Tíminn - 20.02.1976, Síða 24

Tíminn - 20.02.1976, Síða 24
Föstudagur 20. febrúar 1976 METSðuni/EKUR Á ENSKU I VASABROTI SIS-FOIMJU SUNDAHÖFN GBÐI fyrirgóÓan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Snarpur jarð- skjálftakipp- ur á Kúbu Reuter/Boulder, Colorado — Bandariskir vlsindamenn segja, aö öfiugur jaröskjálfti hafi mælzt á suöurströnd Kúbu I gær. Jaröskjálftinn mældist 6,0 stig á Richterkvaröa og fannst um ki. 12 i gær, og voru upptök hans vestur af Guanteanamo- flöa, þar sem Bandarlkja- menn eru meö herstöö. Til samanburöar má geta, aö skjálftinn I Guatemala 4. febrúar sl. mældist 7,5 stig á Richter. Efnohagsráðunautar Fords forseta: EFNAHAGUR BANDARÍKJ ANNA Á BATAVEGI Reuter/Washington. Ford forseti tök þá óvæntu ákvöröun i gær aö leyfa fréttamönnum aö vera viö- stöddum upphaf rikisstjórnar- fundar, sem haldinn var aðeins örfáum klukkustundum áöur en forsetinn hóf að nýju baráttuna gegn Ronald Reagan, fyrrum rik- Deilan um V-Sahara: ARABABANDA- LAGIÐ MIÐL- AR MÁLUM Reuter/Kairó. Muhmoud Riad, framkvæmdastjóri Araba- bandalagsins, fór frá Kairo i gær áleiöis til Alsír til að reyna að miðla málum i deilu Marokko og Alsir um yfirráð yfir Vestur-Sahara. Riad er for- maður þriggja manna sendi- nefndar bandalagsins, sem hefur það markmiö að koma á sáttum með deiluaðilum. Vestur-Sahara, sem er fosfat- auðugasta landsvæði jarðar, verður formlega afhent stjdrn- um Marokko og Mauritaniu til umráða. Aður fdru Spánverjar með stjórn landsvæðisins. Afvopnunarviðræðurnar í Vín: RÚSSAR LÖGÐU FRAM NÝTT TILBOÐ í GÆR Reuter/Vin. Fulltrúar Varsjár- bandalagsrlkjanna á ráöstefn- unni I Vin um fækkun I herafla i Evröpu, lögðu nýtt tilboð fram i gær. Fulltrúar Nato-rlkjanna á ráöstefnunni sögöust hins vegar ekki sjá neina verulega stefnu- breytingu eöa nýbreytni hjá austantjaldslöndunum. Hið nýja tilboð Varsjárbanda- lagsrikjanna gerir ráð fyrir þvi, að Bandarikjamenn og Sovét- menn dragi fyrstir úr herafla sinum. Fjölgun megi ekki verða i herjum annarra þátttökurikja frá þvi sem nú er, en siðan verði stefnt að fækkun i herafla þeirra. isstjóra i Kaliforniu, um útnefn- ingu sem forsetaefni Repúblik- anaflokksins i forsetakosningun- um i nóvember n.k. Fréttir frá ráðuneytisfundinum herma, að þar hafi komið fram, að efnahagur Bandarikjanna fari batnandi. A fundinum sagði Greenspan, einn helzti efnahags- ráðunautur forsetans, að veruleg gróska væri framundan i efna- hagsmálunum, og hraðar hefði dregið úr atvinnuleysinu heldur en hann hefði þorað að vona. CIA innbrotið 1971: Helms ekki sóttur til saka Reuter/Washington — Dóms- máiaráöuneytiö bandariska mun ekki höföa mái á hendur Richard Helms fyrrum for- stjóra CIA, né neinum öörum starfsmanni CIA fyr'ir innbrot, sem starfsmenn CIA geröu á skrifstofu eins af starfsmönn- um stofnunarinnar, aö þvl er skýrt var frá af opinberri hálfu i Washington I gær. Astæðan var aö sögn ónægar sannanir. Gyðingaróðstefnunni í Brussel lauk í kvöld Reuter/Brussel — Alheimsgyö- ingaráöstefnunni lauk i Brussel I gær, og var I lok hennar sam- þykkt ályktun, þar sem sovézk stjórnvöld voru hvött til aö láta af öilum tálmunum á þvi, aö sovézkir Gyðingar geti.flutt úr landi. BREZKA RIKISSTJORNIN LITUR STJÓRNMÁLASLIT VIÐ ÍSLENDINGA MJÖG ALVARLEGUM AUGUM Reuter/London — Brezka rikis- stjórnin sagöi I gær, að þrátt fyrir ákvöröun tslendinga um slit á stjórnmálasambandi viö Breta, myndi hún halda áfram tilraun- um til aö finna lausn á fiskveiði- deilunni viö tsiendinga eftir samningaleiðum. t yfirlýsingu brezka utanrikis- ráðuneytisins segir,- að Bretar harrni þessa ákvörðun islenzku rikisstjórnarinnar. Auk þess seg- KEMUR TIL VOPNAÐRA ÁTAKA í RHODESÍU? — Bretar veita ekki hernaðaraðstoð, ef svo fer Ian Smith. Reuter/London — Rikisstjórn Bretlands varaði stjórn Rhodesiu viö þvi i gær, aö Bretar myndu ekki koma minnihlutastjórn hvitra manna I Rhodeslu til hjálp- ar, ef til vopnaðra átaka kemur i Rhodesiu. Þetta kom fram i ræðu Davids Ennals, aðstoðarutanrikisráð- herra Bretlands i gær, sem haldin var til að taka af allan vafa