Tíminn - 27.07.1976, Page 5

Tíminn - 27.07.1976, Page 5
Þriöjudagur 27. júli 1976. TÍMINN 5 1 111111 1 111111111 n VrlV u Þungur róður t sunnudagsblaði Mbl. er beint spurningu til nokkurra hagfræðinga um álit þeirra á ástandi og horfum í efna- hagsmálum. í |gj svari Jóns Sigurðssonar forstjóra Þjóðhags- stofnunar segir m.a. „Það er þakkarvert, að þrátt fyrir Jón margvislega efnahagsöröugleika hefur hér ekki gætt atvinnuleysis. En þessi mikilsverði árangur er ekki einhlltur; honum fylgir skuggi, sem grúfir yfir þjóðar- hag i ár og næstu ár. Gjald- eyris varasjóði þjóðarinnar hefur verið eytt og stofnað til mikilla erlendra skulda. ör veröbólga hefur geisaö. Þótt verðbólgan sé nú nokkuð tekin að réna vantar mikið á, að við- unandi árangur hafi náöst i þessum efnum. Þessar að- stæður setja þróun þjóðarút- gjalda á næstunni þröngar skorður. A næstu tveimur til þremur árum verðum við að stefna að þvi að eyða við- skiptahalianum með öllu og snúa honum i afgang. Þessi róður verður þungur, þar sem svo horfir með helztu fisk- stofna við iandið, að vart má búast við auknum útflutningi sjávarafurða allra næstu ár, heldur fremur hið gagnstæða. Vissuiega horfir nú vel um þróun viðskiptakjara á árinu 1976, en sé iitið til nokkurra ára fram i timann er óvariegt að treysta á árvissan ávinning af þvi tagi. Rey ndar gæti verið nokkur hætta á, að hækkun hráefnisverðs á heimsmark- aði verði nú svo snögg, að valdið gæti óþægiiegu bak- slagi siðar. Undir þetta þurf- um við að vera búnir.” Styrkari stjórn stjórnmóla 1 svari Jónasar Haralz bankastjóra segir m.a. eftir að lýst hefur verið efnahagsbata erlendis. „Hér in'nanlands hefur einnig ýmis- legt gengið i haginn. Tiltölulega hóflegir 1 a u n a - samningar á siðastliðnu ári ásamt miklu minni aukn- Jónas ingu i útlánum banka en áður stuðlaði að verulegri minnkun verðbólgu siðari hluta ársins. Á móti þessu vóg hins vegar áframhaldandi aukning opin- berra útgjalda, halli hjá rikis- sjóði og mikil útlánaaukning fjárfestingarlánasjóða. Halli á viðskiptajöfn uði varð þvi enn mikill á árinu 1975. Nú eru horfur á, að styrkari stjórn fjármála og lánamála yfirleitt ásamt þeim bata, sem orðið hefur i utanrikis viðskiptum muni leiða til verulegrar lækkunar viðskiptahallans, og er það mikilsverður árangur. Þvi miður leiddu launa- samningarnir i febrúar hins vcgar til nýrrar aukningar verðbólgu, sem þó mun aftur réna siöari hluta ársins.” Varað við of mikilli bjartsýni Óiafur Björnsson prófessor segir m.a. „Það er ekkert álitamál að verzlunarárferði hefur farið verulega batnandi frá sl. áramótum. Viðskiptahalli á þessu ári verður til muna minni e n á r i n 1974-75. Kemur þar til talsverð verð- h æ k k u n á Ólafur mörgum útflutningsafurðum, nokkur aukning á útfluttu magni og samdráttur i inn- flutningi, einkum fjár- festingarvöru. Góöar horfur eru á áframhaldandi hag- stæðri þróun i þessum efnum. Þóber aövara við of mikilli bjartsýni. Arfurinn frá erfið- leikatimabilinu er enn svo þungur á metum, að ótima- bært er að hækka neyzlustig þjóðarinnar frá þvi sem nú er. Auðvitað eru til hópar scm dregizt hafa aftur úr i kapp- hlaupinu um hærri tekjur, en sanngjarnar kjarabælur þeim til handa mega ekki hafa i för með sér að allir aðrir heimti það sama.” Þ.Þ. unglingahátíö að ÚlfIjótsvatní um verslunarmannahelgi Forsala aðgöngumiða og rútumiða er hafín Með fyrstu 1000 aðgöngumiðunum fylgja sérstök Rauðhettu-lukkutröll Aðgöngumiðar verða seldir i sölutjaldi i Austurstræti og Umferðarmiðstöðinni í dag og næstu daga frá kl. 10-22. Rútumiðar eru seldir í Umferðarmiðstöðinni. Verð aðgöngumiða er kr. 3.500 og rútumiða fró og til Reykjavíkur kr. 1.400. Vegna mikillar eftirspurnar er vissara að kaupa miða sem fyrst, Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 9-’76. CLAAS Heyhleðsluvagnar 0 Sterkbyggóir og liprir. 0 Flothjólbarðar. 0 Stilianlegt dráttarbeisli. 0 Þurrheysyfirbyggingu má fella. 0 Hleóslurými 24 rúmmetrar. Claas heyhleösluvagnar eru tilbúnir til afgreiðslu strax. Leitiö upplýsinga um veró og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eöa hjá okkur. A/ SUÐURLANDSBRAUT 32* REYKJAVÍK* SÍMI 86500* SlMNEFNI ICETRACTORS ■ • X • • •• XC Laxveiðijoro Stor hluti i góðri laxveiðijörð til sölu, eí viðunandi tilboð fæst. Tveggja tima akst- ur frá Reykjavik. Á jörðinni er gott veiðihús, raflýst. Jörðin á land að sjó og upp til heiða. Til viðbótar lax og silungsveiði fylgja jörðinni hlunn- indi svo sem gott berjaland og fuglaveiði. Mikið landrými — Tilvalið fyrir sport- menn, — Góð fjárfesting. Farið verður með hvert tilboð sem trúnaðarmál. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,10 M 1486” fyrir 6. ágúst. Tbe Beach Boys — 15 Big Ones The Beatles — Rock'n Roll Music David Bowie — Greatest Hits Rod Steward — A Night on the Town Sendum gegn póstkröfu Laugavegi 89 Hafnarstræti 17 simi 13008 simi 13303.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.