Tíminn - 04.06.1976, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.06.1976, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 4. júnl 1976. Gísli Kristjánsson Kvittun r Agústs Þorvaldssonar fyrir svar við opnu bréfi um tryggingamál Vaka eða víma Heill þér Agúst Þorvaldsson, höldur á BrúnastöOum. Þér sé ómæld þökk tjáö fyrir svar þitt ITimanum þann 21. mal viö opnu bréfi mlnu um trygg- ingamál I sama málgagni. Já og mlna þökk og margra fleiri átt þú skiliö aö hljóta fyrir ágætar greinar þinar um búskaparefni. Einmitt úr rööum bænda þurfa aö koma ádrepur um sitthvaö, er snertir vandamál þeirra sjálfra og þaö er vissulega þarft efni til umræöu I blööunum. Og nú verö ég aö kvitta fyrir skrif þitt. Er þá fyrst aö vlkja aö og endurtaka þá staöhæfingu mlna, aö ég tel alþingismenn hafa framiö glöp meö þvi aö lofa bændum allt aö tvöfalt meiri aöstoö til þess aö fjárfesta vegna súgþurrkunar en vegna votheys- verkunar. Þér llkar miöur aö ég af þeim sökum (raunar mörgum fleiri) tel þá veriö hafa rangeygöa og liki þeim viö bullustrokka. En Agúst, voru ekki bullustrokkar gagnlegir til vissra þarfa á meöan þeir voru og hétu þótt nú séu safngripir? Hefur þú virkilega ekki séö og heyrt I ræöustól á Alþingi standa stubb.semminnir áekkertfrekar en sllkan grip, standandi þar og „bulla” jafnvel tlmum saman, um aUt og ekkert, svo aö alþjóö fái tækifæri til aö sjá og heyra, hvernig hægt er aö varpa rýrö á viröulegustu samkomu þjóöar- innar? Raunar er heitiö vindbelg- urmeira réttnefni um þann, sem stendur I stóU og þeytir fúlum belgingi úr báöum endum út til aUra hlustenda og sjáenda um gjörvallar byggöir landsins. Eöa aUt blaöriö ,,utan dagskrár”. Þaö er ekki bara smánarblettur held- ur háöungarflekkur á þeirri viröulegu stofnun. Og svo slöast að minnast Z-liösins, sem mak- lega var auökennt meö teikningu Halldórs Péturssonar I Morgun- blaöinu á dögunum. Þetta sam- anlagt og sitthvaö fleira gerir sitt tU, aö ég fylli þann ört vaxandi hóp kjósenda, sem telur svona at- hafnir smánarblett á stofnuninni innan múra hússins viö Aust- urvöll. — Og svo eru þaö JÓLA- SVEINARNIR. -Já, hérna Agúst Þorvaldsson. Er þaö ekki einmitt þaö, sem þiö vilduö og vUjiö allir vera?? Hefur þaö ekki aUa tíö veriö ykkar keppikefli aö En Agúst minn sæU: Ég er nú þeirrar skoöunar, aö I fyrstu röö beri bændum sjálfum aö tryggja sig gegn vályndi verö- urfarsins heima fyrir, svo sem unnt er. Það er rétt, aö súg- þurrkunin hefur miöaö aö þvl, en hún ein hrekkur ekki tU og allra slzt ef þú vilt láta hana fara fram á kostnaö næringarefna hráefnis- ins- grassins, meö þvl aö láta hitna I og blása á vixl. Aö hinu leytinu segir þú, „að sem betur fer muni þaö ekki mjög miklu sem hiö opinbera gefur fyrirheit um” til þess aö verka fóöur i vothey eða súrhey. Þetta munar allt að tvöföldu framlagi tU súgþurrkunarmanna ef þeir nýta þau fyrirheit öll, sem lög og reglur gera ráö fyrir, miöaö viö framlagiö tU votheysumbúnaöar. Þú mátt ekki miöa viö rýmiö eitt, eins og flestum er farið. Þaö veröur aö miöa viö verögUdiö, sem veriö er aö varöveita, þaö eitt er rétt og sanngjamt. Þú hlýt- ur aö muna, aö súgþurrkunar- búnaöur og viðeigandi blásarar njótallka framlags hins opinbera. Hitt er alveg rétt