Tíminn - 20.02.1976, Qupperneq 10

Tíminn - 20.02.1976, Qupperneq 10
10 TÍMINN Föstudagur 20. febrúar 1976 Tillaga um vantraust rædd utan dagskrár Það skyldi þó aldrei vera að þeir séu tilbúnir með nýja stjórn Lúövlk Jósepsson (Ab) kvaddi sér hljóös utan dagskrár á Alþingi i gær vegna þess aö ekki væri ennþá búiö aö ákveöa hvenær urnræöa færi frarn urn tillögu urn vantraust á rikisstjórnina. Lagöi þingrnaðurinn áherzlu á, aö urn- ræöur urn tillöguna færu frarn hiö fyrsta og helzt ekki slöar, en næstkornandi laugardag. Taldi hann aö vegna hins alvar- lega ástands i landinu, þar sern korniö væri til viötækra verkfalla væri fullkornin ástæöa til aö urn- ræöunni yröi hraöaö. Þingrnaöurinn taldi, aö allir flokkar heföu getaö fallizt á aö urnræöur urn tillöguna færu frarn nk. föstudagskvöld, nema Sjálf- stæöisflokkurinn, og væri þaö vegna þess aö forsætisráðherra væri ekki tilbúinn aö ræöa van- traustiö og þyrfti lengri tirna til að undirbúa sig undir þau átök. Kvaö þingrnaöurinn þaö eins- dærni aö forsætisráðherra hlutað- ist þannig til aö tefja urnræöur um vantraust. Beindi hann þeirri ósk til for- seta sarneinaös þings að hann sæi til þess aö urnræöan gæti fariö frarn að kvöldi föstudags. Umræður á mánudagskvöld Asgeir Bjarnason forseti sam- einaös þingssagöi aö þótt urnræö- an færi frarn á rnánudagskvöld nk. eins og rætt heföi veriö urn, væri tirninn sern liöi frá þvi aö vantraustiö var boriö fram og þar til þaö yröi rætt meö þeim skemmri, sem liöi frá þvi aö vantrauststillaga væri lögö fram og þar til hún kærni til urnræöu. Taldi forseti eölilegt aö taka til- lit til óska rikisstjórnarinnar en lýsti þvi yfir aö hann rnyndi beita sér fyrir að sarnstaða næöist urn þessi rnál. Gylfi Þ. Gíslason (A) tók undir óskir Lúöviks Jósepssonar um aö urnræður urn vantrauststillöguna færu frarn svo fljótt sern auöiö væri. Þá sagði þingrnaðurinn, að það rnætti alls ekki vera tilgangur flutningsrnanna þessarar tillögu, að hafa áhrif á lausn þeirrar kjaradeilu, sern nú væri i landinu. Það væru tvö aöskilin rnál. Nú ætti þjóðin I ófriði viö erlenda þjóð og þaö rnætti alls ekki rýra álit hennar út á við rneð þvi aö blanda þessurn tveirn rnálurn sarnan. Rikisstjórninni ber aö hafa áhrif á lausn kjaradeilunn- ar, en einstakir stjórnrnálaflokk- ar eiga ekki að blanda sér i þessi rnál, sagöi þingrnaðurinn. Þá ræddi hann nokkuð urn af- skipti rikisstjórnarinnar af yfir- standandi kjaradeilu og taldi aö hún hefði ekki tekið afstööu til ýrnissa óska aöila vinnurnarkaö- arins. Ekki ætlað að hafa já- kvæð áhrif Geir Hallgrimsson forsætisráö- herra kvaöst ekki hafa heyrt að rikisstjórnin heföi svaraö öll- um tillögurn aðila vinnurnarkað- arins og sent frá sér rninnisgrein urn hvað rætt heföi veriö á fund- urn ríkisstjórnar og aðila vinnu- rnarkaöarins. Þar hefðu alrnennt fariö sarnan sjónarrniö rikis- stjórnarinnar og þessara aðila og væri rneginsjónarrniö þaö, aö halda uppi fullri atvinnu i land- inu. Ólafur Jóhannesson dóms- málaráðherra sagöi, aö það væri misskilningur hjá Lúövik Jóseps- syni þegar hann vildi kenna for- sætisráðherra einurn urn, að urn- ræður urn þingsályktunartillög- una urn vantraust á rikisstjórnina verði samþykkt, sagöi dóms- málaráöherra. — Þvi skiptir þaö ekki öllu máli hvort umræöur eiga sér staö tveim dögum fyrr eöa siöar. En kannski lifa þeir þó i þeirri vdnaö hún veröi samþykkt. Þaö má vel vera. En eins og á- standinu er háttaö nú er litil for- sjá aö gera landið stjórnlaust. En það skyldi þó aldrei vera aö þeir séu tilbúnir rneð nýja stjórn. Sé svo skiptir rnáli hvenær urn- ræður og atkvæðagreiösla fer frarn. Það er ekki óliklegt aö þeir verði að þvi spuröir i urnræðunurn