Tíminn - 27.07.1976, Page 20

Tíminn - 27.07.1976, Page 20
20 TÍMINN Þriöjudagur 27. júli 1976. STEFÁN...sést hér skora fyrir Viking. STEFÁN FARINN TIL BELGÍU... STEFÁN Halldórsson, hinn marksækni ieikmaöur Vikingsliösins er farinn til Belgiu, þar sem 2. deiidarliöiö Union frá Brússel, vildi fá Stefán til reynslu, en félagiö er á höttum eftir miöherja. Union félagiö hefur yfir aö ráöa mjög stórum og skemmtilegum lcikvelli, og var mjög góö aösókn aö leikjum liösins, þegar þaö lék i 1. deild fyrir nokkrum árum. Siöan fór aö halla undan fæti hjá félaginu — þaö féll niöur I 2. deild og siöan i 3. deild, þar sem þaö lék sl. keppnistimabil. Union-liöiö tryggði sér sigur þar meö miklum yfirburöum og ætlar liöið sér nú stóra hluti. STAÐAN 1. DEILD Staöan er nú þessi i 1. deildar- keppninni, eftir leiki helgarinnar: Akranes — Fram..............1:1 KH — Breiðablik.............0:1 lieiðar Breiðfjöröskoraði mark Blikanna rétt fyrir leikslok i leik sem var afspyrnu-lélegur. Ilinrik Þórhallssonsendi knöttinn þá aft- ur fyrir sig til Heiðars, sem skaut — Magnús Guðmundsson, mark- vörður KR, kom við knöttinn en hann gat ekki varnað marki. KR- ingar léku án miðherjanna Jó- hanns Torfasonarog Guömundar Jóhanuessonar. Keflavik — Valur.............1:0 Valur.......... 12 7 4 1 34:12 18 Fram........... 12 7 3 2 18:14 17 Akranes ....... 11 5 4 2 15:13 14 Vikingur 11 6 1 4 15:14 13 Breiðablik..... 11 5 2 4 13:13 12 Keflavik.......12 5 1 6 17:17 11 KR ............ 12 2 5 5 17:17 9 FH............. 11 1 4 6 6:18 6 Þróttur ....... 12 1 2 9 7:25 4 Toppliðin eiga nú eftir að leika eftirtalda leiki: VALUR: —Akranes (Ú) FH (O), Fram (O) og Þrótt (H). Fram : — FH (O), Þrótt (Ú), Val (H) og Breiðablik (H). AKRANES: — Val (H), Breiðablik (O) KR (O), Viking (0) og Keflavik (O). Þorsteinn erfio ur þröskuldur... — hann sýndi snilldarleik í marki Keflvíkinga og er kominn í sitt gamla góða form Eftir lélega leiki aö undanförnu i Islandsmótinu var þaö aöeins timaspursmál hvenær þaö kæmi aö þvi, aö Valur tapaöi leik. Og undir þessum kringumstæöum er ávallt erfitt aö mæta Keflvík- ingum i Keflavfk, enda fór þaö svo, aö taugar leikmanna Vals þoldu ekki álagið, og fyrsta tap þeirra i Islandsmótinu varö staö- reynd. Keflavik lék undan suö-vestan strekkingnum i fyrri hálfleik og skapaðist oft hætta við mark Vals, en góður leikur Siguröar Dagssonar i marki Vals dugði gegn öllum tilraunum Keflavik- urliðsi’ns. Meðal annars varði hann glæsilega einum þrisvar sinnum föst langskot, og hélt knettinum. Valur átti mun færri tækifæri i fyrri hálfleik, en þó áttu þeir eitt mjög hættulegt færi, er gefið var fyrir mark Keflavikur frá hægri kanti, og knötturinn skoppaði eftir marklinunni, án þess að sóknarmenn Vals, sem voru margir nálægir, gætu rekiö tána i knöttinn. En i hálfleik var sem sagt jafntefli 0:0, og virtist sem Valsmenn gætu verið ánægð- ir með þann árangur, þar sem þeir áttu eftir að leika undan vindinum. Það kom lika á daginn i seinni hálfleik, þá ætluðu Valsmenn að sækja ákveðið, og næla sér i bæði stigin. Hermann Gunnarsson var settur inn á i staðinn fyrir Kristin Björnsson, og nú var það mark Keflvikinga, sem var aðalskot- spónn leiksins. En þegar aðeins 12 minútur voru liðnar af seinni hálfleik brauzt Jón ólafur Jóns- son upp vinstri kant, gaf góðan bolta fyrir á ólaf Júliusson, sem skaut góðu skoti að marki