Tíminn - 13.02.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 13. febrúar 1976
TÍMINN
15
iSÍll, |o!! mÍIIí ,,! HMm llimllli
ÁLFAREIÐIN
Saga um Réttinn:
Bragi Þórðarson skrifar:
,,Svo bar við eitt kvöld, að
smalamaður kom ekki heim á
venjulegum tima. Ottuðust
menn m jög um afdrif hans. Leið
svo af nöttin. Morguninn eftir
fóru menn að leita hans og
fannst hann skammt frá Álfhól.
Lá hann þar nær dauða en lifi og
leiztmönnum sem brotið myndi
i honum hvert bein. Var hann
borinn til bæjar. Lá hann eina
viku og lézt við hin mestu harm-
kvæli. Fullvist þótti, að álfar
hefðu riðið á hann ofan, svo sem
vandi þeirra var, ef þeir komust
i færi við fótgangendur á leið
þeirra.”
(Úr skýrslum Umferðarráðs
árið 1739).
Riðum og riðum, ærum
og ærum, slösum og
drepum — Drepum.
Ég geng upp sundið austan við
bjóðleikhúsið og við mér blasir
göngubrautin yfir Hverfisgötu.
Hvi'tu kaflarnir ferhyrndir og
aflangir eru svo áberandi i sól-
skininu. Ég ætia þarna yfir göt-
una eins og Mose yfir Rauðahaf-
ið. Þarna myndi straumur um-
ferðarinnar rofna fyrir rétti
minum. Ég er kominn alveg að
brún gangstéttarinnar, um það
bil að stiga niður á þessa brú ýf-
ir akbrautina. Hvinandi bil-
flauta geliur við eyru mér og
fólksbifreið rennir upp að mér,
þar sem ég hopa ósjálfrátt skref
til baka. Bifreiðin stanzar ná-
kvæmlega á gangbrautinni og
hurðinni er hrundið upp og út
hoppar kona ekki stórvaxin.
„Figgeðu” segirhún, þegar hún
sér að hurðin hefir snert mig og
strunsar inn á Skrifstofu Lán-
anna. Ég gekk aftur með bilnum
og leitaði þar yfirgöngu, en þar
var þegar röð af öskrandi bil-
um, sem ekki gáfu hið minnsta
svigrúm. Mesta lagi hálft fet á
milli bila. Ég gekk fram fyrir
bilinn, en var fljótlega stöðvað-
ur, bilstraumurinn rann óslitinn
upp götuna. Ég gægðist fyrir
homið og á samri stundu juku
bílstjórarnir hraðann og lágu á
flautum.
Þarna stóð ég nokkra stund
svo sneri ég við og fór aftur upp
á gangstéttina. Þriðji bill frá
þeim kyrrstæða hafði freistað
framúraksturs, en hafði óðar
verið klestur af einum úr
straumnum. Þrengdist nú til
muna rás umferðarinnar og
komuökumenn hinna lemstruðu
bifreiða með þó nokkru fasi Ut
úr sætum sinum og hófu orða-
skak. Fafvegurinn þrengdist
enn, er aðvifandi bilstjóri
strauk bil si'num við hina tvo og
breikkaði við það stiflan.
Heimtaði sá skýringar á þessu
tiltæki og var reiður.
Ég fór nú að virða fyrir mér
bfl þann, sem svo skyndilega
hafði breytt áætlun minni og
annarra. Þetta var ekki merki-
legur bill, um átta ára drusla af
evrópskum uppruna. Ekki er
þetta sjálft stöðutáknið, sem
sker úr um það hver er mikill
maður. 1 hægra framsæti sat
maður, sennilega ungur, þvi svo
skeggjaður og hármikill var
hann, að ekki sá nema litið eitt
af fölu andliti hans og stóð
vindlingur út úr lubbanum.
Hann gæti verið i fjaðurvigt
hugsaðiégog áreiðanlega linur.
Sjálfur var ég i þungavigt
meðan ég æfði box. Hvað var
þaö sem gaf þessu fólki slikan
yfirburða og skilyrðislausan
rétt. Ekki glæsileiki bilsins, ég á
sjálfur fimm sinnum dýrari bil.
Ekki aflið, kannski vitið — upp-
fræsðlan — nýtt gildismat?