urn vantraustið, hvort ný stjórn sé tilbúin. Það er kannske gott, aö neina efnislega ástæöu til þess aö urnræöur urn vantrauststillögu færu frarn fyrr en á rnánudag, enda væri þaö rnjög eðlilegur tirni, sern þá liöi frá þvi tillagan var lögö fram og þar til hún kæmi til umræöu. Þá ræddi forsætisráöherra urn það alvarlega ástand, sern nú væri I þjóðfélaginu og það rnyndi ekki breytast þrátt fyrir að urn- ræður urn þingsályktun til van- trausts á rikisstjórnina kærni. Hins vegar læddist sá grunur aö sér, aö tillagan væri flutt i skjóli kjaradeilunnar og tilgangur rneð flutningi hennar væri allt annar en sá aö hafa jákvæö áhrif á lausn deilunnar. Þá sagöi'forsætisráöhérra vegna' urnrnælurn Gylfa Þ. Gislasonar, Lúövik Asgeir Jósepsson Bjarnason færu ekki frarn fyrr en á rnánu- dag. Hann hefði lagt til aö haft yrði sarnband viö forsætisráö- herra urn hvenær heppilegast væri aö taka rnáliö fyrir og eftir aö rnálið heföi veriö rætt i rikis- stjórninni hefði veriö talið rétt aö taka það til umræöu á mánu- dagskvöld og væri slikt fullkorn- lega eðlilegur tirni frá þvi tillagan heföi veriö lögð frarn. Kannski lifa þeir i von um að tillagan verði samþykkt Vonaðist dórnsrnálaráöherra að menn gætu sætzt á þetta. — Eg býst varla við, að flutningsrnenn geri sér vonir urn aö tillaga þessi Gyifi Þ. Geir Gislason Hallgrimsson hafa á þvi prufu i dag hvort urn slikt sé að ræða. Hafa þeir rætt við Sjálf- stæðisf lokkinn um myndun nýrrar stjórn- ar. Það hljóta allir að gera sér ljóst, að ekki rnynda þeir sern vantraustið hafa flutt stjórn, nerna fá til þess aðstoð. Ég get vottað að þeir hafa ekki haft sarn- band við Frarnsóknarflokkinn urn slika aðstoð. Og ég veit aö þeir geta svarið fyrir það rneð góöri samvizku. Hafa þeir rætt við Sjálfstæöisflokkin um myndun nýrrar stjórnar? Or þvi væri garnan að fá skorið. Ólafur Karvel Jóhannesson Pálmason Ég beini þeirri spurningu til Benedikts Gröndal hvort þeir hafi haft sarnband við Sjálfstæöis- flokkinn. Hann hefur oft lagt skynsarnleg orð I belg i rnikilvæg- urn rnálurn. Að lokurn sagði dórnsrnálaráð- herra, að þaö rnætti vel vera að þeirn ráöherrunurn veitti ekki af að búa sig undir urnræður urn vantraustiö, en hugsanlegt er, að stjórnarandstæöingum veitti ekki af nokkrum tima lika. Karvel Pálmason (Svf) sagöi að ekki skipti öllu rnáli hvort urnræður færu frarn á föstudag eöa rnánudag. Ekki þyrfti aö ótt- ast aö vinsældir stjórnarinnar ykjust rnikið þann tirna. Enginn brestur i stjórn- arsamstarfinu Albert Guömundsson (S) lýsti furðu sinni yfir þvi, að þessi til- laga væri borin frarn nú, á rnikl- urn erfiðleikatimurn fyrir is- lenzku þjóðina. Við ætturn i baráttu við erl. þjóðir, efnahags- ástandiö væri rnjög alvarlegt inn- anlands og þjóðlifiö væri larnaö af verkföllurn. Þvi hefði rikisstjórn- in allt annaö við sinn tirna að gera, en ræða slika tillögu. Tillag- an yrði felld, enda væri enginn brestur i stjórnarsarnstarfinu. Ragnar Arnalds (Ab) talaði siöastur og taldi, að oft heföu rnikilvæg rnál verið rædd á þingi sarndægurs og þau kærnu frarn. Urn það væru rnörg dærni. Þvi væri ekki til rnikils rnælzt, aö urnræður urn vantraust á rikis- stjórnina færu frarn á föstudag, eða tveirn dögurn eftir að það væri lagt frarn. Þá sagði þingrnaðurinn að rik- isstjórnin bæri ábyrgð á þvi alvarlega ástandi, sern nú væri i þjóðfélaginu rneð aðgerðarleysi sinu. Albert Ragnar Guömundsson Arnalds NÚ Á AÐ HÆKKA ODDVITALAUNIN LAGT HEFUR verið fram á Al- þingi frumvarp til laga um verulega hækkun á launum odd- vita frá þvi sem nú er og um 50% miðaö við sl. ár. Flutnings- menn að frumvarpinu eru þing- mennirnir Gunnlaugur Finns- son (F), Karvel Pálmason (SFV), Ólafur