Tíminn - 27.07.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.07.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Þriöjudagur 27. júll 1976. Rauðsokka byggir hús jafnréttis er Cay ekki ein um það, að halda þvi fram að það sé mikilvægt einstaklingnum að geta tekið sjálfstæðar ákvarðan ir, en á meðan eiginleikar kon- unnar voru ekki metnir sem skyldi, þá var hugsanagangur almennings annar. Cay er mjög ánægð með þessa þróun, sem átt hefur sér stað i heiminum að undanförnu, en segir jafn- framt:— konur verða aldrei eins og karlmenn, sem ekki er heldur e.t.v. æskilegt, en konur hafa verið kaffærðar i þjóð- félaginu. Núna eru þær loksins að vakna til meðvitundar um stöðu sina og rétt. Yfir þessu er ég afskaplega hamingjusöm! Cay Sanderson er ung stúlka sem ákvað, ásamt manni sinum Fritz Boyce, að byggja sér hús. Þaö er ef til vill ekki i frásögu færandi, en þau ætluðu sér að byggja það sjálf —■ án allrar hjálpar. Húsið átti að vera i Walden Pond-is i Connecticut. Cay hafði aldrei fengizt viö hús- byggingar áöur, en allt er einu sinni fyrst. Hún byggði þakið al- veg sjálf, en þaö var hlaðiö helluþak, og eftir að hún haföi hlaöið þakið, þá ákvað hún að hún skyldi aldrei fara upp á hús- þak aftur, hún hafði fengiö nóg af veru sinni þar. Maður hennar hafði áður fengizt við að byggja hús, þannig að hér var ekki um neitt nýnæmi að ræða fyrir hann. Þó að Cay sé ákveðin i þvi að sjá þakið aldrei framar, þá eru þau bæði sammála um það að þessi framkvæmd þeirra væri ein af undirstöðum hjóna- bands þeirra, þ.e.a.s. að gera eitthvað i sameiningu, sem þau hafa aldrei gert áður. Þau halda þvi fram, að lifið hjá fólki, sem ekkert hefur að stefna að, eða að lifa fyrir, hljóti að vera skelfi- lega leiðinlegt. Þessi ungu hjón kjósa algjört frelsi, og fyrir það eru þau tilbúin að fórna ýmsu. Hinar sjálfstæðu skoðanir Cays má rekja allt til barnæsku hennar, þegar hún bjó i New York borg. Hún þurfti að taka allar sinar ákvarðanir sjálf, þannig aö henni lærist fljótt aö velja og hafna. Nú á timum — Það er aðeins i endanleika geimsins sem maður fær tilfinn- ingu fyrir staöreyndum alheims- ins. DENNI DÆMALAUSI „Ég er oröinn syfjaður núna svo aö ég ætla bara að biöjast fyrir- gefningar á öllu og blessaðu alla.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.