Tíminn - 27.07.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.07.1976, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 27. júli 1976. TÍMINN 19 „Ég kom hingað til þess að sigra...." „Stór dagu lífi mínu” — Þetta er stór dagur í líf i mínu, ég hafði ætlað mér að vinna gull í Montreal, sagði hinn ungi Bandaríkjamaður Mac Wilkins, heimsmethafi (70.86 m) f kringlukasti, eft- ir að hann hafði borið sigur úr býtum í kringlukast- keppninni. Wilkins kórónaði sigurgöngu sína í ár, þegar hann tryggði sér gullið — fyrst varð heimsmetið hans, síðan kom Olympíumetið á laugardaginn og gullverð- launin á sunnudaginn. Draum- urinn rættist Ný hlaupa drottning frá Vestur-Þýzkalandi sigraði í 100 m hlaupi kvenna — Ég hef lengi aliö mér þann draum að vinna sigur á Olym- piuleikum. Þetta er stærsta stund i llfi minu, sagði Anne- gret Hichter, hin 26 ára og fót- fráa stúlka frá Dortmund i V- Þýzkalandi, eftirað hún hafði unnið sigur yfir a-þýzku stúlk- unni Renate Stecher, sem sigraði i Munchen 1972, i 100 m hlaupi kvenna. Richter sem er ný hlaupa- drottning, setti nýtt heimsmet i undanúrslitum, þegar hún hljóp vegalengdina á 11.0: sekúndu. 1 úrslitakeppninni náði hún góðum endaspretti og tryggði sér gullið, vinkona hennar og vinnufélagi frá Dortmund, Inge Helten tryggði sér bronsið. Úrslit i úrslitahlaupinu urðu þessi: GULL Annegret Richter, V-Þýzkalandi ...11.08 SILFUR: Renate Stecher, A-Þýzkalandi ..11.13 BRONS: Ingi Helten, V-Þýzkalandi .11.17 — Ég varð öruggur um, að ég myndi vinna gullið, eftir að ég hafði sett Olympiumetið i undan- keppninni. Þá fann ég, að ég var mjög vel upplagður, sagði Mac Wilkins, eftir að hann hafði tekið við gullverðlaununum i kringlu- kastinu. — Ég var hræddastur viö A-Þjóðverjann Wolfgang Schmidt, en ég sá að hann var sá eini, sem átti möguleika á, að kasta lengra en ég — ef hann hefði gert það, þá hefði ég einfaldlega kastað lengra, sagði Wilkins, sem sýndi mikið öryggi. Aftur á móti sýndi Sviinn Ricky Bruch ekki eins mikið öryggi, hann fór algjörlega á taugum i undankeppninni og náði ekki að kasta yfir 60 m. — Það var sorg- legt aö sjá hann kasta svona illa, sagði Wilkins. — Ég þekki Ricky vel frá siðasta ári, en þá bjó ég á heimili hans i.Sviþjóð um tima. Ég veit, að hann leit á keppnina I Montreal sem sitt siðasta tæki- færi. Þegar ég sá Ricky, virkaði hann svo afslappaður, og þá var ég viss um að hann myndi kasta vel yfir 60 m, sagði Wilkins. MAC WILKINS... setti nýtt Olympiumet I undankeppninni i kringlukastinu, þegar hann kastaði kringl- unni 68.28 m. Úrslit i kringlukastinu urðu þessi: GULL: Mac Wilkins, Banda- rikin .....................67.50 SILFUR: Wolfgang Sohmidt, A- Þýzkalandi.................66.22 BRONS: John Powell, Bandarik- in.........................65.70 4. Thiede, A-Þýzkal........64.30 5. Pachale, A-Þýzkal.......64.24 6. Kahma, Finnlandi........63.12 7. Hjeltnes, Noregi........63.06 8. Silvester, Bandar.......61.98 9. Danek, Tékkósl..........61.88 Stóri Ricky grét eins og barn.... IIICKY BRUCH, hinn stóri og sterki Svii grét eins og barn, þegar hann náðiekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni i kringlukasti. Þessi fyrrverandi heimsmeistari kastaði kringlunni aðeins 58.06 m, en hann þurfti að kasta yfir 60 