Tíminn - 20.02.1976, Síða 23

Tíminn - 20.02.1976, Síða 23
Föstudagur 20. febrúar 1976 TÍMINN 23 Samgöngur viö landið eru rofnar vegna verkfallsins en innanlands halda minni flugvélar og sérieyfis- hafar uppi samgöngum. Afskiptari byggöalögin njóta litlu flugvélanna, þegar veöur Ieyfir. Á myndinni er verið aö hlaða flugvél pósti á Strandirnar. Þarna voru t.d. dagblööin frá þvl á sunnudag, enda hafa samgöngur veriö erfiöar aö vonum. Flugfélagiö Vængir á fimm flugvélar, en tvær eru I lamasessi og ekki unnt aö gera viö þær, þar sem varahlutir i þær komust ekki til landsins fyrir verkfall. — Tfma- mynd: Gunnar. Nýstárleg sýning hjá Leikbrúðulandi með tónlist, sem Atli Heimir Sveinsson samdi sérstaklega við hana SJ—Reykjavik — Nú á sunnu- daginn frumsýnir Leikbriíöu- land aö Frikirkjuvegi 11 tvö brúöuleikrit, „Grétu og gráa fiskinn” og „Meistara Jakob og trölliö Loöinbaröa”. „Gréta og grái fiskurinn” er nýjung i tækni i leikbrúöugerð, sem ekki hefur áður veriö beitt hér á landi. Leiksviðið er lýst meö Ut- fjólubláu ljósiogbrúður og leik- tjöld eru máluð meö sérstökum litum og efnum, sem verða sjálflýsandi i ljósinu. Stjórnend- ur brúöanna eru á sviöinu, en klæöast svörtu og bera svartar grimur og veröa þvi ósýnilegar. Þetta er fjórði veturinn sem Leikbrúðuland sýnir i húsi Æskulýðsráðs. Um jólin voru „Jólasveinar einn og átta” á dagskrá, en það leikrit var einnig sýnt i Chicago. Meistari Jakob er orðinn fast- ur liður i sýningum Leikbrúðu- lands. Nú bregður hann sér i Kleinuríki til Koparfléttu kóngsdóttur og þangað kemur lika óboðinn gestur, tröllið Loð- inbarði, sem rænir Koparfléttu og kemur þá til kasta Meistara Jakobs. Þorbjörg Höskuldsdótt- ir gerði leiktjöldin. „Gréta og grái fiskurinn” er byggt á sögu eftir Mariette Van- halewijn i þýðingu Ornólfs Thorlacius. Leikritið gerist að mestu niðri I sjónum. Aðalper- sónan ergrár fiskur, sem finnst hann vera svo ljótur, en hann er svo heppinn að kynnast lftilli stúlku, sem heitir Gréta og hjálpar honum i vandræðum hans. Þorbjörg Höskuldsdóttir og Leikbrúðuland gerðu brúöur og tjöld. Atli Heimir Sveinsson hefur samið nýstárlega tónlist við leikritið og dansa eftir henni bæði fiskar, hafmeyjar og kol- krabbar. Hólmfriður Pálsdóttir stjórnar báðum leikþáttunum og er þetta þriðji veturinn sem hún setur á svið með Leikbrúðulandi. I þetta sinn gerir hún meira en að sviðsetja. Hún samdi einnig leikritið „Gréta og grái fiskur- inn” eftir bókinni. Einnig á hún heiðurinn af þeim Meistara Jakob,sem Islenzk börn þekkja, en hann er mjög vinsæll viöa um lönd undir mismunandi nöfnum. Meðlimir Leikbrúöulands, eru Helga Steffensen, Bryndis Gunnarsdóttir og Erna Guð- marsdóttir, ásamt Hallveigu Thorlacius, sem ekki tekur þátt i þessari sýningu. Sýningar verða á hverjum sunnudegi kl. 3. Miðasala hefstkl. 2. Pantanir teknar I sima 15937 frá kl. 1.30. Verð aðgöngumiða er 300,00 kr. Sama verð fyrir börn og full- orðna. ® Skynsamlegra margir komið sér upp góðri að- stöðu og þannig aðstöðu ættú allir stóðbændur að koma sér upp. Umgengnin batnaöi eftir að heimreiðarnar voru bættar — Bændur i nokkrum hrepp- um Austur-Húnavatnssýslu gerðu félagslegt átak til að bæta heimreiðar að býlum sinum I fyrra. Hvernig tókst sú fram- kvæmd. — Já, þetta var félagslegt á- tak gert i samvinnu bænda hreppsfélaga og sýslu. Hafa nú heimreiðar á meginhluta bæja i sýslunni verið lagaðar og er að þessu mikil bót. Þessi félags- lega aðgerð varð til þess, að verkiö varð bæði ódýrara og ekki siður til þess, að miklu fleiri komu i verk að laga sinar heimreiðar. Og ég hef tekið eftir þvi, að umgengni á bæjum hefur stórlega batnað og væri þvi gott til eftirbreytni fyrir sem flesta að gera slikt átak. O SUF-síðan eins um 11% ibúanna, en aftur á móti búa