Nú var að færast virkilegt fjör
i mannskapinn, en i þvi kemur
konan til baka, opna-r bilhurðina
án þess að lita til hægri eða
vinstri: „Helvitis kvikindin
hafa ekki staðið skil á greiðslun-
um ennþá!!! Og skeggjúðinn
svaraði innan úr bilnum:
„Þessir herrar halda að þeir
komist upp með allt og ég sem
var búinn að samþykkja vixil
fyrir milligjöfinni”!!! Hurðinni
var skellt að stöfum og konan ók
á braut og rauk úr hjólförum
þar sem billinn hafði staðið.
Þar sem ég var á leið niður i
miðbæ, hætti ég við að fara yfir
þarna, enda gangbraut neðst á
Hverfisgötu, þar sem brekkan
endar. Mér gekk sæmilega að
komast yfir Ingólfsstræti, enda
röð bila þar, sem beið eftir tæki-
færi að komast inn á Hverfis-
götu. Ég gekk niður hallann, þar
til ég kom á móts við hvitu af-
löngu ferhyrningana. Ég ætlaði
þarna yfir.
Svo háttar til þarna að nærri
óslitin röð bila kemur á þeysi-
spretti út úr Hafnarstræti, yfir
- gatnamótin og upp Hverfisgötu
og þú getur talið 2-300 án þess
nokkur sýni lit á þvi að hleypa
þér yfir. Eini „sjansinn” er að
gripa tækifærið, þegar umferðin
gisnar, og reyna að skjótast yf-
ir. En þá er að taka tillit til þess,
að beggja vegna, annars vegar
á Lækjargötu og hins vegar á
Kalkofnsvegi, biða bilar i
startholunni, reiðubúnir að
neyta minnsta færis að troða sér
inn i röðina. í hvert skipti sem
ég reyndi að setja annan fótinn
á gangbrautina geystust þessir
bilar urrandi inn á veginn og
stefndu beint á mig. Grimmdar-
svipurinn var auðsær og þeir
fitjuðu greinilega up.p á trýnið
Þeir glenntu upp hákarlstennta
kjaftana og ég lét undan siga.
Maður nokkur, sem hætti sér út
á götuna stóð lengi á henni miðri
algerlega varnarlaus. Hviss,
hægra megin. Hann gerði
tilraun til að fara til baka.
Hviss, vinstra megin og bilarnir
runnu báðum megin við hann
þar til hann i örvæntingu tók af-
arlangt stökk og bjargaði lifi
sinu. Bilstjórarnir sem sátu
þettasneru sérhver á fætur öðr-
um i sætum sinum er þeir óku
framhjá. Þeir horfðu furðu
lostnir á þennan fugl, sem hafði
sloppið svo billega, hreint að
óþörfu.
Næst verður það að fyrir
homið á bókabúðinni kemur
hvitur fólksbill, fjögurra manna
og fer mikinn, stefnir, sem leið
liggur á brekkuna. 1 sama bili
kemur bill út úr Kalkofnsvegi,
ákveðinn i að ná háttum. Skipti
það engum togum að hann lenti
á þeim hvita miðjum og lagði
hann á hliðina. Þá brá svo við að
hik kom á umferðina. Svo æm
fjórðapartsþögn i virðingu við
hinn fallna og neytti ég þess og
skauzt yfir. Bilstjórum fannst
augljóslega, aö ég hefði haft
meira en litið rangt við og hertu
nú reiðina að mun. Var nú ekið
báðum megin við þann hvita og
af mikilli leikni, einkum þar
sem allir horfðu i átt til hans en
siður fram. Varð nú eftirleikur-
inn auðveldur þar sem lögregl-
an kom og stöðvaði umferð og
smaug ég á milli bila yfir Lækj-
argötu, þó ekki á gangbrautinni
þar sem hún var þéttsetin bil-
um.
Ung stúlka sagði við mig
vegna áreksturs, sem vinkona
hennar „lenti” i: „Hún mátti
vel keyra á hann, þvi að hún var
i rétti.”