um það, hver yrði afstaða brezku stjörnarinnar, ef til átaka vegna stjórnarskrárdeilunnar I Rhodesiu kemur. Nú búa um 300 þúsund hvitir menn i Rhodesiu, og margir þing- menn á brezka þinginu eru mjög áhyggjufullir yfir þvi, að brezka stjórnin muni senda herlið til Rhodesiu, ef t.d. kúbariskar her- sveitir, sem nú eru í Angóla, fara inn fyrir landamæri Rhodesiu og taka þar upp skæruhernað gegn stjórn Ian Smith. Rikisstjórn Ian Smith lýsti ein- hliöa yfir sjálfstæði Rhodesiu fyr- ir 10 árum, en erlend riki hafa ekki viljað viðurkenna stjórn hanssem hina einu löglegu i land- inu. Ennals sagði i ræðu sinni i gær, að krafa hvita minnihlutans i Rhodesiu um hernaðaraðstoð frá Bretlandi, ef til átaka kæmi, væri þýðingarlaus, nema þvi aðeins að Rhodesiustjórn félli frá hinni ólöglegu einhliða sjálfstæðisyfir- lýsingu sinni. James Callaghan, utanrikisráðherra Breta, sagði á þingi i gær,að hann sæi enga von til þess, að svo gæti orðið. ir i yfirlýsingunni: ,,Með þessu hefur islenzka rikisstjórnin rnagnað deiluna urn allan helrn- ing og lokað fyrir þá leið sarn- skipta, sern hefði getað leit leitt til lausnar á deilunni.” 1 yfirlýsingunni sagði, að brezka rikisstjórnin væri reiðu- búin til sarnningaviðræðna við Is- lendinga, hvenær sern er, hvar sern er og á hvaða grundvelli sern er. Við viljurn leysa deiluna á þann hátt, sern bezt hentar bæði Bret- urn og Islendingurn. Það verður bezt gert annað hvort rneð sarnn- ingaviðræðurn eða sáttatilraun- urn og erurn við reiðubúnir til þátttöku, hvor leiðin sern valin verður, urn leið og islenzka rikis- stjórnin er reiðubúin til hins sarna, sagði ennfrernur i yfirlýs- ingunni. Brezka stjórnin kvaðst vilja itreka skilning sinn á sérstöðu Is- lands i fiskveiðirnálurn og þörfina á þvi, að allar þjóðir sern stunda veiðar i Norður-Atlantshafinu virði kröfur urn vernd fiskistofna á þessurn slóðurn. ,,Hins vegar væri það jafn nauðsynlegt, að Islendingar viðurkenndu gildandi þjóðréttar- reglur i þessurn efnurn, og að Is- lendingar gerðu sér grein fyrir þvi, að bandarnenn eins og Bretar og tslendingar leystu deilurnál sin rneð sarnningaviðræðurn en ekki rneð eins gjörræðisfullurn aðferð- urn og Islendingar hafa nú gripið til. ALI OG COOP MAN BERJAST •• I KVOLD Reuter, Puerto Rico — Muhamed Ali, heimsmeistari i þungavigt, mun verja titiiinn I fimmta sinn i Peron gefur ekki kost á sér til endurkjörs: TILRAUN TIL AÐ AUKA Á RINGULREIÐINA — segja andstæð- ingar hennar Reuter/Buenos Aires — Maria Estelia Peron, forseti Argentinu var borin þeim sökum i gær af samherjum slnum jafnt sem andstæöingum, aö reyná áö auka á öngþveitiö og ringulreið- ina i stjórnmálum landsins með þvi aö gefa til kynna, aö hún ætli ekki aö gefa kost á sér til endur- kjörs. Aðeins klukkustundu eftir að forsetinn hafði flutt ræðu sina i gærkvöldi, þar sem hún m.a. til- kynnti, að hún yrði ekki i endur- kjöri, og að kosningar yrðu haldnar fyrir árslok, var þess krafizt af henni, að hún gerði róttækar breytingar á rikis- stjórninni og gjörbreytti um stefnu i stjórnmálum. 1 fréttum Reuters frá Argentinu segir, að öll peronistahreyfingin hafi bor- ið þessar kröfur fram á hendur forsetanum. Peron harðneitar að segja af sér embætti áður en kjörtimabil hennar er á enda, og segir að ella muni fylgismenn flokks hennarverða kommúnismanum að bráð. Maria Esteiia Peron. kvöld, er hann keppir viö Jean Pierre Coopman, litt þekktan Beiglumann. Ali fær 1.1 miiljón dollara fyrir ómakiö og Coopman 75 þúsund dollara.en þaöer lOsinnum hærri upphæö heldur en hann hefur nokkurn tlma fengiö fyrir aö taka þátt I hnefaleikakeppni. Scranton fulltrúi USA hjá S.Þ. Reuter/Washington. William Scranton, fyrrverandi rikisstjóri i Pennsylvaniu hefúr tekið tilboði Fords Bandarikjaforseta um að verða fulltrúi Bandarikjanna á Allsherjaringi Sameinuðu þjóð- anna. Scranton gamalreyndur stjórn- málamaður úr Republikana- flokknum og mikill vinur Fords forseta, var i heimsókn i Was- hington i gær, en vildi ekkert um útnefningu sina segja.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.