Tíminn - 27.07.1976, Side 2

Tíminn - 27.07.1976, Side 2
2 TÍMINN |l 300 nýir Á aðalfundi Eimskipafélagsins 22. maí 1975 var samþykkt að taka frá 10 milljónir króna af ó- seldu hlutafé, i þeim tilgangi að fjölga hluthöfum i félaginu. Sam- kvæmt upplýsingum frá E.í. hafa selzt af þessum hlutabréfum um 7.6 milljónir króna og hluthöfum hefur fjöigað um 1300. Hámark hlutabréfa, sem selt er hverjum einstakiingi, miðast við 20 þúsund krónur. hluthafar | ar talin er með sú jöfnunarbréfa- útgáfa, sem nú stendur yfir. Eimskipafélagið hefur hlutazt til um, samkvæmt beiðni margra hluthafa, sem glatað höfðu hluta- bréfum sinum, að ógilda með dómi hin glötuðu hlutabréf, eigendum þeirra að kostnaðar- lausu. Hefur Eimskipafélagið gefið út jöfnunarhlutabréf i sam- ræmi við þá ógildingardóma. Nokkuð af upphaflegum hluta- bréfum hefur enn ekki komið Eimskipafélagið hefur frá upp- fram til jöfnunar. hafi haldið nákvæma skrá yfir Við stofnun Eimskipafélags- allahluthafa ifélaginu. Þeir.sem ins árið 1914 og á næstu árum á eiga hlutabréf frá fyrstu tið, eða eftir, gerðust um 14 þúsund af 80 ættingjar þeirra, hafa fengið þúsund ibúum landsins hluthafar þeim skipt fyrir jöfnunarhluta- i félaginu. Nú eru hluthafarnir bréf með 120 földu verðgildi, þeg- um 12.500. _____________ Fyrstu hlutabréfin hafa 120-faldazt MÓL - Reykjavik. Fokker Friendship flugvél frá Flugfélagi islands, sem var á leiðinni til Akureyrar frá Reykjavik á sunnudagsmorgun varð að snúa við er vélin var tæplega hálfnuð á leið sinni norður. Annar mótor vélarinnar bilaði og ákvaö flug- stjórinn Guðjón ólafsson, að snúa við og lenda á Reykjavikurflug- velli. Tókst lendingin giftusam- lega en Fokker-vélar fljúga auð- veldlega á öðrum hreyflinum þótt fullhlaðnar séu. Vélin, sem var morgunvélin norður siðastliðinn sunnudag, mun hafa verið yfir ofanverðum Borgarfirði, þegar annar mótor- inn missti aflið. Að sögn Gunnars Valgeirssonar á verkstæði Flug- félagsins, þá fer sjálfvirk fjaður- dæla i samband, þegar aflið dett- ur svona úr mótornum og er skrúfað fyrir oliuna til bilaða mótorsins. — Ég man ekki til þess að mót- or hafi stoppað af sjálfu sér á Fokker fyrr, sagði Gunnar. En það hefur gerzt a.m.k. einu sinni á Viscontevélunum, sem Flugfél- agið var með.Reyndar eru þeir mótorar af sömu gerð og i Fokker vélunum, eða frá Rolls Royce verksmiðjunum. Skoðun fer ekki fram á mótorn- unt hérlendis, og verður mótorinn sendur til Skotlands, þar sem Rolls Royce verksmiðjurnar hafa aðsetur. Gunnar gat sér þó til, að kerfið, sem tengir saman hreyfil- inn og skrúfuna hafi ,,misst oliu- pressu” og þvi hefði aflið dottið úr mótornum. Mikill viðbúnaður var á Reykjavikurflugvelli, þegar vélin lenti: slökkvilið flugvallarins, slökkvilið Reykjavikur, sjúkra- bifreiðar og lögregla. Sem betur fer þurfti ekki að nota þennan viöbúnað, þar sem lendingin tókst fullkomlega og farþegarnir, 41 að tölu, stigu allir ómeiddir út. Farþegar koma út úr flug- vélinni á