Tíminn - 13.02.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.02.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 13. febrúar 1976 TÍMINN 19 AFSALSBRÉF innfærð 12/1 — 19/1 76. Ásta Asmundsdóttir selur Braga Þór Stefánss. hluta i Bólst. 60 Rúnar Sigmarsson selur Gylfa Hallgrimss. hluta i Eyjabakka 3. Dollý Ölafsson selur Tómasi Kristjánss. hluta i Rauðarárstig 42. Þóra Óskarsd. selur Jóninu Sig- tryggsd. og Jóni Askelss. hluta i Seljavegi 3A. Halldór V. Kristjánss. selur Jakob Skúlasyni hluta i Vestur- bergi 118. Sif Sigurðardóttir selur Sveini Blöndal hluta í Skúlagötu 60. • Ólafur Björnsson selur Sigríði Stefánsd. og Reyni Ólafss. hluta i Eyjabakka 6. Oddur Benediktss. selur Sturlu Simonarssyni hluta i Kleppsvegi 54. Sigurður Blomsterberg selur Róbert H. Jónss. og Matthildi Björnsd. hluta i Efstasundi 68. Elisabet Pálsd. selur Skúla Magnússyni hluta i Bólst. 15. Pétur Ottesen selur Agústu Agústsd. hluta i Neshaga 5. Þorsteinn Guðmundsson o. fl. selja Elfari Ólasyni hluta i Skúla- götu 60. Ólafur Ingólfss. selur Brynjólfi Brynjólfss. hluta i Jörfabakka 16. Ólafur Kristinss. selur Guðrúnu Asu Brands. hluta i Reynimel 72. Guðmundur Þengilsson selur Við- ari Benediktss. hluta i Krumma- hólum 2. Sigriður Jónsd. og Oddný Jónsd. selja önnu J. Johnsen hluta i Háaleitisbraut 49. Sveinn Tryggvason selur Arnljóti Guðmundss, húsið Bláskóga 9. Guðjón Ingvarss. og Þorsteinn Jónss. selja Sigurjóni Guðbjartss. og Steini Inga Árna- syni vélbátinn Kára RE 354. Steinn Ingi Árnason og Sigurjón Guðbjartss. selja Daniel Jónss. v/b Kára RE 354 Sigurbjörn J. Þ. Þorgeirsson. selur Magnúsi Kristinss. hluta i Háaleitisbraut 58-60. Ómar Kristjánss. selur Guðjóni Guðjónss. hluta i Hraunbæ 182. Guðmundur Þengilsson selur Stefáni B. Jónss. hluta i Krummahólum 2. Markús Sæmundss. selur Guðrúnu Jónsd. McLeod hluta i ' Vifilsgötu 2. Benedikt Andrésson selur Magnúsi Guðmundss. hluta i Granaskjóli 16. Björn Traustason selur Erlendi Haukssyni hluta i Marklandi 14 Hrafnhildur Hjartard. og Pétur Astbjarnarson selja Hallgrimi Guðmundss. og Kristjáni Þórð- arsyni hluta i Arahólum 2. Breiðholt h.f. selur Júliusi Óskarss. hluta i Kriuhólum 4. Frfmann Árnason o. fl. selja Jóhönnu Kjartansd. hluta i Heiðargerði 9. Gisli Vilmundarson og Sigriður Stefánsd. selja Jóni Sigurðss. o. fl. hluta i Dunhaga 15. Elin Sigurbergsd. o. fl. selja Ólafi Bergmann hluta i Hraunteigi 7. Asmundur Eyjólfss. selur Terry Lacy hluta i Huldulandi 3. Niels Hermannsson, selur Sveini Jónssyni raðhúsið Engjasel 9. Haukur Pétursson h.f. selur Jóni Þórarinssyni hluta i Dúfnahólum 2. Kaupfélag Rvikur og nágr. selur Rafafli sef. hluta i Barmahlið 4. Ellert Ólafsson selur Filippusi Þorvarðarsyni hluta i Snekkju- vogi 12. Ingvar Sveinsson selur Jóni Axel Péturssyni hluta i Meistaravöll- um 5. Gottskálk Jón Bjarnason selur Margréti