Tíminn - 04.06.1976, Síða 9
TÍMINN
9
LISTAHÁTÍÐIN BYRJAR í DAG
Unnur Maria Ingólfsdóttir
þekktum hljómsveitum utan
Bandarikjanna, svo sem i
London, Berlin, Póllandi, Italiu
og á Noröurlöndum, en undan-
farin ár hefur hann veriö aöal
gestastjórnandi Filharmóniu-
sveitarinnar I Helsinki. Hann er
nú aöalstjórnandi Sinfóniu-
hljómsveitarinnar I Detroit.
Þetta er I fyrsta sinn, sem
Freeman stjórnar tónleikum
hérlendis.
Unnur Maria Ingólfsdóttir er
24 ára gömul og hefur náö frá-
bærum listrænum árangri. Hún
stundaöi nám viö Tónlistar-
skólann I Reykjavik samhliöa
menntaskólanámi og var Björn
Ólafsson fyrrverandi konsert-
meistari aðalkennari hennar i
fiöluleik. Ariö 1972 lauk hún ein-
leikaraprófi og fór um haustiö
til náms I Curtis Institute i
Philadelphia, þar sem hinn
heimskunni pianóleikari, Rud-
olf Serkin, er skólastjóri.
Haustiö 1975 hóf hún nám viö
Juilliard-tónlistarskólann I New
York aö afloknu ströngu sam-
keppnisprófi. Lauk hún námi
þar nú i vor. Aöalkennari
hennar þar var Dorothy DeLay.
Vilhjálmur Hjálmarsson
—hs-Rvik. Listahátið í
Reykjavik 1976 hefst í
dag með setningu i
Listasafni íslands kl. 4
e.h. Þetta er 3ja lista-
hátiðin og hafa þær
verið haldnar annað
hvert ár siðan 1972. Vel
hefur verið vandað til
vals á listamönnum að
þessu sinni sem endra-
nær, þó að leitazt hafi
verið við það að spara
og draga úr kostnaði.
Má i þvi sambandi
nefna, að allir islenzku
listamennirnir, sem
fram koma á hátiðinni
gefa sitt framlag —
nema Sinfóniuhljóm-
sveitin — og tóku þeir
þessa ákvörðun til þess
að knýja á með það að
af hátiðinni yrði.
Páll P. Pálsson
Setning Listahátlöar. 1. Lúöra-
sveit Reykjavfkur undir stjórn
Páls P. Pálssonar. 2. Avarp
menntamálaráöherra Vil-
hjáims Hjálmarssonar. 3.
Paul Douglas Freeman
Opnun sýningar á verkum
Hundertwasser.
Austurriski málarinn
Hundertwasser fæddist i Vin
1928. A sýningunni veröa verk,
sem spanna allan feril lista-
mannsins og eru úr ýmsum
efnum, oliumálverk, vatnslita-
myndir, grafik, vefnaöur, húsa-
likön og verk gerö meö
blandaöri tækni.
Kl. 20.30 Háskóiabió
Sinfóniuhljómsveit tslands
Stjórnandi: Paul Douglas
Freeman. Einleikari: Unnur
Marla Ingólfsdóttir. A efnisskrá
m.a.: Mendelsson, fiölukonsert
I E-molI opus 64, Shostakovitch
sinfónia nr. 5 og Flower Shower
Atla Heimis.
Paul Douglas Freeman, sem
fæddist 1936 i Virginiu, stundaöi
fyrst nám viö Eastman-tón-
listarskólann til ársins 1956, er
hann hlaut Fullbrightstyrk og
hált til þriggja ára framhalds-
náms hjá próf. Lindemann viö
Tónlistarháskólann I Berlin.
Freeman lauk doktorsprófi I
tónlist frá Eastmanskólanum
áriö 1963. Frekara fram-
haldsnám stundaði hann hjá
hinum fræga hljómsveitar-
stjóra, Pierre Monteux og hjá
dr. Richard Lert. Freeman
hefur mjög viöa komiö viö,
hefur t.d. verið stjórnandi
óperuleikhússins I Rochester,
stjórnandi tveggja sinfóniu-
hljómsveita I San Francisco,
auk þess sem hann var forstööu-
maöur tónlistarmiöstöövar San
Francisco-borgar 1966-68 og
stjórnandi Sinfónluhljóm-
sveitarinnar i Dalls tvö næstu
árin. Siðan áriö 1965 hefur hann
Hundarwasser
stjórnað flestum, þekktum
sinfóniu hljómsveitum Banda-
rikjanna og auk þess mörgum
Mónika Pálsdóttir, 11 ára, situr Hetju fallega, enda vann hún til fyrstu
verölauna á hestamótinu I Hverageröi um s.l. helgi. Mónika heldur á
verölaunabikarnum.
