Tíminn - 20.02.1976, Qupperneq 21

Tíminn - 20.02.1976, Qupperneq 21
Föstudagur 20. febrúar 1976 TÍMINN 21 Umsión: Sigmundur ó. Steinarsson BIRGIR EINARSSON Jón Hjaltalín fer með landsliðinu til Luxem- mga BIRGIR Einarsson, hinn mark- sækni og sprettharði knatt- spyrnumaður, sem hefur leikið með 1. deildarliðum Vals og Keflavikur, hefur ákveðið að ganga i raðir Armenninga og leika með þeim í 2. deildarkeppn- inni i sumar. Birgir mun örugg- lega styrkja Armanns-liðið mikið og hleypa nýju blöði i framlinu liðsins. Hólmbert Friöjónsson er byrj- aður að þjálfa Árrnanns-liðið. All- ir þeir leikrnenn, sern léku rneð liðinu sl. keppnistirnabil leika rneð þvi áfrarn og einnig Jón Her- mannsson, sern hefur verið orð- aður við Breiðablik og KR. Ar- rnenningar hafa rnikinn áhuga að tryggja sér 1. deildarsæti i surnar. _______________— sos ÞEIR ELDRI BLAKA BLAKSAMBAND íslands hefur ákveðið að efna til „öldunga- keppni” i blaki, þar sem ýmsum hópum, sem æfa blak sér til heilsubótar, verður gefinn kostur á, að senda lið til keppni. i sam- bandi við þetta mót hefur leik- reglum verið breytt og gerðar ýmsar undantekningar i sambandi við knattmeðferð — og þá verður netið lækkað nokkuð. Hinir fjölmörgu hópar, sem æfa blak, geta tekið þátt i þessu móti og skilað þátttökutilkynningu sem fyrst i pósthólf BSi — nr. 864. VIÐAR Símonarson, landsliðseinvaldur og þjálfari landsliðsins í handknattleik, hef ur valið 12 manna lands- liðshóp, sem heldur til Luxemborgar og Júgóslavíu i næstu viku, til að leika gegn þjóðunum í undankeppni Olympíuleikanna. „Fallbyssan" Jón Hjaltaiín, sem leikur með sænska liðinu Lugi, var valinn í hópinn, sem er skipaður sömu leikmönnum og léku gegn Sovétmönn- um í Laugardalshöllinni í byrjun janúar sl. Friðrik Frið- riksson, markaskorarinn mikli úr Þrótti kemur inn í landsliðið, fyrir Stefán Gunnarsson, sem er meiddur. Novomesta 7. marz, en þann tima, sem mun liða á milli lands-" leikjanna, mun liðið vera i æf- ingabúðum i V-Þýzkalandi, þar sem það mun æfa og leika æfinga- leikigegn v-þýzkum 1. deildarlið- um og úrvalsliðum, Reynt var að fá landsleiki — og var leitað til V- Þjóðverja, Svisslendinga, Tékka og Frakka i þvi sambandi, en þessar þjóðir sáu sig ekki fært, að leika landsleiki gegn Islendingum á þessum tima. Þá var einnig reyntað hafa samband við Libýu- menn, en handknattleikur á mikl- um vinsældum að fagna i Libýu. — Þvi miður tókst ekki að ná sambandi við þá, þar sem sima- strengurinn milli London og Libýu var bilaður, sagði Axel Sig- ÓLAFUR JÓNSSON.... fyrirliði landsliðsins. Landsliðið heldur til Luxem- borgar 27. febrúar — þar sem það mun mæta Luxemborgarmönn- um i Bechtrum daginn eftir. Liðið leikur siðan gegn Júgóslövum i Ráðstefnu íþróttafrétta- manna frestað AF óviðráðanlegum orsökum hefur verið ákveðið að fresta ráð- stefnu þeirri, sem Samtök iþróttafréttamanna — iþróttir og fjöimiðlar — voru búin að ákveða að efna til á morgun. Ráðstefn- unni verður frestað um óákveðinn tima. urðson,, framkvæmdastjóri H.S.I., þegar hann tilkynnti okkur hvernig landsliðið væri skipað. Leikmennirnir, sem fara i hina erfiðu ferð til Luxemborgar, V- Þýzkaland og Júgóslaviu, eru: Ólafur Benediktsson, Val Guðjón Erlendsson, Fram Páll Björgvinsson, Viking Sigurbcrgur Sigsteinsson, Fram Árni Indriðason, Gróttu Bjarni Jónsson, Þrótti Friðrik Friðriksson, Þrótti Jón Karlsson, Val Steindór Gunnarsson, Val ólafur H. Jónsson, Dankersen, sem er fyrirliði iiðsins. Ólafur Einarsson, Dozdorf Jón Hjaltalin, Lugi. Viðari hefur tekizt vel upp i vali sinu —þessir leikmenn eru sterk- ir og hafa yfir mikilli reynslu að ráða. —SOS MACDOUGALL NALC 200 MARKA METIÐ — hann hefur verið á skotskónum í vetur Birqir gengur í raóir Armenn borgar og Júgóslavíu Viðar Símonarson, einvaldur og þjólfari landsliðsins í handknattleik, hefur valið 12 manna landsliðshóp TED AAacDOUGALL og Alan Gowling, tveir fyrr- verandi leikmenn Man- chester United, hafa skor- að flest mörkin af leik- mönnum 1. deildarliðanna ensku. MacDougall, sem er jafnvígur á báðar fætur, hefur skorað 24 mörk, en Alan Gowling hefur skorað 23 mörk. Ted MacDougall, sem hefur skorað 19 mörk i 1. deildarkeppn- inni, hefur skorað alls 194 deildar- mörk og nálgast hann 200-marka markið, Nú eru aðeins þrir leik- menn, sem leika með fyrstu deildarliðum, sem hafa skorað yfir 200 mörk, en það eru gömlu kempurnar hjá Derby — Francis Lee (225) og Kevin Hector (251) og Tottenham-leikmaðurinn Martin Chivers (212). Þeir leikmenn, sem hafa verið á skotskónum og skorað mest i deildar-, bikar- og deildarbikar- keppninni, ásamt mörkum i Evrópukeppni, eru: MacDougall, Norwich........24 Gowling, Newcastle.........23 Duncan, Tottenham ... 20 George, Derby 20 Toshack, Liverpool.. 20 MacDonald, Newcastle 17 Tueart, Man.City 17 Noble, Burnley 16 McKenzie, Leeds 14 A.Taylor, West Ham ... 14 Cross, Coventry 13 Richards, Wolves 13 Royle, Man.City 13 TED MacDOUGALL.. .. marka- skorarinn mikli frá Norwich. JÓN HJALTALÍN.... stórskyttan i Lugi-Iiðinu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.