Atladóttur hluta i Keldulandi 1. Byggingafélagiö Einhamar selur Braga Guðjónssyni hluta i Alfta- hólum 4. Byggingafélagiö Ármannsfell h.f. selur Sigriði Theodórsd. og Gunnari Guðmundss. hluta i Espigerði 2. Bjarni Ingimarsson selur Stefaniu Stefánsds. o. fl. hluta i Stórageröi 3. Arnór Eggertsson selur Þóri Haraldss. hluta I Reynimel 88. Valgerður Sörensen selur Valdi- mar Eliassyni hluta i Reynimel 92 Jón og Jóhannes Steinþórss. selja Sigriði Valgeirsd. húseignina Oldu I, Blesugróf. Rúnar Lárusson selur Sigurgrimi Jónss. hluta i Kóngsbakka 11. Ragnar Tómasson selur Magnúi Einarss. hesthúsið i C-Tröð 3, Viðidal. Kristmundur Sörlason og Sig- urður Sigurðss. selja Ólafi Einarss. hluta i Njálsgötu 22. Erla ólafsdóttir selur Hjálmari Sverrissyni hluta i írabakka 32. Afsalsbréf innfærö 19/1—23/1 1976: Sigurbjörn Sigfinnsson selur Sævari Sæmundss. hluta i Álfta- hólum 4. Ásdis og Edda , Nikulásd. selja Oddi Guðmundss. hluta i Bolla- götu 10. Lúðvig Hjálmtýsson selur Hús- byggingasj. Framsóknarfél. fasteignina Rauðarárstig 18. Kolbrún Matthiasd. selur Unni Thoroddsen hluta i Sogavegi 107. Sigmundur Böðvarsson selur Jóni Óskafssyni húseignina Engjasel 1. Guðleif Magnúsd. selur Þórunni Simonard. hluta i Háteigsvegi 16. Byggingafél. Einhamar selur Einari Matthiassyni hluta i Álfta- hólum 6. Guðlaug Guðjónsd. selur Kristbirni Theodórss. hluta i Grettisg. 57B. Hjálmar Jónsson selur Sigriði Jónsd. o.fl. hluta i Hraunbæ 86. Sigurður B. Magnússon selur Hjálmari Jónss. hluta i Hraunbæ 152. Guðlaugur Árni Ingimundarson selur Jónasi Bergmann hluta i Hraunbæ 190. Valgarður Kr. Magnússon selur Þóri Bjarnasyni húsið Sogaveg 80. Jón H. Helgason selur Dagbjörtu Steinu Friðsteinsd. hluta i Dvergabakka 2. Byggingafél. Óskar & Bragi s.f. selur Sigurði Má Helgasyni hluta i Vesturbergi 122. Stefán Jónsson selur Sesselju Eggertsd. hluta i Miklubraut 86. Krístin Bogad. selur Karli Guðmundss. hluta i Melhaga 14. Friöa Sveinsd. o.fl. selja Haraldi Eyvinds fasteignina Bárugötu 14. Guðmundur Þengilsson selur Matthiasi Garðarss. hluta i Krummahólum 2. Sveinbjörg Klemenzdóttir selur Unni Eiriksd. hluta i Skólavörðu- stig 18. Kristján G. Jóhannesson selur Ástu Kristinu Hjaltalin hluta i Laugarásvegi 65. Kristján J. Agústsson selur önnu Gislad. og Þresti Karlss. hluta i Dvergabakka 2. Eirikur Ólafss. selur Gylfa Sigur- jónss. og Valgerði Ólafsd. hluta i Æsufelli 2. Halldór Jósefss. selur Arndisi Steingrimsd. hluta i Bragagötu 16. Málfriður Guðmundsd. selur Grétari Þorsteinss. hluta i Hraunbæ 6. Karl Steingrimss. selur Sævari Jóhannss. og Olgu Konráðsd. hluta i Miðtúni 16. Matthea Pétursd. o.fl. selja Þór- unni Jónsd. hluta i Hraunbæ 166. Guðmundur Jónsson o.fl. selja Onnu og Bryndisi Blöndal hluta i Laugarnesvegi 80. Erna Karlsd. og Bjarni Jónss. selja Sveinbirni Björnss. hluta i Gaukshólum 2. Benedikt Jasonarson