165 ferðir um að
velja hjá Útivist
gébé Rvik — í ferðaáætlun ferða-
félagsins útivistar fyrir árið 1976
gefur að finna úrval lengri og
skemmri ferða um island, þar
sem höfuðáherzlan er lögð á úti-
veru fremur en endalausan bif-
rciðaakstur. Alis verða sumar-
leyfisferðir Útivistar fimmtán
taísins, og er þar úr að velja
ferðumium landið allt. Auk þess
verður félagið með Þórsmerkur-
ferðir frá 2. júli til 13. ágúst á
hverjum föstudegi og fjölda
styttri ferða um helgar og svo
kvöldferðir um nágrenni Reykja-
vikur. óhætt er að segja að allir
geti fundið hér ferðir við sitt hæfi.
Sumarleyfisferðir Útivistar eru
allt frá sex daga ferðum til 15
daga. Til að gefa einhverja hug-
mynd um fjölbreytni ferðanna
eru þær hér nefndar: 1.
ölafsfjörður — Heðinsfjörður —
Siglufjörður. 3.-10. júli, 8 daga
ferð, verð: 13.900.00. 2. Flateyjar-
dalur, 9.-19. júli 10 daga ferð,
verð: 16.700.00. 3. öræfajök-
ull—Skaftafell 10-18. júli 9 dagar,
verð: 9.900.00. 4.
Hornstrendur—Hornavik 12.-21.
júli 10 dagar, verð 14.900.00. 5.
Suðursveit—Hoffellsdalur 13.-22.
júli 10 dagar, verð: 15.100.00. 6.
Vopnafjörður—-Langanes, 14.-28.
júli 15 dagar, verð 19.400.00 7.
Látrabjarg, 15.-21. júli 7 dagar,
verð: 11.500.00 8.
Hornstrandir—Aðalvik 20.-28. júli
9 dagar, verð: 13.800.00. 9. Álfta-
fjarðaröræfi, 22.-29. júli 8 dagar,
verð: 17.900.00.10.
Laki—Eldgjá—Hvanngil, 24.-29.
júli 6 dagar, verð: 11,500.00.11.
Jeppaferð um Ódáðahraun, 4.-15.
ágúst 12 dagar, verð: 3.000.00. 12.
Austurland, út að sjó og inn til
fjalla. 5.-15 ágúst 11 dagar verð:
18.500.00 13. Vestfirzku alparnir,
5.-18. ágúst, verð: 17.200.00!. 14.
Þeistareykir—Náttafaravíkur,
11.-20. ágúst lOdagar, verð 19.900.
15. Ingjaldssandur—Fjallaskagi,
19.-25. ágúst, 7 dagar, verð:
11.800:00.
Skráö verð er áætlað og gildir
fyrir utanfélagsfólk, en félagar
greiða nokkru lægra. Hálft gjald
er fyrir börn á skyldunámsaldri
til fermingar, nema i einsdags-
ferðum, þá er fritt fyrir börn i
fylgd með fullorðnum. Ferðazt er
með alls kyns farartækjum, flug-
vélum, bifreiðum og bátum og
gist er I tjöldum i flestöllum til-
vikum. Enginn matur er innifal-
inn i verði, en reyndir fararstjór-
ar eru með i öllum ferðanna.
Styttri ferðir, sem áætlaðar eru
á árinu með Útivist, þ.e. eftir-
miðdagsferðir, helgarferðir og
kvöldferðir eru, hvorki meira né
minna, en áætlaðar eitt hundrað
og fimmtiu talsins.
Aðrar og nánari upplýsingar
gefur að finna á skrifstofu úti-
vistar að Lækjargötu 6, Reykja-
vik, en þar er einnig farmiðasala
félagsins.
