Tíminn - 10.08.1976, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Þriðjudagur 10. ágúst 1976
Gowling I
er byr|- I
aður að I
skora... |
ALAN GOWLING, hinn mark-
sækni leikmaður Newcastle, sem
skuraði 31 mark sl. keppnistima-
bil, skoraði sigurmark (1:0) New-
castle gegn Sheffield United i
„Anglo-Scottish” keppninni I
knattspyrnu, sem hófst á Bret-
landseyjum á laugardaginn.
Úrslit i fyrstu leikjum keppn-
innar, urðu þessi:
Ay r —Clydebank...........0:0
Blackburn — Burnley.......1:1
Bolton — Blackpool........0:0
BristolC. — W.B.A.........1:0
Chelsea — Fulham .........0:0
Dundee Utd. — Aberdeen....1:0
Middlesbrough — Hull......2:0
Motherwell—Kilmarn........1:1
NottsC. — Nott.For........0:0
Norwich — Orient..........0:0
Raith — Patrick...........1:2
Sheff.Utd.—Newcastle......0:1
Athyglisvert er, hve litið af
mörkum var skorað 1 þessum
leikjum, aðeins 6 mörk i leikjun-
um, sem háðir voru i Englandi.
Wagstaff skoraði fyrir Black-
burn, en Flynnhafði náð foryst-
unni fyrir Burnley. Ritchie skor-
aöi sigurmark Bristol City á móti
WBA. Sounessog Boersma skor-
uöu mörk Middlesborough á móti
Hull. -Ó.O.
Framarar á
toppnum í
30 mínútur
Framarar skutustupp á toppinn I
1. deildarkeppninni, þegar þeir
unnu sigur (2:1) yfir FH IHafnar-
firði á laugardaginn. Þeir voru
ekki lengi á toppnum, því hálf-
tima eftir að Framarar voru bún-
ir að sigra i Hafnarfirði, vann
Valsliðið góðan sigur (3:1) gegn
Akranesi uppi á Skaga — og
skauzt þvi aftur upp fyrir Fram.
Staöan er nú þessi i 1. deildar-
keppninni:
Valur.......... 12 7 4 1 27:13 20
Fram........... 12 7 3 2 20:15 19
Breiöablik..... 12 6 2 4 16:14 14
Akranes ........12 5 4 3 16:16 14
Vlkingur.......12 6 1 5 15:14 13
KR ............ 13 3 5 5 19:18 11
Keflavik....... 13 5 1 7 18:20 11
FH..............12 1 4 7 7:20 6
Þróttur........ 12 1 2 9 7:25 4
Baráttán um tslandsmeistara-
titilinn stendur á milli Austur-
bæjarliðanna Vals og Fram — og
eiga liðin eftir að leika eftirtalda
leiki:
VALUR: — FH (Ú), Fram (Ú)
og Þrótt (H).
FRAM: — Þrótt (Ú), Val (H)
og Breiðablik (H).
Markhæstu menn:
Ingi B. Albertsson, Val......11
Guðmundur Þorbjörnsson, Val. 10
Hermann Gunnarsson, Val ....10
Jóhann Torfason, KR...........6
Teitur Þórðarson, Akranesi....6
— Þessi sigur var mjög kærkominri/ hann kom á réttum
tíma og á örugglega eftir að binda okkur saman í loka-
baráttunni, — sagði Ingi Björn Albertsson, sem hefurátt
hvern stórleikinn á fætur öðrum með Valsliðinu, eftir að
Valsmenn höfðu unnið góðan sigur (3:1) yfir Akurnes-
ingum upp á Skaga. Ingi Björn, sem skoraði glæsileg
mörk gegn Skagamönnum, hef ur skorað 9 mörk i þrem-
ur síðustu leikjum Valsliðsins. Hann er núr orðinn mark-
hæstur i 1. deildarkeppninni, skorað 11 mörk. — Þetta
var þýðingarmikill leikur fyrir okkur, það vissum við.
Því var annað hvort að duga eða drepast, því að leikur-
inn varð að vinnast. Okkur tókst það, eftir mikla baráttu
— og óneitanlega höfum við hækkað flugið, eftir það
mótlæti, sem við höfum orðið fyrir að undanförnu, —
sagði Ingi Björn, fyrirliðinn snjalli.
