Tíminn - 10.09.1976, Page 7

Tíminn - 10.09.1976, Page 7
Föstudagur 10. september 1976. TÍMINN 7 hættu. Áætlanadeild geröi sam- ræmda athugun á aöstööumun sveitabyggða á öllu landinu. All- margir þættir voru metnir til umsagnar og gefið tölulegt gildi fyrir heilar sýslur. Út frá þessum grunni var metiö hvaöa hreppar væru verst á vegi staddir áriö 1975 og gæfu þannig, eöa aö ööru leyti tilefni til áætlanageröar um sérstakar ráöstafanir. Matsþáttum þessarar athugun- ar má skipta i tvennt. Annars vegar eru náttviruþættir, en hins vegar manngeröir þættir. Til náttúruþáttanna teljast t.d. veö- urfar, gróður, ræktanlegt land og hlunnindi. Til manngerðu þátt- anna teljast t.d. samgöngur, orkumál, bii- og tUnastærö. Mestur munur fannst I mann- geröu þáttunum, en oft má rekja þaö að nokkru leyti til náttUru- skilyröa. Mismunandi fjarlægð frá þéttbýli og markaði viröist skipta meginmáli, þvi aö oftast fara saman miklar fjarlægöir til þéttbýlis og lélegt ástand land- bUnaöarbyggöa. Bættar sam- göngur á landi i byggðum og á milli byggöa viröast þvi grund- vallarskilyröi breyttrar byggöa- þróunar. Svæöi, sem koma verst Ut Ur at- huguninni, eru margar sveitir frá Mýrasýslu til Patreksfjaröar, einstakir hreppar á Vestfjöröum og noröurhluti Strandasýslu. Norðurland viröist yfirleitt ekki illa statt, en lökustu svæöin eru Skagi, Fljót, innstu hreppar Suður-Þingeyjarsýslu og Noröur- Þingeyjarsýsla. Stærsta svæöiö, og nær samfellt, nær yfir Austur- land og allt til Vestur-Skaftafells- sýslu, aö örfáum hreppum undan- skildum. Innan þessara svæöa er mikill munur á hreppum. Einkenni þessara svæöa i breytilegum hlutföllum eru lágar tekjur bænda, lítil bU, léleg hUs fyrir menn og skepnur, litil rækt- un og slæm félagsleg þjónusta. Rafmagnsmál eru oft i megnu ólagi og samgöngumál einnig. Vlða er langt I góöar þjónustu- stöövar og vinnslustöövar bú- vara. Afleiðingar þessara löku aö- stæöna er brottflutningur fólks umfram það sem eölilegt má telja. Lengi framan af var þessi brottflutningur afleiðing örrar þéttbýlisþróunar, sem var for- senda og afleiðing bættrar llfsaf- komu og breyttra atvinnuhátta. Hin síðari ár er fariö aö bera meira á beinni grisjun byggöar I þeim sveitum, er um ræöir. Sumir hreppar hafa farið I eyöi, en aörir oröiö mjög strjálbyggöir, einkum þar sem lltil skilýröi eru fyrir nútlma landbúnaö. Sumir afskekktir hreppar hafa ekki enn goldiö aö fullu þann fólksf jölda, sem þéttbýliö krefst. Mörg þeirra svæöa, sem verst eru sett meö tilliti til landbún aöar og llfsskilyröa, voru ekki eiginleg landbúnaðarsvæöi. Aöal- atvinna þar var sjósókn og nytjun hlunninda meö stoö I landbúnaöi. Landbúnaö uröu menn aö stunda til þess aö afla hráefna I klæöi og matvæli. Grundvellinum var kippt undan sjósókn þegar fiskur hvarf af grunnmiðum og atvinnu- sjósóknarar fluttu i þorp og bæi og hófu aö nota stærri skip. Um leiö hvarf hinn ódýri vinnu- kraftur, sem stundaði heimilis- iðnað og nytjun hlunninda og hvarf til annarra starfa I þéttbýli. Eftir sat lltill og lélegur landbún- aður eins og hver önnur eftir- legukind, landlitill og án markaöa I næsta nágrenni. Þessi svæöi er helzt aö finna á Vestfjaröarkjálk- anum, Austfjörðum og á Reykja- nesskaga. Ef lagt væri blákalt efnahagslegt mat á þessi svæöi, þá munu þau sennilega ekki veröa styrkt fjárhagslega og leyft aö fara I eyöi. Nú hefur veriö spyrnt viö fótum, stefnt aö viöhaldi byggöar þar sem hún er einhver. Helztu verkefni áætl- anagerðar i landbúnaði og almennrar landbún- aðarstefnu. 