VQRUHAPPORfETTI
SKRÁ UM VIWIfMGA í 2. FLOKKI 1976
11740 Kr. 500.000
14847 Kr. 500.000
24972 Kr. 200.000
8974 Kr. 100.000 24719 Kr. 100.000
22965 Kr. 100.000 39134 Kr. 100.000
47190 Kr. 100.000
Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert:
15897 30507 33061 36121 39041 43119
Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert:
19 1366 3032 4413 6044 7802 9668 10640 11890 13771 14765 16292
65 1409 3079 4425 6057 7846 9742 10651 11939 13787 14933 16345
68 1411 3088 4431 6152 7940 9789 10718 11963 13919 15076 16365
262 1468 3159 4502 6177 7949 9817 10751 12068 13929 15101 16379
354 1513 3161 4514 6221 7950 9835 10771 12150 13955 15126 16408
373 1606 3206 4659 6420 8004 9853 10807 12218 13957 15127 16493
383 1667 3249 4822 6486 8053 9866 10811 12386 14142 15143 16495
540 1966 3382 4852 6579 8178 9907 10829 12394 14152 15144 16508
731 2024 3421 4875 6616 8244 9909 10830 12469 14177 15250 16512
732 2029 3440 4946 6662 8585 9920 10860 12676 14231 15332 16575
675 2222 3447 5114 6663 8661 9929 11024 12692 14241 15405 16604
682 2234 3522 5179 6720 . 8667 9990 11027 12715 14253 15406 16648
693 2284 3558 5182 6834 8694 10043 11168 12795 14285 15431 16848
904 2295 3611 5200 6836 8695 10110 11175 12910 14287 15479 16927
976 2389 3723 5233 6965 8714 10153 11190 12955 14416 15504 17072
983 2409 3736 5282 6978 8788 10183 11245 12974 14430 15589 17202
1032 2570 3744 5320 7136 8807 10195 11292 13032 14446 15591 17216
1034 2580 3750 5376 7175 8818 10281 11333 13048 14448 15597 17242
1105 2603 3848 5406 7176 8856 10348 11458 13099 14450 15602 17316
1140 2797 3857 5432 7453 9039 10416 11491 13360 14489 15630 17348
1147 2799 3905 5450 7455 9144 10427 11524 13376 14523 15709 17488
1163 2868 3994 5624 7471 9175 10450 11550 13386 14526 15757 17510
1177 2930 4016 5654 7496 9284 10469 ll596 13503 14564 16020 17525
1251 2970 4160 5823 7500 9360 10503 11652 13625 14590 16089 17562
1254 2992 4246 5838 7530 9446 10540 11756 13702 14623 16107 17590
1265 2993 4247 5891 7635 9510 10604 11814 13714 14699 16157 17598
1285 3002 4401 5966 7678 9581 10630 J1838 13764 14741 16177 17614
17736 23349 27898 31846 35096 39907 44783 48753 52771 57455 61251 65466
17814 23432 27906 31872 35131 39916 44786 48769 52850 57481 61349 65489
17861 23487 27933 31972 35182 40101 44888 48842 52900 57500 61353 65600
18129 23526 27959 31982 35203 40119 44953 48861 52988 57630 61359 65634
18160 23822 27982 32013 35254 40257 44960 48953 53026 57640 61421 65682
18202 23846 28215 32034 35395 40258 44977 48979 53110 57652 61424 65760
18243 23857 28296 32036 35397 40289 45039 49058 53167 57689 61457 65829
18420 23905 28341 32043 35428 40300 45300 49164 53178 57713 61486 65977
18434 24023 28462 32061 35495 40313 45326 49231 53238 57822 61490 66123
18524 24085 28472 32062 35522 40364 45411 49270 53353 57901 61535 66153
18787 24148 28495 32124 35566 40580 45448 49274 53386 57918 61590 66201
18808 24182 28541 32132 35583 40605 45579 49296 53441 57928 61597 66228
19079 24228 28597 32200 35596 40685 45587 49382 53505 57964 61643 66321
19109 24325 28645 32344 35674 40767 45594 49393 53532 58032 61675 66525
19128 24336 28673 32423 35760 40789 45597 49513 53586 58136 61701 66622
19393 24366 28735 32435 35857 40922 45630 49518 53652 58203 61813 66930
19401 24379 28748 32474 35874 40934 45649 49541 53668 58282 61825 66985
19420 24414 28821 32479 35894 41059 45669 49584 53731 58374 61913 67093
19433 24417 28855 32494 35901 41132 45699 49656 53758 58425 62068 67136
19450 24496 28932 32527 36032 41232 45754 49791 53809 58439 62118 67157
19468 24513 29028 32545 36084 41254 45810 4 9807 53962 58471 62127 67254
19488 24587 29077 32571 36142 41309 45817 49855 53964 58529 62147 67295
