Tíminn - 04.06.1976, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Föstudagur 4. júní 1976.
' LÉikfélag 3(2 22
REYKJAVtKUR
SKJALDHAMRAR
i kvöld. — Uppselt.
Listahátíð
í Reykjavík:
SAGAN AF DATANUM
Frumsýning 2. hvitasunnu-
dag. — Uppselt.
2. sýning þriöjudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30. — Næst
siðasta sinn.
Miöasalan i Iðnó er opin kl.
14 til 20,30. — Simi 1-66-20.
^ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
íS\l 1-200
IMYNDUNARVEIKIN
i kvöld kl. 20.
2. hvitasunnudag kl. 20.
miðvikudag kl. 20.
Siðasta sinn.
Litla sviðið:
LITLA FLUGAN
þriðjudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
Engin sýning í dag
25* 3-20-75
Engin sýning í dag
Engin sýning i dag
21*1-15-44
Engin sýning í dag
hoffiorhíó
,2S* 16-444
Engin sýning i dag
"lönabíó
& 3-11-82
Engin sýning i dag
Opið til
kl. 1
Experiment
LENA
KLUBBURINN
X
í upphafi Listahátíðar
Listasafn ASÍ opn-
ar sumarsýningu
Kynnir Jón Stefánsson, Þorvald Skúlason
og andlitsmálverk eftir Snorra Arinbjarn
ar, Jón Engilberts og Nínu Tryggvadóttur
I tilefni Listahátiðar i Reykja-
vik 1976 opnar Listasafn A.S.t.
árlega sumarsýningu sina. Safniö
kynnir að þessu sinni verk
tveggja brautryðjenda islenzkrar
samtiöarlistar, þá JÚN
STEFANSSON og ÞORVALD
innfærð 17/5-21/5 1976:
Jón Hraundal selur Júliusi Haf-
stein hluta i Háaleitisbraut 51.
Agústa Thors o.fl. selja Pétri
Péturssyni húseignina Smára-
götu 13.
Pétur Axel Jónsson selur Jóni
Óla Jónssyni hluta i Þórsgötu
17A.
Birgir Grétar Ottósson selur
Magnúsi Sigurðssyni hluta i
Vesturbergi 78.
Hólmfriður Jónsdóttir selur
Haraldi Pálssyni hluta i Grundar-
stig 11.
Astvaldur Astvaldsson selur
Þresti H. Eliassyni hluta i Efsta-
landi 10.
Ernst Bachman selur Ingileifu
ögmundsd. hluta i öldugötu 59.
Pétur Axel Jónsson selur Guð-
mundi Hjaltas. og Ragnheiði
Pétursd. hluta i Þórsg. 17A.
Sigrún Grimsdóttir selur ólafi
Stefánssyni hluta i Kleppsvegi 60.
Haraldur Pálsson selur Mariu
Jónsdóttur hluta i Grundarstig 11.
Hákon Sigurðsson selur Sverri
Skarphéðinss. hús i smiðum að
Ljárskógum 21.
Daniel Stefánss. selur Ólöfu
Antonsd. og Herði Kristjánss.
hluta i Hraunbæ 30.
Gunnlaugur Valdimarss. selur
f.h. Einars Gunnlaugss. Ingunni
Ólafsd. hl. i Bárugötu 5.
Hilmar Victorsson selur Ragnari
Breiðfj. Ragnarss. hluta i Eyja-
bakka 18.
Stefán Sigurðsson selur Valdi-
mar Elíassyni fiskbúðina að
Sörlaskjóli 42.
Einar Hólm Ólafss. selur
Sigurði Lárussyni hluta i Mariu-
bakka 14.
Rannveig Helgadóttir selur
Stefáni Kjartanss. nýbyggingu að
Óðinsg. 2.___________________
SKÚLASON. Myndir Jóns eru
aðallega frá seinni árum ævi
hans, er hann hóf aö iosa sig úr
sinum fyrri formviöjum, en tók
að vinna frjálsar með lit og ljós.'
Þorvaldur Skúlason varð
sjötugur I vor eins og kunnugt er.
Breiðholt h.f. selur Handknatt-
leikssamb. tsl. hluta i Krumma-
hólum 6.
Eggert Briem selur Pétri Kr.
Hafstein hluta i Asvallag. 5.
