Tíminn - 24.01.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.01.1976, Blaðsíða 15
Laugardagur 24. janúar 1976. TÍMINN 15 O Dagsbrún einstökum þjóðfélagsgreinum, sem orðið hafa að stórum félög- um. Dagsbrún er ekki sama stærðin hvað f jölda snertir i sam- tökum alþýðunnar nú og áður. En Dagsbrún hefur lengst af verið forystufélag vegna fjölda með- lima, og vegna þess að það er verkamannafélag i Reykjavik. Hérerhvort tveggja, auðurinn og valdastofnanir þjóðfélagsins, og það hefur verið hlutverk Dags- brúnar að vera i návist við höfuð- andstæðinginn. Kjörin, sem Dagsbrún samdi um, voru mikið til kjör annarra verkalýðsfélaga i landinu, og það kom af sjálfu sér. Atvinnuþróunin hefur gert það að verkum, að ungt fólk á úr meira að velja en áður, og enginn sættir sig við það markmið að vera verkamaður. Unga fólkið leitar i aðrar greinar. Þetta er eðlilegt og sjálfsagt. Dagsbrún hefur enn og áfram forystuhlutverki að gegna, og á það vil ég leggja sérstaka áherzlu. Dagsbrún, og önnur skyld félög, hafa það hlutverk að sjá til þess, að hér verði aldrei sérstök láglaunastétt eða undir- stétt i' landinu, en þróunin i launa- málum hefur þvi miður verið nokkuð i þá átt siðustu árin. A þessu sviði tel ég, að verkalýðs- hreyfingin og þjóðin öll verði að beitakröftum sinum,svo að þess- ir hlutir gerist aldrei i okkar landi. — Ég tel, að sú barátta verka- lýðsins megi aldrei markast af dægurmálum einum, heldur verði verkalýðshreyfingin að vinna að þvi markmiði, að völd alþýðunn- ar i landinu verði svo mikil, að við getum á sviði þjóðmálanna, og með styrkleika á löggjafar- sviðinu, tryggt það, að ávinning- urinn f hinni beinu hagsmunabar- áttu verði betur tryggður en nú er. 1 tilefni afmælisins hefur stjórn Dagsbrúnar ,,opið hús” i Lindar- bæ á mánudaginn á milli klukkan fjögur og sex. Félagsmálasáttmáli Evrópu undirritaður fyrir hönd íslands Evrópu HINN 15. janúar sl. var Félags- málasáttmáli Evrópu, sem gerður var i Torino 15. október 1961, undirritaður fyrir Islands hönd i Strasbourg af Sveini Björnssyni, varafastafulltrúa is- landshjá Evrópuráðinu. Hann af- henti viö sama tækifæri fullgild- ingarskjal islands að sáttmálan- um, sem tekur gildi fyrir ísland hinn 14. febrúar nk. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental | oa oo Sendum 1-74-*^ li» fi!1 ftí llí íÍÖÍÍl y Ráðstefna um kjördæmismál S.U.F. gengst fyrir ráðstefnu um kjördæmamál sunnudaginn 8. febr. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Hofi og hefst kl. 10 ár- degis. Dagskrá: 1. Setning. 2. Ávarp: Ölafur Jóhannesson ráðherra. 3. Framsöguræður: a) Þróun kjördæmaskipunar og kosningalaga hér á landi. Tómas Árnason alþm. b) Kosningakerfi i nágrannalöndum. Jón Skaftason alþm. c) Einkenni, kostir og gallar núverandi kerfis hérlendis. Sig- urður Gizurarson sýslumaður. c) Valkostir varðandi kjördæmaskipun og kosningalög, Jón Sig- urðsson varaform. SUF. 4. Umræður og gerð ályktana. 5. Ráðstefnuslit. Nánari upplýsingar i sima 24480 fyrir hádegi. Vinsamlega til- kynnið þátttöku þar. Framsóknarfélag Borgarness Borgnesingar og nágrannar. Spilakvöldin hefjast aftur föstudag- inn 30. janúar kl. 8,30 i Samkomuhúsinu. Gleymið ekki að koma með botna við þessa fyrriparta: Gæðinga i góðu standi garpar teygja létt á skeiði. Astarþrá úr augum brennur öl um kverkar liðugt rennur. Allir velkomnir. — Nefndin. FUF Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn að Rauðarárstig 18 (Hótel Hof) miðvikudaginn 28. janúar kl. 20.30. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Lagabreytingar. III. önnur mál. Stjórnin. Kortið sýnir Isinn við landið samkvæmt iskönnun 22. og 23. janúar. Skýringar eru til vinstri á kortinu. Það var TF-Sýr, flugvél Landhelgis- gæzlunnar sem fór i isflug. Akranes Frarftsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 25. janúar kl. 16.00. öllumi heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Viðtalstímar alþingismanna , v ^ i °9 'r borgarfulltrúa F ra msók na rflökks i ns Sverrir Bergmann, varaalþingismaður og Guðmundur G. Þórarinsson, varaborgarfulltrúi verða til viðtals að Rauðarár- stig 18, laugardaginn 24. þ.m. kl. 10.00—12.00. Keflavík Keflavík — viðtalstími.— Bæjarfulltrúar og fulltrúar framsókn- arfélaganna i nefndum bæjarins verða til viðtals laugardaginn 24. janúar frá kl. 16—18 i Framsóknarhúsinu Austurgötu 26. Kaffiveitingar. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Keflavik. Aðalfundur FR Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur verður haidinn i Hótel Esju miðvikudaginn 28. janúar kl. 20.30. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Ræða, Einar Agústsson, utanrikisráð- herra. III. önnur mál. Tillögur um aðal- og varamenn i fulltrúaráð liggja frammi á flokksskrifstof- unni. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður að Hallveigarstöðum þann 28. jan. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Fjölmennið Stjórnin. Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélag- anna i Kópavogi verður að Neðstutröð 4 fimmtudaginn 29. janúar kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Halldór E. Sigurðsson ráðherra flytur ávarp og svarar fyrirspurnum. 3. önnur mál. Stjórnin. Kanarí- eyjar Þeirsem áhuga hafa á ferðum fil Kanaríeyja (Teneriffe) i febrú- ar, gefst kostur á ferð hjá okkur 19. febrúar (24 dagar). Góðar íbúðir, góð hótel. Sérstak- ur afsláttur fyrir flokksbundið f ramsóknarfólk. örfá sæti laus. Þeir, sem eiga pantaða miða, en hafa ekki staðfest pöntun sina með innborgun eru beðnir um að gera það strax, að öðrum kosti eiga þeir á hættu að missa af ferðinni. Haf- ið samband við skrifstofuna að Rauðarárstig 18, simi 24480. Skrifstofan er opin frá kl. 9-6 virka daga nema laugardaga frá 9- 12. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.