Tíminn - 20.02.1976, Qupperneq 14
14
TÍMINN
Föstudagur 20. febrúar 1976
Föstudagur 20. febrúar 1976
DAG
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 20. til 26. febrúar er i
Garðs-apóteki og Lyfjabúðinni
Iðunni. Það apótek sern fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögurn,helgidögurn og
alrnennurn fridögurn.
Sama apótek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
að vaktavikan hefst á föstu-
degi.
Ilafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Pa'gvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Ileimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöö Iteykjavlk-
ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
Lögregla og
slökkvi liö
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi isima 18230. I Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Kilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
íþróttafélagiö Fylkir. Aðal-
fundur Fylkis verður haldinn
þriðjudaginn 24. febrúar kl. 8 i
samkomusal Arbæjarskóla.
Dagskrá: Venjuleg aðalfund-
arstörf. önnur mál. Stjórnin.
Bahaitrúin. Kynning á Bahai-
trúnni er haldin hvert fimmtu-
dagskvöld kl. 20, að Óðinsgötu
20. Bahaiar i Reykjavík.
Sunnudagur 22.2.
Kl. 13.00: Gönguferð á Grim-
mannsfell. Fararstjóri: Einar
H. Kristjánsson. Fargjald kr.
500 gr. viðbilinn. Lagt upp frá
Umferðamiðstöðinni (að aust-
anverðu). — Ferðafélag ts-
lands.
Föstudaginn 20.2. kl. 20. Vetr-
arferö f Haukadal. Gullfoss i
vetrarskrúða. Gengið á Bjarn-
arfell. Gist við Geysi. Sund-
laug. Kvöldvaka, þorri kvadd-
ur, góu heilsaö. Fararstjóri
Þorleifur Guðmundsson, Far-
seðlar á skrifstofunni. Lækj-
argötu 6,simi 14606. — Útivist.
Laugard. 21/2. kl. 13
Fossvogur — Skerjafjöröur,
skoðuð setlögin i Fossvogi ofl.
Fararstjóri Einar Þ. Guðjohn-
sen. Farið frá B.S.l. vestan-
verðu.
Sunnud. 22/2. kl. 13
Kaldársel — Stórhöföi — Hval-
eyri, i fylgd rneð Gisla
Sigurðssyni. Einnig þjálfun i
rneðferð áttaviía og korts.
Farið frá B.S.t. vestanverðu
og kirkjugarðinurn i Hafnar-
firði.
Útivist.
Frá Guðspekifélaginu: ,,Trú-
ræn skynjun” nefnist erindi
sern dr. Jakob Jónsson flytur i
Guðspekifélagshúsinu Ingólfs-
stræti 22 i kvöld, föstudaginn
22. feb. kl. 9. öllurn heirnill að-
gangur.
Svarfdælingar, nær og fjær.
Árshátið Sarntakanna verður
að Hótel Sögu (Atthagasal)
laugardaginn 6. rnarz. Nánar
auglýst siðar. Stjórnin.
Minningarkort
iílinningarkort. * Kirkju-
byggingarsjoðs Langholts-
kirkju i Reykjavik, fást á,
eftirtöldum stöðum:- Hjá
Guöriöi, Sólhermum 8, sími
33115, Elinu, Alfheimum 35,;
simi 34095, Ingibjörgu,
Sólheimum 17, simi 33580,
Margréti, Efstasundi 69, simi
34088. Jónu, Langholtsvegi 67,
:simi 34141.
vMinningarkorT Ljósmæðráfé-:
Jags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum. Fæðingardeild Land->
spitalans, Fæðingarheimlli”)
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,,
Verzluninni Holl, Skólavörðu-j
stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-j
braut 1, og hjá ljósmæðrum ,
,viðs vegar um landið.
Minningarkort Óháöa
safnaöarinsfást á éftirtöldum
stöðum: Verzl. Kirkjumunir,
Kirkjustræti 10, simi 15030.
Rannveigu Einarsdóttur
Suðurlandsbraut 95E, Simi
33798. Guðbjörgu Pálsdóttur,
Sogavegi 176. Simi 81838 og
Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur,
Fáikagötu 9. Simi 10246.
Minningarspjöld Hvitabands-:
ins fást á eftirtöldum stöðum:!
Verzlun Jóns Sigmundssohar1
Laugavegi 8, Umboðii
Happdrættis Háskóla ísl.j
Vesturgötu 10. Oddfrlði Jó-:
haítnesdótt.ur öLdugötú 4jLj
'.Jórunni Guðnadóttur Nókkva-
;vogi 27. Helgu.’ porgilsdóttur
.Viðimel 37. Unn'i Jóhannes-j
dóttur Framnesvegi 63. )
AVERY
fyrir alla
VIKTUN
Vogir fyrir:
fiskvinnslustöövar/
kjötvinnslustöðvar/
sláturhús,
efnaverksmiöjur,
vöruafgreiöslur,
verzlanir,
sjúkrahús,
heilsugæziustöðvar,
iönfyrirtæki,
f lugstöövar,
Ennfremur hafnar-
vogir,
kranavogir og fl.
Olafur Gíslason
& Co. h.f.
Sundaborg Reykjavík
Sími 84-800
RAFSTILUNG
rafvélaverkstæði
DUGGUVOGI 19
Simi 8-49-91
Gerum við allt
í rafkerfi bíla
og stillum
ganginn
OLDHAM
RAFGEYMAR
Tryggið gegn
steinefnaskorti
gefið
STEWART FOÐURSALT
INNFLUTNINGSDEILD
2152
Lárétt
1) Óeirðir,- 5) Bý,- 7) Eins,- 9)
Gera við.- 11) Farða,- 13)
Drif.-14) Skelin.-16) Eins,- 17)
Fiskur,- 19) Siður,-
Lóðrétt
1) Veltur,- 2) Ess.- 3) Handa.-
4) Framar,- 6) Reikar.- 8)
Her.- 10) ófrjóa,- 12) Skott.-
15) Afsvar,- 18) Röð.-
Ráðning á gátu nr. 2151
Lárétt
1) Platar,- 5) Kór,- 7) NN,- 9)
Mara.- 11) Nóg.- 13) Rök.- 14)
Unum.- 16) NN.- 17) Langa.-
19) Kantur,-
Lóðrétt
1) Pönnur,- 2) Ak,- 3) Tóm,-
14) Arar.- 6) Vaknar,- 8) Nón.-
10) Röngu,- 12) Gula,- 15)
Man,- 18) NT,-
Tlmínner
penfngar
Auglýsicf
i Timanum
Já! Þetta fæst
allt i
byggingavöru-
kjördeildinni.
Hér verzla þeii^
sem eru að
byggja eða
þurfa að
endurnýja.
Opið til kl. 7
á föstudögum
Lokað á
laugardögum.
í&údaif!
I BEKKIR * «8 ■8-1
j OG SVEFNSÓFARj
{ vandaðir o.g ódýrir — til |
| sölu að öldugötu' 33.
^^Upplýsingar I sfma 1-94-07.^
Auglýsið í
Tímanum
Gott vélbundið hey
til sölu
Upplýsingar í síma 7-23-04
eftir 4 á daginn
Þakka innilega öllurn þeirn sern auðsýndu rnér sarnúð og
vinarhug við andlát og útför eiginrnanns rnins
Björns Ármanns Ingólfssonar
Skúlagötu 9, Stykkishólmi.
Sérstakar þakkir eru færðar Lionsklúbbi Stykkishólrns.
Fyrir hönd barna og annarra vandarnanna.
Maria Guðbjartsdóttir.