Tíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.09.1976, Blaðsíða 20
1& Föstudagur 3. september 1976 kFk FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guðbjörn Guöjónsson Heildverzlun Sfðumóla 22 Símar 85694 8, 85295 LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustiq 10 - Sími 1-48-06 /■ ALLAR TEGUNDIR” FÆRIBANDAREIAAA FYRIR BRUÐU Póst- sendum' -vagnar ■kerrur -rúm Einnig: Færibandareimar úr ryöfriu og galvaniseruöu stáli ÁRNI ÓLAFSSON & CO. 40088 S 40098 * Leiðtogar IRA handteknir vegna vangoldinna sekta: Andstaða um gegn neyðarlögun- harðnar í írska þinginu Reuter, Dublin.— Rory O’Brady, stjórnmálalegur yfirmaöur pro- visional hluta Irska lýöveldis- hersins (IRA) var i gær handtek- inn, á sama tima og rikisstjörnin I Dublin hélt áfram aö ýta herferö sinni gegn skæruliöum I gegnum Irska þingið, þrátt fyrir haröa andstööu. O’Brady, sem er forseti Sinn Fein, var handtekinn á heimili sinu viö Ross Common, um hundraö og fimmtiu kllómetra frá Dublin, en handtaka hans var ekki tengd neyðarástandi þvi sem irska þingiö lýsti yfir aö rikti i landinu á miövikudagskvöld. Talsmaður Sinn Fein sagöi aö O’Brady heföi veriö handtekinn fyrir aö greiöa ekki þrjátiu sterlingspunda sekt, sem hann var dæmdur til aö greiöa vegna USA: Skipta um sendiherra í Bonn Reuter, Washington. — Ford Bandarlkjaforseti skipaöi i - gær Walter Stoessel, sem veriö hefur sendiherra Bandarikjanna I Sovétrikj- unum, sendiherra I Vestur- Þýzkalandi. Skipun þessi er enn háö samþykki öldungadeiláar bandariska þingsins. Stoessel, sem er fimmtiu og sjö ára gamall, hefur mikla reynslu og þekkingu á málefnum Sovétrikjanna og Austur-Evrópu, en hann tekur við af Martin Hillen- brand i Bonn. Talsmaður Hvita hússins sagöi i gær, að Hillenbrand heföi ákveðiö aö draga sig i hlé frá utanrikisþjónustunni, en hefði samþykkt aö beiöni Fords forseta, að gegna stööu sinni fram yfir kosn- ingarnar i Vestur-Þýzka- landi, þann 3. nóvember, næstkomandi. þátttöku sinnar I bannaöri göngu IRA-manna I Dublin i aprilmán- uöi siöastliönum. O’Brady var þá meöal nærri fjörutiu stuöningsmanna IRA, sem sektaöir voru vegna göng- unnar. Greiddi hann ekki sektina og átti hann yfir höfði sér fimm daga fangelsun. Nokkrir aörir af leiötogum IRA voru handteknir af svipuöum orsökum I siöustu viku. A meöan á þessu stóö mættu ráöherrar rikisstjórnar Irska lýð- veldisins sivaxandi gagnrýni frá þingmönnum stjórnarandstöð- unnar, vegna ákvæða nýju ör- yggislaganna, sem nú eru rædd á þingi. Lög þessi eiga sér engin fordæmi á trlandi. Þingmenn stjórnarandstööunn- ar eru einkum mótfallnir þeim á- kvæðum tillagna rikisstjórnar- innar sem heimila lögreglu aö halda þeim, sem grunaöir eru um skæruliöastarfsemi, I fangelsi i sjö daga, án þess aö bera fram á- kæru á hendur þeim. Þeir segja aö rikisstjórn Liam Cosgrave vilji taka sér þetta vald, svo og önnur þau völd, sem tillög- urnar gera ráö fyrir, til þess aö beita vegna þjóöfélagslegs óróa sem i raun stafi frá efnahags- vandræöum I landinu. Einn talsmanna stjórnarand- stööunnar, Sean Moore, varaöi viö þvi aö rikisstjórnin væri nú aö taka drekatennur og myndi upp- skeran veröa hræðileg. Einn