i fyrsta' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreyttu Hafnarfjörður — Garðalirepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 23. til 29. janúar er i Háaleitis-apóteki og Vestur- bæjar-apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögurri, helgi- dögum og almennum fridög- um. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspltala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild all.a daga frá kl. l:i til 17. Upplýsingar um lækna- e; lyfjabúðaþjónustu eru gefnar 6 simsvara 18888. Kópavogs. Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema iaugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsu verndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.' J3ilánasimi 41575, simsvari. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviiið simi 51100, sjúkrabifreið sim i 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 Félagslíf Verkakvennafélagið Fram- sókn: Félagsfundur sunnudaginn 25. janúar i Alþýðuhúsinu kl. 14.30. Fundarefni: 1. Samningarnir. 2. Heimild til vinnustöðvunar. 3. Onnur mál. Fjölmennið og mætið stundvislega, sýnið skírteini. Stjórnin. Skagfirðingafélagið i Reykja- vik: Ariðandi félagsfundur að Siðumúla 35, 3. hæð sunnudaginn 25. janúar kl. 15. Fundarefni: Væntanleg húsa- kaup félagsins. Stjórnin. Bræðrafélag Bústaðakirk ju: Ottó Michelsen annast fundar- efni á fundinum á mánudags- kvöld i Safnaðarheimilinu. Sunnudagur 25. janúar kl. 13.00. Gönguferð á Mosfell og ná- grenni. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhannesson. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin (að austanverðu). Sunnudag. 25/1 kl. 13. Um Alftanes. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Brott- för frá B.S.I., vestanverðu. Otivist. Hið Islenzka náttúrufræði- félag. Fræöslufundur.Þriðji fræðslu- fundur vetrarins 1975-1976 veröur haldinn i Arnagarði, stofu 201, mánudaginn 26. janúar 1976 kl. 20.30. Þá heldur Leifur Simonarson, mag. scient., fyrirlestur: Nýjar rannsóknir á steingervingum frá Tertier. Fjórði fræðslu- fundur vetrarins verður hald- inn á sama stað mánudaginn 23. febrúar kl. 20.30. Þá heldur Karl Grönvold, D. Phil., fyrir- lestur: Dyngju- og sprungu- hraun við Þeistareyki og Kröflu. Aðalfundur. Aðalfundur Hins islenzka náttúrufræðifélags fyrir árið 1975 verður haldinn i Árnagarði, stofu 201, laugar- daginn 21. febrúar 1976. Dag- skrá: Venjuleg aðalfunda- störf. Félagsstjórnin. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.t.S. Jökulfell er væntanlegt til New Bedford 26. þ.m. Disarfell fer i dag frá Vent- spils til Kotka. Helgafell kem- ur til Rotterdam á morgun, fer þaðan til Hull. Mælifell er væntanlegt til Gufuness i kvöld. Skaftafell er i Phila- delphia fer þaðan til Reykja- vikur. Hvassafell fer væntan- lega á morgun frá Reyðarfirði til Akureyrar. Stapafell fer væntanlega á morgun frá Akureyri til Reykjavikur. Litlafell fór 22. þ.m. frá Reykjavik til Bergen. Leiðrétting I frétt blaðsins i gær um af- mæli Eyþórs Stefánssonar tónskálds á Sauðárkróki mis- ritaðist hver hefði ort ljóðið Lindin, en það er eftir Huidu. Kirkjan Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga. Barnagæzla á meðan á messu stendur. Sr. Ólafur Skúlason. Frikirkjan i Hafnarfirði: Barnasamkoma ki. 10.30, nýjar söngbækur teknar i notkun. Guðsþjónusta kl. 2. Fermingarbörn vorsins 1976 eru sérstaklega beðin að koma. Safnaðarprestur. Filadelfiukirkjan: Sunnu- dagaskólarnir byrja kl. 10.30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Daniel Glad. Al- menn guðsþjónusta kl. 20. Fjölbreyttur söngur, einsöngvari Svavar Guðmundsson, ræðumenn Einar Gislason og fl. Frikirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Kolbeinn Þorleifsson umsækj- andi um Mosfellsprestakall messar. Sóknarnefndin. Keflavikurkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Ólafur Oddur Jóns- son. Fella og Hólasókn. Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2 s.d. Séra Hreinn Hjartarson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 21. Sr. Emil Björns- son. Árbæjarprestakall: Barna- samkoma I Arbæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i skólan- um kl. 2. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Hafnarfjarðarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Benediktsson. Messa kl. 2 við þessa guðsþjónusta er sér- staklega vænzt þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Sr. Garðar Þor- steinsson. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta I Breiðholts- skóla kl. 2. Sr. Lárus Halldórs- son. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Háteigskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Siðdegis- guðsþjónusta kl. 5. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Stokksey ra rkirkj a: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Sr. Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Guð þarfnast þinna handa. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Óska- stund kl. 4. Sig. Haukur. Sóknarnefnd. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skólanum við Oldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Neskirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Hallgrimskirkja:Messa kl. 11 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Lesmessa næstkomandi miðvikudag kl.10.30. Beðið fyrir sjúkum. Tilkynning Hjálpræðisherinn. Laugardag kl. 14. Laugardagaskóli i Hólabrekkuskóla kl. 20.30. Siðasta samkoma sem kapteinn Arne Nordland æskulýðs- og skátaleiðtogi frá Noregi syngur og talar á. Sunnudag kl. 11. Helgunar- samkoma. kl. 14. Sunnudaga- skóiikl. 20.30. Hjálpræðissam- koma. Ailir velkomnir. 1. Árstiða. 2. Ár. 3. Tugthús. 4. TT. 5. Nytinni. 8. Sel. 9. Æri. Lárétt 13. DÐ. 14. Re. 1. Manns. 6. Ofn. 7. Rot. 9. Afi. 10. Land. 11. Efni. 12. 499. 13. Siða 15. Árdegi. Lóðrétt 1. Bálinu. 2. Kusk. 3. Haustvörur. 4. Ónefndur. 5. Hnausinn. 8. Kindina. 9. Mað- ur. 13. Korn. 14. Tvihljóði. Ráðning á.gátu No. 2128. Lárétt 1. Áráttan. 6. Rut. 7. SS. 9. Æt. 10. Teitari. 11. 11. 12. In. 13. Dúr. 15. Arðsemi. Félag járniðnaðarmanna Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs Félags járniðnaðar- manna fyrir næsta starfsár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18.00 þriðjudaginn 27. janúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn i stjórn félagsins og auk þess um 14 menn til við- bótar i trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Tillögum skal skila til kjörstjórnar félags- ins i skrifstofu þess að Skólavörðustig líj 3. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 76 full- gildra félagsmanna. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur sunnudaginn 25. janúar i Al- þýðuhúsinu kl. 14.30. FUNDAREFNI: 1. Samningarnir 2. Heimild til vinnustöðvunar 3. önnur mál. Fjölmennið og mætið stundvislega. Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. Happdrætti Dregið hefur verið i happdrætti Ung- mennafélags Eiðaskóla. Vinningar féllu þannig: Nr. 860 3ja vikna ferð fyrir 2 með Flugleið- um til Kanarieyja. Nr. 167, málverk eftir Svein Þórarinsson. Nr. 1050, 5 daga dvöl á Eddu hóteli. Vinninga skal vitja til Kristins Kristjáns- sonar, Alþýðuskólanum á Eiðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.