G. Einarsson (S), Garöar Sigurðsson (Ab), Sig- hvatur Björgvinsson (A). í greinargerð með frumvarp- inu segja flutningamenn m.a.: ,,A undanförnum árum hefur þaö farið i vöxt, aö sveitarstjór- ar hafi verið ráðnir fram- kvæmdastjórar i hreppum. Hafa sveitarstjórar þannig tek- iö viö framkvæmdastjórastörf- um af oddvitum. Augljóst er þó, aö hinir minni hreppar geta ekki af fjárhagsástæöum ráöiö sér sveitarstjóra i fullt starf til aö gegna framkvæmdastjórastörf- um fyrir sveitarfélagið og verða hinir kjömu oddvitar þar að gegna þeim störfum meira og minna sem aukastörfum sam- hliöa aöalstörfum. Oddvitastarf er borgaraleg skylda, skv. 23. gr. sveitar- stjómarlaga, sem menn geta ekki skorazt undan. Þó hefur þess oröið vart i' vaxandi mæli á undanförnum árum, aösveitar- stjörnarmenn hafi skorazt und- an að gegna oddvitastörfum, aðallega af tvennum ástæðum. Oddvitastörf eru mjög erilsöm og oddvitalaun hafa veriö mjög lág — og i engu samræmi við al- mennt kaupgjald i landinu. Margir oddvitar hafa kvartað yfir þessu og óskaö lagfæringa. Er frumvarpi þessu ætlaö að bæta aö nokkru launakjör odd- vita. Oddvitalaun eru nú 4% af tekjum, sem oddvitar inn- heimta fyrir sveitarsjóö, og auk þess visst gjald miöaö við ibúa- fjölda sveitarfélagsins. Gjald þetta var sl. ár 260 kr. á ibúa. 1 frv. er lagt til, aö oddvita- laun veröi 6% af öllum rekstrar- tekjum sveitarfélagsins. Miöað viö sl. ár mundi þessi breyting þýöa um 50% hækkun á launum oddvita. Flugvallagjaldið framlengt en lækkað verulega Matthias Matthiesen fjármála- ráðherra rnælti I gær fyrir frurn- varpi um flugvallagjald. í gild- andi lögurn er gert ráö fyrir aö innheirnta flugvallagjalds falli niður frá næstu rnánaöarnóturn. Hins vegar er i fjárlögurn ársins 1976 gert ráð fyrir 235 rnillj. kr. tekjurn rikissjóös af flugvalla- gjaldi. Er þvi einsýnt aö áfrarn veröur að innheirnta flugvalla- gjald eigi sú áætlun aö standast. Núgildandi flugvallagjald er er 2.500,00 kr. af utanlandsflugi, en gert er ráö fyrir aö þaö gjald lækki i 1.500,00 kr. fyrir hvern fulloröinn farþega. Meö þvi er fjárhæö flugvallagjaldsins oröin sarnbærileg og hjá ýrnsurn öörurn þjóöurn. Þá er lagt til, að núverandi flugvallagjald vegna feröa innan- lands verði fellt niöur en I þess stað tekiö upp rnun lægra gjald I örlitiö breyttu forrni. Veröur gjaldiö nú 200 kr. fyrir alla full- Matthias Steingrimur Matthlsen Hermannsson oröna farþega innanlands. Má ætla aö tekjutap rikissjóös vegna lækkunar innanlandsgjaldsins nerni u.þ.b. 25 rnilljónurn króna. Má hugsanlega bæta þann tekju- rnissi rneö hækkun lendingar- gjalda, en lendingargjöld á Kefla- vikurflugvelli eru nú rniklurn rnun lægri en lendingargjöld á helztu sarnkeppnisflugvöllurn. Flugvallagjaldiö var sett á rneö lögurn no. 11 frá 1975 og átti aö- eins að vera til loka febr. 1976. Það frurnvarp sern nú hefur veriö lagt frarn kveður hins vegar á urn ótirnabundna innheirntu á flug- vallagjaldi. Steingrimur Hermannsson (F) vakti athygli á hvort ekki sé nauðsyn að stofna sérstakan sjóð til frarnkværnda i flugrnálurn, likt og vegasjóður er til frarnkværnda i vegagerð. Taldi þingrnaöurinn eölilegt að allar tekjur af fluginu rynnu islikansjóö og þar meö tal- in gjöld eins og lagt væri til með þessu frumvarpi. Benti þingrnaöurinn á aö rnjög væri erfitt aö efna til nokkurra raunhæfra áætlanageröa i flug- rnálurn, án þess að slikur sjóöur væri til staöar. Matthias Matthlsen fjárrnála- ráðherra taldi aö þaö rnætti skoöa þær leiöir, sern Steingrirnur benti á en sagöi þaö sina skoöun aö ekki sé eölilegt aö allir tekjuátofnar séu fyrirfrarnákveðnir til ákveö- inna nota.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.