Tíminn - 04.06.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.06.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 4. júní 1976. TÍMINN 19 Umsión: Sigmundur ó. Steinarsson Ingunn vill ekki til Montreal „Ég hef ekkert að gera þangað, sagði þessi sprettharðasta kona íslands, eftir að hún hafði sett nýtt íslandsmet í 200 m hlaupi í gærkvöldi — Ég ætla ekki aö fara á Olym- piuleikana iMontreal, þótt ég nái iágmarkinu, sagöi sprettharöasta stúika islands, Ingunn Einars- dóttir, sem setti nýtt islandsmet i 200 m hlaupi á E.ó.P.-mótinu, sem fór fram á Meiaveilinum i gærkvöldi, viö mjög slæmar aö- stæöur — rok og kulda. — Þaö gæti veriö aö ég færi, ef ég myndi GUÐNI HALLOÓRSSON... kúlu- varparinn snjalli (Timamynd Gunnar) ná alþjóöamarkinu, þá fyrst heföi ég erindi I hina erfiöu keppni, sagöi þessi 21 árs sprettharöa stúlka, sem á mjög mikla mögu- leika aö ná islenzka lágmarkinu i þremur greinum — 200 og 400 m hlaupi og 100 m grindahlaupi. Ingunn hljóp 200 m á 24.9 sekúndum, sem er aöeins 6 sekúndubrotum frá lágmarkinu. Sjálf átti hún eldra metiö — 25 sekúndur sléttar.— Olympiuferö- in stendur yfir i of langan tima, svo ég hef ekki tima og efni á, aö dveljast svo lengi erlendis, sagöi Heimsmetin fjúka ROGER Pyttel — 19 ára ljóshæröur A-Þjóðverji frá Leipzig varö fyrstur til aö rjúfa tveggja minútna múrinn i 200 m flugsundi, þcgar hann synti vegalengdina á 1:59.63 minútum I A-Berlin i gærkvöldi. Pyttel var i gærmorgun búinn aö slá út fjögurra ára gamalt heims- met (2:00.70) Mark Spitz frá Bandaríkjunum — sett i MÚnchen 1972, þegar hann synti vegalengdina á 2:00.21 minútu. Kornelia Ender. sunddrottningin snjalla, setti sitt þriöja heims- met á þremur dögum i gærkvöldi, þegar hún synti 100 m baksund á 1:01.62 min. —SOS Ingólfur og Bjarni eru byrjaðir 1. deildarfélögin i hand- knattleik eru nú farin að hugsa sér til hreyfings og hafa þau verið að leita sér að þjálfurum að undan- förnu. Nokkur hafa nú þegar ráðiðtil sín þjálfara, eða það standa yfir um- ræður við þá. Ekki hafa orðið verulegar breytingar á þjálfurum hjá félögun- um — þvi að þau verða að öllum líkindum flest með þá sömu áfram. lngólfur Óskarsson verður á- fram meö Fram-liðið og eru Framarar byrjaöir að æfa af öll- um krafti, undir stjórn hans. Þróttarar eru einnig byrjaðir aö æfa — Bjarni Jónsson mun þjálfa Þróttar-liðið áfram og jafnframt leika með þvi, eins og undanfarin ár. Heyrzt hefur aö Karl Bene- diktsson verði áfram meö IR-liö- KA-liðið sigraði KA-liöiö vann góöan sigur (3:1) yfir Völsungum i 2. deildarkeppn- inni i knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Húsavik og var mjög gott veöur á meöan hann stóð yfir — glampandi sól og hiti. Gunnar Blöndal skoraöi 2 mörk fyrir Akureyrarliöiö, en Eyjólfur Agústsson bætti þvi þriöja viö. Hermann Jónasson skoraöi mark Völsunga. Hver þjálfar hvern í hand- knattleik næsta keppnistímabil? INGÓLFUR ÓSKARSSON. BJARNIJÓNSSON Þjálfarar fara til Svíþjóðar 3-5 islenzkir handknattleiksþjálfarar eru á förum til Sviþjóöar, þar sem þeir munu taka þátt I þjálfaranámskeiöi á vegum sænska handknattleikssambandsins, sem stendur