Tíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 3. september 1976 TÍMINN 19 flokksstarfið r Austurríki — Vínarborg Nú er hver aö veröa síöastur aö tryggja sér miöa i eina af okkar stórkostlegu feröum til Vinarborgar 5.-12. sept. n.k. Beint flug. örfá sæti laus. Þeim, sem eiga ósóttar pantanir, er bent á aö hafa samband viö skrifstofuna strax. Skrifstofan á Rauöárstig 18 V. er opin frá kl. 9-6, simi 24480. J Orðsending til framsóknarmanna í Kjósarsýslu Framsóknarfélag Kjósarsýslu hefur nú náö hagstæöum samn- ingum við Samvinnuferöir, sem gefa félagsmönnum kost á ódýrum feröum til Kanarieyja i vetur, en feröirnar hefjast I október. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfelissveit simi 66406 á kvöldin. Vestf jarðakjördæmi Kjördæmisþing Vestfjaröakjördæmis, hefst I Fagrahvammi I örlygshöfn, laugardaginn 4. sept. kl. 13. Dráttarspil á: Blazer — GAAC Jimmy — Suburban Einnig dráttarspil á: Bronco — Scout II — Dodge W 100 og W 200 — Ramcharger Trailduster 100, F 150 — Terra — - Toyota — Jeep - — Ford F og F 250 Traveler ÍÖLU-UAABOÐ: Lkureyri: Bilasalan hf., Strandgötu 53. wópavogur: Bilayfirbyggingar, Auðbrekku 38 ielfoss: MM-varahlutir, Eyrarvegi 33. NÝTT FRÁ Gerið góð kaup!$ LEYFT VERÐ Epli ný frönsk pr. kg.................. 160 Vilko ávaxtasúpur pr. pk.................. 177 Siríus suðusúkkulaði 200 gr. pk......... 272 Paxo rasp pr. pk........................... 65 Cheerios pr. pk ......................... 195 Egils appelsínusafi 31/2 I ............... 716 AAöndlu is peruis 1 I ...................... 230 Coca Cola 1 I. án glers ..................... 130 Nýreyktir hangiframpartar ................ 677 Rækjur 1 kg............................ 1433 OKKAR £ VERÐ ? 137 158 245 58 174 641 207 120 610 1290 OPIÐ TIL 10 í KVÖLD K l_3^J ÁRMÚLA 1A I I © Höfðaborg Engin ástæða var gefin upp fyr- ir mótmælaaögeröunum i gær, en þeldökkir ibúar S-Afriku hafa undanfarið oröiö æ herskárri vegna kynþáttaaöskilnaðarstefnu stjórnvalda þar. James Kruger, dómsmálaráö- herra Suður-Afriku, tilkynnti i gær, aö bann við fundum úti undir beru lofti gengi nú i gildi að nýju. Þaö á aö gilda til loka október og kemur i stað samsvarandi banns, sem rann út á þriöjudag i þessari viku. Kirkjuráö Suður-Afriku og Blaðamannafélag Suður-Afriku mótmæltu i gær þeim handtökum, sem átt hafa sér staö undanfariö, en i þeim felst aö menn eru fang- elsaöir án þess aö koma fyrir rétt. — Handtökur af þessu tagi þekkjast ekki i flestum löndum, sem eru kristin, og ekki búa viö kommúnisma sagöi séra John Thorne, forseti kirkjuráðsins i gær. — Við krefjumst þess aö allir hinir handteknu veröi látnir laus- ir — eöa kærur á hendur þeim birtar, bætti hann við. © írland samþykkt á þingi á miðvikudags- kvöld, með sjötiu atkvæöum gegn sextiu og fimm i neðri deild en þrjátiu og fimm gegn átján i öld- ungadeild. Búist er við aö enn líöi rúm vika þar til nýja löggjöfin um aðgerðir gegn skæruliðum og starfsemi þeirra tekur gildi. Frumvarp þaö, sem nú liggur fyrir þingi, gerir ráö fyrir aö há- marksrefsing fyrir aö vera félagi i IRA aukist úr tveggja ára fang- elsi i sjö ára, og aö hegning fyrir aö hindra rikisstjórnina i að sinna skyldum sinum verði aukin úr sjö ára fangelsi i tuttugu ára. Talsmaður irsku rikisstjórnar- innar lagði i gær áherzlu á aö á- framhaldandi aögeröir hennar gegn Bretum, vegna staöfests gruns um beitingu pyntinga i Norður-lrlandi áriö 1971 myndi ekki hafa áhrif á samstarf rikis- stjórnanna tveggja i baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi. Rikisstjórnin I Dublin fullyrti einnig I gær aö skýrsla sú sem Mannréttindanefnd Evrópu hefur lagt fram — þar sem segir aö Bretar hafi gert sig seka um beit- ingu pyntinga — réttlæti aö fullu þá ákvörðun Ira aö fylgja ásökun- um sinum eftir. © Tékkar hugmynda Marx, Engels og Lenins, jafnframt þvi sem þeir skulu fylgja stranglega grundvallarreglunum um jafnrétti og sjálfstæði hvers flokks, svo og afskiptaleysi um málefni annarra flokka. italski kommúnista- flokkurinn hefur tekiö þessar grundvallarreglur upp og þvi er það leiðinlegt aö Unita fylgir þeim ekki, segir i grein Rude Pravo. Happdrætti SUF Vinningsnúmer i skyndihappdrætti SUF er 596. Bændur. Safnið auglýsingunum. Eignist þannig heimildaskrá. Auglýsing nr. 9-76. % Sterkbyggðir og liprir. 0 Flothjólbarðar. 0 Stillanlegt dráttarbeisli. 0 Þurrheysyfirbyggingu má fella. 0 Hleöslurými 24 rúmmetrar. Claas heyhleðsluvagnar eru tilbúnir til afgreiðslu strax. Leitiö upplýsinga um verö og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eða hjá okkur. A/ SUÐURLANDSBRAUT 32-REYKJAVlK- SÍMI 86500» SÍMNEFNI ICETRACTORS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.