Tíminn - 06.08.1976, Qupperneq 1
Áætlunarstaðir:
Blönduós — Sigluf jörður
Búðardalur — Reykhólar
Flateyri — Bíldudalur
Gjögur — Hólmavik
Hvammstangi — Stykkishólm-
ur — Rif Súgandaf j.
Sjúkra- og leiguflug um allt
land
Simar:
2-60-60 &
2-60-66
HÁÞRÝSTIVÖRUR
okkar sterka hlið
WMSSSSBBaSmM
Síðumúla 21
Sími 8-44-43
Gunnar Thoroddssen, orkumálaráðherra:
Orkuflutningur um gervihnött
ræddur á stjórnarfundi í gær
engin afstaða tekinn enn til beiðna um olíuleit
MóL-hs-Rvfk. Gunnar Thorodd-
sen orkumálaráðherra sagOi
Timanum frá þvi f gærkveldi, aO
hann heföi á fundi rfkisstjórn-
arinnar siödegis i gær, gefiö henni
skýrslu um athugun iönaöarráöu-
neytisins á nýtingu orku I stórum
stil. Þaö viröast aöailega um
þrjár leiöir aö ræöa:
1 fyrsta lagi sölu til stóriöju-
fyrirtækja i landinu.
t ööru lagi sending á orku meö
sæstreng til V-Evrópu. Aö tilhlut-
an ráðuneytisins heföi svissneskt
og Islenzkt fyrirtæki unniö sam-
Laxa-
dans
gébé-Rvik. — Hann stekkur
fallega þessi lax I Eliiöaán-
um, eöa virðist kannski öllu
heldur vera aö dansa ein-
hvern laxadans fyrir Róbert
ljósmyndara, sem festi hann
á filmu. Elliðaárnar eru
spriklandi fullar af laxi
þessa dagana, en laxinn
viröist hins vegar vera I mis-
jöfnu tökuskapi, þvi aö und-
anfarna þrjá daga hafa aö-
eins veiözt um 10 laxar á
dag, sem ekki þykir mikiö,
þar sem veiöin hefur fariö
allt upp I fjörutiu laxa á dag i
sumar.
i dag
Flugleiðir
í píla-
grímaflug?
Orkuflutn-
ingur með
sæstreng
------- o
eiginlega aö athugun á þessu
máli, og sýndi niöurstaöa fyrir-
tækjanna, aö slikur orkuflutning-
ur gæti komið til greina, en þó þvi
aðeins aö um verulegt orkumagn
væri aö ræöa.
1 þriöja lagi gæti komiö til
greina aö flytja orkuna um gervi-
hnötttil enn fjarlægari staöa. Vis-
indamaöur frá hinni þekktu
rannsóknarstofnun von Brauns I
Kaliforniu heföi rætt þetta mál
viö fulltrila iönaöarráðuneytisins
og teldi hann slika flutninga ger-
lega, en áöur þyrftu þó aö fara
fram margvisleg könnun og at-
hugun. Hinn erlendi aöili vildi
gjarnan hafa samvinnu viö Is-
lenzk stjórnvöld um slika könnun.
Iðnaöarráöuneytiö væri nú aö
semja spurningalista, sem þyrfti
aö fást svaraö, áöur en ákvöröun
yröi tekin. Spurningalistinn verö-
ur sendur umræddum visinda-
manni.
Aö mati hinnar bandarisku
rannsóknarstofnunar er hér meiri
orka en álitiö hefur veriö til
þessa.
Þá skýröi Gunnar ennfremur
frá þvi, aö rikisstjórnin heföi enn
ekki tekið ákvöröun til þeirra
beiöna, sem hafa borizt um oliu-
leit innan efnahagslögsögu is-
lands. Astæöan er m.a. sú, aö
sumir þættir þessa máls heyra
undir iðnaöarráöuneytiö, en aörir
undir menntamálaráöuneytið,
þar sem siöartalda ráöuneytiö,
fjallar um rannsóknir innan is-
lenzks yfirráöasvæöis.
Unniö er aö þvi aö koma á skyn-
samlegu samræmi ráðuneytanna
um máliö.
Orkumálastjóri:
Virkjanleg orka minnst
40.000 gigawattstundir
— en líklega er orka jarðvarmans meiri en talið hefur verið til þessa
-hs-Rvik. — i viötalinu viö ívar Guömundsson, aöalræöismann, I
gær um geimflutning á orku, kom fram aö fyrir hendi til flutnings
þyrftu aö vera 3 gigawött, svo aö orkuflutningur frá islandi væri
mögulegur. Viö bárum þaö undir orkumálastjóra, hvaö þetta væri
mikiö miðað viö beiziaöa orku á isiandi i dag og áætiaö hámark nýt-
aniegrar orku i landinu.
Jakob Björnsson, orkumálastjóri, sagöi að þessi þrjú gigawött,
sem tvar minntist á, samsvöruöu 26 þúsund gigawattstundum á ári
og aö talið væri, að samtals væri hægt aö fá um 28 þúsund gigawatt-
stundir úr vatnsaflinu einu saman.
Hann sagöi, að orka jarövarmans væri ákaflega óviss stærö, en
taliö heföi verið, að ef jarövarmi allra háhitasvæöa landsins væri
nýttur, þá fengjust um 12 þúsund gigawattsundir. Samtals geröi
þetta 40 þúsund gigawattstundir á ári, en það væri eins liklegt og
reyndar sennilegt, aö jarðvarmaorkan væri meiri.
Kemur sú skoðun orkumálastjóra til móts viö skoöanir erlendra
visindamanna, sem telja nýtanlega orku hér á landi mun meiri, en
áöur haföi veriö taliö.
Er Jakob var inntur álits á þessum hugmyndum um orkuflutning
með gervihnetti, sagöi hann aö menn væru mismunandi bjartsýnir,
en sjálfur teldi hann aö ýmis ljón ættu eftir aö veröa i veginum, áöur
en unnt væri að nota slikan orkuflutning i raunverulegum rekstri.