hjá þér, að arösamari fjárfestingu en 200 rúmmetra votheysturn er vafa- samt hvort nokkur bóndi geti fundiö, þurfi hann annars á sllkri fóöurgeymslu aö halda. í sllku eða állka er ekki nokkur vafi, aö fólgiö er hiö arösamasta framtak, sem nokkur bóndi getur viöhaft á búi sinu. Þar er trygging af þvl tagi, sem öllum öörum er fremri. En hún nær ekki tU þess aö tryggja tilveru þeirra bænda, sem lifa af ræktun rótarávaxta. Vegna þeirra þarf einhverjar aðrar aögeröir, en hverjar? Bjargráöasjóö? Mála sannast er þaö aö afdrif um eftirtekju siöasta sumars voru átakanleg, fy rst og fremst af þvl, aö ekki var viöbúnaöur tU aö verka fóöriö á viðeigandi hátt. Þaö vantaði ekki gras, enda var þurrhey á Suöurlandi 970 þúsund rúmmetrar á móti 918 þúsund rúmmetrum áriö áöur, og vothey- iö á Suöurlandi 43 þúsund rúm- metrar á móti 31 þúsund áriö 1974. A Suöur- og Vesturlandi, þar sem afföllin var um aö ræöa, hef- ur fóöurgUdisrýrnun veriö um 20% undir meöallagi ef til vUl 22%, en þaö nemur aö verögildi um 800 mUljónum króna, en ekki hálfum öðrum mUljaröi, eins og lausafregnir hafa tjáð. En þetta er llka peningur, þungur baggi á búendum, sem horfa á eftir fjár- munum, er þeir vöröu tU á- buröarkaupa i fyrra, renna beint I Atlantshafiö. Hitt er satt og rétt hjá þér A- gúst, aö þau sumur koma fyrir, sem varla eöa ekki er akandi um lönd og lendur, jafnvel ekki þótt öU tæki tU aksturs væru á tvöföld- um hjólum. Þá er llka torvelt aö verka vothey aö ekki skal sagt ó- mögulegt, en allt er hægt aö gera, jafnvel aö fylla túpuna meö tann- kremi eftir aö hún er tæmd. Mál er aö linni þessu skrifi. Liföu heiU höldur og hafiö fram- vegis á Brúnastööum forgöngu I framfaramálum, öörum tU eftir- breytni. J 29.5.1976. DOMUS Laugavegi 91 Greiöslusloppurinn kost- ar kr. 7.350.00. Efnið er velour, stærðir 10-14. Rúllukragapeysan kostar kr. 1.590, en bolurinn með þrykkimyndunum kostar kr. 950.00: margir litir, mynstur og stærðir. stór pakki heföi komiö úr pok- anum þlnum. En sleppum nú öllu um þessi efni og vUtjum aö trygg- ingamálum og ööum skyldum efnum. Eins og ég gat um I bréfi mbiu tU þín iupphafi orðaskipta okkar, þykist ég viss um, aö sú leið tU tryggingafyrirkomulags, er valin hefur veriö, sé hin hagkvæmasta, fyrst um sinn aö minnsta kosti. Framtal foröagæzlumanna um fóöurbirgöir og vissar aörar teg- undir jaröargróöurs eiga aö vera góö og gild sönnun fyrir þvl hver eftirtekja hvers árs hefur verið á hverju býli og er vissulega mikilsvert aö bóndi og foröa- gæzlumaöur leggi sig fram um aö sýnasvartáhvituhve mikUs hef- ur veriö aflaö á hverju ári, en á þeim tölum byggjast þær meöal- talstölur, sem meta veröur eftir þegar afföll veröa veruleg og aöstoðar er leitaö þess vegna. Þetta viröist áhugaefni vaxandi hóps foröagæzlumanna, sem aUir eru starfsmenn sveitastjórnanna, en sveitastjórnirnar aftur ábyrg- ar út á viö þegar leita þarf aö- stoöar, og þá um leiö inn á viö einnig, þegar litiö er tU einstak- linganna. Og þvi má bæta við hér, aö I þinni’sýslu er starfandi foröa gæzlumaöur, sem aö öörum ó- löstuöum, ber langt af öörum um aUar athafnir I öllu, er lýtur að máli, mælingu og mati eftirtekj- unnar árlega, aö ekki sé talað um skýrslufærslu hans. En ekki getur hann aö þvl