Tíminn - 13.08.1976, Síða 20

Tíminn - 13.08.1976, Síða 20
1a> Föstudagur 13. ágúst 1976 kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UAA LAND ALLT fyrir gæði Guöbjörn Guöjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Símar 85694 & 85295 Auglýsingasími Tímans er /*ALLAR TEGUNDIR- FÆRIBANDAREIMA Lárétta færslu Tel al-Zaatar: Flóttamannabúðirnar fallnar — þúsundir flóttamanna fluttar úr rústum búðanna Einnig: Færibandareimar ur rSl° ryðfriu og galvaniseruðu stáli ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 40088 a* 40098 —. / Reuter Beirut — Sjö vikna um- sátri kristinna manna um flótta- mannabú&irnar Tel al-Zaater lauk í gær. Siöustu Ibúar bú&anna voru i gær fluttir til Beirut, þar sem þeim var öllum safnaö saman. Fréttaskýrendur i Beirut telja, að faU flóttamannabú&anna muni ver&a tii þess, aö loksins sjái fyrir endann á borgara- styrjöldinni i Libanon, sem nú hefurstaöiö I 16 mánuöi. Einn af flóttamönnunum frá Tel al-Zaater, sag&i viö komuna til Beirut i gær, aö aö minnsta kosti einn eöa tveir úr hverri fjöl- skyldu, sem hef&u verið i búö- unum, væri Iátinn. Lýsingar ann- arra flóttamanna á ástandinu i flóttamannabúöunum undanfarn- ar vUíur voru hörmuiegar. öllum karlmönnum var safnaö saman á einn staö I búöunum, og yngri mennirnir fluttir á brott, — aö þvi er flóttamennirnir álitu — tii af- töku. Hins vegar, eftir þvi sem næst var komizt, munu flótta- mennirnir sem af komust, ekki sjálfir hafa séð neinar aftökur. Flóttafólkiö frá Tel al-Zaatar var flutt á stórum flutningabilum til skólabyggingar nokkurrar i suðvestur Beirút. Þar var gamalt fólk, börn og konur á öllum aldri, margir grátandi af hræ&slu og Istanbul: Misheppnað flugrán kostaði 4 lífíð Reuter Istanbul — Tyrkneska lögreglan og öryggisveröir hand- tóku I gær tvo palestínuskæru- liða, sem gengu berserksgang á flugvellinum i Istanbul, eftir aö tilraun þeirra til flugráns haf&i mistekizt. Skæruliöarnir voru bæöi vopnaöir sprengjum og byssum, en fjórir létu lifið og yfir þrjátiu særöust, þegar þeir skutu á allt sem fyrir varö og sprengdu sprengjur. Taliö er, aö dauöa- dóms veröi krafizt yfir skæru- liðunum tveim. Tilraun þessi til flugráns, er álitin hafa veriö gerö i hefndar- skyni fyrir árás tsraela á En- tebbe-flugvöll i Uganda nýlega, sem frægterorðið. Mjög strangar varúðarráöstafanir eru alltaf hafðar þegar flugvélar frá is- raelska flugfélaginu El-Al eru i Istanbul, en i ljós kom, að skæru- liðarnir tveir, sem jafnvel eru álitnir hafa haft einn aðstoðar- mann, áttu ekki pantaö far meö israelsku flugvélinni, heldur leit út fyrir að þeir væru aðeins aö biöa á flugvellinum eftir flugvél til Bagdad. Meö þessu móti ætl- uðu þeir aö komast hjá hinni vandlegu leit öryggisvarða á flugvellinum, en þeir leita ekki aðeins i farangri farþega, heldur og á þeim sjálfum. Þegar það kom I ljós, að þeir myndu ekki sleppa við þessa leit, hafa þeir greinUega ákveðið að láta tU skarar skriða þegar istað. Þvi hefur verið neitað að skæru- liðarnir hafi reynt að taka gisla áður en þeir sprengdu fyrstu sprengjuna. Þrir af þeim sem létu lifið á flugveUinum, voru farþeg- ar sem biðu eftir flugvélum. Lik hins fjóröa