af yngstu ráöherrum Irsku Stjórnarandstaöan i trska lýöveldinu segir aö rikisstjórnin ætli aö nota sér aukin völd til aö gllma viö óánægöa borgara, ekki slö- ur en skæruliöana. rikisstjórnarinnar, John Kelly, hafnaöi gagnrýni stjórnarand- stööunnar i gær. Kelly sagði: — Þetta land er sundurtætt af mót- mælahópum af ýmsum tegund- um, þegar þetta fólk ætti að liggja á hnjánum I þakkarbæn til Guös fyrir frelsi það sem viö njótum. t stuttlegri athugasemd viö um- mæli Kellys kallaöi einn af upp- reisnarmönnunum i Verka- mannaflokknum, David Thornley hann „Fasistahýenu”. Yfirlýsing, þar sem lýst var yfir neyöarástandi I landinu, var Framhald á 19. siðu. Tékkneskir kommúnistar: Saka ítali um afskipti af innan- flokks- málum Reuter, Prag. — Dagblaö kommúnistaflokks Tékkó- slóvakiu, Rude Pravo, gagn- rýndi I gær harölega mál- gagn italska kommúnista- flokksins, Unita, fyrir af- skipti af innanrikismálum Tékkóslóvakiu. 1 grein, sem ritstjóri erlends efnis I Rude Pravo, Karel Doudera, skrifar, gagnrýnir hann skrif I Unita nýlega, þar sem fullyrt er, aö enginn framþróun hafi átt sér staö I Tékkóslóvakiu, siö- an herir Varsjárbandalags- ins, undir forystu Sovét- manna, gerðu innrás s!na þar i águst 1968. — Þaö er furðulegt, hvern- ig blaðamenn Unita dæma innanflokksmálefni okkar og þjóðfélag. Allt þaö, sem ekki fellur algerlega aö þeirra hugmyndum, er fordæmt, segir I grein Rudo Pravo. — Þaö er vel þekkt staö- reynd, aö Unita er dagblaö kommúnista. Evrópskir kommúnistaflokkar og verkamannaflokkar tóku á nýliöinni ráöstefnu sinni i Berlin upp þá meginreglu aö þeir skyldu þróa alþjóðlega samvinnu sina á grundvelli Framhald á 19. síðu. Einn maður lét lífið í Höfðaborg í gær: Óeirðirnar náðu nú í fyrsta sinn inn í miðborg og verzlanahverfi Reuter, Höföaborg.— óeirðalög- regla varöist i gær með kylfum og táragasi við þúsundir mót- mælenda af ýmsum kynþáttum I miöborg Höfðaborgar I S-Afriku. Hvitir viöskiptavinir vérzlána þar flýöu i allar áttir, skelfingu lostnir, þegar átökin hófust. Þetta er i fyrsta sinn, sem kyn- þáttaátök veröa i miöborg s- afriskrar borgar, sem stjórnaö er af hvitum mönnum, siöan ó- eiröirnar hófust I bæjum og bæjarhverfum blökkumanna fyr- ir um ellefu vikum. Otvarpiö i Suöur-Afriku sagöi I gær, að einn kynblendingur heföi verið skotinn til bana af lögreglu I Jesú Kristur við kynsvall og drykkju í kvikmynd Thorsens Reuter, London.— Danski leik- stjórinn Jens Jörgen Thorsen, sem ætlar að gera kvikmynd um kynlif Jesú Krists I Bretlandi, sagöi I útvarpsviötali I gær aö kvikmynd hans yröi bein árás á kirkjuna „vegna þess aö hún er sifellt aö ráöast á og skaöa ann- aö fólk”. Danski leikstjórinn, sem er fjörutiu og fjögurra ára gamall, hefur meö kvikmynd þessari vakiö gifurleg mótmæli meöal kirkjumanna, þingmanna og hópa, sem vinna gegn klámi i Bretlandi, ætlar I kvikmyndinni aö sýna Jesú Krist nakinn I ást- aratriöum, kynsvalli og viö drykkju. 