Tíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. september 1976 TÍMINN 5 á víðavangi Níðið um sjóþorpin Forystugrein Tlmans á sunnudaginn var um hin af- káralegu lesendabréf Vísis — þar sem BQdudalur var kall- aöur „ódugnaöarþorp” og sjávarbæirnir úti um landiö meö allar sinar framleiöslu- stöövar seinna kippaöir saman og fordæmdir i einu lagi — viröist hafa þött orö i tima töluö. Margir hafa látiö i ljós megna andúö á hinum rakalausu sleggjudómum og niöi, sem höfundar umræddra bréfa geröu sig seka um. Fóik sem býr i þessum sjávarbyggöum og sinnir þar framleiöslustörfum, finnur til þess meö stolti, hviiikur buröarás þjóöfélagsins þær eru, og þeir, sem þar búa, er þjónustustörf svonefnd eru umfangsmeiriog miklu minna af verömætum lagt I þjóöar- búiö á hvern mann aö meöai- tali, vita mætavel, séu þeir ekki þeim mun skyni skroppn- ari aö án þessara sjávar- byggöa gæti þjóöféiagsbygg- ingin ekki staöizt. Þaö fer þess vegna ekki nema aö litlu leyti eftir þvi, hvar menn búa, hvernig þeir snúast viö niöi af þessu tagi. Það er almenn dómgreind og samfélagsskiln- ingur, sem viðhorfin velta á. Dómsmdlin „Ég álil aö stofnun sérstakr- ar rannsóknarlögreglu rikis- ins yröi stórt spor i rétta átt, og vona, aö þetta komist i framkvæmd. Þó mega menn ekki álita, aö hægt veröi aö kveöa niður þessa afbrotaöldu meö þvi einu. t þvi sambandi þarf aö skyggnast dýpra og kanna, hvaöa þjóöfélagslegar ástæöur Uggja aö baki, og reyna aö ráöa þar á bót”. Þessi orö iét ólafur Jóhannesson dómsmálaráö- herra falla i viötali viö Tim- ann i gær. Hann flutti sem kunnugt er á siöasta þingi frumvarp til laga um rann- sóknarlögregiu rikisins, þótt þaö á hinn bóginn dagaði uppi á þvi þingi. Hann sagöi enn fremur i þessu viötali, aö hann teldi nauösynlegt aö augu manna opnist fyrir þvi, aö betur þarf aö búa aö dómsmálakerfinu en gert hefur veriö. „Menn BILALEIGAN EKILL c Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat VW-fólksbílar 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin LOFTLEIDIR sBÍLALEIGA 2T 2 11 90 2 11 88 hafa ekki Iitiö nægjanlega vel til þeirra auknu verkefna, sem lagzt hafa á þessa menn aö undanförnu”,ogáttiþá viö þá, sem vinna aö rannsókn saka- mála og afbrota. Hann gat einnig um aukinn mannafla, sem sakadómur og rannsóknarlögregla hafa fengiö siöustu misseri, og lagði áherzlu á nauösyn þess, aö tæknibúnaöur væri i sam- ræmi viö nútimakröfur, sem og rannsóknaraöstaöa. Athyglisverð skólastofnun Borgþór Kærnested segir i Þjóöviljanum i gær frá skóla eöa skólum, sem stofnaöir hafa veriö I Tvind á vestur- strönd Jótlands, utan viö skólakerfiö danska. Kennararnir, sem komu þessari skólastofnun á fót, nefna hana „skóla lifsins”. Segir Borgþór, aö nemendum sé heilsaö meö svofclldum oröum: „Viö störfum eftir þremur ófrávikjanlegum reglum: þú veröur rekinn ef þú notar eiturlyf, þú átt aö stunda bók- legt nám þrjá klukkutima á dag ogþú átt aö vinna þaösem eftirer dagsins. Geröu svo vel. hér er samfestingur og þarna útfrá erhús i smiöum, sem þú átt aö hjálpa til viö seinnipart- inn i dag. Vertu velkominn. 1 skólunum I Tvind gerin fólkiö hlutina. Þaö er i raun og veru mjög erfitt aö finna mun á nemanda og kennara i þessum skóla. Þannig er unnið aö verkefnunum aö menn safnast i kringum vandamálin og reyna aö leysa þau i samein- ingu.” ! Tvind er mest áherzla lögö á bóklegt nám, og ályktun Borgþórs er á þessa leiö: „Þaö má segja, aö Tvind-skólarnir séu beint svar viö öllu málæöi sérfræöing- anna um aö minnka þurfi biliö á milli verklegrar og bóklegr- ar menntunar.” Mikil áherzla viröist lögö á, aö nemendurnir bjargi sér og stofnuninni sjálfir meö spar- semi og hagsýni: „Tilþess aödrýgja peninga- sjóöinn var ákveöið aö spara sér rafmagnsreikningana, og allir hófust handa viö bygg- ingu vindmyllu, sem framleið- ir bæöi rafmagn og heitt vatn”. Er þarna ekki eitthvaö aö gerast, sem vert er aö gefa gaum? J.H. Nýkomnir varahlutir í: BILA- PARTA- SALAN auglýsir Singer Vouge 68/70 Toyota 64 Taunus 17M 65 og 69 Benz 219 Peugeot 404 Saab 64 Dodge sendiferðabill Willys 46 og 55 Austin Gipsy Mercedes Benz 50/65 Opel Cadett 67 Plymouth Belvedera 66 Moskvitch 72 Fiat 125 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land. Fyrstabankaútibiíið i GARÐAB u veróur opnaó 3. sept. 1976 ÖLLINNLEND BANKAVIÐSKIPTI AFGREIÐSLUTÍMI KL.13-18.30 JMBfekt W —■ f ffibNAÐARBANKI ÍSLANDS ÚTIBÚ GARÐABÆ SÍMI53944

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.