var svo Ula farið, að ekki var unnt að bera kennsl á þaö, en var jafnvel taliö i Istanbul i gær, að þarna væri um þriöja skæruliðann að ræða. Lögreglan sagði i Istanbul, að eftir að skæruliðarnir hefðu sprengt sprengjur sinar, hefðu jjeir leitað hælis i snyrtiklefum kvenna I flugstöðinni og skipzt á skotum við öryggisverðina i hálfa klukkustund, en þá gáfust þeir upp. Blóðug átök halda áfram Reuter Cape Town. — Lögreglan hóf skothriö á um eitt þúsund blakka afrikumenn I gær I upp- þoti, sem aö minnsta kosti 27 manns iétu lifið i hverfi blakkra i Höföaborg I gær. Gert Prinsloo, yfirmaöur lögreglunnar, sagöi aö ekki væri vitaö, hve margir af hinum föllnu heföu látiö lifiö fyr- ir kúlum lögreglunnar. Uppþotin breiöast óöum út og sagt er aö til árekstra hafi komiö i austurhluta landsins. óeiröirnar hófust i fyrrinótt I Nyanga, Langa og Guguieto, sem eru hverfi blökku- manna, þegar lögreglan haföi veriö aö reyna aö hindra íkveikj- ur skóla, og þjófnaöarherferöir blökkumannanna. Talsmaöur lögregiunnar sag&i aö um 70 blökkumenn væru alvarlega særöir eftir þessi siöustu átök. Nálægt blökkumannahverfinu Langa, slógust fullorðnir ihóp 300 nemenda, sem gengu til lögreglu- stöðvarinnar, syngjandi sálma og veifandi spjöldum með áletrun- um eins og: Við berjumst ekki — Ekki skjóta — Leysið aðeins aðra nemendur úr haldi. Um þrjátiu unglingar voru handteknir I uppþotum I Soweto i júní s.l., og var fyrrnefnd kröfu- ganga farin til þess að krefjast lausnar þeirra úr fangelsum. Lögreglan skaut táragassprengj- um á hópinn til að reyna að dreifa honum, en unglingarnir héldu ótrauðir áfram. Einn af leiðtog- um þeirrafékkþá leyfi tilað ræða við yfirmann lögreglunnar á staðnum. Geysilegar skemmdir hafa orð- ið á ýmsum opinberum bygging- um, verzlunum og fleiru á fyrr- nefndum stöðum I þessum upp- þötum. Glasgow: Verksmiðja sprakk í loft upp Reuter Glasgow — Tuttugu og tveir verkamenn slösuðust I gær, þegar mikil sprenging varð i verksmiðju i austurhluta Glas- gowborgar. 1 verksmiðju þessari eru framleidd ýmis úöaefni i svo- kölluðum „sprey” brúsum. Nær- liggjandi götur voru þaktar brús- ,um, en við sprenginguna fauk þakið af verksmiðjunni og brúsunum rigndi niöur. Af þeim 22 verkamönnum sem slösuöust, voruátta mjög alvarlega brennd- ir, en það kviknaði i verksmiðj- unni viö sprenginguna. Belfast: Konur taka til sinna ráða Reuter Belfast — Hópur hús- mæöra I Belfast, eltu og ráku vopnaöa unglinga á strætum borgarinnar, eftir aö mikil reiöi haföi gripiö um sig vegna þess a& þrjú börn létu lffiö, þegar bifreiö skæruliöa ók á þau. Sjónarvottar sögöu, aö konurnar heföu fiæmt unglingana á brott, er þeir ætluöu aö halda áfram viö sina fyrri iöju, að brenna bifreiöir eöa stela þeim, en þeim hætti hafa þeir lialdiö i heila viku. Talsmaður lögreglunnar sagöi I gær, aö lög- reglunni heföi ekki borizt ein ein- asta tilkynning um a&bilum heföi veriö stoliö, og sagöi að þeir væru mjög ánægöir yfir framlagi kvennanna, þvi aö þær sýndu mikiö h ugrekki meö þvl aö standa upp i hárinu á hinum vopnuöu unglingum. Þetta voru viðbrögð kvennanna við þvi slysi, sem vopnaðir skæruliðar IRA ollu, þegar bifreið þeirra ók á