Tíminn - 20.02.1976, Page 2

Tíminn - 20.02.1976, Page 2
1 TÍMINN Föstudagur 20. febrúar 1976 Óvísi, hvenær boðað verður til fundar í sjómannadeilunni á ný BH-Reykjavik. — Þaö slitnaöi svona hægt og sigandi upp úr viö- raeöunum f nótt, sagöi Jón Sig- urösson, formaöur sáttanefndar- innar, sem hefur meö samninga- mál sjómanna og útvegsmanna aö gera, — og næsti sáttafundur hefur enn ekki veriö boðaöur. Tíminn ræddi þessi mál i gær viöýmsa aðila, og virðist svo sem allir séu sammála um að láta ekkert uppi um það, hvað það var, sem olli þvi, að upp úr við- ræöunum slitnaði i gærmorgun. Viöræöurnar rnunu hafa snúizt urn innanhúss-tillögu sáttanefnd- ar, þegar upp úr slitnaði. Mun það hafa verið álit sarnninganefndar Sjórnannasarnb., að hlutur togaraháseta (minni skuttogar- ar) hafi verið lakari samkvæmt innanhúss-tillögunum en hann er nú, og þvi hafi þeir ekki verið til viðræðu um þetta atriði. ígærkvöldi var staðan mjög ó- ljós og ómögulegt um það að segja, hvenær blásið yrði til fund- ar á ný, Jafnvel voru uppi raddir um það, að menn þyrftu nokkra daga tilþess að hugsa málið, áöur en þeir gætu hugsáð sér að setjast að samningaborði að nýju. gébé—Rvik — Þeir fáu loönubát- ar sem enn eru aö veiöum, höföu engan afla fengiö I gærkvöldi, a.m.k. haföi enginn tilkynnt um afla til loönunefndar klukkan nitján. Þeir bátar sem fengu afla i fyrradag, fóru á loðnumiðin i gærmorgun, en leiðindaveður var og þóbátarnir hafi veriö að kasta, var Iftiö aö fá. Þó var vitað um einn bat, sem eitthvaö haföi feng- iö. Loönan er að færa sig lengra suöur og er nú rétt við Ingólfs- höföa, en þar halda hinir fáu bátar sig, sern enn rnega stunda veiðar. Sarnkværnt upplýsingurn loðnunefndar rnunu það vera sex bátar sern geta haldið veiðurn áfrarn, rneðan þeir fá löndunar- rýrni. Tveir frá Vestfjörðum frá stöðurn þar sern enn hefur ekki verið boðað verkfall, tveir frá Húsavik og tveir frá Djúpavogi. Tveir bátar, Snæfugl SU og Sæ- berg SU hættu veiðurn á rniðnætti s.l., en þeir eru gerðir út frá Reyðarfirði og Eskifirði. Hilrnir er gerður út frá Fáskrúðsfirði, en þar hefst verkfall 25.2., Álftafell hættir veiðurn 22.2. en ekki er rneö vissu vitað urn Skógey, sern gerð er út frá Djúpavogi, en hefur landað á Reyðarfirði. v Frá æfingu Kammersveitar Reykjavikur. Kammersveít Reykjavíkur: Samtímatónlist með nýstórlegum hætti gébé-Rvik. — Kammersveit leika sfna á vetrinum i sal sunnudaginn 22.'febrúar nk., kl. Reykjavikur heldur þriöju tón- Menntaskólans viö Hamrahliö 16. 1 þetta sinn er eingöngu sam- Ferð/r strætisvagna i dag og um helgina Gsal-Reykjavik — Alls hefur nú feagizt undanþága fyrir sex manns á viögeröarverkstæöi • Strætisvagna Reykjavikur, en þaöer þriöjungur þess vinnuafls sem SVR þarf nauösynlega til þess aö geta hagaö akstri sam- kvæmt laugardagstimatöflu, aö • sögn Eiriks Ásgeirssonar, for- stjóra SVR. 1 dag rnunu vagnar á fjórurn leiöurn aka allan daginn, en aðr- ir vagnar á tirnabilinu rnilli 7 og 9 að rnorgni og 15—19 siödegis. Ekið verður sarnkværnt laugar- dagstirnatöflu, en leiðir 3, 10, 11 og 12 sern aka allan daginn, rnunu aka eftir kl. 19 sarnkværnt kvöldtirnatöflu, þ.e. á hálftirna fresti. A laugardaginn rnunu aðeins leiðir 3, 10, 11 og 12 aka og þá sarnkværnt kvöldtirnatöflu frá kl. 7 til 24. A