gert, aö allt of mikiö magn verömætanna I eftirtekj- unni „fór út I veöur og vind” á siöasta ári, eöa vex ekki I mold I kalárum, eöa þegar kartöflukáUC eyöileggst af frostum og eftir tekja þar veröur smámunir. Þegar viö á sinum tlma unnum I nefnd þeirri, sem undirbjó lög gjöf þá, er gildir og Bjargráöa sjóöur vinnur eftir, fór ég á fund gamals kunningja mins f Málmey ISviarlki, Sture Kristiansen.sem þá var búnaðarmálastjóri Málmeyjarfylkis, til aö leita álits hans um mótun löggjafar hjá okkur eftir fyrirmynd uppskeru trygginga Svia, sem þá var i gangi. „Látiö ykkur ekki detta I hug aö skapa grundvöU né skipulag I sniöum eins og hér hafa veriö mótuö” sagöi hann. „Þetta er gert svo kostnaðarsamt og óraun hæft að ekkert vit er I”. Þetta ráö létum viö okkur aö kenningu veröa. Hitt er svo annaö mál, aö grundvaUaratriöi voru ekki og eru ekki tU hér hliöstæð þeim, sem þar var byggt á. Þess vegna er meðalvegurinn I eftir- tekjumagni hér einn lagöur til grundvallar, þegar meta skal tjónin af völdum veöurfars. Auö- vitaö kemur þar fleira inn I svo sem hiröuleysi, vangá og sitthvað fleira, svo sem hestamannamót og álika truflanir, sem sannan- lega hafavaldiö og Uklega munu valda afföllum á eftirtekju I við- sjálli heyskapartiö. Þetta um forsendurnar, og svo tU viöbótar það, aö s jálfsábyrgöin I afföllum frá meöaltalinu hlýtur aUtaf að vera álitamál. í þvl sambancú má nefna, aö nýlega las ég i finnska blaöinu LANDS- BYGDENS FOLK, sem er viku- blaö finnskra bænda, aö eölUegt værinú aö hækka sjálfsábyrgöina i uppskerutryggingum þeirra úr 15% I 25%, af þvi aö á annan hátt væri ekki unnt að greiöa bætur fyrir tjón á uppskerubresti slö- asta árs. Þar I landi geta ofþurrk- ar valdið uppskerutjóni, stundum eru þar vlölendir akrar eins og stööuvötn I votviörasumrum og kornuppskera hefur oröið alveg úti af þeirri ástæöu, og svo koma þar oft næturfrost á sumrum, sem valda stórtjóni á kartöfluökrum, rétt eins og hér. Viö hvaö eigum viö aö miða þegar meta skal tjón af völd- um eins eöa annars, svo aö veita skal aöstoð? Akveöin llna er vandfundin. Þaö má rétt vera sem þú segir Agúst I svari þinu, aö Bjargráöasjóöur sé lltils megnugur ef stór áföll dynja yfir. Þetta er alveg rétt, aö minnsta kosti ef þau henda áöur en hann eflist aö mun, en eigum viö ekki aö reikna meö aö góö ár komi inn á milli svo aö fáa styrki og fá lán þurfi aö veita. Nú og lánin eiga þó aö endurgreiöast þóttaövisu gildi þeirra rýrni ef verögildi krón- unnar heldur áfram aö minnka eins og veriö hefur, en það er nú annaö mál, og raunar ekkert vit I að láta slikt viögangast eins og verið hefur, að lán séu greidd meö aurum I staö króna, fyrst og fremst á kostnað þeirra, sem kunna aö spara og hyggja aö sjá sér og öörum farboröa I framtlö- inni, en er hegnt meö þvl aö gera gildi geymslueyris slminnkandi. Þaö má máske segja, aö bænd- ur ættu aö greiöa hærra gjald af framleiöslu sinni i tryggingu þá, sem Bjárgráðasjóður tekur á móti, þaö er i rauninni hliöstæöa þess, aö auka sjálfsábyrgöina, og á móti kæmi svo af hálfu hins opinbera hliðstætt framlag. Samanboriö viö þær fjárhæöir, sem Atvinnuleysistryggingasjóö- ur og Aflatryggingasjóöur fá, samkvæmt fjárlögum væri sllkt ekki ósanngjarnt. En mig