— Viö ætlum okkur ekkert tókst ekki að rjúfa sterkan varn-
annað en Islandsmeistaratitilinn arvegg Valsmanna, þrátt fyrir
og stefnum að sjálfsögðu að tvö- mikla pressu. Valsmenn höfðu
földum sigri — bæði ^---------------------------------------------
meistaratitilinn og bikarinn, —
sagði Ingi Björn. Ingi Björn leik-
ur eitt aðalhlutverkið hjá Valslið-
inu — hann skorar mikið af mörk-
um og þar að auki drífur hann
hina ungu meðspilara slna áfram,
með dugnaði sinum og harðfylgi.
Hann hefur verið eini Valsmaður-
inn, sem hefur haldið haus að
undanförnu, og stjórnað liði sinu,
eins og sönnum fyrirliða sæmir.
Ingi Björn kom Valsmönnum á
bragðið(á 50 min) uppi á Skaga,
eftir að þeir höfðu verið I varnar-
stöðu. Þá átti hann heiðurinn af
öðru marki (59. min) Valsmanna,
þegar hann sendi stórglæsilega
sendingu til Hermanns Gunnars-
sonar, sem „nikkaði” knöttinn
skemmtilega i netið — 2:0. —
Eftir aö við vorum búnir að ná
þessu kærkomna forskoti, þá fór-
um við að slappa af og það kostaði
mark, — sagði Ingi Björn.
Karli Þórðarsyni tókst að
minnka muninn (2:1) fyrir
Skagamenn stuttu siðar, en Vals-
menn gáfust ekki upp — Ingi
Björn tryggði þeim sigurinn (3:1)
með góðu skoti, sem Hörður
Helgason, markvörður Skaga-
manna, réð ekki við — knötturinn
hafnaði úti við stöng. Eftir mark-
ið sóttu Skagamenn stift, en þeim
W ^ -f
INGI BJÖRN........ fyrirliði
Valsliðsins, sést hér með 11
knetti, eða jafn marga og
hann hefur sent i netið i 1.
deildarkeppninni.
heppnina með sér I leiknum og
sigurinn varð þeirra.
Ingi Björn skauzt upp fyrir
félaga sina Guðmund Þorbjörns-
son og Hermann Gunnarsson i
baráttunni um markakóngstitil-
inn. — Ég hef tekið mikla áhættu,
og heppnin hefur verið með mér.
Nýtingin hefur verið^þetri hjá
mér en undanfarin ár, — sagði
Ingi Björn. — Nei, ég ætla ekki að
leggja mikla áherzlu á, að verða
markhæstur, þótt að óneitanlega
yrði það skemmtilegt, aö verða
markakóngur. Ég mun halda
áfram að vinna fyrir liðið og ég
mundi ekki hika við að senda
knöttinn til þeirra Guðmundar og
Hermanns, ef þeir væru i betri
markfærum en ég. — Það er þýð-
ingarmikil barátta framundan
hjá okkur, og þá verður maður aö
láta einstaklingshyggjuna sitja
algjörlega á hakanum, enda
hefur hún aldrei verið happa-
drjúg i knattspyrnuliði, þar sem
11 leikmenn berjast saman, —
sagði Ingi Björn.
Eins og fyrr segir, þá átti Ingi
Björn skinandi leik á Akranesi og
einnig Sigurður Dagsson, sem
sýndi mikið öryggi I markinu —
hann stöðvaði margar sóknarlot-
ur Skagamanna á siðustu stundu.
MADUR LEIKSINS:Ingi Björn
Albertsson. — SOS
Framarar fylgja
mönnum eins og
Kátir
voru
karlar
” - •
. mé .. :
i ■ - ; -
„Þetta var þýðingarmikill sigur,"
sagði Ingi Björn Albertsson,
fyrirliði Valsliðsins, sem lagði
Skagamenn að velli (3:1)
*1"™ , , -.. ^ -
Völsungar
fengu skell
Völsungar fengu heldur betur skell I 2. deildarkeppninni I knatt-
spyrnu, þcgar þeir mættu Þór á Akureyri um helgina. Þórsarar
tóku þá Völsunga i kennslustund og rassskelltu þá (7:0) á gras-
vellinum á Akureyri. Jón Lárusson var drýgstur
við að skora — hann sendi knöttinn þrisvar sinnum I netið hjá IIús-
vikingunum, Árni Gunnarsson, Magnús Jónatansson, Einar
Sveinbjörnsson og Sigurður Lárusson skoruðu hin mörk Þórsliðs-
ins.