sunnudag verður einnig ek- ið sarnkværnt kvöldtirnatöflu á tirnabilinu rnilli kl. 13 og 24. Strætisvagnar Kópavogs rnunu i dag, aka frá kl. 6.42 til kl. 10 á tólf rninútna fresti, en eftir það á tuttugu rninútna fresti framtii 00,24, sarnkværnt laugardags- og sunnudagsáætl- un. Engar breytingar haf oröið á ferðurn strætisvagna rnilli Hafnarfjarðar og Reykjavikur i verkfallinu og aka þeir þvi eins og venjulega. Verkfallsbrot í Hamrahlíðarskóla? Meirihluti nemenda hætti að sækja kennslustundir Gsal-Reykjavik — Yfirgnæfandi meirihluti nemenda I Mennta- skólanum viö Hamrahlíö hætti aö sækja kennslustundir i gær og var tilefniö þaö, aö nokkrir nemendur höföu tekiö sig saman og hreinsaö skólann nóttina áöur. Á alrnenn- um nemendafundi f gær var sam- þykkt ályktun, þar sem segir m.a. aö skólayfirvöld séu ábyrg fyrir þessu verkfallsbroti. Timinn haföi af þessu tilefni tal af Guö- mundi Arnlaugssyni rektor, og sagöi hann aö hvorki skólayfir- völd né húsvöröur skólans heföu komiö nærri þessu. Þá ræddi Timinn viö Guörúnu Helgadóttur, einn nemenda, og kvaö hún hús- vörö skólans hafa hleypt um- ræddum nemendum inn i skólann um miönætti sl. miövikudag. Guörún tók þó fram, aö óliklcgt væri aö húsvöröurinn ætti sök á þessu verkfallsbroti. — Verkakvennafélagið Fram- sókn, sem á hér hlut að máli, telur þetta ekki hafa verið verkfalls- brot, sagði Guömundur Arnlaugs- son, rektor. — Ég hef aö visu ekki talað sjálfur við forstööukonu fé- lagsins, en húsvöröurinn ræddi við hana. Og þetta var engin ræst- ing, heldur var aðeins sópað sam- an pappirsrusli, sagði rektor. Þórunn Valdimarsdóttir, for- maður Framsóknar, sagði I sam- tali við Timann i gær, að þaö væri skýlaust verkfallsbrot að sópa eða gera nokkuð það, sem ræst- ingarkonur hefðu með höndum. Þórunn kvaðst ekki hafa rætt um þetta mál við húsvörð skólans eða yfirmenn MH. A þriðjudaginn var sett á lagg- irnar I Menntaskólanum við Hamrahliö svonefnd baráttu- neftid til stuðnings verkalýðs- hreyfingunni i hennar kjarabar- áttu. Á miðvikudag var siðan haldinn almennur fundur i skölánum þar sem lýst var yfir fyllsta stuðningi við allsherjar- verkfallið, og þvi lýst yfir, að nemendurnir væru reiðubúnir til að láta verkfallsmönnum i té alla þá starfskrafta sem þeir ráði yfir og óskað væri eftir. Að sögn Guðrúnar Helgadóttur, nemanda i MH höfðu nokkrir nemendur reynt i fyrradag að sópa á göngum skólans, en það verk hefði þegar verið stöðvað. Siðan hefði það gerzt i fyrrinótt að nokkrir neméndur hefðu þrifið skólann. — Við vitum ekki ná- kvæmlega hverjir voru þarna að verki. Við báðum viðkomandi að gefa sig fram, en þeir hafa ekki orðið við þeirri beiðni. Otrúlegt þykir okkur, að nemendur hafi tekið upp á þessu sjálfir, sagði Guðrún. 1 gærmorgun lögðu langflestir nemenda niður nám við skólann vegna þessa atburðar, og sagði Guðrún, að um 150 manns hefðu þóekki tekið þátt I þessari aðgerð nemenda, en nemendafjöldi MH er um 800. Þá var almennur nem- endafundur i gær, og ályktaði hann eftirfarandi: „Við nemend- ur I menntaskólanum v/Hamra- hlíð tókum þá ákvörðun á al- mennum fundi okkar aö leggja niður nám i þeim tilgangi að mót- mæla verkfallsbroti hér i skólan- um. Verkfallsbrot þetta fór þann- ig fram, aö nokkrir nemendur þrifu skólann aöfaranótt 