19563 24599 29130 32596 36268 41388 45886 49870 53970 58566 62312 67340
19727 24694 29140 32703 36288 - 41428 45993 49988 53994 58590 62343 67365
19897 24700 29227 32736 36319 41489 46053 50151 54017 58636 62345 67388
20031 24734 29234 32778 36336- 41520 46086 50181 54257 58696 62562 67410
20049 24885 29250 32782 36464 41523 46146 50223 54347 58755 62568 67418
20100 24924 29342 32805 36477 41686 46168 50303 54375 58815 62617 67419
20172 25021 29386 32951 36569 41709 46198 50320 54396 58907 62693 67507
20211 25078 29416 33012 36576 41720 46227 50352 54455 59033 62752 67515
20285 25087 29424 33040 36922 41733 46246 50462 54496 59096 62917 67532
20325 25240 29446 33089 36955 41784 46302 50506 54516 59227 62937 67538
20345 25287 29481 33095 37150 41947 46454 50507 54590 59254 63050 67567
20495 25364 29484 33114 37216 41951 46487 50539 54622 59266 63058 67636
20615 25395 29506 33201 37248 42021 46603 50551 54676 59279 63094 67671
20714 25466 29677 33326 37287 42081 46610 50608 54754 59331 63095 67771
20747 25581 29790 33351 37379 42320 46719 50678 54825 59367 63187 67876
20760 25602 29895 33374 37425 42536 46816 50710 54924 59511 63231 67921
20847 25617 29908 33472 37489 42585 46892 50761 54959 59532 63250 67971
20857 25639 30014 33537 37500 42590 46927 50769 54987 59582 63347 67977
20862 25720 30017 33707 37616 42609 46934 50800 55105 59769 63388 68104
20867 25730 30018 33721 37622 42699 46981 50810 55110 59846 63423 68160
20868 25756 30044 33832 37703 42704 47015 50901 55125 59932 63442 68217
20939 25835 30135 33835 37783 42722 47013 50906 55126 59964 63456 68371
21137 25866 30165 33894 37815 42840 47231 50950 55136 60032 63460 68381
21240 25884 30230 33978 37944 43139 47369 51037 55177 60060 63555 68506
21339 26076 30265 33992 37990 43180 47413 51056 55190 60119 63681 68637
21367 26134 30278 34023 38082 43204 47427 51067 55273 60174 63685 68638
21447 26202 30737 34101 38103 43309 47491 51133 55429 60192 63779 68730
21456 26220 307^)3 34149 38224 43339 47580 51244 55666 60370 63830 68815
21460 26327 30817 34165 38458 43350 47615 51399 55718 60404 63887 68847
11506 26355 30840 34171 38557 43376 47651 51411 55788 60419 63897 68850
21579 26442 30856 34219 38609 43377 47777 51427 55858 60434 64021 68956
21655 26726 30917 34355 38664 43404 47796 51466 55924 60567 64180 68968
21722 26732 30947 34357 38667 43415 47826 51469 55947 60601 64181 69011
21856 26794 31000 34387 38676 43487 47827 51484 55961 60609 64246 69152
21867 26804 31083 34460 38709 43545 47829 51594 55997 60647 64256 69266
22113 26867 31190 34466 38726 43565 47864 51597 56070 60676 64272 69271
22119 27034 31224 34530 38877 43800 47889 51735 56227 60687 64397 69340
22214 27047 31233 34594 38890 43900 47950 51962 56248 60694 64432 69384
22245 27055 31294 34607 38907 44002 47978 51978 56272 60712 64503 69502
22311 27206 31348 34612 38969 44022 47983 51980 56290 60753 64663 69508
22331 27226 31366 34653 39111 44104 48046 51999 56364 60781 64755 69606
22345 27283 31385 34713 39342 44134 48250 52015 56410 60807 64855 69691
22666 27346 31424 34717 39410 44195 48291 52107 56543 60916 64924 69698
22708 27356 31525 34738 39574 44304 48449 52341 56646 60999 65017 69793
22937 27408 31546 34799 39721 44312 48516 52462 56759 61044 65186 69798
23097 27447 31609 34910 39791 44408 48523 52509 56826 61060 65218 69863
23171 27450 31699 34986 39836 44511 48555 52610 57266 61083 65314 69652
23310 27486 31707 35004 39853 44527 48599 52667 57330 61115 65444 69972
23341 27515 31749 35014 39858 44636 48700 52700 57335 61211 65461 69977
23344 27522 31832 35089 39881 44694 48744 52709 57383 61229
Aritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdrátt.
VÖRUHAPPDRÆTTI S.f.B.S.