um 70% af ibúum Kenya á landsvæöi, sem er ekki meira en 11% af flatarmáli landsins. A landsvæði sem er 15% af flatarmáli landsins búa nú um 80% af fbúunum, aðal- lega i mið- og suð-vestur hluta landsins, svo og við austur- ströndina. Aðalatvinnuvegur Kenya- manna er landbúnaður og fram- leiða þeir aðallega kaffi, te, sisalhamp, maís, húöir og gær- ur. Þá hafa Kenyamenn reynt að auka iðnaö i landinu. Og eftir að þeir mynduðu bandalag með Uganda og Tanzaniu árið 1967 um viðtæka stjórnmálalega og efnahagslega samvinnu, hefur Kenya nokkuð rétt úr kútnum, vegna þess að sala iðnvarnings hefur aukizt mjög með sölu til þessara landa. Af þessum þrem rikjum er Kenya með 60% iðnaðarins, Uganda með 25% og Tanzania með um 15%. Þetta kemur til af þvi að Kenya hefur bezta samgöngumöguleika, þ.e. Samband ungra Framsóknarmanna, Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjörðum og Framsóknarfélag Hólma- víkur halda félagsmálanámskeið á Hólmavik og hefst það 20. febrúar. Leiðbeinandi verður Heiðar Guðbrandsson. Allir velkomnir. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heidur fund fimmtudaginn 19. febrúar kl. 8,30 að Neðstutröð 4. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogs 1976. Framsögumað- ur, Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. önnur mál. Fulltrúar Framsóknarflokksins i nefndum á vegum bæjarins eru einnig velkomnir á fundinn. Stjórnin Akranes Frarnsóknarfélag Akraness heldur Frarnsóknarvist i félags- heirnili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 22. febrúar kl. 16,00. Þetta er önnur vistin i fjögurra spila keppni sern lýkur sunnu- daginn 21. rnarz. Kvöldverðlaun og heildarverðiaun. öliurn heirnill aðgangur rneðan húsrúrn leyfir. Árnessýsla Framsóknarfélag Arnessýslu og Framsóknarfélag Hvera- gerðis gangast fyrir almennum fundi um landbúnaðarmál að Aratungu sunnudaginn ,22. febrúar kl. 13.30. Frummælendur: Agnar Guðnason, ráðunautur, Björn Matthiasson, hagfræðingur, Jónas Jónsson, ritstjóri og Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Fundarstjórar verða Agúst Þorvaldsson, bóndi á Brúnastöð- um og Sigurður Þorsteinsson, bóndi Heiði, Stjórnir félaganna. Austur-Skaftafellssýsla Arshátið Framsóknarfélags Austur-Skaftafellssýslu verður að Hótel Höfn laugardaginn 21. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 20. Þátttaka tilkynnist i sima 8253 eða 8265. Nánar auglýst siðar. Rangæingar — Framsóknarvist Fyrsta spilakvöld Frarnsóknarfélags Rangárvallasýslu verð- ur I félagsheirnilinu Hvoli á Hvolsvelli sunnudaginn 22. febrúar kl. 9. Sérstök kvöldverðlaun veitt. Aðalverðlaun sólarlandaferð fyrir 2. Fjölrnennið Stjórnin- Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi verður til viðtals á skrifstofu Frarnsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 laugardaginn 21. febrúar kl. 10-12. aöalhöfnin er Mombasa. Þá liggur járnbrautarlinan til Uganda og Tanzaniu gegnum Kenya og bezti og stærsti flug- völlur A-Afriku er i Nairobi. Auk þess hefur svo hálendið mesta möguleika á iðnvæðingu (sérstaklega með tilliti til lofts- lags) enda er nú þegar töluverð- ur iðnaður i Nairobi. Siðan 1966 hefur verið eins flokks kerfi, flokkur Kenyatta forseta og for- sætisráðherra landsins. Þingið starfar nú i einni deild og eru fulltrúar 170 talsins. ® Verkfallsbrot sóknar, sem Jiú er i verkfalli. Skólayfirvöld eru ábyrg fyrir þessu verkfallsbroti. Við skorum á alla nemendur i öllum skólum, að beita mætti sinum til aö koma I veg fyrir siðlaus verkfallsbrot af þessu tagi. Samstaða til sigurs. Fullan stuðning til handa verk- fallsmönnum.” Guðrún Helgadóttir sagöi, að nemendur myndu mæta i skólann i dag, eh fundur yrði haldinn og rætt um aðgerðir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.