19. febr. og gengu þannig inn á verksvið verkakvennafélagsins Fram- Framhald á bls. 23 timatónlist á efnisskrá sveitar- innarogþar má m.a. sjá tónverk eftir Karlheinz Stockhausen, Atla Iieimi Sveinsson, N. Casliglioni og L. Berio. Einsöngvari á tón- leikunum er Rut L. Magnússon, en Páll Pampichler Pálsáon og Atli Heimir Sveinsson stjórna. Auk fastra félaga sveitarinnar, koma nokkrir gestir fram á tón- leikunum. Kammersveit Reykjavikur hef- ur frá upphafi lagt kapp á, að flytja hlustendum tónlist:, sem er litt þekkt hér á landi. bannig hefur sveitin frumflutt hér á landi um tug tónverka frá Barokk-timanum. En jafnframt hefur hún lagt kapp á kynningu nýlegra tónverka og er skemmst að minnast frumflutnings á nýju verki eftir Pál Pampichler Páls- son i desember sl. Verkin sem flutt eru að þessu sinni eru „Adieu” eftir Karlheinz Stockhausen, „Tropi” eftir Niccolo Casliglioni og „Folk Songs” eftir Luciano Berio. Þá er verkið „I call it” eftir Atla Heimi Sveinsson einnig flutt', en það verk samdi höfundur sérlega fyrir Rut L. Magnússon við ljóð eftir myndlistarmanninn Þórð Ben. Sveinsson. Verkið spannar öll tjáningarsvið mannsraddar- innar, söngkonan syngur, hvislar, talar, æpir, impróviserar og fleira. Hljóðfærin mynda yfirleitt bakgrunn til að styðja og skýra hlutverk raddarinnar. Prestkosningar í AAosfellssveit: Séra Sveinbjörn Bjarna- son hlaut flest atkvæði — kæra séra Kolbeins ekki tekin til greina Gsal-Reykjavik — Skömmu fyr- ir hádegi i gær lágu fyrir úrslit úr prestskosningunum i Mos- fellssveit, sem fram fóru sl. sunnudag. Atkvæöin voru talin á skrifstofu biskups, og hiaut sr. Sveinbjörn Bjarnason flest at- kvæði, eöa 311. Sr. Bragi Bene- diktsson hlaut 268 atkvæöi, sr. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir 95 at- kvæöi og sr. Kolbeinn Þorleifs- son 15 atkvæöi. Auðir seðlar voru 5, atkvæði greiddu 694, en á kjörskrá voru 944. Kosningin var ólögmæt, þar eð enginn af umsækjendum fékk 50% atkvæða eða þar yfir. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið mun væntanlega skipa I stöðuna mjög fljótlega. Svo sem kunnugt er af frétt- um, kærði einn umsækjend- anna, sr. Kolbeinn Þorleifsson, kosninguna fyrir yfirkjörstj., og var kæra hans byggð á þvi, að i útvarpsfréttum á kosningadag- inn var frá þvi skýrt, að hann hefði dregið umsókn sina til baka, en nöfn hinna umsækj- endanna talin upp. Þá taldi sr. Kolbeinn ennfremur, að trúnað- armaður á kjörstað og yfirlýst- ur stuðningsmaður eins um- sækjandans hefði verið heimild- armaður fréttarinnar. A skrifstofu biskups var Tim- anum sagt frá þvi i gær, að yfir- kjörstjórn hefði tekið kæruna fyrir i byrjun fundar i gærmorg- un, en hafnað henni, á þeirri for- sendu að ekki væri hægt að rekja hana til yfirkjörstjórnar og að hún hefði ekki átt neinn hlut þar að máli. Af þeim sökum bryti þetta ekki I bága við lög um prestskosningar. Sr. Bjarni Sigurðsson, sem verið hefur sóknarprestur að Mosfelli um 22 ára skeið, sagði starfi sinu la^usu um siðustu ára- mót, er honum var veitt lektors- embætti við Háskóla tslands. Sr. Bjarni mun kveðja söfnuð sinn með messu að Lágafelli, sunnudaginn 22. febrúar, en að lokinni messu, mun sóknar- nefnd bjóða til kaffidrykkju að Hlégarði.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.