Tíminn - 14.05.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.05.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 14. mal 1976. Úr heimi barnsins Sumarið er komið og dagarnir lengjast. Nú er tilvalinn timi til að fara i könnunarferðir með ungu kynslóðina. Við- fangsefnin eru óþrjót- andi, sem gripa barns- hugann fanginn. Bæki- stöðvar grásleppukall- anna við Ægissiðu. Höfnin, þar sem skipin mæla sér mót. Hvers- konar byggingafram- kvæmdir, sem ná há- marki yfir sumartim-® ann. Allt þetta, og ótal margt fleira, er þess vertað skoða. En verum þess minnug, að viða verða hættur á vegi smárra barnsfóta. Og foreldrar ættu að hafa i huga, að börnum þeirra stafar margfalt meiri hætta af umferð og vél- tækni en þeim sem voru börn fyrir tveim þrem áratugum. ■■■■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.