Hitt Akureyrar-liðið — KA náöi ekki aö sýna eins góða takta á
laugardaginn og Þórsarar. KA-liðið sem lék gegn Reyni frá Ar-
skógsströnd, varð að láta sér nægja jafntefli (0:0) I afspyrnu
lélegum leik.
ARMENNINGAR unnu sigur (1:0) yfir Haukum á Kaplakrika-
vellinum i Hafnarfirði á sunnudaginn. Þráinn Asmundsson skor-
aði mark Armenninga. Haukar höföu ekki heppnina með sér I
leiknum — þeir fóru illa með marktækifæri og misnotuðu vita-
spyrnu.
Fram náði sér í tvö mikilvæg stig, þegar liðið vann FH í
Kaplakrika með tveimur mörkum gegn einu. Þessi sigur
Fram og sigur Vals yfir IA gerir það að verkum, að
keppnin um (slandsmeistaratitilinn er nú kapphlaup
milli þessara tveggja liða, Fram og Vals, önnur lið koma
þar varla til greina.
Þaö var nokkuð áhugavert aö
sjá, hvernig Framliöinu tækist til,
nú þegar einn þeirra bezti maður
Marteinn Geirsson er farinn I at-
vinnumennskuna. NU leika þeir
saman i vörninni Jón Pétursson
og Sigurbergur Sigsteinsson. Jón
virkaði nokkuð óöruggur en
Sigurbergur stóð vel fyrir sinu og
er greinilegt að hann mun fylla
það skarð, sem Marteinn skildi
eftir sig með prýöi. Hjá FH vant-
aði einnig aðalvarnarmanninn
Janus Guðlaugsson, sejn mun
vera erlendis, og virkaði vörn FH
stundum mjög óörugg.
Það voru ekki liðnar nema
þrjár minUtur af leiknum þegar
staðan var orðin 1-0 fyrir Fram.
Pétur Ormslev fékk boltann á
miöjum vallarhelmingi FH og lék
áfram óáreittur að vltateig og
skaut þaðan þrumuskoti með
vinstra fæti i hliöarnetiö óverj-
andi fyrir ómar markvörð FH.
Framarar hlutu þvi þarna óska-
byrjun, og voru nokkrum sinnum
nálægt þvi að skora fleiri mörk i
fyrri hálfleik, RUnar áti skot 1
stöng, og þaðan rúllaöi knötturinn
eftir linunni, Kristinn átti skalla
beint I fang ómars, Ur mjög góðu
færi, og Eggert átti gott skot rétt
framhjá.. Framherjar FH sköp-
uöu oft hættu með hraöa sinum,
en FH haföi þó ekki skapað sér
neitt færi sem gat talizt hættulegt,
þegar þeir jöfnuðu á 38. mínUtu.
Tekin var hornspyrna frá hægri,
beint á höfuö Gunnars Bjarnason-
ar, sem stóð einn og óvaldaður á
markteig. Hann átti auðvelt með
að stýra knettinum framhjá Arna
I marki Fram — hans fyrsta 1.
deildarmark. Þannig var staðan i
hálfleik 1-1.
Siöari hálfleikur hófst með
svipuöum hætti og sá fyrri. Eftir
aðeins nokkrar minUtur komst
Pétur Ormslev i dauðafæri, en
laust skot hans rúllaði rétt
framhjá stönginni. Rétt á eftir þvi
fengu FH-ingar mjög hættulegt
færi, þegar Leifur Helgason lék
upp að endamörkum og gaf
fastaa bolta fyrir, en engum af
sóknarmönnum FH tókst að reka
tána I hann, en það hefði verið
nóg til að gefa af sér mark. Siðan
fékk RUnar sannkallað dauöa-
færi, þegar Asgeir Eliasson var
snöggur að átta sig og tók auka-
spyrnu rétt fyrir utan vltateig FH
strax, en beiö ekki eftir að varn-
arveggur væri myndaður. Hann
sendi knöttinn fyrir fætur RUnars,
sem stóð einn og óvaldaður við
vitapunkt, en hann hreinlega
mokaði knettinum yfir.
Heiðurinn af seinna marki
Fram á Pétur Ormslev. Hann
vann knöttinn af varnarmanni
FH við vitateig, lék siðan á annan
og komst upp aö endamörkum.
Þaðan gaf hann góðan bolta á