yfir frá 20. til 25. júnf. Þaö er ákveöiö, aö Matthias Asgeirsson, Guöjón Jónsson, Fram og Þorgeir Haraldsson, Haukum, fari til Sviþjóöar, og einnig eru mikl- ar Hkur á þvi, aö Ingólfur óskarsson, Fram og Þórarinn Eyþórsson, Val, fari. Námskeiö þetta er þaö fyrsta sinnar tegundar i Sviþjóö — sniöiö eftir júgóslavnesku fyrirkomulagi. Sviar hafa ákveöiö aö halda svona námskeiö árlega i framtiöinni og taka þá fyrir einhverja handknattleiksþjóð og æfingafyrirkomulag hennar hverju sinni. Júgóslavneskur handknattleikur varö fyrir valinu aö þessu sinni, og mun landsliösþjálfari frá Júgóslaviu kenna viö námskeiöiö. Þaö er ekki aö efa, aö islenzku þjálfararnir koma til aö læra margar nýjungar á þessu 5 daga námskeiöi I Sviþjóö. iö, sem endurheimti 1. deildar- sætiö sitt sl. vetur. Þá eru uppi raddir um að Rósmundur Jónsson markvörður Vikingsliösins, taki við starfi Karis hjá Vikingi og þjálfi Vikingsliðiö næsta keppnis- timabil. Að öllum likindum veröur Elias Jónasson áfram þjálfari Hauka, og miklar likur eru á, að Reynir Ólafsson verði áfram með FH-lið- iðog llilmar Björnssonmeö Vals- liðið. Þá hefur Þórarinn Ragnars- sonveriö orðaður viö Gróttu-liðiö, en hann tók viö stjórninni hjá Gróttu i lok sl. keppnistimabils og bjargaði Gróttu frá falli. Sterkustu 2. deildarliðin hafa ráðiö til sin þjálfara. — Matthias Asgeirsson, fyrrverandi lands- liösmaöur úr ÍR og leikmaður meö Haukum, hefur veriö ráö- inn þjálfari Akureyrarliðsins KA, Geir Hallsteinsson verður áfram með KR-liðiö og Olfert Nábye mun taka viö Armanns-liöinu. —SOS Ingunn, sem sagöist stefna aö þvi aö komast á Evrópumeistara- mótiö 1978. Ingunn hefur aldrei veriö betri, þaö hefur hún sýnt aö undanfömu —hún sigraöi einnig í Framhald á bls. 23 INGUNN EINARSDÓTTIR. ........ Bjarni fer til Hollands, V-Þýzka- lands og Austur- ríkis... — Þaö þýöir ekkert annaö en að koma sér á skriö, sagði Bjarni Stefánsson, sprett- hlauparinn snjalli úr KR, sem er nú á förum til Evrópu, þar sem hann mun taka þátt i þremur sterkum mótum. Bjarni mun hefja keppnis- og æfingaferöina i Arnhem i Hol- landi 9. júni, þar sem hann mun keppa ásamt þeim llreini Halldórssyni, Agústi Asgeirssyni og Sigfúsi Jóns- syni. Siðan mun Bjarni keppa i Fiirth i V-Þýzkalandi ásamt Erlendi Valdimarssyni, Ágústi, Sigfúsi og Sigurði Sig- urðssyni 13. júni. Bjarni mun siðan ljúka keppnisferöinni i Innsbruch i Austurriki — 15. júni. — Þetta verður eflaust mjög góö keppnisferö og gott start fyrir átökin i sumar, sagöi Bjarni i viötali við Tim- ann i gærkvöldi. —SOS Fram og Þróttur til V-Þýzkalands 1. deildarliö Fram og Þróttar i handknattleik eru byrjuö aö undirbúa sig fyrir keppnisferö, sem félögin fara til V-Þýzkalands I haust. Framarar fara utan i boöi Dankersen-liðsins, sem Axel Axelsson og ólafur H. Jónsson, leika meö — og mun Fram-liöið keppa nokkra leiki i V-Þýzka- landi. Dankersen mun siöan koma hingað stuttu siöar og leika hér 2- 3 leiki i Laugardalshöllinni. Þróttarar munu einnig halda til V-Þýzkalands, þar sem þeir koma til meö aö leika 5 leiki gegn 1. og 2. deildarliöum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.