Þorsteinn Konráðsson selur Ólafi
Ormssyni hluta i Blómvallag. 13.
Lárus Gislason selur Magnúsi
Þorsteinss. hluta i Geitlandi 10.
Óskar R. Samúelsson o.fl. selja
André Bachmann hluta i Rauðar-
árstig 5.
Blindrafélagið selur Albert K.
Skaftasyni og Jóninu Ingibj.
Gislad. hluta i Laugavegi 46A.
Guðjón Steinþórsson selur
Hómari Kristmundss. hluta i
Æsufelli 2.
Sigurjón Sigurðsson selur Herði
Ólafss. og Guðm. Inga Kjerulf
hluta i Skarphéðinsg. 20.
Ingi Ólason selur Jóni B.
t þvi tilefni vill Listasafn A.S.t.
kynna fyrir sitt leyti þennan
merka brautryðjanda nútimalist-
ar. Verk Þorvaldar á sýningunni
spanna timabilið 1942 til 1966.
Sömuleiðis verða til sýnis andlits-
málverk af nokkrum kunnum
skáldum og listmálurum. Hér má
nefna frægar myndir af
Jakobi Thorarensen, Þórbergi
Þóröarsyni og Halldóri Laxness
eftir þau Snorra Arinbjarnar, Jón
Engilberts og Ninu Tryggva-
dóttur.
22 myndir eru á sýningunni,
allar I eigu Listasafns A.S.Í.
Sýningin verður opnuö föstudag-
inn 4. júni kl. 14 og verður
siðan fyrst um sinn opin daglega
kl. 14-18 (2-6).
Aðgangur á sýninguna er ókeyp-
is.
Listasafn A.S.t. er til húsa i
Al.ýðubankahúsinu að Laugavegi
31, 3. hæð.
Bjarnasyni hluta i Gaukshólum 2.
Hreinn Halldórsson selur Skúla
Alexanderss. hluta i Grænuhlið 9.
Brynjólfur Thorarensen og Ing-
veldur J. Gunnarsd. selja önnu
Pálsd. hluta i Hraunbæ 132.
Stefán Þórðarson selur
Kristjáni Sigurðss. hluta I Hraun-
bæ 14.
Db. Theodórs Johnson selur
Magnúsi Sigurjónssyni hluta i
Laugavegi 134.
Haukur Pétursson h.f. selur
Guðmundi Eirikssyni hluta i
Dúfnahólum 2.
Július Hafstein selur Páli Stein-
þórssyni hluta i Háaleitisbraut 51.
Rikarður Pálsson selur Jóni
Karlssyni hluta i Hátúni 8.
Dagmar Helgadóttir selur Guð-
jóni Armanni Eioarss. húseignina
Skeiðarvog 101.
Handknattleikssamband Is-
lands selur Gunnari Sveinbjörns-
syni hluta i Krummahólum 6.
Ásta Ásmundsd. og Bragi Þ.
Stefánss. selja Sigrúnu Hjaltested
hluta i Bólstaðarhlið 60.
Vorhappdrætti
Framsóknarflokksins
Þeir sem fengið hafa heimsenda miða eru vin-
samlega hvattir til að senda greiðslu við fyrsta
tækifæri. Greiða má girósendingu i næstu
peningastofnun eða á póststofu.
Einnig má senda greiðsluna til happdrættis-
skrifstofunnar, Rauðarárstig 18, inngangur frá
Njálsgötu. Skrifstofan er opin til kl. 18:30 og til
hádegis laugardag.
Afgreiðsla Timans, Aðalstræti 7 tekur einnig á
móti uppgjöri og hefur miða til sölu.
Dregið 16. júní um 25 glæsilega vinninga
AFSALSBRÉF
Lokað
vegna
„Ekkert er fegurra en vor-
kvöld I Reykjavik”, kvaö
snillingurinn, sem nýtur
þeirrar hamingju, að verk
hans hafa alltaf yfir sérein-
hvern sérstakan þokka, jafn-
vel þótt það séu aöeins dans-
lagatextar.
A þessari mynd sést þó kvöld-
feguröin i Reykjavik ekki i
allri sinni dýrö, — tii þess
heföi þurft litmynd. En fagurt
er oft viö sundin, þegar sól er
gengin til vesturs, sjórinn er
eins og rauöagull og fuglar
lóna uppi undir landsteinum.
Timamynd Gunnar.