Tíminn - 06.08.1976, Side 20

Tíminn - 06.08.1976, Side 20
Föstudagur 6. ágúst 1976. kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guðbjörn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Símar 85694 & 85295 Auglýsingasími Tímans er 195» /* ALLAR TEGUNDIR' f^RIBANDAREIMA Lárétta færslu 0/ f*rsi Eirtnig: Færibandareimar úr 0 ryðfríu og galvaniseruöu stáli Italska rikisstjórnin vöruð við í fyrsta sinn: Kommúnistar ætla að fella hana ef þeim mislíkar... Reuter, Röm. — Italski Kommúnistaflokkurinn vöruBu I gær Giulio Andreott, forsætis- ráöherra Itallu, og hina ný- mynduðu minnihlutarlkisstjórn hans, viö þvl aö treysta um of á stuöning kommúnista I þinginu. Kommúnistarnir ákváöu I gær, aö sitja hjá þegar fram fór atkvæöagreiösla um van- trauststillögu á stjórnina, en meö þvi gáfu þeir henni I raun tækifæri til þess aö byrja aö stjórna. En I ræöu sem hann hélt I öldungadeild italska þingsins I gær sagöi Edoardo Perna, einn af leiöandi þingmönnum kommúnistaflokksins — Hjá- seta okkar I atkvæöagreiöslunni og rikisstjórn sú sem nú er yiö völd vegna hennar, eru milli- þáttur sem gerir mögulega þróun samkomulags á breiöum grundvelii milli allra lýöræöis- og verkalýösafla I landinu. Viö æskjum þess ekki, að rikisstjórn þessi öölist tiltrú, viö gefum henni ekkert umboö. — Athugasemdir Perna, sem fylgdu I kjölfar ræöu Andreottis þegar hann hóf umræöurnar um vantrauststillöguna I þinginu I gær, eru taldar vera eindregin viövörun til kristilegra demó- krata um aö reyna ekki aö ganga aö stuöningi eöa frekari hjásetum kommúnista sem vísum. Virtist ræðan vera bein ábending til Andreotti forsætis- ráðherra, um aö kommúnistar muni greiöa atkvæöi gegn hon- um á þingi, og þar meö fella rikisstjórn hans, ef þeir eru ekki samþykkir stefnu stjórnar hans. Perna gaf þaö greinilega i skyn aö kommúnistar ætli sér aö nota til fullnustu þann nýja styrk sem þeir nú hafa, eftir aö þeir hlutu meir en þrjátiu og fjóra af hundraöi atkvæöa I kosningunum I júllmánuöi. — Kristilegir demókratar og leiötogar þeirra veröa aö taka tillit til nýrra staöreynda og sætta sig viö þaö að hætta við og leggja niður misréttisstefnu sina gagnvart kommúnistum. Framhald á bls. 5 W1111 s v æ ð a m o t ð skak Tal orð- inn efstur MÓL-Reykjavik. Michail Tal, heimsmeistarinn fyrrverandi, hefur nú tekið forystuna á millisvæðamótinu i Sviss, þeg- ar ein umferð er eftir af mót- inu. Tal hefur 11,5 vinninga, en þess ber þó aö gæta, aö danski stórmeistarinn 'Bent Larsen, sem er i ööru sæti, hefur 11. vinninga og þar aö auki á hann tvær biöskákir ótefldar úr 16. og 18. umferö. Biöskákum veröur aö vera lokið áöur en 19. umferöin er tefld. I 18. umferðinni bar þaö helzt til tlðinda, aö Tigran Petroshan, annar fyrrverandi heimsmeistari, sigraöi Robert Hubner. Þriöji fyrrverandi heimsmeistarinn I mótinu, Vasili Smyslov, geröi hins vegar nokkuö óvænt jafntefli viö lægsta mann mótsins. 1 3.-6. sæti eru Petroshan, Hubner, Portisch og Smyslov meö 11 vinninga hver. Framhald á bls. 19. Vopnahléið í Líbanon ótryggt sem fyrr: Enn barizt í Tel Al-Zaatar og Nabaa-hverfinu í Beirút Reuter, Beirút. — Enn eitt vopna- hléið gekk i gildi i Libanon i gær- morgun og þegar i upphafi gekk illa að framfylgja þvi. Foringi i friðargæzluher Arababandalagsins i Beirút skýröi frá þvi i gær, að enn stæðu yfir bardagar við Tel al-Zaatar flóttamannabúðirnar i austur- hluta Beirút, svo og i Nabaa-hverfi múhameöstrúar- manna þar skammt frá. Mohammed Hassan Ghoneim, yfirmaður friöargæzluhers