Reykjavikurflug- velli. Flestir farþeganna voru erlendir ferðamenn og þegar flugvélin var aftur lent I Reýkjavik klöppuðu þeir flugmönnunum óspart lof I lófa. Timamyndir: G.E. Guðjón Ólafsson, flugstjóri, er brosmildur eftir lending- una á Reykjavikurflugvelli, enda tókst hún hið bezta I alla staði. Drengur stórslas- ast í hey- bindivél PÞ—Sandhóli.ll ára drengur, Kristján Gunnarsson, lenti I heybindivél á bænum Ingólfshvoli i ölfusi s.l. laugardag, þegar verið var að binda með vélinni hey úr göltum og var handmokað I matara vélarinnar, en hann er nærri drifskaftinu. Föt Kristjáns munu hafa lent i drifskaftinu, en hllf þess var léleg. Læknir og sjúkrabill komu fljótlega á vettvang og fluttu drenginn til Reykja- vlkur. Kristján mun vera höfuð- kúpubrotinn, svo og hand- legss- og fótlegssbrotinn og auk þess skaddaður I andliti. 6 Laugavegur/ Kringlumýrarbraut/ Suðurlandsbraut V-lslendingar bjóða út leiguflug milli Á ÞESSUM gatnamótum eru umferðarljós. Á árinu 1975 urðu þarna 27 umferðaróhöpp, þaraf 4 slys. Gult ljós á götuvita, sem kviknar á eftir grænu er til að tæma gatnamótin. Sé bilstjóri kominn yfir stöðv- unarlinu við gatnamót, er gula ljósið kviknar, er ætlast til, að hann haldi áfram. Það er áríðandi, að aðrir, sem biða viö gatnamótin, aki ekki af stað fyrr en grænt ljós logar á móti þeim. Það er alltof algengt, að bil- stjórar aki af stað meöan logar saman rautt og gult ljós á götu- vitanum, en blði ekki eftir þvi græna. Þessi gatnamót voru sjöttu hættulegustu gatnamótin i Reykjaviká slðasta áriogtil 15. júní á þessu ári höfðu orðið þar •10 árekstrar og voru þá aðeins tvenn gatnamót með hærri árekstratölu. Islands og ASK—Reykjavik. Eins og kunn- ugt er þá dvaldi hér á landi hópur Vestur-íslendinga, en hann er nú farinn utan. Meðan á dvöl hans stóð, þá ræddu forsvarsmenn Vestur-lslendinganna m.a. við ýmsa aðila um hugsanlegar ferð- ir til og frá Kanada með leigu- flugvélum strax á næsta ári. Að sögn Gunnars Þorvaldsson- ar framkvæmdastjóra Arnar- flugs, þá var rætt um að flognar yrðu tvær ferðir, sú fyrri verður væntanlega um miðjan júni og sú siðari i lok júli. Þetta verður gert með það I huga að Vestur-ls- lendingarnir geti verið hér á 17. Kanada júni og islenzki hópurinn á þjóð- hátiðardaginn I Gimli, sem er fyrstu helgina i ágúst. Ferðir þessar verða boðnar út, en fullvist má telja að a .m .k. önn- ur ferðin verði á vegum islenzks flugfélags, en hin á vegum Air Canada. Gunnar sagði að stefnt væri að þvi sem næst 100% nýtingu, þannig að fargjöld yrðu tiltölu- lega lág. Það verður ferðaskrif- stofa Vestur-íslendinganna, sem sér um alla fyrirgreiðslu i Kanada, en hvort það verður Arnarflug eða Flugleiðir, sem dettur I lukkupottinn er ekki vit- að fyrr en eftir nokkurn tima. Farþegarnir klöppuðu, þegar Fokk- Mikill viðbúnaður var á flug- vellinum, þegar flugvélin lenti: slökkvibilar, sjúkra- bílar og lögreglubilar. höldnu erinn lenti heilu og

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.