m til að komast i úrslitakeppnina. Iticky var aöeins skuggi af getu sinni — hann virkaði taugaóstyrkur, eins og svo oft áður á stórmótum.Tárin streymduniður kinnar hans eftir að útséð var að hann kæmist ekki I úrslitakeppnina. Ricky átti stytzta kastið I kringlukastkeppninni. HASELY CRAWFORD... sést dansaum, eftir sigurinn i 100 m hlaupinu. Það var Valery Borzov, sem ég var hræddastur við, sagði hinn óvænti sigurvegari í 100 metra hlaupinu, A Trinidad maðurinn Hazely Crawford,. Hann þaut eftir rauðri tartanbrautinni á tímanum 10.06, og var aðeins 0.02 sekúndum á undan vini sínum, Jamaikabúanum Don Quarrie. Borzov, sem f lestir veðjuðu á, varð að láta sér nægja bronsverðlaun í þetta sinn. Crawford er 25 ára gamall og Eins og venjulega náði Borzov 1.90 metrar á hæð segir um góðu viðbragði, en það gerði hlaupið: — Ég fékk ekki gott við- Crawford aftur á móti ekki — en bragð og sá Borzov þeysast upp á aftur á móti tók hann á öllu sem undan mér. En ég náði honum hann átti og náði Rússanum eftir 50 metra, og þá var ég viss þegar hlaupið var hálfnað og um að ég myndi vinna þetta komst fram úr. Eftir það var hlaup. En rétt við markið sá ég að aldrei spurning um sigurvegar- Quarrie var að ná mér, en pað var ann. Jamaikabúinn Quarrie gerði orðið of seint fyrir hann, ég kom heiðarlega tilraun til að tryggja sjónarmun á undan honum i sér gullið, með frábærum enda- mark. spretti, en það var of seint — Crawford heldur þvi sjálfur Crawford náði að slita snúruna. fram, að hann ætli einnig að vinna Hinn ungi og efnilegi 19 ára gullið i 200 metra hlaupinu. Bandarikjamaður Harvey Glence Á Oiympiuleikunum i Munchen varð fjórði i hlaupinu. komst Crawford i úrslit, en stóð Úrslit urðu þessi sig ekki vel, þar sem hann Gull: Hesley Crawford, meiddist rétt fyrir aðalhlaupið.— Trinidad ........10.06 Siðan þá, hef ég æft mjög vel og Silfur: Donald Quarrie, kom ég til Montreal i þeim til- Jamaica ................10.08 gangi að vinna — sagði hann við Brons: Valery Borzov, fréttamenn eftir hlaupið. Sovétrikin...........10.14 Eftir Olympiuleikana ætlar 4. Glance, Bandar.......10.19 Crawford til Bandarikjanna, þar 5. Abrahams, Panama..10.25" sem hann hefur nú þegar undir- 6- Jones, Bandar........10.27 ritað samning sem atvinnumaður 7. Kutrat, A-Þýzkal...10.31 i ameriskum fótbolta, eða rugby. 8. Petrov, Bulgariu .10.35. M0NTREAL 76 sagði Trinidad- maðurinn Crawford, sem varð sigurvegari í 100 m hlaupi Af sem áður var Bandaríkjamenn fengu engan mann á verðlaunapall BANDARÍKJAMENN gerðu árás á sitt eigið vigi, þegar þeir sendu ekki sprettharöasta mann heims, Steve Williams, til Montreal — það fengu þeir svo sannarlega að finna fyrir, þegar úrslit i 100 m hlaupi fór fram, en þá fengu þeir engan mann á verðlaunapalj, i fyrsta skiptisiöan i Amsterdam 1928. Já, það er af sem áður var — þegár Bandarikjamenn tóku við öllum verðlaununum þremur fyrir 100 m hiaup. Það má segja að þessi grein hafi vcrið sigurvigi Bandarikj- anna. langt frá sínu bezta ÓSKAR JAKOBSSON náði ekki sinu bezta, þegar hann tók þátt I undankeppni spjót- kastskeppninnar. Óskar kastaði spjótinu 72.78 m og var langt frá Islandsmeti sinu (75.86). Hann komst ekki I úrslitakeppnina. Óska

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.