1) Bæta þarf samgöngur, einkum vetrarsamgöngur, en til þess skortir vlöa uppbyggöa vegi. Þessi þáttur er e.t.v. sá, sem brýnast er að bæta Ur. 2) Bæta orkumál sveitanna, svo sem öryggi og magn raforku. Ýmsa þjónustu er brýnt aö laga, t.d. slma, sjónvarpsskil- yröi og læknisþjónustu. 3) Auövelda þarf kynslóöaskipti I landbúnaði og jafnframt eignaskipti. Þessi atriöi eru mjög vanrækt og torvelda eöli- lega þróun sveitabyggða. 4) Veita þarf tæknilega, félags- lega, og fjárhagslega aöstoö viö samvinnu og stofnun ein- hvers konar félagslegra samvinnubúa bænda. Eitt- hvert afbrigði af sllku sambýli mundi leysa mörg af vanda- málum sveitanna, t.d. afleys- ingar, og kynslóðaskipti væru mun auðveldari. 5) Hvetja þarf til sérhæfingar bæöi á búrekstrar- og svæöa grundvelli. 6) Veita þarf almenna tæknilega aöstoö viö aö auka hagkvæmni búa.m.a.meöráögjöf, og bæta þarf heyverkunartækni viöast hvar á landinu. 7) Skipuleggja þarf viöhald og uppbyggingu húsakosts. IbUöarhúsnæöi er til dæmis vlöa ábótavant og 30-40% ibúöarhúsa eru nú komin á þann aldur, aö þau fara aö veröa ónothæf, eða eru þegar oröin þaö. I sveitum er jaldan um þaö aö ræöa aö skipta um húsnæöi nema byggja nýtt hús á jörðinni, eöa flytjast I burtu og skiljast viö llfsstarfiö. 8) t áttunda og slöasta lagi má nefna stækkun búa um leið og markaðurinn leyfir, einkum þeirra, sem eru undir meöal- lagi. Opna úr Poetry, þar sem tvö af kvæöum Ólafs Jóhanns Sigurössonar eru prentuö. Heimsþekkt bandarískt bókmenntatímarit birtir Ijóð eftir Olaf Jóhann Sigurðsson VS- Bandariska tlmaritiö Poetry, sem f jallar einvöröungu um ljóölist, var stofnaö áriö 1912, og æ siðan hafa flest helztu skáld enskumælandi þjóöa verið viö þaö riöin, enda hefur löngum veriö litiö svo á, aö mikil viöur- kenning væri I þvl fólgin aö fá kvæöi birt I þessu tlmariti. 1 júnihefti timaritsins Poetry 1976birtustþrjú kvæði eftir ólaf Jóhann Sigurösson. Þau heita á frummálinu Gömul næturvisa (Ur Aö laufferjum) og Jafn- dægri á hausti og Flug vatnsins, sem bæöi birtust I Samvinnunni áriö 1975. Þýöandi kvæöanna er kanadiskt ljóöskáld og prófess- or I Ottawa, og hefur hann meöal annars snúiö á ensku Gisla sögu SUrssonar og Fær- eyingasögu. I þessu hefti birtist einnig eftir hann þýöing á kvæöi eftir William Heinesen. í þessu hefti af Poetry eru enn fremur tvö kvæði eftir þriöja Noröurlandaskáldiö, sjálfan Hjálmar Gullberg, og er annaö þeirra, There is aö Lake and Nothing Ever More kallast þaö á ensku, eithvert mesta meistaraverk hans. AAeirihluti fræðsluróðs Reykjavíkur á villigötum A fundi fræðsluráðs Reykjavlkur 25. ág. s.l. var m.a. fjallaö um ráöningu yfirkenn- ara viö Laugalækjarskóla. Þá gerðist þaö, aö 4 af 7, sem skipa