Vals. Á leiðinni rak Steinar Jóhannesson tána i knöttinn, þannig að hann breytti stefnu og hafnaöi i mark- horninu, óverjandi fyrir Sigurö, markvörö Vals. ÞORSTEINN ÓLAFSSON... átti stórleik I marki Keflvikinga og er hann nú tilbúinn til aö taka sæti i landsliöinu. Eftir markið upphófst mikil pressa á mark Keflavikur, en vörn Keflvikinga var föst fyrir og gaf ekkert eftir, og það sem slapp inn fyrir vörnina sá Þorsteinn ólafsson örugglega um, en hann sýndi það i þessum leik, að hann á ekki siður heima i landsliðshópn- um en þeir Arni Stefánsson og Siguröúr Dagsson. En sóknar- menn Vals voru lika klaufar, þeir fóru illa með nokkur upplögð tækifæri. Þegar leið á leikinn jókst sóknarþungi Vals en vörn Keflavikurliösins gaf ekkert eftir og Þorsteinn sýndi hvaö eftir ann- aö stórkostlega markvörzlu, og þegar dómarinn flautaði leikinn af varö mikill fögnuöur á vell- inum, hjá öörum en stuönings- mönnum Vals, þvi aö nú er staöan i mótinu oröin mjög tvisýn, og allt getur gerzt I þeim ieikjum, sem eftir eru. Eins og fram hefur komið, þá var það vörn Keflavlkurliðsins, sem á mikinn heiður af þessum sigri, þeir Einar Gunnarsson, Guöni Kjartansson og Gisli Torfason, meðan hans naut við, og svo auðvitað Þorsteinni mark- inu. í framlinunni var ólafur Júliusson sprækur, og Jón Ólafur tók góða spretti, en einn af þeim gaf af sér mark Keflavikurliðs- ins. Hjá Val var enginn áberandi beztur, nema þá kannski Sigurður Dagsson i fyrri hálfleik, þegar hann oft á tiðum þurfti að taka á honum stóra sinum til að hindra Keflvikinga i að skora. Albert Guðmundsson var einna skástur i framlinu Vals, en litið bar á þeim köppunum Hermanni, Guömundi Þorbjörnssyni og Inga Birni Al- bertssyni. Dómarinn var Magnús Theó- dórsson og komst hann nokkuð vel frá leiknum. Maður leiksins: Þorsteinn ólafs- son. Ó.O. Skotinn skeggjaði hættir á toppnum David Wilkie setti glæsilegt heimsmet í 200 m bringusundi og stöðvaði sigurgöngu Bandaríkjamanna SKOTINN skeggjaði DAVID WILKIE stöðvaði sigurgöngu bandarísku sundmannanna. Þessi 22 ára skozki sundmaður, sem hefur undanfarin ár sfundað nám i Miami í Bandaríkjunum, kom í veg fyrir að Bandaríkjamenn hirtu öll gullverðlaunin í karlagreinunum, þegar hann vann sigur yfir John Hencken í 200 m bringu- sundi í æsispennandi keppni — Wilkie kom i mark. á nýju heimsmeti 2:15.n minútum. — Nú hef ég náð hinu langþráða takmarki — og er hættur að keppa i sundi, sagði Wilkie eftir sund- keppnina, en hann er fyrsti Bret- inn, sem hlýtur gullverðlaun I sundi frá þvi á Olyropiuleikunum i London 1908. Þeir Wilke og Hencken háðu geysilega keppni, og þeir syntu samhliða lengst af i sundinu, en þá setti Wilkie allt á fullt, og bilið lengdist stöðugt á milli hans og Kali forniupiltsins — og kom Skotinn vel a undan Hencken sem synti einnig undir (2:17.26) gamla heimsmetinu sinu, i mark. — Ég byrjaði sundið strax á miklum hraða og þegar ég sá að heims- í helgarferðina: Tjöld, svefnpokar og fleiri ferðavörur Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Hólagarði í Breiðholti • Sími 7-50-20 metið og gullverðlaunin blöstu við mér, herti ég á — þetta var svo létt og auðvelt, sagði Skotinn eftir sundið, en hann er nú or&inn dýr- lingur á Bretlandseyjum. PAVID WILKIE... sést hér á fullri ferð i hinu æsispenn- andi sundcinvigi hans og Henckcn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.