Tíminn - 14.05.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.05.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 14. mal 1976. UH Föstudagur 14. maí 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200,' eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka f Reykjavfk vikuna 14. til 20. maí er I Garðs Apótcki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Hafnarfjörður — Garöabær:' JVætur og hclgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 .til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöð Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12. Muniö að hafa með ónæmis- skirteini. Lögregla og slökkvifið Ueykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. _ , llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Kafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsvcitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig ■ þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana.' Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Kilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavlk, heldur sina árlegu kaffisölu sunnu- daginn 16. mal I Slysavarna- félagshúsinu við Grandagarð. Þær konur sem veita vilja að- stoð og senda kökur eru beðn- ar aö hafa samband við for- manninn i sima 32062 sem allra fyrst. Stjórnin. Skagstrendingar búsettir sunnanlands, hafa ákveðiö að koma saman laugardaginn 22. mai' i sam komuhúsin u Þinghól Kópavogi kl. 20.30. Rætt verður um grundvöll fyrir áframhaldandi starfsemi. Ýmis skemmtiatriöi. Til- kynnið þátttöku i sima 81981 Og 37757. Vorfagnaður Átthagasamtaka Héraðsmanna verður i Domus Medica þann-15. mai og hefst kl. 20.30. Félagar takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju. Kaffi- sala verður sunnudaginn 16. mai kl. 3 I félagsheimilinu. Þær sem ætla að gefa til kaffi- sölunnar vinsamlega komi þvl I félagsheimilið fyrir hádegi. Nefndin. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 15/5. kl. 13. 1. Kistufell i Esju, fararstjóri Tryggvi Halldórsson. 2. Fjöruganga fyrir Brimnes, þar sem jaspis og fleiri steinar finnast. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Sunnud. 16/5. kl. 13. 1. Kræklingsfjara og steina- fjara við Laxárvog i Kjós. Rústir við Maríuhöfn skoðað- ar. Kræklingur steiktur og snæddur á staðnum. Farar- stjóri Oddur Andrésson, bóndi Neðrahálsi. 2. Reynivallaháls. Þátttak- endur mega taka svartbaks- egg. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Brottför frá B.S.l. vestanverðu. Otivist. Föstudagur 14. mal kl. 20. Þórsmerkurferð. Uppl. og far- miðasala á skrifstofunni. Laugardagur 15. mal kl. 13.00. Jarðfræöiferð á Reykjanes: Krisuvik og Selvogur. Leið- sögumaður Jón Jónsson, jarð- fræðingur. Verð kr. 1000, gr. v/bilinn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni (að austanverðu). — Ferðafélag tslands. Árnað heilla Sjötugur i dag. Bjarni Jómsson, oddviti i Haga i Sveinsstaðahreppi, er 70 ára i dag. Bjarni er fæddur aö Haga 14. mai 1906, og voru foreldrar hans Jón Jónasson, bóndi þar, og kona hans, Sigurlaug Bjarnadóttir. Bjarni ólst upp i föðurgarði, en sigldi siðan til Danmerkur og stundaöi þar nám i land- búnaðarskóla. Aö námi loknu hóf hann búskap á föðurleifð sinni, Haga, og hefur búið þar siðan. Bjarni hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir sveit sina, og m.a. hefur hann verið oddviti siðan 1970. Kona Bjarna er Jófriður Kristjáns- dóttir, og eiga þau sex börn. SERSTAKT TILBOÐ BOSCH HJÓLSÖG 7 1/2" HD 1150 WÖTT Ætti að kosta kr. 42.100 En kostar kr. 32.700 '^urinax SZ^ekbbMl h.f. Reykjavík — Akureyri og í verzlunum víða um landið Ung kona með 2 börn, óskar eftir ráðskonustöðu í sveit, kaupstað eða á sumar- dvalaheimilum. Vön allri vinnu. Algjör reglusemi. Upplýsing- ar í sima 8-58-93. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbílar íFtaa-m 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin ef þig xantar bil Tll að komast uppí sveit. ut a land eðaihinnenda borgarínnar.þá hringdu i okkur ál áíTl LOFTLEIDIR BÍLALEIGA m REN1AL ^21190 Kaupið bílmerki Landverndar Kerndum líf Kerndum yotlendi Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavöröustíg 25 2206. Lárétt 1. Auli. 6. Reykja. 8. Feiti. 10. Fundur. 12. Skip. 13. Tónn. 14. Dýra. 16. Draup. 17. Leyfi. 19. Jökull. Lóðrétt 2. Hestur. 3. Spil. 4. Læröi. 5. Margvislegar. 7. Visa. 9. Tré. 11. Strák. 15. Kraftur. 16. Klistur. 18. Siglutré. Ráðning á gátu No. 2205. Lárétt 1. Ýstra. 6. EEE. 8. Mál. 10. Föl. 12. Al. 13. Ra. 14. Lag. 16. Ung. 17. All. 19. Stóll. Lóörétt 2. Sel. 3. Te. 4. Ref. 5. Smali. 7. Flagg. 9. Ala. 11. örn. 15. Gát. 16. Ull. 18. Ló. Aðalfundur Fjdrfestingarfélags Islands h.f. fyrir árið 1976 verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal (hliðarsal) fimmtudaginn 20. mai n.k. kl. 17:00. Á dagskrá eru venju- leg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar og at- kvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu Fjárfestingarfélagsins að Klapparstig 26, þrjá siðustu virka daga fyrir fundardag og til hádegis á fundardegi, 20. mai. Veitingahúsið Hreðavatnsskáli er til sölu. Tilboð óskast. Til greina kemur skipti á fasteign eða góðri jörð. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Upplýsingar á simstöðinni á Hreðavatns- skála og i sima 8-33-83. öllum ættingjum, venslafólki, sveitungum og öðrum vinum minum, sem með höfð- inglegum gjöfum, skeytum eða á annan hátt, gjörðu mér sjötiu ára afmælið ó- gleymanlegt, færi ég hér með innilegar þakkir. Heill og hamingja fylgi sérhverju ykkar um ókomin æviár. Jón Magnússon, Hávarðsstöðum. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Rúnhildar Danielsdóttur og hjartans þakkir til allra þeirra er heimsóttu hana og hjálpuðu i veikindum hennar svo og þakkir til lækna og alls starfsfólks á 3. hæð B á Landakotsspftala. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna Baidvin Þórðarson. Móðir okkar Pálmina Guðmundsdóttir frá Litla-Fjalli. verður jarðsungin frá Stafholtskirkju laugardaginn 15. mai kl. 2 e.h. Bilferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10,15 f.h. Anna Hjartardóttir, Emil Hjartarson, Guðmundur Hjartarson, Guörún Hjartardóttir, Hugborg Hjartardóttir. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.