fræðsluráöiö, þ.e. Ihaldsfulltrú- arnir, mæltu meö því, að réttindalaus maöur yröi ráöinn I stööuna. Þessi afstaöa Ihaldsins á sér engar hliöstæöur, þegar völ hefur veriö á hæfum mönn- um meö full réttindi. Viröist svo sem ihaldiö I fræösluráöinu leggi meira upp Ur þvl, aö viökomandi hafi „réttan” póli- tiskan lit en aö hann hafi rétt- indi til starfsins. Þannig hljóta samtök kennara, aö ' gefa þessu máli og afstööu Ihaldsins gaum, þar sem svona vinnu- brögö ganga þvert á hags- munabaráttu þeirra. Tlmanum hafa borizt fundar- geröir fræösluráös og borgir- ráös, þegar fjallaö var um þetta mál. I fræösluráði létu fulltrúar minnihlutans þeir Arni Þóröar- son, Björgvin Guðmundsson og Þorsteinn Sigurösson bóka eftirfarandi: „Þegar ákveöið var aö aug- lýsa yfirkennarastööurnar viö barna- og gagnfræðaskóla Reykjavikur var þaö ætlun allra og full samstaða um þaö, aö þeir, sem ráönir heföu veriö I þetta trúnaöarstarf til fram- búöar á slnum tlma, gegndu starfinu áfram, ef þeir óskuöu þess. Yfirkennarastaöan viö Laugalækjarskóla fellur aö sjálfsögöu ekki undir þetta óformlega samkomulag. Fyrrv. yfirkennari skólans hefur verið settur skólastjóri. Arngrlmur Isberg var ráöinn yfirkennari til bráöabirgöa s.l. vetur sam- kvæmt ósk Þráins Guömunds- sonar, er gegndi störfum skóla- stjóra I fjarveru Óskars MagnUssonar. Vekja veröur athygli á, aö Arngrlmur ísberg hefur ekki til- skilin réttindi til að vera settur I yfirkennarastööu. Hann hefur hvorki kennarapróf né háskóla- próf.” Þegar fundargerö fræöslu- ráös kom til staöfestingar I borgarráöi lét Kristján Bene- diktsson bóka, aö hann lýsti furöu sinn á afstööu meirihluta fræðsluráðs I þessu máli. AÖ sjálfsögðu tók mennta- málaráoherra ekkert tillit til til- lögu fræösluráðsmanna ihalds- ins og skipaði Karl Kristjánsson i stöðuna, en hann fékk þrjú atkvæöi I fræösluráöi, þ.e. þeirra, sem geröu framan- greinda bókun. SPENNISTÖÐVARMÁLIÐ LEYST FB-Reykjavlk. Eins og Timinn greindi frá fyrr I sumar varö mikil deila um staösetningu á nýju spennistöðvarshúsi fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Rafmagnsveitan haföi hugsaö sér aö reisa húsiö inni á lóö Austur- bæjarskólans. Bæöi skipulags- nefnd og fræösluráö höföu fallizt á þá tilhögun. 1 borgarráöi féllu atkvæöi þannig, aö allir borgarráösmenn, nema Kristján Benediktsson, vildu heimila bygginguna á skólalóðinni. Þar sem ágreiningur varö I borgarráöi gekk máliö til borgar- stjórnar. Þar uröu haröar deilur um máliö, þar sem Kristján benti á mörg atriði, sem mæltu gegn þvi, aö umræddri byggingu yröi valinn staöur á skólalóöinni. Fékk hann endanlegri afgreiöslu máls- ins frestaö á fundinum. Nú hefur verið ákveöiö, aö spennustöðvarhúsiö veröi reist á auöri lóö viö Snorrabraut, sem Sumargjöf haföi til ráöstöfunar, en Sumargjöf fái I staöinn lóö við Eirlksgötu. Þess má geta, aö skólastjóri og kennarar Austurbæjarskólans, svo Ibúar i nágrenni skólanna, beittu sér mjög gegn fyrirhugaöri byggingu á skólalóöinni. HVERAGERÐI Timann vantar umboðsmann i Hveragerði frá og með 1. október n.k. Upplýsingar i sima (91)26-500.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.