selur ólöfu Friðriksd. hluta i Efstasundi 27. Blikksmiöjan Glófaxi h.f. selur Lúövik Halldórss. o.fl. hluta i Armúla 42. Magnea Torfadóttir selur Kristjáni Vattnes Jónss. húseign- ina Hjallavegi 9. Agúst Þór Jónss. selur Guðnýju Winkel hluta i Melhaga 5. Byggingafél. Einhamar selur Brandi St. Guðmundss. hluta i Austurbergi 4. Bergþór Atlason og Guðrún Hjörleifsd. selja Jóninu Valdi- marsd. hluta i Vesturbergi 78, Ingólfur Gissurarson selur Skúla Gestss. og Gesti Oddleifss. hús- cignina Melgerði 5. Jakob Mortensen selur Marinó Óskarss. hluta i Safamýri 38. Sveinn Soega selur Hinrik Thorarensen hluta i Bankastræti 14. Kristin Bjarnad. og Dagmar Jónsd. selja Pálu Jakobsd. hluta i Snorrabraut 75. Ólafur Eysteinsson selur Ivari Þ. Björnssyni húseignina Efstasund 36. Anna Karlsd. og Sig. H. Jóhannss. selja Karitas Sigurðard. og Guðmar Guðmundss. hluta i Æsu- felli 6. Agnes Eggertsd. og Benedikt Sigurðss. selja Hannesi Haraldss. hluta i Reynimel 74. Sverrir Jónsson selur Sigurði Eyjólfss. húseignina Básenda 5. Helga Þorsteinsd. og Ingi Þorbjörnss. selja Benedikt Jasonarsyni hluta i Rauðalæk 53. Afsalsbréf innfærð 5/1 — 9/1 76. Eirikur Ólafsson o. fl. selja Pétri Eirikssyni húseignina Langa- gerði 18. Guðjón Styrkársson selur Gylfa Guðmundssyni hluta i Háaleitis- braut 49. Gunnar Þór Kristjánsson selur Halldöri Sigurðssyni hluta i Eski- hlið 20. Haukur Gunnarsson selur Jóni Guðnasyni hluta i Meistaravöll- um 31. Kristinn Magnússon selur Gylfa Róbert Valtýssyni hluta i Oldu- götu 41. Vilhjálmur Guðbjartsson selur Einari Gottskálkssyni hluta i Hraunbæ 156. Jóhannes Astvaldsson selur Sig- urði Tómassyni hluta i Huldu- landi 5. Eirikur Bragason selur Ásgeiri J. Agústssyni hluta i Dúfnahólum 2. Sveinn Jónsson selur Niels Her- mannssyni hluta i Háaleitisbraut 101. Finnur Bjarnason selur Guðnýju Guðnadóttur hluta i Dúfnahólum Magnús Þórðarson selur Halldóri Þórðarsyni hluta i Fýlshólum 5. Helgi Valdimarsson selur Jóhönnu Jóhannsdóttur hluta i Hraunbæ 54. Guðlaugur Eyjólfsson selur Karen Marteinsd. hluta i Hvassa- leiti 18. Ellen Svavarsd. selur Ingva Guðmundss. hluta I Nökkvavogi 46. Guðmundur og Sigurjón Þórðar- synir selja Herði Bjarnasyni hluta i Vifilsgötu 21. Hallgrimur Óskarsson selur Leifi Steini Elissyni hluta i Háaleitis- braut 24. Gisli Stefánsson selur Guðriði Vestaas hluta i Rauðarárstig 28. Armannsfell h.f. selur Ingva Þorsteinssyni hluta i Espigerði 2. Brynveig Þorvarðardóttir selur Ólafi Jónss. og Birni Sigurðss. hluta i Laugavegi 27A. Einar Ragnarsson selur Sigurði Sigfúss. og Onnu S. Böðvarsd. hluta i Rofabæ 47. Valdimar Gislason selur Kjar- tani Ólasyni hluta f Gnoðarvogi 44-46. Vöruskiptaverzlun og umboðssala: Fyrsta verzlun sinnar tegundar SJ—Reykjavik. Nýlega var opnuð vöruskiptaverzlun og umboðssala að Laugavegi 178. Eru þar á boðstólum gömul málverk, bækur og