grunar, aö úr einhverri átt mundi þá gert hrópaö bændastéttinni og taliö aö hún liföi á kostnaö almennings. Um þetta má margt segja og kanna, og llklegt er aö núverandi skipulag veröi ekkert eiliföarmál, heldur þróist málin öll. Aukið fata- og skóúrval í verzluninni DOMUS vekur athygli almennings um þessar mundir, og hafa sumar vöru- tegundir selzt skjótt upp. Hér eru tvö dæmi um góða vöru ó góðu verði: koma heim til kjósenda meö fulla poka af fyrirheitum og fjárveit- ingum til framdráttar einu og ööru I umdæminu, fjármagn til brúageröa, vegabóta, hafnafram- kvæmda, hækkandi framlag til ræktunar og ýmissa annarra gagnlegra hluta??? Allt þetta held ég aö þið hafiö hrist úr pokunum á hverju leiöar- þingi rétt eins og gömlu jóla- sveinarnir tæmdu góögætispok- ana slna forðum. þegar þeir heimsóttu krakkana isveitog bæ. Þaö voru svo sem ekki alltaf fyrirfram gefin loforö, sem þar voru uppfyllt, og ekki er ég viss um aö þú hafir árlega fariö aö heiman til Alþingis meö langan lista fyrirheita um hvaö gert yröi til eflingar þinu kjördæmi og aö skapi ..háttvirtra kjósenda”. Mér segir svo hugur, aö þú hafir aldrei haft meöferöis lista sem „skrif- aöu flugvöll” var tilfært meö fyrirheiti til veröandi kjósenda. Hitt er annaö mál, aö gott heföi veriö og gagnlegt aö geta hrist úr pokanum á leiöarþingi fyrirheit um brú á Óseyri auk annarra góöra jólagjafa aö lokinni samþykkt fjárlaga einhverju sinni, og áeiiðanlega heföi sllkur jólapakki glatt öll góöu börnin, sem kusu þig til setu á Alþingi og llklega heföi þeim fjölgaö ef svo Gáfnapróf fyrir íslendinga Nú leyfa Svlar ekki lengur milliöliö svokallaöa. Þessi létti „meinlausi” bjór átti að laga áfengismálin. Hann átti aö vera tiltækur og nálægur svo viða aö enginn þyrfti aö gera sér veru- legt ómak til aö nálgast hann. Og hann átti aö svala og fullnægja svo vel aö neyzla sterkra drykkja minnkaöi. Nú er reynslan fengin og hún er sú aö Sviar telja milUöliö hafa verið sérstakan ógæfuvald og átt mikinn þátt I vaxandi drykkjuskap og áfengisböli i landinu. Þvl hafa Sviar nú bannað sölu þess I landi slnu. Á sama tima segir Alþýöu- blaöið aö tveir af hverjum þremur Islendingum vUji fá á- fengan bjór á markaö hér. Þetta heitir vist að fylgjast með, vita skil á hlutunum og kunna aö draga ályktanir. Reynsla Finna af öUnu er þó jafnvel enn verri en Svlanna. Þeir rýmkuöu um og fóru að selja öl á flestum veitingastöö- um og ýmsum matvöruverzlun- um i ársbyrjun 1969. Afengisneyzla i heild jókst um meira en 40% strax á þvl sama árien á fimm árum tvöfaldaðist hún. Hlutur brennivinsins i þeirri aukningu er 1.32 litrar af hreinum vinanda á mann ár- lega. Hverjir óska eftir ööru eins hér? Nú er svo komið aö áriö 1975 vöröu Finnar 7,6% af þvl sem fór tU einkaneyzlu til áfengis- kaupa. Þaö þýöir aötU jafnaöar eru finnskir menn tæpan mánuö aö vinna fyrir þvi áf engi sem þeir drekka yfir áriö, þegar frá eru talin opinber gjöld. Nákvæmlega reiknaö fer þriggja vikna kaup I áfengiö og 85% af kaupi fjóröu vikunnar. Fjögurra vikna kaup hverfur I áfengið. Þaö er meöaltaUö. Ekki skal það efað aö viö sé- um gáfuö þjóö. En skyldum viö vera svo gáfaöir aö viö gætum nokkuö lært af þessu? H.Kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.