Tíminn - 27.07.1976, Side 6

Tíminn - 27.07.1976, Side 6
6 TÍMINN Þriöjudagur 27. júli 1976. Menntamúlaráöherra Vilhjáimur Hjálmarsson fiutti ávarp. Séö yfir eitt af hinum fjöldamörgu þéttsetnu boröum. Bergþóra Arnadóttir spiiaði og söng frumsamin lög. GLÆSILEGT HOF FYRIR V-ÍSLENDINGA Bæjarstjórinn i Gimli, Violet Ginarsson færöi fallegan veggskjöld. Ted Arnason (t.v.) forseti tslendinga-dagsins tók viö eintaki af kvik- mynd þeirri, sem sjónvarpiö lét gera s.l. sumar í tilefni af 100 áraaf mæli tslandsbyggöar i Kanada. Andrés Björnsson, útvarps- og sjón- varpsstjóri afhenti filmuna og hlaut þess i staö viöurkenningarskjal, sem sjá má á myndinni. Fjórir af fimm aldursforsetum hófsfns. MÓL - Reykjavik. t gærmorgun héldu af stað til Kanada rúmlega 200 Vestur-tsiendingar, sem hafa dvalizt hér á landi f tæpan mánuö. Síðastliðið sunnudagskvöld hélt Þjóöræknisfélagið i Reykjavik kveðjuhóf fyrir gestina á Hótel Sögu, og var þaö mjög vel sótt eöa um 800 manns komu. Til skemmtunar var leikur Lúðrasvéitar Reykjavfkur, söngur Einsöngvarakórsins undir stjórn Garöars Cortes, gitar- leikur Bergþóru Arnadóttur og einsöngur ölmu Gfslasonar frá Manitoba. Þá flutti Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráö- herra ræöu. Fjöldamörg ávörp voru flutt. M.a. heiðraði forseti Þjóðræknis- félagsins i Reykjavik, séra Bragi Friðriksson alla þá Vestur-ls- lendinga, sem fæddir voru 1896 og fyrr. Voru það 5 karlar og 6 konur. Var konunum færð herða- sjöl, en körlunum værðarvoðir. A hófinu var þess minnzt, að nú er ein öld liðin siðan landnám Is- Einsöngvarakórinn söng undir stjórn Garðars Cortes. Annar til vinstri er Ted Arnason forseti Þjóöræknisfélagsins i Kanada og fimmti til vinstri er Stefán Stefánsson, en eftir miklar áskoranir sungu þeir meö kórnum. -<-------------«K Yngsti þátttakandinn var Majority Alice Delbaere. Hér er hún meö ömmu sinni Majority Arnason. lendinga hófst i Riverton og á eynni Heklu. Tóku bæjarstjórar bæjanna við gjöfum frá Þjóð- ræknisfélaginu i Reykjavlk, en báðir bæjarstjórarnir eru konur. Gunnar Eyjólfsson leikari stjórnaði dagskránni, sem tókst i alla staði mjög vel. Þegar Vestur-íslendingarnir voru kvaddir á flugvellinum I gærmorgun báðu þeir Braga Friðriksson fyrir kveðju til allra íslendinga, sem þeir hefðu hitt á ferð sinni hingað, sem þeim hefði þótt takazt afbragðsvel. Bæjarstjórinn i Riverton, Beatrice ólafsson, tekur viö málverki eftir Pétur Friörik, en Þjóöræknisfélagiö I Reykjavik gaf.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.