Tlmamynd: Páil Þorláksson
AAinnispeningur um Norð-
urlandaráðsverðlaun
Ólafs Jóhanns og Atla Heimis
til ágóða fyrir starfsemi
Bandalags íslenzkra listamanna
SJ-Reykjavlk. — Bandalag is-
lenzkra listamanna hefur hug á
þvi aö efla starfsemi sina og gera
hana margþættari. Það hefur um
langt skeiö veriö áhugamál ým-
issa listamanna, aö koma á fót
listdreifingarmiöstöö, en þeir
telja æskilegt aö listamenn annist
sjálfir viöskipti viö þá, sem hafa
hug á aö kynnast verkum þeirra.
Hugmynd þessi hefur enn ekki
komið til framkvæmda vegna
fjárskorts. Til þess aö afla fjár til
aö hrinda þessari hugmynd i
framkvæmd og e.t.v. öörum, hef-
ur stjórn Bandalags islenzkra
listamanna ákveöiö aö gefa út
minnispeninga i tilefni af bók-
mennta- og tónlistaverölaunum
Noröurlandaráös 1976, en þau
hlutu svo sem kunnugt er Ölafur
Jóhann Sigurösson rithöfundur og
Atli Heimir Sveinsson tónskáld.
Gefnir veröa út þrir peningar:
Gull, silfur og brons. Þvermál
allra peninganna er 35 mm. Gull
og silfurpeningarnir eru 2 mm á
þykkt, en bronspeningurinn 3
mm. Upplag er litiö, eöa 40 stk.
gullpeningar, 300 stk. silfurpen-
ingar og 400 stk. bronspeningar.
Gullpeningur kostar kr. 50.000,
silfur 12.000 og brons 5.000. Hver
peningur er tölusettur. Upplagiö
er minna en meðalupplag af
minnispeningum. Snorri Sveinn
Friðriksson hefur hannaö þessa
útgáfu, sem er framleidd af
Is-spor. Minnispeningarnir veröa
tilbúnir til afgreiðslu og sölu siö-
arihluta júnimánaöar, en forsala
á útgáfunni er hafin, og fer fram i
Gimli viö Lækjargötu. Þar er tek-
iö á móti pöntunum gegn greiöslu
á helming söluverös, og er þá
hægt aö panta tiltekin númer, ef
óskaö er. Upplýsingar eru og
veittar i sima 71747. Hefst forsal-
an i dag.
Þaö er Bandalagi islenzkra
listamanna mikil ánægja aö geta
á þennan hátt minnt á þann heiö-
ur, sem listamennirnir tveir hafa
fært þjóö sinni. Jafnframt þakkar
bandalagiö þeim Atla Heimi og
Ölafi Jóhanni fyrir ágæta sam-
vinnu viö útgáfuna, svo og hönn-
uðinum, Snorra Sveini og öörum
þeim, er aö henni hafa staðiö.
Bandalag islenzkra listamanna
hefur nú komiö sér upp skrif-
stofuhúsnæði i samvinnu viö Rit-
höfundasamband Islands aö
Skólavöröustíg 12 1 Reykjavik.
Núverandi formaöur bandalags-
ins er Thor Vilhjálmsson rithöf-
undur.
Hestamót í Hveragerði:
11 ára knapi
sigraði glæsilega
gébé Rvik — Knapinn, sem sigr-
aöi I firmakeppninni sem Hesta-
mannafélagiö Ljúfur hélt 30. mai
s.l. I Hverageröi, var eliefu ára
gömul stúlka, Mónika Pálsdóttir,
Kröggólfsstööum, á Hetju Guö-
jóns Sigurössonar, Kirkjuferju-
hjáleigu. Þetta var I hinni árlegu
keppni félagsins, en 35 fyrirtæki
tóku þátt i henni. Mónika keppti
fyrir Rafbæ h.f.
I ööru sæti varö Visir Mariu
Þórarinsdóttur, sem einnig var
knapi, en Maria keppti fyrir
Búnaöarbankann i Hverageröi. 1
þriöja sæti varö Trausti Sveins
Friörikssonar, en knapi var Ami
Jón Eyþórsson, Hverageröi, sem
keppti fyrir Gisla Brynjólfsson,
málarameistara.
TÓNUST
BÓKMENNTIR
\
\ ry