húsgögn. Er þetta fyrsta verzlun hér á landi, sem rekur sllk vöruskipti, að sögn eiganda verzlunarinnar. Þegar við litum inn f verzlunina var mest úrval af málverkum og var það dýrasta verðlagt á 1 1/2 milljón króna, enda eftir Jó- hannes Kjarval. Þarna eru verk eftir marga þekkta listamenn, en einnig eftir aðra siður þekkta, auk þess erlendar eftirprentanir o.fl. A næstunni verður opnaður sýningarsalur við hliö verzlunar- innar og er hann 60-70 fermetrar að stærð. Ekki er afráðið hver sýnir þar fyrstur, en ýmsir hafa sýnt því áhuga. Vöruskiptaverzlunin er opin kl. 9-6 virka daga. Eigandi er Birgir Kristjánsson. SÆMDUR HEIÐURSGRÁÐU UNIVERSITY of Brandon, i Brandon Manitoba, hefur gert Gretti L. Jóhannsson, fyrrver- andi aðalræöismann íslands i sléttufylkjum Kanada, að heið- ursdoktor. Hann er einn þriggja, sem hlutu þessa heið- ursgráðu við hina árlegu haust- hátið háskólans, 25. október sl. Harold V. Vidal, M.A., M. Ed., mælti fyrir veitingu gráð- unnar, sagði aö hún væri viður- kenning á nær hálfrar aldar starfi Grettis til eflingar is- lenzkum menningarerfðum i Kanada. Ummæli Mr. Vidal birtast siðar á ensku siðum blaðsins. Hann sagði meðal annars, að þrátt fyrir margvisleg störf hans sem ræðismaður og siðar aðalræðismaður tslands i Mani- toba, Saskatchewan og Alberta, heföi Gretti unnizt timi til að þjóna i mörgum nefndum, sem láta sigvarða islenzka tungu og islenzkar bókmenntir. Hann var ötull starfsmaður i útgáfunefnd vikublaðsins Lögbergs, frá 1942 til 1959, og var einn þeirra, sem unnu aö sameiningu Lögbergs og Heimskringlu. Hann var i fjársöfnunarnefnd, sem aflaði fjár til að stofna islenzku deild Manitobaháskóla, hefur tilheyrt Þjóðræknisfélagi Islendinga i Vesturheimi frá þvi það var stofnað árið 1918, og gegnt þar mörgum timafrekum ábyrgðar- störfum. Á ársþingi félagsins 1965 var hann gerður heiðursfé- lagi. Hann var einn þeirra, sem gengust fyrir þvi að Kanada- menn af islenzkum uppruna gáfu þjóðinni, á afmæli Fylkis- sambandsins 1967, málmplötu mikla, sem á var greiptur kafli úr Grænlendingasögu, er skýrði frá landkönnun islenzkra sæ- fara i Vesturálfu. Grettir átti frumkvæði að þvi að átta vestur-islenzk fréttablöö og tvö ársrit, sem hafa verið gefin út frá 1877 og 1973, yrðu mikrofilmuð, og hann sá um að verkið kæmist i framkvæmd. Þegar eldgosiö skall yfir Vest- mannaeyjar árið 1973, tók hann virkan þátt i fjársöfnun Vest- ur-tslendinga i Viölagasjóð Vestmannaeyinga. Starf Grettis hefur margsinn- is verið viðurkennt opinberlega. Meðal annars var hann sæmdur Riddarakrossi hinnar islenzku fálkaorðu og stjörnu. lúr Lögberg Heimskringla) Fimmtán stykki, sýruheldir postulínsvaskar til sölu. — Stærð: 50x40x30 cm. Henta vel fyrir labratorium og fiskiðnað. Hagstætt verð. Upplýsingar i simum 2-67-48 & 4-40-94.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.