Tíminn - 04.06.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.06.1976, Blaðsíða 1
SLÖNGUR BARKAR TENGI Landvélarhf SÍS reisir kexverksmiðju 200 I árslok, starfsmenn liölega 2600 og heildarlaunagreiöslur námu 1.267 millj. króna. Mörg varðskipanna eru illa leikin eftir þorskastriöiö, Þessi mynd sýnir skemmdir á Ver, en viðgerö á skipinu mun taka nokkra mánuöi og er óljóst, hvort Ver veröur á- fram varðskip aö viögerö lokinni. Timamynd: G.E. Pétur Sigurðsson: Hagkvæmast að hefja viðgerð- ir á varðskipunum strax Gsal-Reykjavik. — Þaö léttir á öllu, enda var nokkur þreyta farin aö sækja aö mönnum, sagði'Pétur Sigurösson, forstjóri Landhelgis- gæzlunnar, i samtali viö Timann i gær. Pétur sagöi, aö nú eftir sam- komulagið viö Breta i fiskveiöi- deilunni yröi strax hafizt handa um viðgeröir á varöskipunum, sem mörg eru illa leikin eftir brezku freigáturnar. — Viö viljum hefja viögeröir á varöskipunum strax, til þess aö geta nýtt þann mannafla, sem fyrir er i landi þvi aö nú er aöal- sumarfrltiminn i nánd, bæöi hjá fólki i landi og starfsmönnum Landhelgisgæzlunnar. Þaö er þvi hagkvæmast aö hefja viðgeröir strax á skipunum, þótt svo öll skipin séu sjófær og vel þaö eftir átökin viö Breta, sagöi Pétur. 1 næstu viku munu hefjast viö- geröir á varöskipunum Ægi og Óöni aö sögn Péturs, en bæöi skipin eru aUmikiö löskuö eftir á- siglingar brezkra skipa. Timinn innti Pétur Sigurösson eftir þvi, hvort Landhelgisgæzlan hyggöist skila skuttogurunum Baldri og Ver, þar sem sam- komulag heföi náöst i fiskveiöi- deUunni. — Þaö er augljóst, sagöi Pétur, aö Ver mun veröa i viðgerö i nokkra mánuöi, þvi aö skipiö er þaö mikiö laskaö eftir ásigUngu Leanders, en þaö hefur ekki veriö tekin ákvöröun um þaö, hvort Ver verður áfram notaöur tU land- helgisgæzlustarfa eftir þá viögerö eða ekki. Hins vegar hefur þaö veriö ákveöiö, aö Baldur veröur áfram viö gæzlustörf. Pétur kvaöst ekki vita hvenær fuUnaðarviögeröum á varöskip- unum yröi lokiö, en sagöi, aö bú- ast mætti viö þvi, aö viögeröum á varöskipunum lyki fyrir haustið. Svo sem kunnugt er, laskaðist önnur skrúfa Týs þaö mikiö fyrir nokkru, aö fá þarf ný skrúfublöö erlendis frá. Aö sögn Péturs Sig- urössonar er þeirra ekki aö vænta fyrren meö haustinu, og þvlmun Týr sigla á annarri aöalvélinni þangaö tU. Gsal-Reykjavik. — A aöalfundi Sambands islenzkra samvinnufé- laga, semhófst I gærmorgun aö - > €> Bifröst i Borgarfiröi, lýsti stjórn Sambandsins þvi yfir, aö reist í dag Listahátíð hefst í dag O Minnispen- ingar um Norður- landaráðs- verðlaun O yröi kexverksmiöja á vegum fé- lagsins. Bygging kexverksmiöju á aö vera Uður i mikUli eflingu iönaöar á vegum StS, en Eysteinn Jónsson, formaöur stjórnar StS, geröi sérstaklega aö umræöuefni i ræöu sinni igær brýna nauösyn á eflingu iönaöar I landinu. í yfirlitsskýrslu Erlendar Ein- arssonar, forsyóra Sambands Is- lenzkra samvinnufélaga kom fram, að enda þótt áriö 1975 hafi veriö atvinnurekstri aö mörgu leyti erfitt, heföi tekizt að halda rekstri Sambandsins vel i horfinu og afkoman i heUd heföi veriö nokkru betri en áriö áöur, en þá haföi hún versnaö nokkuö frá ár- inu 1973. Þá kom fram, aö endan- leg niöurstaöa rekstrarreiknings yröi hagnaöur aö fjárhæö rúm- lega 136 milljónir króna. Heildarvelta Sambandsinsnam rúmlega 22 mUljöröum króna og jókstum rúma 7 milljaröa króna frá árinu á undan, eöa um rúm 47%. Um slöustu áramót voru starf- andi Sambandsfélög 44, og fjöldi félagsmanna I þeim tæp 40 þús- und, og haföi þeim fækkað litil- lega, eða um 170. Þá voru rúm- lega 18% lslendinga innan Sam- bandskaupfélaganna. HeUdarvelta Sambandsfélag- anna aö meötöldum söluskatti nam liölega 32 mUljöröum króna á móti liðlega 22 milljöröum króna áríð 1974, sem er aukning um 46%. Á árinu sýndu 26 félaganna hagnað, en 17 félög sýndu halla i rekstri. Verzlanir félaganna voru um Einar Ágústsson, utanríkisráðherra: Engir leynisamningar voru gerðir í Osló FJ-ReykjavUc. — Þaö voru eng- ir leynisamningar geröir I Osló um þaö, hvaö viö tekur eftir 1. desember, þegar samkomulag- iö viö Breta rennur út. Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, gaf þessa yfirlýsingu aöspuröur á fundi utanrlkisnefndar og landhelgisnefndar f gær. A þessum fundi geröu Einar Agústsson og Matthlas Bjarna- son, sjávarútvegsráöherra, grein fyrir samkomulaginu og svöruöu fyrirspurnum nefnda- manna. Oll skjöl samkomulags- ins voru lögö fram á fundinum og veröa þau nú send þingmönn- um. Fulltrúar stjórnarandstöö- unnar létu bóka kröfu um aö Al- þingi yröi kallaö saman vegna samkomulagsins, lýstu sig and- viga því og tóku fram, aö nú myndi samningurinn viö V-Þjóöverja halda áfram aö gilda i staö þess aö hann heföi aö „réttu lagi átt aö falla niöur.” Rannsóknarlögreglumaður neitar að gefa upplýsingar fyrir dómi Gsal-Reykjavik — Sakadómur Reykjavikur óskaöi nýlega eftir þvi viö bæjarfógetann I Kefla- vlk, aö Haukur Guðmundsson rannsóknarlögreglumaöur yröi kallaður til yfirheyrslu og látinn gera grein fyrir uppiýsingum, sem hann sjálfur hefur gefiö i skyn aö hann búi yfir. Haukur Guömundsson neitaði hins veg- ar aö gera grein fyrir þessum upplýsingum fyrir sakadómi Keflavikur. Timinn reyndi I gær aö ná tali af Hauki en án árang- urs. Þessar upplýsingar snerta rannsókn á máli þriggja starfs- manna tollgæzlunnar i Reykja- vik og skipverja á millilanda- skipi um ætlaðan ólöglegan inn- flutning á áfengi, en rannsókn þessa máls er vel á veg komin, aö sögn Haraldar Henryssonar sakadómara I Reykjavlk, sem fer með rannsókn málsins. Komiö hefur I ljós, aö þessi ó- löglegi innflutningur á áfengi er mun minni.en látiö var aö liggja eftir aö Haukur Guömundsson, rannsóknalögreglumaöur i Keflavik og Kristján Pétursson, tollvöröur I Keflavik, höföu far- iö með frumrannsókn málsins. Þá var talið, aö um „stórfellt smygl” væri aö ræöa, en sam- kvæmt upplýsingum sakadóms Reykjavlkur I gær, hefur skip- verjinn játaöaöhafa keypt fyrir einn tollvörö tvo kassa af áfengi á s.l. vetri, og afhent honum þá með tilstyrk annars tollvarðar, sem hafi rofið innsigli birgða- geymslu eftir aö skipið var toll- afgreitt. Jafnframt hafi skip- verjinn I sama skipi selt öörum hinna tveggja tvær flöskur á- fengis og gefiö hinum tvær. Þá kveöst skipverjinn hafa afhent nýlega sömu tollvöröum tvær flöskur áfengis hvorum, þ.e. selt öörum og gefiö hinum, svo og selt hinum þriðja tvær flöskur, en sá tollvöröur hefur hins veg- ar neitaö slíkum viöskiptum. Hinir tollveröirnir tveir hafa viöurkennt framangreindar af- hendingar áfengis, þótt þeir hafi ekki I öllu staöfest magniö, aö þvl er segir I frétt sakadóms. — 1 framhaldi þessa og aö gefnu tilefni, segir ennfremur i frétt sakadóms, hefur rannsókn beinzt aö þvi aö upplýsa, hvort þessir og aörir starfsmenn toll- gæzlunnarhafii öörum tilvikum og i rlkari mæli gerzt brotlegir um svipaö atferli. Haraldur Henrysson saka- dómari, sem fer meö rannsókn málsins sagöi I samtali viö Tim- ann I gær, aö hann heföi sent bréf til bæjarfógetans i Kefla- vlk, aö gefnu tilefni, þar sem hann heföi taliö, aö Haukur Guömundsson, rannsóknalög- reglumaður heföi gefiö I skyn aö hann heföi ýmsar upplýsingar um þetta mál, og fariö þess á leit viö bæjarfógetaembættiö I Kelfavik, aö Haukur yröi yfir- heyröur i sakadómi Keflavikur, og látinn gera grein fyrir þess- um upplýsingum. Aö sögn Haraldar mætti Haukur til yfirheyrslu, en neit- aöi hins vegar að gera grein fyr- ir þessum upplýsingum. Þess skal getiö, að ekki er ó- vanalegt i tilvikum, sem þess- um, þegar menn neita aö gera grein fyrir upplýsingum sem varöa sakamál og þeir eru tald- ir búa yfir, að viökomandi séu sektaöir ellegar úrskuröaöir i gæzluvaröhald. Nú er þaö verksviö rikissak- sóknara aö meta þaö, hvort krafizt verði einhvers frekars I þessu sambandi. Rannsókn þessa máls er ekki alveg aö fullu lokiö, en máliö veröur fljótlega sent rikissak- sóknara til meðferöar. Þeir þrir menn, sem veriö hafa i gæzlu- varöhaldi vegna rannsóknar- innar, hafa allir verið látnir lausir, eins og fram hefur komiö I Timanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.