saklausa vegfarend- ur, sem reyndust vera fjölskylda i gönguferð, meö þeim afleiðingum að þrjú litil börn létu lifiðog móð- ir þeirra slasaðist alvarlega. Skæruliðarnir voru að flýja brezka hermenn, þegar fyrrnefnt atvik átti sér stað. Faðir barnanna sem létust sagði, að það hefðu veriö skæru- liðar hins róttæka arms IRA, sem þarna hefðu verið að verki. Kon- ur, sem eru á móti IRA, söfnuðu fimm þúsund undirskriftum á bænaskjal i Belfast til þess að reka á eftir hinum róttæka armi IRA að hverfa burt úr borginni. Skæruliðar róttæka armsins hafa alltaf treyst á stuðning kaþólikka til að skjóta yfir þá skjólshúsi þegar þeir flýja brezku hermenn- sorgyfir missi eiginmanna, sona, feðra og bræðra, sem höfðu látiö lifiö i umsátrinu, eða verið teknir til fanga af vopnuðum hægrisinn- um. Hjálparmenn útdeildu matar- pökkum meðal glorhungraðra barnanna, sem þá gátu snætt sina fyrstu máltið I langan tima. Hver nýr hópur flóttamanna, sem kom til skólans i Beirút frá flóttamannabúðunum, hafði sömu sögu að segja. A meðan fólkið undirbjó brottför sina úr búðunum, eftir að þær höfðu fallið i hendur kristinna manna snemma i gær, haföi öllum karl- mönnum verið smalað saman, nema þeim elztu, og færðir á brott af hægrisinnum. Enginn flótta- mannanna bjóst við að sjá þá aftur. Dagurinn i gær markaði tima- mót I lifi þeirra þúsunda flótta- manna sem komu til Beirút i gær, þar sem þá var lokið sjö vikna blóðugum árásum á heimili þeirra, sem nú eru öll I rústum, En vafalaust mun bæði Palestinumönnum og Libanon- mönnum reynast erfitt aö gleyma nokkru sinni hinu blóðuga umsátri um Tel al-Zaatar. Hótelbruninn í París: Var um íkveikju að ræða? Reuter.Paris,—Grunur leikur á, að um ikveikju hafi verið aö ræöa þegar hótel i Paris brann nýlega, með þeim afleiðingum að 12 manns létust. Leitað var mjög vandlega i rústum hótelsins i gær, en grunur um Ikveikju vaknaöi, þegar gasleiðslur fundust i rúst- unum, svo og vegna þess hve eldurinn breiddist skjótt út i byggingunni. Niu manns slösuð- ust alvarlega i brunanum. Þetta er þriðji hótelbruninn i Paris á aðeins tveim vikum. Ekki hefur verið komizt að orsökum hinna tveggja brunanna, en i þeim létust sjö manns. Spinola laus úr fangelsi #■ i Portúgal Reuter.Lissabon. — Antonio de Spinola, fyrrum forseti Portúgals hefur verið látinn laus úr fangelsi i Lissabon, en þar hefur hann setiö og verið i yfirheyrslum siðan hann kom tii landsins s.l. þriöjudag og var handtekinn við komuna. Að sögn her- stjórnarinnar munu engar sannanir liggja fyrir þvi, aö hann heföi átt aðild aö upp- reisnartilraun hægrimanna, sem gerð var i marz á s.l. ári, og þvi engin Iagaleg ástæöa til þess að halda honum I fangelsi. Eftir uppreisnartUraunina i fyrra, flúði Spinola til Spánar og leitaði siðar hælis i Brasiliu, en hann áleit að hin vinstri sinnaða herstjórn i Portúgal myndi ásaka hann um að hafa tekið þátt i til- rauninni. Herstjórnin gaf i fyrra út handtökuheimild á hinn fyrrum forseta, og var það ástæðan fyrir þvi aö hann var handtekinn, þegar hann kom tU landsins i vikunni. yfgk'iV 'X1 •» . 1 bítiiop Sf H BraziliukatTi — liúilskiilfi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.