Tíminn - 04.06.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.06.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 4. júnl 1976. uu Föstudagur 4. júní 1976 Heilsugæzla Slvsavaiðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 4. júni til 10. júni er i Ingólfs-apóteki og Laugarnes- apóteki. bað apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur og belgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 .til 17. Kópavogs Apótck er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. Lögregla og slökkvilið Ueykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. _ , Hafnarfjörður: Lögreglrn simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. ' » Bilanatilkynningar Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i síma 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Kilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana.' Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Félagslif ÚTIVISTARFERÐiR Gönguferðir um helgina: 5/5 kl. 13: Gektinganes, far- arstj. Einar Þ. Guðjohnsen. 6/Gkl. 13: Rauðhólarognágr., fararstj. Magna ólafsdóttir. 7/6 kl. 13: Vlfilsfell, fararstj. Einar Þ. GuðjohnSen. Fritt fyrir börn i fylgd með full- orðnum. Brottför frá BSI að vestanverðu. — Útivist. H VtTASUNNUFERÐIR. Föstudagur kl. 20.00. Þórs- mörk. Laugardagur kl. 08.00. Snæfellsnes. Gengið á Snæ- fellsjökul ef veður leyfir. Skoðaðir helztu staðir á nes- inu. Laugardagur kl. 14.00. Þórsmörk. Farmiðasala og nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Sunnudagur kl. 13.00. Gönguferð á Vifilsfell. Mánudagur kl. 13.00. Göngu- ferð á Helgafell og um nágrenni þess. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533 — 11798. Vaka félag lýðræðis- sinnaðra stúdenta gegnst fyrir tveggja daga ferð um Breiða- fjarðareyjar um hvitasunnu- helgina. Lagt verður af stað frá aðalbyggingu háskólans stundvislega kl. 8 laugardag- inn 5. júni og komið aftur til Reykjavikur á sunnudags- kvöldi. Gist verður eina nótt i eyjunum og farið verður um eyjarnar undir leiðsögn heimamanna. Tilkynningar Dregið hefur veriö i happdrætti til styrktar ferða- sjóði sjúklinga Kleppsspit- alans. Vinningar komu á eftir- talin númer: Málverk eftir Sigurð Kr. Arnason, að verömæti 110 þúsund krónur á no. 1322. 2: Ferð til sólar- landa að verðmæti 50 þúsund krónur á miða no. 2988. 3: Hárþurrka A.E.G. á miða no. 3665. 4: Matur fyrir 2 á Hótel Loftleiöum á miða no. 5457. Vinninga skal vitja i Verzlun . Kleppsspitalans innan 3 mán- aða frá kl. 2 til 4. AAinningarkort Minningarkort kapellusjóðs, séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum:.' Skartgripaverzlun Email fHafnarstræti 7, Kirkjufell: .Ingólfsstræti 6, HraðhreinSun Austurbæjar Hliðarvegi 29, . 'Kópavogi, Þórður Stefánsson ' Vík i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. 'Minningarkort H.á.llgrfms- kirkju -I Saurbæ fást á eftir- ‘töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, ‘.Reykjavik, Bókaverzlun* ÍAndrésar Nielssonar, Akra-' ’nesi, Bókabúð Kaupfélags ‘Borgfirðinga, Borgarnesi og Jijá séra Jóni Einarssyni,. sóknarpresti, Saurbæ. Söfn og sýningar tslenzka dýrasafniö er opið frá kl. 9-6 alla daga. Sólheimasafn er lokað á laugardögum og sunnudögum frá 1. mai til 30. september. Bókasafniö Laugarnesskóla og aðrar barnalesstofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. Arbæjarsafn er opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn, Bergstaöastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. 1 Rússnesk- íslenzk ráðstefna r • r r i juni gebé Rvik — Ráöstefna, sem Rannsóknaráðrikisinsmun halda i samráði við Orkustofnun og Rússnesku visindaakadcmiuna, mun verða haldin dagana 21.-23. júni. Þar verða kynntar niður- stöður jarðfræöiathugana Rússa af rannsóknum þeirra frá árun- um 1971-1973. A ráðstefnuna munu mæta þeir rússnesku vis- indamenn, sem hér voru við rannsóknir og gera grein fyrir sinum niðurstööum og svara fyr- irspurnum. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Sögu 21.-23. júni, kl. 9:00-17:00 dag hvern. Þátttaka tilkynnist til Rannsóknaráðs rikisins. Permobel Blöndum bílalökk ULOSSB^ Skipholti 3S Simar: G Margar gerðir mæla í bifreiðir, báta og vinnuvélar 13LOSSL Skipholti 35 • Simar: 1-13-50 verzlun ■8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrífstofa BILALEIGAN EKILL í Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbilar SPtao-m 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstigsmegin efþig vantar bíl Til að komast i> pi sveit.út á land eðaihinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur ál m, irr j átn LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA m RENTAL «2^21190 2220 Lóðrétt: 2) Mjólkar. 3) Tó. 4) Illviga. 5) ósjór. 7) Skraf. 14) Ró. Lárétt: 1) Deyða. 6) Ýta fram. 8) Lausung. 9) Snýkjudýr. 10) Svik. 11) Efni. 12) Fljót. 13) Miðdegi. 15) Vætuna. Lóðrétt: 2) Sjávardýr. 3) Borða. 4) Upphækkunina. 5) Elegant. 7) Hraðinn. 14) Blöskra. Káðning á gátu No. 2219. Lárétt: 1) Æmtir. 6) Jól. 8) Skó. 9) Lok. 10) LIV. 11) Ósk. 12) íla. 13) Arg. 15) Fróar. ar 2 3 y JP qi 1 1 g w , ,w H wr E ^/3 /V i Útboð Kröflunefnd óskar eftir tilboðum i smiði og uppsetningu á rafdrifinni rennihurð úr stáli og áli fyrir stöðvarhús Kröflu- virkjunar. Útboðsgögn verða afhent á verkfræði- skrifstofu vorri i Reykjavik og á Akureyri. Tilboð verða opnuð á sama stað 22. júni 1976. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN st ÁRMÚLl 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Glerárgötu 36 Akureyri Kennarar Eftirtaldar kennarastöður við skólana i ísafjarðarkaupstað eru lausar til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 18. júni n.k. 1. Tvær kennarastöður i bóklegum grein- um við Gagnfræðaskólann á ísafirði, æskileg kennslugrein stærðfræði. Upplýsingar gefur Kjartan Sigurjónsson, skólastjóri simi (94)3874. 2. Tvær kennarastöður við Barnaskóla tsafjarðar. Upplýsingar gefur Björgvin Sighvatsson, skólastjóri, simi (94)3064. Fræðsluráð ísafjarðar V. r Guðmundur Ingi Eiriksson bóndi, Alftabakka, verður jarðsettur að Altanesi á Mýrum laugardagin júni kl. 14. Sigurður Karlsson. Stjúpmóðir okkar Sesselja Dagfinnsdóttir andaðist I Landspitalanum aðfaranótt 3. júní. Helga Balamenti, Agnar Kristjánsson. Gisli Guðmundsson frá Mörk, Grlmsnesi andaðist að heimili sinu Háteigsvegi 14 2. júní. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.