Arababandalagsins i Beirút, sagði aö áframhaldandi sprengjuárásir hægri manna á flóttamannabúðimar og Ibúðar- hverfi múhameðstrúarmanna væru ekki nema þaö sem búast hefði mátt viö, á fyrstu dögum vopnahlésins, sem er hið fimmtugasta og fjóröa á sextán mánaöa timabili borgara- styrjaldar i landinu. Otvarp vinstri-manna i Beirút skýröi frá þvi I gær, aö áætlað hefði veriö aö halda fyrsta fund fjögurra manna nefndarinnar, sem á að hafa yfirumsjón meö 1 framkvæmdum vopnahlésins, i Sofar, fyrir austan Beirút i gær, en honum haföi veriö frestaö aö beiöni Sýrlendinga. Samkvæmt samkomulagi sem gert var milli Sýrlendinga og Frelsishreyfingar Palestinu i siöustu viku, áttu tveir Libanon- ar, einn Palestinumaöur og einn Sýrlendingur að eiga sæti i netod- inni og átti hún aö koma saman undir eftirliti Arababandalags- ins. Alþjóöa Rauöi krossinn til- kynnti i gær aö flutningar á særð- um frá Tel al-Zaatar flótta- mannabúöunum hefðu veriö stöðvaöir aö sinni, eða þar til aö- stæður til þeirra bötnuðu. Rauöi krossinn hefur flutt þrjú hundruð Júgóslavar ekki með Rcuter, Belgrad. Júgóslavar munu ekki taka þátt i Olympiumótinu i skák i haust, vegna þess að það verð- ur haldiö i Israel, að þvi er for- seti skáksambands Júgó- slaviu, Svetozar Durotovic, sagði i Belgrad i gær. — Þaðer engin skynsamleg ástæða til fyrir þvi, að halda Olympiumótið i skák á styrjaldarsvæði og i styrjald- ar-a ndrúm slofti, sagði Durotivic i viðtali viö júgó- slavnesku fréttastofunna Tanjug. — Þátttakendum i mótinu er einfaldlega ekki tryggt lág- marksöryggi og ekki heldur þær likamlegu og sálrænu aðstæöur sem nauðsynlegar eru á skákmóti, bætti hann við. Þá skýröi forseti júgóslav- neska sambandsins einnig frá þvi að Júgóslavar myndu ekki Í(ÍHft5H0RNA Á IVnLLI taka þátt I móti sem haldæá I Libýu i haust, þar sem Libýa væri ekki i alþjóða skáksam- bandinu. Barnadauði Reuter.Nýju Delhi.— Fjöldi ný- fæddra bama hafa látizt af - bakteriusmiti I tveim rikisrekn- ' um sjúkrahúsum i Nýju Delhi á Indlandi á siðustu tveim #> | mánuöum, aö þvi er embættis- VATIICk OIHIHII menn annars sjúkrahússins VWI WalVCIIIIIIU skýrðu frá I gær. Sprengdu Rcuter, Belfast. — Skæruhðar geröu sprengjuárás á vöru- skemmu i vesturhluta Belfast á Irlandii gær. Skemma þessi var full af gashylkjum og ollu sprengjur skæruliðanna keöjusprengingu á þeim, auk þess breiddist eldur hratt út frá skemmunni. Enginn meiddist i sprenging- unum, að þvi er lögreglan sagði i gær, en tætlur úr gas- hylkjunum dreifðust allt að þrjú hundruð og fimmtiu metra frá skemmunni. Nokkrar fjölskyldur, sem búa i námunda við skemm- una, yfirgáfu heimili sin þegar eldurinn breiddist úr, en flest húsa þeirra sem uröu honum aö bráö voru auð. Engin af neðanjaröarhreyf- ingum þeim sem starfa á svæði þessu hafa viðurkennt að bera ábyrgö á sprenging- unum, en grunur leikur á að þarna hafi skæruliðar irska lýöveldishersins (IRA) verið að verki. Þeir sögðu aö tekizt heföi, aö finna hvaöa tegund bakteriu ylli smitinu og væri þaö tegundin Salmonella Newport, sem veld- ur truflunum á meltingarkerfi. Embættismenn Safdarjung sjúkrahússins i suðurhluta Delhi sögðu i gær, að læknum hefði tekizt aö einangra sýkilinn og að farsótt þessi væri nú við- ráðanleg. Aðrir heimildarmenn héldu þvifram i gær að banvæn tilfelli væru enn að koma upp i Lady Harding háskólasjúkrahúsinu, þar sem virusinn kom fyrstupp i september á siðasta ári. Læknar sjúkrahúsanna hafa færzt undan þvi að lýsa farsótt þessari i smáatriðum og hafa ekki viljað tjá sig um þá fullyrð- ingu að þegar skipti tala látinna hundruðum. Embættismaður i heilbrigðis- málaráðuneyti neitaði einnig að tjá sig um máliö i smáatriöum, en sagöi að rikisstjórnin hefði fyrirskipað aögeröir til þess aö útrýma sjúkdómnum. ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 40088 a* 40098- « þrjátiu og f jóra særða frá búðun- um I þessari viku, en á miðviku- dag hæfði kúla bifreið eins af læknum hans og sprengja lenti skammt frá fullri bifreið af særöu fólki. Leiðtogar styrjaldaraðila i Libanon komu saman til fundar i gærmorgun, til þess að ákveða hvort þeir ættu aö sækja fundinn i Sofar. ^ Útvarpið i Beirút sagði að vinstri menn myndu taka þátt i störfum nefndarinnar, áö þvi tii- skyldu aö hún ynni aö brottflutn- ingi hersveita Sýrlendinga frá Libanon, svo sem krafizt var i ályktun Arababandalagsins, og að þvi tilskyldu einnig, aö nefndin takmarkaöi störf sin viö öryggis- mál. Sýrlendingar hafa ekki gefiö neina ástæöu fyrir þvi að þeir báðu um frestun á fundinum, en talið er aö það standi i beinu sam- bandi við ástandið i Nabaa. Hægri menn hafa lengi reynt aö fjarlægja þá ógnun viö yfirráö sin i austurhluta Beirút sem þeir telja múhameöstrúarmanna- hverfið Nabaa og flótta- mannabúðirnar i Tel al-Zaatar vera. óljóst var i gær hvort Nabaa-hverfið allt væri nú i hönd- um hægri manna, eða hvort múhameðstrúarmenn veittu þar enn mótspyrnu. Eitt sinn bjuggu þar nær fimmtiu þúsund manns. I gær sá fréttamaöur Reuters Framhald á bls. 19. Big Ben biluð! Reuter.London. — Bretar, sem haldiðhafa rólyndi sinu þrátt fyrir mikla efnahags- lega örðugleika undanfariö, eru nú loks orönir áhyggju- fullir. Orsakir fyrir áhyggjum þeirra liggja i þvi að Big Ben, klukkkan fræga sem horft hefur út yfir Lunduna- borg úr turni sinum yfir þinghúsinu, skrallaði, skrölti og stöðvaðist i gær. Sam- kvæmt talsmanni ráöuneyt- isins er talið að það muni taka tvo til þrjá mánuði aö gera viö hana, þannig aö vis- ar hennar hreyfist að nýju. Big Ben hefur tifað i turn- inum svo til hvildarlaust frá þvi 1859. Sláttur hennar er þekktur um viöa veröld, meöal þeirra sem hlusta á sendingar brezka útvarpsins og á árum siðari heimsstyrj- aldarinnar mátti heyra hann gegn um loftvarnarflautur. En, klukkan 3.45 aðfara- nótt fimmtudagsins, var hljómur fjórðungssláttarins greinilegahjáróma og á eftir fylgdi skrölt se;n heyrðist inn i þinghúsið, þar sem næt- urlöng umræöa um samdrátt ibrezka iðnsbinum stóö yfir. Geoffrey Buggin, yfirvél- virki Big Ben, sem dreginn var fram úr rúmi sinu, rölti upp þrepin þrjú hundruö og þrjátiu, sem liggja til klukkuklefans, tilkynnti, eft- ir stutta athugun að hugsan- lega hefði málmþreyta vald- iðmikilli bilun á verki klukk- unnar. Big Ben stöðvaðist siðast þann 21. janúar siðastliöinn, eftir að andlit hennar haiöi fengið nýtt skreytingalag, en þá aðeins um nokkurra klukkustunda skeið. Bannað að koma til S-Afríku Reuter, Genf. Stjórnvöld i Suöur-Afrikuháfa bannaöþel- dökkum bandariskum guðfræðingi aö koma til lands- ins og flytja fyrirlestur um hlutverk þeldökkra klerka i Suður-Afriku, að þvi er alþjóðaráö kirkjunnar skýröi frá f Genf i gær. Guðfræöingurinn, prófessor James H. Cone, fékk þau skilaboð-, að þing þaö sem hann átti að fiytja fyrirlestur- inn á, hefði veriö bannað af stjörn Suður-Afriku. Prófessor Cone haföi fengið heimild til að koma til S-Afriku,en þegar hannkom til Genf á leið sinni þangað, var honum tjáð að heimildin heföi verið afturkölluð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.