1 úrvarpsviötalinu sagöi Thorsen að honum væri sama um árásir kirkjumanna á sig, þar sem þeir ættu enn eftir aö finna þann eina mann sem gæti fordæmt verk þetta, — Jesú Krist sjálfan, en hann hefur ekki fordæmt mig opinberlega enn- þá, sagði leikstjórinn. Erkibiskupinn af Kantara- borg, Donald Coggan, gekk i gær i liö með Hume kardinála, yfirmanni rómversk-kaþólsku kirkjunnar i Englandi og Wales, og fordæmdi þessa „guölasts”- kvikmynd. „Þaö eru enn i gildi lög gegn guölasti”, sagöi dr. Coggan i gær, „og þegar kvikmyndin verður fullgerö verður hann aö standa frammi fyrir þeim laga- setningum, svo og reiöi meiri- hluta ensku þjóöarinnar”. Hume kardináli hvatti I gær brezka leikara og fjármála- menn til þess aö hundza kvik- myndagerö þessa. I útvarpsviötalinu i gær sagöi Thorsen að kvikmyndin, sem hann ætlar aö nefna „Hin mörgu andlit Jesú Krists”, myndi verða kynferðisleg. Haft hefur veriö eftir honum i dagblöðum, aö hann hafi nú tryggt sér þann fjárhagslega stuöning sem nauösynlegur er og stæöi nú I samningum viö brezk kvikmyndaver og leikara. Hann bar til baka fregnir af þvi aö honum heföi veriö bannað að gera myndina I Danmörku og Sviþjóö. „Eina landiö þar sem kvikmyndatökur minar voru stöövaöar var Frakkland”, sagði hann. Thorsen sagöi aö imynd Jesú Krists heföi verið sköpuö af kirkjunni. „Ég held að Jesú hafi nú beðið I tvö þúsund ár eftir þvi aö fá aö sýna sig. Kvikmyndin um hann er alvarleg, ég er ekki aö gera grin”, sagöi hann. gær og annar hefði særzt i Hanov- er Park, bæjarhverfi blökku- manna, sem er skammt frá Höföaborg, en þar beitti hópur mótmælandi blökkumanna grjót- kasti gegn lögreglu. Um þrjú þúsund námsmenn af ýmsum kynþáttum, þar á meðal nokkrir blökkumenn söfnuðust I gær saman I miðborg Höföaborg- ar. Þetta var annar dagurinn I röö, sem efnt var til mótmæla þar, en á miövikudag leyföi lögreglan mótmælendum aö ganga um göt- ur miöborgarinnar. I gær réðust sveitir óeiröalögreglu hins vegar gegn mótmælendum meö tára- gasi og kylfum, og tókst aö brjóta gönguna niður I smáhópa. — Þeir dreiföu táragassprengj- um um allt, sagöi eitt vitni aö átökunum. — Verzlanir og bankar lokuöu þegar I staö, og loftiö var mengað af táragasi. Skrifstofufólk lokaöi sig inni i byggingum meðfram aöalgötum miöborgarinnar, þegar táragasiö breiddist út. Lögreglan réöst siðan aö mót- mælendum með kylfum, og eitt vitni hefur skýrt frá þvi, aö eldri konur sem voru aö verzla, hafi verið baröar niöur. Um göturnar var dreift skóm, skýluklútum og brotnum gleraugum. — Lögreglan varpaöi táragas- sprengjum aö hverjum þeim hópi fólks, sem hún kom auga á, sagði eitt vitnanna, en margir hópar manna, sem voru fyrir tilviljun á staönum, lentu i óeiröunum. Óopinberar heimildir hermdu I gær, að handtökur heföu veriö nokkrar, og aö sumir náms- mannanna heföu hlotið meiösli I átökunum. Siðari hluta dagsins I gær var svo allt meö kyrrum kjörum I miðborginni aö nýju, verzlanir voru lokaðar og allar götur auöar. Óopinberar heimildir skýröu þó frá þvi að grjótkast heföi átt sér stað i nokkrum bæjarhverfum blökkumanna og kynblendinga umhverfis Höfðaborg. Alla þessa viku hafa veriö me'iri og minni óeirðir i hverfum þel- dökkra nálægt Höfðaborg. Framhald á 19. siðu. HVERAGERÐI Timann vantar umboðsmann i Hveragerði frá og með 1. október n.k. Upplýsingar i sima (91)26-500.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.